Valur - 15.01.1934, Blaðsíða 1
Bruninn á brúðuiieimilinu.
K,vÆfintýri fyrir börn.
---ooo-—
h
✓ *
I Leikfangalandi var snoturt hús,
sem hét "Brúðuheimilið".Þar bj6 brú3-
an Bláeyg,sem var svo lagleg,a'ö all-
ir brúúudrengirnir vildu dansa vic5
hana.á öllum meiri háttar brúðudans-
leikoum. Bláeyg þótti móög gaman að
dansa,en hún var mjög óvingjarnleg
við veslings negra-brúóudreng,sem
hét Sambó.Hann vildi gjarnan dansa
við Bláeyg,en hún varó önug viB og
sagói snúóugt: "Sg er hrædd um aB þú
óhreihkir fína danskjólinn minn.Þú
líkist sótara, og þeir óhreinlca altaf
svo hræðilega út frá sér1.' Þetta var
mjög óvingóarnlega sagt af Bláeyg,
því hún mátti 5>6 vita,aö negrar lita
alls elcki út frá sér,enda £>ótt þeir
séu svartir á hörund.Þaó er aóeins
hörundsliturinn,sem er svona dökkur.
En nú ætla ég áð segja yldcur sög-
tuna af Því,hvernig Það gekk til,að
Bláeyg fékk aðra skoðun á Sambó og
,varð vingjarnlegri við hann. Dag
nokkurn tók hún körfu á handlegg sér,
hún ætli að fara i búðir í Brúðu-
kaupstað,en jívo hét bærinn,þar sem
hún og Sambó áttu heima. Bláeyg var
í ljósum sokum með hvíta skó á fót-
unum,hún var líka í fallegum kjól
og með hvítan hatt á höfðinu.Hann
var meira að segja alveg nýr. Það
var sólskin og besta veður. En þeg-
ar hún loksins kom út úr stóru versl
unarhúsi,jþar sem hún liafði spurt um
og skoðað flest,sem þar var til solu
uppgötvaði hún,að það var kcmin
hellirigning."ö,hvað á ég að gera?"
andvarpaði hún og leit upp i grásvörl
skýindfötin min eyðilegjast,og það
litur ekki út fyrir,að rigninguna
ætli að stytta upp bráðlega".
I sama bili gekk Sambó framhjá með
stóra regnhlif spennta yfir sig.Hann
kom auga á Bláeyg og gekk til hennar,
hneigði sig og sagði:"Má ég hafa |>á
ánægju að fylgja ungfrú Bláeyg heim?"
Undir regnhlifinni minni verður ung-
frúin ekki blaut". Bláe;/g horfði upp
og niður eftir götunni og upp í dký-
in og niður á vota götuna,en þar sem
ekki sást neinn annar brúðudrengur
með regnhlif eða vagn til að aka
henni heim i,þá andvarpaði hún aftur
og sagði loksins: "Eg þalcka fyrir".
Svo gekk hún út og fylgdist með hon-