Ungherjinn - 11.06.1933, Blaðsíða 3

Ungherjinn - 11.06.1933, Blaðsíða 3
OTGHERJIMlT. 3. BLABA.TELPAH. Það var sneiinna marg-ons í marzmánuði. | Hokkra unáanfarna daga ÍLafði veii ð norð- anatt og Ixeiðríkja, en nú rnr arðið þykkt í lofti cg byrjað að slíta úr konum snjó- liret. Fatt manna var á götunum, eins og venja er a þeim tíma dags, ekki aðrir á ferli en Jeir, sem nauðsynleg erindi attu, þar a meðal börnin, sem báru út mor gunblöðin. Þegar kom fram á morguninn f jölgaði börnunum á götunni . Blaðadrengirnir keyrðust lirópa: Hamarinnt Hamarinn! í kópi barnanna, sem voru að selja blöðin, var Dísa litla Karlsdóttir. HÚn var 9 ára gömul, fölleit cg grönn, með skolleitt hár og blágrá augu. kápan kennar var slitin og skjóllaus cg gúmmí- stígvjelin gömul og bætt. HÚn kjelt annarri kendi dauðahaldi ufcan um blaða- böggul, sem hun liafði undir loendinni, en hinni rgyndi bun að skyla í vasanum á milli þess sem hún lagaði kápugarminn, sem vindurinn feykti til og frá. Dísa hrópaði ekki eins og drengimir, hún gekk í veg fyrir folk, sem gekk um göt- una cg sagði í biðjandi róm: Viljið þjer kaupa Hamarinn? Flestir Ijetu eins cg þeir hvorki hx^yrðu hana nje sæju. Þetta ætlaði ekki að ganga vel. Ennþá hafði hún ekki selt eitt einasta blað. 0g hún sem hafði gert sj er svo miklar vonir í sambandi við þessa blaðasolu. I hug hennar kom mynd af dásamlega fallegum skóm. HÚn hafði í margar vikur skoðað sko £ búðargluggum. Þar voru margir, sem gaman hefði veri ð að eiga. En einir voru. þó allra faileg- astir. Þá skó dreymdi hana um dag og nótt. Aldrei hafði hún komið sjer að því að fara inn í búðina cg spyrja hvað þeir kostuðu. HÚn kunni ékki við ^að fyrr en hún gat keypt þá. En hiín atti enga peninga af því pabbi hennar var atvinnulaus . Hu æt laði hún að selja blöð á hverjum degi og safna fyrir skón- um. Eða kannske að hún ætti að kaupa „fyrst skó ianda LTonna litla bróður sínum. Hann átti heldur enga almennilega skó. Eei , það var svo andstyggilega leiðin- lqgt að vera altaf á þessum gúmmístíg- vjelum, hvemig sem veðrið var. Seinna ætlaði hún að laupa skó handa FTonna. ; "Elsku mamma mín cg elsku pabbi minn, bara að jeg gæti hjálpað ykkur líka'j ihugsaði hún. Dísu litlu varð heitt af kærleikshug til ástvinanna heima. HÚn rjeðist að velklæddum manni, semj gekk um götuna. "Viljið þjer kaupa Ham- ; arinn?*' En maðurinn gekk áfram sæll og í hnsfckakertur og lei't hvorki til hægri nje vinst ri. Dísa var nærri því farin að gráta, vonbrigðin voru svo mikil. HÚn haf ði skurð fyrir brj óst inu og var urharlega mattlaus í hnjánum. Mamma hafði ekki att til neitt brauð £ morgun, þegar hún fór á’ stað. HÚn æt laði að rqyna £ e inu húsi enn- þá, ef henni gengi þar vel, þá - - - já, þá ætlaði hun að_ hafa það til marks um það, að hún gæti fengið skóna fyrir páska. Hun for inn £ port vi ð stórt hús og gékk upp bakdyratröppurnar. tJtidyra- hurðin var olæst. HÚn ætlaði að banka á næstu hurð, sem hún sá, en þegar hún kom við hana ljet hún undan og opnaðist ofnrlitiþ. Hlýju og matarlygt lagði á moti henni. Stúlka stóð við gasvje lina og steikti kjöt. Disa gleymdi alveg að gera vart við sig. HÚn stóð eins og i leiðslu og horfði stórum löngunaraHgma- fullum augsm barnsaugum a disk, sem stoð a bakka á borcðinu. L diskinum var margs- konar góðgæti. NÚ kom þrifleg og búst in kona fram í eldhúsið, - "Passið þjer nú að brenna ekki steikina, Sigga," sagði hún og at- hugaði kjötið á pönnunni, svo gokk hún. að eldhusb orðinu cg kom þá auga á telp- una £ dyrragætt inni. "Hvað ert þú að gera þarna?" spurði hún höstug. Dísa hrökk við. "Viljið þjer kaxxpa Hamarinn?" bað hún auðmj-ók. - "Uei , jeg vi 1 ekki Laupa Hamarinn," sagði konan þóttalega. Dísa varð að slíta sig lausa frá hlýjxxnni cg matarlygtinni. "Lokaðu hxxrðinni á eftir þjer, stelpa," kallaði konan á eftir henni. Og lítil, frostbolgin hönd seildist í snerilinn cg hxrrðin lokaðist. X. FJELÖG FIRIR BÍllH. Það eru til ótal barnafjelög, bæöi kristileg, hemaðarleg og bindindis- fjelög. Þessi fjelög era flest styrkt af ríkinu eða. bæjarf jelögunum. Þar sem slík fjelög hafa nqg f j e til xxmráða er hægðarleikur f^rir stjórnendxxr þeirra að finna til það sem hrifxxr bömin og þá ekki síst þau börn, sem fara alls a mis , eins og böm verkafolksins gera nu í öilxxm auðvsldshe iminxxm. öll þessi fjelög starfa algjörlega í anda hinnar ríkjandi stjettar. Þeirra aðal markmið er að rxxgla stjettarvitxxnd fettimm fateeku barnanna, kenna þeim að vera nagjusöm og síðast en ékki síst e.ð halda þeim frá allri baráttu fyrir hags- bótum þeirra eigin stjettar. Vexxkalýðxxrinn, sem stöðugt veröxxr að heyja sína latlausu hagsmxxnabaráttxx, verðxxr að veita börnxxm sínxxm fræðslu og skilning á þeirra eigin kjöxxum, og. þess vegna hefir hann stofnað xxngherj adei ldir xxm allan heim. Hjer á íslandi hafa xxng- herjadeildir starfað í tvö ar og nú eru í þeim rúmlega tvö hxxndruð verkamanna- böm. Allar upplýsingar um xxnghe rjadeildirnar er heqgt að fá a skrifstofu A.S.V. Hafmr- str æti 18, upp i.

x

Ungherjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungherjinn
https://timarit.is/publication/1538

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.