Rauðliðinn - 01.06.1933, Blaðsíða 1

Rauðliðinn - 01.06.1933, Blaðsíða 1
1. ár. Heykjavík í júní 1933. 1. tbl. .VARHARLIÐ VEREALYÐSINS. Hin sÍTfaxandi kreppa, sem kefir í för .með sjer atvinnul^ysi og vantandi lífs- nauðsynjar fyrir allan þorra kinna vinn- andi stjetta, bving"ar verkamenn og alla öreig’a út í enn virkari og harðari baráttu fyrir kröfum sínum. - Auðmennirnir 4 at- vinnurekendur og atvinnufyrirtæki - hugsa um það eitt að skara eld að sinni köku, láta öll fyrirtæki '•'bera sig" og skapa sem stærstan arð auðvaldsstjettinni til handa. En ef gróðavon er tvisýn binda þeir skipin við hafnarbakkann og loka vinnustöðvonum. Þessi tilhögun á rekstri atvinnutskjanna þýðir fyrir alla alþýðu manna launalækkanir, verri vinnuskilyrði, atvinnuleysi og skort. Þegar verkalýðurinn að einbverju leyti reynir með samtökum sínum að reisa rönd við þessum kreppuráðstöfunum auð- valdsins, notar það lögreglu og fasista til þess að fá vilja sín-um framgengt með Ofbeldi. Verklýðsbaráttan hin síðustu ár sann- ar líka hve ósvífinn burgeisastjettin er orðin í því að nota öll hugsanleg vopn í baráttunni gegn verkalýðnum.^ 7. júlí og 9. nóvember ásamt kaup- deilunni á Akureyri eru dcani þess , hverju verkalýðurinn má búast við í framtíðinni frá hendi burgeisanna. Stofnun varalög- reglunnar og fasistafíokksins sannar öllum verka lýð hve in leggur á að hertýgja sig sem best í baráttunni gegn verkalýðnum. Verkalýðurinn veit að hann samfylktur og sameinaður getur unnið sigur í barátt- vmni gegn bur’eisastjettinni, gegn lögregki og fasistum, ;rátt fyrir allan vopnaútbúna^ þeirra. - 3n til þess þarf hann að vera j vel skipulag ður. - í kaupdeilum og at- * vinnuleysisbaráttu, þegar burgeisarnir | siga öllum sínumhvxtu bermönnum á veifca- i lýðinn, er ekki nsgilegt að -verkalýðurinn | og alþýðan sje fjölmenn, barátta verka- j lýðsins í' einu cg . öllu -.þarf að vera skipu- jlögð. Varimrlið verkalyðsins á að vera einn liðurinn í baráttunni fýrir bekri kjörum st jettarinnar. Varnarlið ve.rkalyðsins á að verja stjettina gegn of sóknum og of- beldi burgeisastjettarinnar, gegn fasistum og hvítliðum. - Burgeisast gettin he fir þegar gefið til kynna, að hún ætli með blóðugu ofbeldi að slá niður verkalýðs- hreyfinguna og alla varnarbaráttu verka- lýðsins. - Verkamenn, sameinist á móti þessum afsóknum, sýnum burgeisastjettinni reiddan hnefa verkalýðsins, fylkjum okkur undir rauðan fára V.V! SKIFULAG V. V. NÚ sem stendur er skipulag V. V. mjög fábrotið og jafnframt ófullkomið. Þriggja manna stjóm er starfandi og allir hinir eru "óbzeyttir liðsmenn". Skifting sú í deildir, sem gerð var fyrir 1. maí, er í raun og veru ekki í gildi lengur, enda var hún aðeins miðuð vi ð þennan dag. En okkur er öllum ljóst, að vi ð svo búið má ekki A-engur s tanda. Með þessu mót i fá- um við al drei upp gott starf og skjót vi ð- brögð, þegar á liggur. Það, sem jqg álít að gera þurf i í s feikna aherzlu burgei sast jett-fskipulagsmálum okkar, er eftir farandi : 1. Umskipulagning V.V. í nokkrar sveitir með tilliti til hvar f j e lagar nir bua. 2. Hver sveit kjósi sjer foringja, sem er í senn pólitískur cg tekn- ískur lei ðtogi -sveitarinnar og stendur abyrgur fyrir henni gagn- var t liðinu í heild og st jórn þess.

x

Rauðliðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðliðinn
https://timarit.is/publication/1480

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.