Valur - 15.01.1934, Blaðsíða 3

Valur - 15.01.1934, Blaðsíða 3
vAiam En hvernig leit nú út inni í húsinu? Bláeyg stóí ráSalaus inni í borSstof- unni og grét.Húsgögnin voru brunnin og gólfi'ð og veggirnir voru meira og minna skemmdir,en vatnið flóði um allt. Þetta var sorgleg S3ðn."Grát þú ekki ksera Bláeyg" ,heyrðist vin- gjarnleg rödd segja rétt hjá henni. "Komdu með mér heim til mín og sjáðu, hve vel ég bý".Það var negradrengur- inn,Sambó,sem talaði,hann leit hlut- tekningaraugum á hana,og nú fannst henni hann alls ekki ljótur,eins og henni hafði fundist áður.Allar hinar brúðurnar í Brúðukaupstað höfðu að- eins skemmt sér við að horfa á brun- ann,en engin þeirra hafði reynt að hjálpa henni.Sambó var sá eini,sem nú mundi eftir henni og vildi hjálpa henni."Þú skalt ekki vera leið yfir þessu",hélt hann áfram",ég skal búa til ný húsgögn handa þér,ég kann að saga út með laufsög og ég skal smlða handa þér húsgögn úr besta vindla- kassaviðjsem verða helmingi betri en gömlu pappírshúsgögnin þín.Ég skal líka líma fallegan pappir,sem ég á, innon á stofuna þína,svo að hún verði helmingi fallegri en áður'.' Bláeyg brosti gegn um tárin,hún hafði svo oft óskað sér,að hún gæti eignast falleg stofuhúsgögn úr tré,pappírs- stólarnir hennar og borðið höfðu að vísu verið snotur,on hvað var það á rnóti fallegum húsgögnum úr vindla- kassavið. Svo f6r Bláeyg hoim með- bjð í mjög snotrum negrakofaji kof- anum voru skildir og spjót á veggj- unum og villidýrohúðir á gólfinu. Næstu daga vann Sombó af kappi við að búa til nýju húsgögnin handa Blá- e7S °6 gera við húsið hennor.Þegar' vika var liðin,flutti haim Bláeyg aftur htíiri."Sjáðu nú bara",sagði hann hreykinn,og hann hafði fulla ástæðu til að vera það.Öll húsgögn- in voru úr tré og fóðruð með flau- eli,og á gólfinu var snotur ábreiða, sem Sambó hafði útvegað,falleg og smekkleg gluggatjöld úr lérefti.Það var eitthvað annað heldur en lérefts- renningarnir,sem höfðu verið áður. Þetta allt var svo heillandi,að Blváeyg féll í faðrnim á Sambó,kyssti hann og sagðijNú giftum við okkur og svo getur þú búið hérna 1 húsinu hjá mér og hjálpað mér við húsverkin,- en kofann þinn getum við svo notað fyrir sumarbústað.Er það ekki best? (I.S.S.endursagði). Erflð lifsk.iör. Kvöld nokkurt ráfaði drengur um götur Berlinarborgar,og var hann auðsjáanlega bæði svangur og þreytt- ur.Drengur þessi hét Albert og var munaðarleysingi,sem bjó í kjallara^ holu hjá gamalli,skapharðri og nískri kerlingu.Þegar Albert kom heim á kvöldin,hafði hann stundum smáaura i vasa sinum,sem hann hafði unnið sér inn fyrir blaðasölu, eendiferðit* ©g. fleira.Þa? var vani kerlingar áð

x

Valur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valur
https://timarit.is/publication/1548

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.