Rauðliðinn - 01.06.1933, Blaðsíða 4

Rauðliðinn - 01.06.1933, Blaðsíða 4
4. mikið að seg-ja. llú eru fasistarnir komnir ' með einkerinisbúning-a. Það hefir meiri þýðingu en við máske álítum í fljótu bragði, því að enginn vafi er á því, að margir unglirgar ganga yfir til fasistanna! einungis vegna búningama, og eftirá tekst i f as i s tabullunum að gera marga þedrra að J ákveðnum fasistum og fjendum verkalýðs- hreyfingarinnar. Við verðum að vega upp á msts móti þe ssu eftir megni, meðal annars me ð þvi, i aÖ V. V. komi sj er upp góðum, snotrum einkennis búningTj.. Fyrir löngu kusum vi ð nefnd í bún- ingamálið. HÚn hefir ekki ennþá skilað áliti, en slíkt gengur ekki til lengdar. . i Við verðum að kref jast þess, að hún skili áliti og komi með ákveðnar tillögur í i búningamálinu, og það verður að vinda bxáðan bug að þessu. ÍL •UNDIR MERKI KROSSBIS.*’ --- ■■■.■■ ■ --------— t Fyi'ir skömmu var verið að sýna kvik- óynd með þessu nafni eftir Cecil de Mille frá Paramount f jelaginu í Berlín. Myndin lýsir því, hvemig Hero ljet kveikja í Romaborg og feendi kristnum mönnum um, til þess að geta fengið ástæðu til að efna til hryðjuverka cg glepja lýðinn frá því að hugsa um eymdarkjör sín. Á me ðan mest var verið að auglýsa þessa mynd kom út bsaklingur meðstórt krossá mark á farsíðu og nafni myndarinnar: !'Im j Zeichen des Kreuzes", neðst á forsxðunni i stóð "Ceeil de Mille filma frá Paramount- j f je laginu". Bæklingur þessi, sem var 14 í síður að stærð, virtist mjög vanaleg film- auglýsing, en þegar betur var að gáð, þá voru í baáklingnum le idd mjög ýtarleg rök að því, hvemig fasistarnir fóru að því að kveikja £ ríkis þinghu'sbyggingunni, og hvemig að Göhring skipulagði íkveikjuna, $em þeir sí ðan notuðu sem átyklu til þess að hef ja þær dýrslegustu og viðb jóðsleg^- U8tu ofsóknir gegn verkalýðshreyfingunni, Kommúnistaf1oHmium og Sambandi ungra komm- únista, sem sögur fara af . llotuðu fasist- arnir þessa íkveikju til þess að steypa lýskalandi niður i hið hryllilegasta mið- aldamyrlvur. Lögreglan áttaði sig ekki á því að þarna var um hættulegt rit að ræða í fyrr en bæklirgurLnn var kominn.afar víða, > en þá tók hún sig til cg gat handsamað um . 20 manns, sem þó ekkert vissu eða vildu vita um það, h.var bæklingurLnn var upp- runninn. ( Svona starfar vexkalýðúrinn þýski undir forystu Kommúnistaflokksins, þrátt fyxir bann, fangelsonir, pyntingsr og ógnanir. ST OKKSEYRARTtfe INB. Nokkrar at hugas e md ir . Við brosum öll þegar vi ð minnumst a Stokksejccartúrinn, erum öll ánsqg ð vi ð tilhugsunina um hrakfarir fasistanna og sigur samfyikingar verkalýðsins . Það er einnig ástæða ti 1 þess. En vi ð raegum þó ekki gleyma því , að be tur hefði mátt fara. Eftir hverja slíka för verðum vi ð að athuga með gpgnrýni þær villur, sem vi ð höfum gert. Aðalvillan var sú, að öll dkkar framkoma var ílla skipulcgð og hefði 8lxkt haft alvarlegar afleiðingar, ef við hefðum ekki verið svona fjölmennir og haft vexkamennina með okkur. Þegar innrásin var gerð á dyrnar, hefðum við átt að skipa okkur þrír og þrír saman cg vera svo eamtaka, að fjendunum tækist ekki að loka hurðinni, þegar 2 af okkar fjelögxsm voru komnir inn. O^ þegar inn kom og bandíttamir höf ðu ráðist með kylfum á fólkið, vcæum við altof miskunnsamir. Það sýnir ótví- rætt linheit hjá okkur, að þeir skyldu allir sleppa heilskinnaðir burt úr þessum vi ðskif tum. Ef viðhefðum skipu- lega cg ákveðið tekið þá svo rækilega £ gegn, að þeir hefðu fundið dálítið til og munað eftir hirtirgunni, eru l£k-ur til, að nokkuð hefði sljákkað £ þeim roet inn. Undir svona kr ingumstæðum verðum við að vera skipulagðir £ smáhópa með sinn foringja, son allir sem einn ganga að veiki eftir skipun foringjans. Þess verðum við að minrast £ framtxðinni. , Hftge.LisiNN . f?6lagar. Her kemur ut fvrsta tölutilað nRauðþi&ans", blaðs okk- ar i y.V., en areiðanlega ekki í»að siðasta. Við verðum öll að kaupa það og selja pðrum felögum, til bess, sð fa uppi kostnaðinn. r t Drattur sa, sem orðinn er a ufe komu þe js, or sakast að milj:lu leyti af annriki og brottför fel.D.A. sem var formaður i blaðnefndinni.

x

Rauðliðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðliðinn
https://timarit.is/publication/1480

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.