Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 3

Jólablað Gunnlaugs - 15.12.1934, Blaðsíða 3
Jólagjafir við allra hæfi. Handa konunni: Matarstell og Ivaffistell, alt í sama stíl, og hægta að fá mikið eða lítið eftir vild, Póleraðar glerkönnur með glösum. Vatnsglös falleg og sterk á 20 aura. Glerkönnur á matarborðið á k. 3,00 Avaxtasett, 5—6 tegundir frá kr- 3,25 Eldhúsklukkur Gardinutau Dívanteppi frá kr. 19,00 Borðdúkar frá kr- 5,00 Kafíidúkar- Handa bóndanum: Stígvél, Skóhlífar, Silkisokkar, Bindi, Hálstau, Hattar, Enskar húfur, Skinnhanskar á kr. 6,50, Vasaklútakassar, Göngustafir, Rakvélar, Raksápur, Rykfrakkar fiá kr. 30,00 og margt fleira. Alt með jólaverði. AH eru þetta kærkomnar jólagjafir. Diskar með blárri rönd aðeins 40 aura stk-, Sykurkör og rjúmakönnur aðeins kr. 1,00, Bollapör sem kostuðu 90 aura nú 50 aura, Postulíns bollapör aðeins 45 aura, Bollapör 10 teg., allar með gjafverði, Kökudiskar 10 teg., Steikarpönnur hlægilega ód}>rar, frá kr- 1,25, Silfurskeiðar, Ávaxtahnífar (afar vandað), Bollasett fyrir börn, ljómandi fal- leg á kr. 6,50, Konfegt í kössum 20 teg. frá kr- 1,50, Konfegt í lausri vigt, Brjóstsykur, Karamellur, Póstkort, frá 10 aur-, Glanspappír og Jólapokaefni, Jólalöperar á 45 aura» Handsápur frá 25 aur- — Þetta er aðeins lítið sýnishorn af pvi sem til er. Allij^i^unnlauls^ÞaMást bcstujólakaupin^egr^taðgrciðslu. Komið fyrrihluta dags því ösin verður mikil. — Komið fljótt pví byrgðir eru takmarkaðar. Þjótandi bifreið flytur varninginn heim- Gunnlaugur Stefánsson. Sími 9260. Sími 9270.

x

Jólablað Gunnlaugs

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað Gunnlaugs
https://timarit.is/publication/1535

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.