Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 1

Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 1
Jólablað Gunnlaugs Gullfoss og Goðafoss fluttu jölavarninginn heim frá ýmsum löndum. flleidrudu bœjarbúarf Jólasalan erbyrjuð Það, að fólkið fái mest fyrir aura sína; af því fæ eg altaf gest inn í verslun mína. jólavörurnar eru komnar. Síðustu sendingar komu með GULLFOSS á laugar- daginn, og höfum við nú að fullu tekið þær upp og erum að enda við að koma þeim fyrir í hyllum vorum. Sýningin á sunnudaginn hefur fært ykkur þau sannindi, að hjá mjer fáið þjer smekklegar, vandaðar og nytsamar vörur, ekkert óþarfa glingur, heldur alt þarfar vörur- — Það er gamall og góður siður að halda jól. Verslun mín getur full- nægt öllum kröfum yðar nú, eins og undanfarin jól. Jólaverð er komið á allar vörur. Gjörið svo vel að líta inn, og er eg viss um að þjer munuð fara út glaður og ánægður yfir góðum kuupum, og vitandi þess, að hafa notad hina takmörkuðu kaupgetu á rjetum stað.

x

Jólablað Gunnlaugs

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Gunnlaugs
https://timarit.is/publication/1535

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.