Jólatíðindi - 01.12.1939, Blaðsíða 3
J ó 1 a t í ð i n d i
3
Jðlasankomur Hjálp-
ræðishersins á Akureyri.
1. jóladag 25. des.
25. —
25. -
2. jóladag 26. —
26. —
3. jóladag 27. —
27. —
28. -
29. —
30. -
30, —
31. -
31. -
31. —
1. jan.
1. —
2. —
Kl, 11 f. h. Helgunarsamkoma
— 2 e. m. Sunnudagaskóli
— 8,30 e. m. Jólasamkoma
— 11 f h. Bsenasamkoma
— 8,30 e. m. Opinber jólatréshátíð
— 2 e. m. Jólatréshátíð fyrir börn (sér-
staklega boðin).
— 8,30 e. m. Opinber jólatréshátíð
— 3 e. m. Jólatréshátíð gamalmenna
— 8 e. m. Jólatréshátíð Heimilasambandsins
— 3 e. m. Opinber jólatréshátíð fyrir börn
— 8,30 e. m. Jólatréshátíð. Norske lysfor-
eningen.
— 11 f. m. Helgunarsámkoma
— 2 e. m. Sunnudagaskóli
— 11 e. m. Bænasamkoma (vöku nótt)
— 11 f. m. Bænasamkoma
— 8,30 e. m. Nýárssamkoma
— 3 e. m. Jólatréshátíð fyrir börn og
gamalmenni í Glerárþorpi.
— 7 e. m. Opinber jólatréshátíð. —
Til leiðbeiningar skal þess getið, að á öllum opinber-
um jólatréshátíðum, kostar aðgangur 50 aura fyrir full-
orðna og 25 aura fyrir börn. Allt annars í sambandi
við jólatréshátíðirnar er ókeypis. —
Frá Hjálpræðishern
um á Akureyri.
I desember 1939.
Kaptein Karólína Jóns.
Allskonar sæigæti
Og
konfektöskjur
i miklu úrvali. —
Kaupíélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild.
sem æ^a la*a °kkur kemisk hreinsa föt sín
f'Öll y fyrir jól ættu að senda þau sem fyrst svo
ekki verði komið of seint. — Sendum gegn póstkröfu.
GUFUPRESSA AKUREYRAR
Sími 421.
Hafnarstræti 89.
Skíðaskdrnir
reynast bezt frá
J. ffl. Jónatanssyni
Strandgötu 15.
og allkonar
í e i k f ö n g.
mest úrval
Verzl ,, ESJ A“.
Prentsmiðja Björns Jónssonar,
JÓLATÍÐINDI. Hjálpræðisherinn
hér á landi hefir um margra ára
skeið, gefið út jólablað með líku
fyrirkomulagi og því sem blað það,
er hér nteð kemur fyrir almennings
sjónir hér norðanlands.
Uin tilgang blaðsins þarf ekki að
fjölyrða, nafn þess og efni ber það
með sér.
Auglýsingadálkur blaðsins ætti að
geta verið handhægur leiðarvísir
fyrir bina mörgu lesendur þess,
þegar jólakaupin verða gjörð.
Jólatíðindin óska öllum lesendum
sinum nær og fjær, gleðilegrar jóla-
hátíðar.
SKRAUTLEGT JÓLATRÉ hefir
Hjálpræðisherinn á Akureyri sett á
torgið undanfarin ár. Nú horfir
öðru vísi við. Okkur hefir verið
tilkynnt að vegna breytinga á skipa-
ferðum, kom það ekki í tæka tíð,
því verður ekkert jólatré sett út á
torgið, en eins og bæjatbúar vita,
hefir staðið við tréð lítið hús og
það verður sett út, í húsinu er
söfnunarbaukur, allt sem í hann
kemur ier til jólaglaönings barna
og gamalmenna og annara, sem fá-
tækir eru og erfitt eiga með, án
hjálp annara, að gera sér glaða
stund um jólin.
Vér gefum vinnu vora fyrir —
og umhyggju og tátum einskis *ó
freistað, til að árangurínn geti orðið
sem beztur. Vér gefum sjálf það
sem oss er unnt, eri þó myndum
vér ná skammt, ef ekki þér hinir
mörgu hjálpuðu oss í starfinu með
því að gefa yðar skerf. Guð bless-
ar glaðan gjafara, En bezta og
hreinasta jólagjöfin er sú að gefa
öðrum.
HEIMILASAMBANDIÐ, er einn
þáttur í slarfi voru, hefir þeirri
hreifingu vaxið mjög fylgi á síðari
árum urn allan heim. Hugsjón
Heimilasambandsins er háleit, starf
þess yfirgrips mikið, en blessun
Guðs fylgir ávalt göfugum áform-
um og fórníúsri viðleitni. Það er
ekki allt undir því komið að hópur-
inn sé sem stærstur og íjölmennast-
ur, hitt skiptir meiru, að hann starfi
í hinum rétta anda, þá mun margt
gott eiga rót sína að rekja til þess
og kyrru, blessunarríku stundanna
sern Heimilasambandssysturnar koma
saman.
NORSKE LYSFORENINGEN, hef-
ir starfað hér nú undanfarin ár í
henni teljast aðallega norskar kon-
ur. Þessi hreifing hefir unnið starfi
voru ómetanlegt gagn með fórnfýsi
sínu, hvað fjárhagslegar kröfur
snertir.
SUNNUDAGASKÓLINN. Sunnu-
dágaskóli Hjálpræðishersins býður
öllum börnum að koma kl. 2 á
sunnudögum. Allir þeir sem hlyntir
eru Sunnudagaskólastarfseminni ættu
að stuðla að því að börnin kæmu
seni reglulegast.
GESTA- OG SJÓMANNAHEIMIL-
IÐ sLAXAMÝRI* Strandgötu 19 B.
Akureyri, hefir haft mikla aðsókn
síðast liðið sumar og haust. Gesta-
heimilið mun framvegis veita gest-
komandi mönnum til bæjarins við-
tökur, meðan húsrúm leyfir, sömu-
leiðis eru menn sem ætla að dvelja
skemmri tíma í bænum velkomnir
þangað. Gesta og sjómannaheitnilið
sendir hér með öiium viðskiptavin-
um sínum beztu óskir utn gleðilgga
jólahátíð og um farsæld og blessun
Guðs á komandi ári,
í desember 1939.
Kaptein Karólína jóns.
4 4
A A
Jólakerti,
Anftkkerti,
Vifsskerfl,
Allarlskerii,
Skraufkerti.
Auka jólagleðina og létta skapið.
G ó ð a r
jólagjafir:
Rafmagns borölanip-
ar, Raímagns vegg-
lampar, Rafmagns-
keöjur á jólatré koma
bráölega.
SAMÚEL, rafvirki.
Akureyri Síini 244
Annast vörufiutninga um
bæinn og nærsveitirnar. —
Besfa jólagjöfin
er MYNDAVÉL.
JÓN & VIGFÚS.
Kaupið
jölagjaiirnar
í hannyrðaverzlun
Raguh. O. Björnsson.
J ö I a k o rt
margar tegundir í
Bókaverzl. Gunnl. Tr. Jónssonar
Góð bók
er bezta jðlagjefin
Úrval í
BókaverzIuB
Gunal. Tr. Júnssonar.
Ritstjóri Karolína Jóns
f *
oiamatinn
Svínakjöt
Nautakjöt
DHkakjöt
Gæsir
Rjúpur
• C ð •• i 4 ^ ffl