Ungherjinn - 11.06.1933, Blaðsíða 1
1. árg.
11. jún£ 1933.
1. tll.
A V A R P.
i er allt veakafólk liræð-ur og systur, kvar
já knettinum sem þið lif ir. Jað á að
Stulkur og drengirl Við eem eigum Itaka h.önáum saman og sigrast a sameigin-
foreldra', Bem eru verkafólk eða smá‘bEan.áur,| legum óvinum sínuia, ranglæbinu, ’atvinnu-
leysinu cg skortinum. Veakajmnnabörn,
gangið í ungherjadvéltina og takið köndum
saman við ’órmur verkamannabarn í baráttu
fyrir rjettlæti cg bræðralagi.
Ella.
við eigum ekki að skammast okkar fyrir að
vera verkamannabörn, 3aeldur eigum vi ð
þvert á móti að vera hreykin af því, því
það er vinnan, sem gerir klutina verðmæta.
____ Flest af því, sem vi ð sjáum og okfcur þyk-
ir fal.legt, er búið til af iðnum og starf-
ú T andi köndum.
Oft eru^það óþrifalegustu verkin,sem
' káfa mesta þýðingu, bæði fyrir ft^gurð qg
framleiðslu. Það er t. d. enn þýðin^'ar-
meira starf að vera bóndi og h.ir ða kýrnar
hLeldur en að standa í búð h.jer í Reykja-
vík og afgreiða mjólkina, þó Je ss þurfi
líka með.
Hvemig h.aldið þið að það liti út í
kringum húsin, ef ekki væri kreinsuð ask-
an og sorpið? 0g kvernig kaldið þið að
heimilin litu úb , ef englnn vi ldi hreinsa
skítinn?
Þannig mætti lengi telja. Yið þurf-
um að læra að meta vinnuna að verðleikum
cg vn. ð þurfum að læra að meta okkur sjálf,
af því að við tilheyrum Mnni vinnandi
STARF UNGHER JADEILDAR A. S. V.
Jeg h.efi verið £ ungher jadei ld A.S.
V. frá stcfnun. Við h.öfum haldi ð fundi
á sunnudögum klukkan tíu fyrir kádegi.
Við iiöfurn laldið ræður, lesið upp og sagt
sögur, en þó sjaldan. Við iiöfum líka
farið í spur ningalei ki og laact söngva cg
sungið á fundunum. Sí&.n fór að vara,
veðrið að batna og da^arnir að lengjast,
höfum við orðið ieið a að sitja inni,
hef ir starf okkar breyst .
Til dæmis köfum við fari ð að halda
fundina úti og leika okkur £ staðinn fya?-
ir að vera inni. Við köfum einnig feng-
ið garð að láni, sem við erum farin að
.rækta. Hann er 20 metra a lengd og 5
stjett. Allt það, sem kallað er auður og jmetra á breidd cg h.öfum skift h.onum niður
_..a----r --- „„ —*- * J--1 £ reiti. Flestir um^h.erjamir reskta kál-
tegundir, svo sem blomkál, blöðrukál og
h.v£tkál. NÚ h.'öfum vi ð £ hyggju að byggja
auðmagn x beiminum, er orðið til fyrir
vinnu. Vinnu verkamannsins cg verkakon-
unnar. Þau h.afa skapað auðæfin. Hugsi ð
ykkur svo ranglætið; verkafólk og börn
þeirra vantar margt og jafnvel svelta á
meðan birgðirnar, sem þau hafa framleitt,
grotna niður eða eru brendar. Það er
þetta ranglssti, sem við eigum að vinna á
mót i skoða sem okkar skæðasta óvin.
NÚna eru mörg börn, sem þykjast vera
Hazistar eða þjóðernissinnar, þeir hrópa
ísland fyrir Islendinga, Börn verkafólks
ættu ekki að slást £ þann h.óp. Það eru
hvorki danskir, enskir eða þýskir veika-
menn, sem eru óvinir okkar ■verkamannabarn-
anna. Versti óvinur okkar er atvinnuleys'
ið cg skarturinn, sem þv£ fylgii1 og svo
það ranglæti, sem rænir okkur arðinum af
vinnu foreldranna okhar. Við vitum að
sömu óvini eiga vexkamannabarn £ öllum
au ðrn ldsh.e iminum.
Þegax pabbi þeirra hefir of lág laun
til þess að framfleyta fjölskyldu sinni,
þá hafa bömin of l£tið að barða og þegar
kann er atvinnulaus vantar þau allt, bæði
mátr Ög fÖt-i'':; ý"r-£:.r r r'
Þetta ér állsStáðar eins. Þess vegnai
svol£tið skýli £ garðinum, til þess að
shemta okkur i, þegar rigning er. Við
höfum öll áhuga fyrir þvi, að gera húsið*
sem byggilegast.
Við höfum hugsað oklcur að safna
okkur fyrir tjaldi með þv£ að le ika smá
leiki á A.S.V. stemtunum cg selja blöð.
Þegar vi ð erum^búin að fá tjaldið ætlum
við að fara i útilegur cg margt fleira.
Þetta er allt undir okkur komið cg verð-
um við þv£ að leggja okkar krafta fram
til þess að þetta komist £ framkvssnd.
Við erum enn ekki nema rúmlega þrjá-
t£u i Reykjavikur deild inni og vona jeg
að fleiri gangi i fjelagið, svo að starf
okkar geti arðið neira og fjölhreyttara.
jón M. Stefánsson,
12 ára.
ÖREIGABÖRH A'LIRA L/irBA,.
SAMEIHIST !