Valur - 15.01.1934, Blaðsíða 2

Valur - 15.01.1934, Blaðsíða 2
VALUR unt niBur götuna.Stóra regnhlifin hans var Ag8et,ekki einn einasti regndropi kom á fína,nýja hattinn hennar eóa kjólinn.Pakkarnir i körf- unni urðu heldur ekki blautir,aðeins ljósu skórnir hennar,sem hún veirð áð ganga á i bleytunni,urðu dálitið kámugir.”Sn ef ég fæ leyfi til pess að ganga með alla leið heim”,sagði Sambó,sem allan tímann var að reyna áð fá hana til að tala við sig,nþá skal ég bursta þá og hreinsa og gera þá eins og nýja'.' Það hryggir mig að þurfa að Segja pað,að Bláeyg var all» ekki vingóarnleg við hann -hún var ekki einu Sinni kurpeis við hann. Enda pótt Sambó væri bæði hjálpsamur og lipur við hana,gekk hún og hugsaði: "Bara að hann svarti Sambð væri ekki með mér,ég vildi helst af öllu vera laus við hann. En Það var nú nokkuð erfitt að segja Það við hann,að hann skyldi bara fara slna leið,Þar sem regnhlífin hans var henni svona ónisoandi. Loks komust Þau heim á Brúðuheim- ilið,og Bláeyg gekk inn með körfuna sína. Sambó spurði ekki um leyfi en fór inn á eftir henni."Eg er víst neydd til að bjóða honum kaffi", hugsaði Bláeyg og fór að kveikja á gasvélinni. En nú vildi til voðalegt óhappiþað kom dálítill vindgustur, sem feykti loganum i fína danskjól- inn hennar.Hann hafði verið hengdur bák við gasvélina.Kjóllinn var orð- inn alveg þur og nú skíðlogaði hann. "Hjálp! hjálp!" hrópaði Bláeyg í dauðans angist um leið og hún sló til brennandi kjólsins.Sambó heyrði ekki til hennar,pví Bláeyg hafði undireins haft skóskifti og Sambó hafði farið að bursta og hreinsa skóna hennar.Þegar Bláeyg sló til danskjólsins,'flaug hann pvert yfir eldhúsið og kveikti í gluggat,jö 1 dun- um,svo að pau fuðruðu upp og eldur- inn breiddist óðfluga út um eldhús- ið.Lyrnar að borðstofunni stóðu opnar og bráðlega teygði löng eld- tunga sig þangað inn og kveikti 1 borðinu og stólunum.Þetta var alveg hræðilegt. Nú heyrði S.ambó köllin í Bláeyg og flýtti sér inn. Hann sá að Bláeyg stóð ráðalaus á miðju eld- húsgólfinu. "Eldur! eldur!" hrópaöi Sambó eins hátt og hann gat um l$ið og hann tók í handlegg Bláeygar Og dró hana með sér út úr hinu brenrt- andi húsi."Eldur! eldur! hrópaðf Sambó. "Bú,bú",heyrðist nú í brdna- bílnum,og pað varð uppi fótur og fit í Leikfangalandi.Fólkið streymdi að ur öllum áttum til að sjá brunann. Hinir rösku brunaliðsmenn fengu nóg að gera,Þvi pað var ekkert áhlaupa- verk að slökkva eldinn.Vatnið foss- aði úr slöngunum inn í brúðuhúsið, Þangað til síðasti neistinn var slokknaður og öll hætta liðin hjá.

x

Valur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valur
https://timarit.is/publication/1548

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.