Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 2

Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 2
Jólasalan stendur yfir í 4 daga. Fimtudag, Föstudag, Laugardag til 12 kl. og endar á Aðtangadag. Jólastraumurinn til innkaupa liggur í Gunnlaugsbúð. Söngur jólasveinsins. Hg hef flest, sem ykkar má óskir þráðar fylla, ttestu kaupiu bendir á búðar sérhver hylla. Varningurinn valinn best verðið gott, sem áður eitt er sem í öllu sést, eins og rauður þráður: Alt til bökunar með besta verði. Rúsínur, (súltana,) aðeins ojopd. Hangikjot á 0,80, Molasykur á 25 aura pundið, Jólakerti 36 st. á 50 aura pk. Sultutau aðeins 90 aura dósin, Barna spil 0,30, stór spil trá 0,25, Katfipakkinn aðeins 0,90, Súkkulaði pakkin aðeins 0,90, Atsúkkulaði. 10— 20 teg. Jólatrje ataríalleg tagurgræn, Kartötlumjöl á 0,20 pundið, / Isl. kartotlur besta tegund. ÁVEXTIR: Appelsínur á 0,10, Epli betsa tegund kr. 0,9o, Vínber, purkuð epli. Apricosur. Niðursoðnir ávextir, Blandaðir, Plömur, Apricosur í dósum 1,00, Grænar baunir.

x

Jólablað Gunnlaugs

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Gunnlaugs
https://timarit.is/publication/1535

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.