Ungherjinn - 11.06.1933, Blaðsíða 2

Ungherjinn - 11.06.1933, Blaðsíða 2
UNGHERJIHF. 2. FEHmSAGA HN’GHBRJA. Einn suimudagsmoig'Txti lögdum vi ð nokkrlr ungAerjar af stað í skemti'fcæ Við voruia tuin Eröttugötu kl. komu of seint, af stað fyr en leiðinni. Við að akveða að mætast í 8^-. En nokkrir krakkar svo að við gátum ekki lagtj kl. 10. Við sungum á fórum í gegnum. Hafnar- fjörðinn og fólkið £ar gapti af undrun þegar það sá stora A.S.V. fánann okkar, En nú er ékki allt ‘búið. Við fórum alla lei ð suður á Vatnsleysuströnd. kar leit- uðium við að góðum máltíðastað. Svo fór- um við að leika okkúr. Við fórum í bolta leik og svo nötuðumst við, síðar fórum við í "yfir" á litlu kúsi og svo kjeldum vi ð útifund um ýms mál. Þeir sem töluðu voru: 1. Baldur Pjetursson um sendisveina og Hazista, 2. ÞÓrir Bjömsson um úti- legu við kveri, 3. Giústaf Guðtrandsson um fugladjörg £ Vestmánnaeyjum, 4. Skúli H. Uorðdalil um vei*u síilá a sveitabæ, 5. JÓn Stefansson um kirkjugarða og jarðar- farir. Þegar fundi vapf sliti ð fórum við að leita að kellum. Vi'ð fundum tvo kell- a; við skírðum annan "Hngkerja" cg kinn "Kringlukelli" . Svo þegar vi ð æt luðurn að fara, var t ekin mynd af okkur í einni röð með fánann. Svo lögðum við af stað keim. Ilú er sagan á enda. Skúli H. Norðdakl, 8 ára. * x LPJ MZISTAUA. Oaldarstef nan, fasisminn, kefir náð að festa xætux* kjer, og mjög mikið me ðal æskulýðsins. Á undanfarnum vikum kefir næstum kvert 'tarn kaft fasistamerki í kufunni, jafnvel ve rkamannabörn, bara ti.l Jess að vera með, en ékkert kugsað um, kvað þau væru að gera. Jeg kefi rekið mig a drengi, sem kafa verið knúðir til að verða fasistar, Jjannig, að þeir kafa ékki fengið að selja blöð, nema með því skilyrðm, að þeir gengu í flokkinn. Foringjarnir ætla sjer að koma af «stað samskonar kryðjuverkum og nú eiga sjer stað £ Þyskalandi ogfþeir ætla að koma á einræðis- og harðstjcrn eftir f;/ri rmynd Hitlers, á sama tima sem þeir gala kæðst um sjálfstæði og jafnrjetti - og* með þvi æt la þeir að blekkja verka- lýðinn til fylgio vi ð sig og svifta kann þeim litlu rjettindum, sem kann kefir. íýski nazis taflokkurinn hefir þóttst hefir hann sinum £ eða kitt þó vers. verkalyðsflokkur, enda me ð veikum EVÖLD í BARFAHEIMILI í RIJSSIAITDI, sýnt. bað keldur. Islenzki fasistaflokkurinn þyk- ist vera verkalýðsflokkur, en samt berjast þeir á mot i . verkalyðnum af ölþummeftti, b ei ta ja fnvel lfkatalegu af beld i . Verkalýðux*inn berst gegn kinu rang- láta þjóðskipulagi, en þessi flokkur, sem þykist vera verkalýðsfl oklcur, hefir efst á stefnuskrá sinni, að viðhalda því. Verkamannabörn ættu að rnrast að ganga í bennan flokk, því hann berst ein- göngu gegn verkalýðnum. 10 ara blaðadrengur . í Moskva ríkir meginlandsloft slag og ásumrin er svo he itt, að við norður- landabúar þolum rnrla 14 ð. Það var einn svona heitan sumardag sumarið 1928, að jeg ákvað að fara út úr bænum cg leita í fcrsælu kinna fallegu skóga í nágrenni b ar gari nm r . Jeg kom á stórt tarnaheimili þar sem 2000 drengir qg stúlkur frá Moskva bjuggu yf ir sunartímann. Allir strákarn- ir og st elpumar voru a hvitum blussum og be ð rau ðan kálsklút. Þetta vom rús s ne sk ir ungher j ar. Ungherjarnir bjuggu í mörgum litlum kúsum, sem voru á við qg di*eif um skóg- inn. Þarna ljéku þeir sj er allan dag- inn, ræktuðu ljómandi fallega bloma- garða í kringum kúsin sín, hjalpuðu ti 1 að matreiða og ga.nga um beina. Jeg kef i aldrei nokkurn tíma skemt mjer eins vel, eins og þennan dag. Klultmn átta um kvöldið f ór síðasti ttx strætisbíllirn til Rioskva, en mjer fannst jeg ómögulega geta fari ð fra ung- herjunum og þegarmjer mr sagt, að klukk- an átta mundu ungherjarnir kmikja marga bálkesti á bökkum straumlygns fljots, sem rann í gqgnum skoginn, akvað jeg að láta bílinn sigla sinn sj ó og vera kyrr til næ ta dags . 0g þe^jar klukkan var orðin átta komu ungkerj-acrnir í margum flokkum inrap úr skcginum, settust í smákápum meðfram bökkum fljótsins. Svo kveiktu þe ir bálin og byrjuðu að syngj a ýmsa ung- herjasöngva, sum voru með strengjakljoð- færi og ljeku alþýðusöngva á þau, ek, en svo voru sagðar scg*ur fram eftir kvöld inu. Þetta var mjer ‘alveg ogleymanlegt kvöld og jeg átti enga ósk heitari en að íslenzk verkamannabörn væru komin til þess að sjá kvað rússnesku stjettarbíæð- umir kafa áunnið með því að st jóma sjálfir landi sínu undir farustu komm- unista.

x

Ungherjinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungherjinn
https://timarit.is/publication/1538

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.