Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 1
608 23 0RtaTbesti<-'"ýras,ir \J U UIA/J. Einars Árnasonar. Vj \ e \ v Fæðingardagar. fl i; Besta afmælisgjöfin, fæst á afgreiðslu ii \r \ m % % :: VÍSÍS. Kemur venjul.út alla daga nema laugard, 25 blöð frá 18. apríl kosta á afgr.50 aura. Afgr.í Hafnarstræti 20. kl. ll-3og4-8. Send út um land 60 au.— Einst. blöð 3 au. Skrifstofa » Hafnarstræti 20. Venju- lega opin kl. 2—4. Sími 400* Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl.3 daginn fytir birtingu. Finiiud. 15, rnaí 5953. 4. vika sumars. Háflóð kl.1,2 ‘árd.og kl. 1,38 ,síðd. Afmœli. Frú Þórdís Benediktsdóttir. Frú Sigríðar Benediktsdóttir. A rnorgun: Pðstáætlun. Flóra fer til Noregs. Vestan- og Norðanpóslar koma. Ingólfur kemur frá Straumfirði Og Borgarnesi. VeBrátta í dag. Loftvog £ 1 Vindhraðil Veðurlag Vestme. 766,0 6,0 V i Alsk. Rvík. 735,7 6,5 s 3 Alsk. ísaf. 762,0 7,0 s 4 Alsk. Akureyri 761,9 8,8 ANA 5 Skýað Grímsst. 727,8 8,0 0 Skýað Seyðisf. 762,7 10,0 sv 2 Skýað Þórshöfn 768,5 :6-7 ssv 2 Regn íenvngar v %o%v. 6—8 stúlkur vanar fiskverkun oskast til Vestmanneya nú þegar, Þ! sePtembermánaðarloka. Uppl. í Edinborgar-pakkliúsi. Fundur í Kvenfjelagi Príkirkjunnar í dag kl. 5 eftirm. í húsi K. F. U. M. K.F.U.M. 1. Jarðræktarvinna kl. 81/,, inni í Gróðrarstöð vorri. 2. Vinna á fótboltasvæðinu kl.81/,. Bókasafnið lokað á miðviku- úögum og fimtudögum framvegis; utlán á föstudögum og sunnu- dögum. > Ur bænum Danskur baearstjórnarfundur. gærkveldi varg sn nýlunda C lnj.U131?. á aukafundi bæarstjórn- ar, að Dönum nokkrum var boðið a 'Undinn. Landsverkfræðingur Krabbe flutti ræðu á dönsku og var honum svarað af bæarfulltrú- um að nokkru á dönsku. Á fund- inum vori, veittar 75 þúsundir króna til hafnarinnar framyfir eldri fjárveitingar. Fundurinn var ekki auglýsfur á götunum. Gefin saman á laugardaginn Jón Kristjánsson nuddlæknir og ym. trm'lía Sighvatsdóttir. i *!?ara k°m 1 morgun norðan um land °g fjö!di farþegja með henni Pat a meðal Jón kaupm. Laxdal. Mars botnvörpuskip kom í gær með 60 þúS- Varanger fór [ gærmorgun hlað- *nn fólki. Ingólfur fór upp ; Borgarnes í morgun hlaðinn fólki. Meðal ann- ara Þórður læknir Pálsson og Gísli verslunarstjóri Jónsson, Kónráð óð- alsbóndi Stefánsson og Baldur student Sveinsson til Bjarnarhafnar. Baldur, botnvörpuskip, kom í morgun með 100 þús. Hjáipræðisherinrt. Stór skilnaðarsamkoma fyrir 2 fjelaga, sem fara til Danmerkur, kl, 81/,. Leikið á liorn og strengi. Veitingar. Bann! Bann! Jeg banna öllum veiði framvegis í landi jarðanna Elliðavatni og Vatnsenda í Mofellssveit, og sömuleiðis í >Bugðu< fyrir Grafarlandi, og sá sem brýtur þetta verður tafarlaust kærður fyrir lög- reglustjóra. Þó geta menn fengið að veiða á þessum stöðum, með því að semja við undirritaðan eða Carl Lárusson, Laugaveg 5. Reykjavík. Emil Strand, Elliðavatni. H ú s a s m i ð i r. Þeir húsamiðir, sem kynnu að geta bygt stórt og vandað steinhús með öllum þægindum á góðum slað í bænum, handa 4—6 mentamanna- fjölskyldum gegn skuldbinding um 500 —600 kr. leigu frá hverri fjöl- skyldu um 5 ára bil, geri svo vel að gera skrifleg tilboð um þetta a skrifstofu blaðsins. Þeir sem hafa áður keypt Viðeyar-mjólk snúi sjer framvegis til Sigríðar Sigurðardóttur í TJppsölum. Skálholt fór í morgun. Meðal farþegja frú Agústa Sigfúsdóttir. Ólafur Gíslason, búfræðingur frá Sigluvík í Rangárvallasýslu, sem fluttist iil Grimsby á Englandi fyrir nokkrum árum, hefur unnið þarað erfiðisvinnu, en í tómstundum lagt stund á grfska málfræði, og hefur nú tekið próf í henni með lofs- verðum vitnisburði; má af því ráða, hve vel hann er orðinn að sjer í enskri tungu. Lögr. Biðjið kaupmann yðar um pálmasmjör! Hvað vikublöðin segja. Lögrjetta (14. maí) Uni sauð- fjárbaðanir eftir Jón H. Þorbergs- son — Enn um Borgarfjarðasýslu eftir S. J. — Smávegis frá Stokk- hðlmi frh. Ingólfur (13. maí) Launahœkkun landr, biskups o. fl. — íslandsbanki, hið mikla verðfall — Jfosning prest- a -— Heimspeki og eftirhemur eftir A. B. Drekkið Egilsmjöð og Malt- extrakt frá innlendu ölgerð- inni>> Agli Skallagrírr.ssyni«. Olið mælir með sjer sjálft. Sími 390. Yerslun Englendinga. Mr. Lloyd George, fjármálaráð- herra, lagði nýlega fram fjárlaga- frumvarp bresku stjórnarinnar og hjelt um leið ræðu í þingipu um fjárhag ríkisins. Hann gerir ekki ráð fyrir nýum álögum á komanda fjárhagstímabili og þykja það góð tíðindi, enda höfðu margir búist við nýumsköttum. Það þykir mjög eftirtektavert, hve mikil velmegun er Yirnet í hænsnagirðingar nýkom- ið í verslun Jóns Zoega. I1/, alin 2-ja álna, 2’L al- in á hæg. viðurkendu, ódýru.fást ávalt tilbúnar á Hvertis- götu 6.—Sími 93.—HELGI og EINAR. Freðísa undan Jökli er til sölu á Klapparstíg 1. á Englandi um þessar mundir. Versl- un er svo mikil að hún hefur aldrei verið meiri í manna minnum, og af því fær stjórnin meiri tekjur en búist var við. Styrkur til atvinnulausra manna er alls enginn. Þeir virðast algerlega horfnir úr landinu. Atvinn- an er svo mikil, að skipafjelög hafa varla við að flytja úr landi iðnaðar- varning og aMaf streyma nýar og nýar pantanir til verksmiðjueigend- anna. Flestar stærstu verksmiðjurnar sjá ekki út úr, því sem þær eiga að gera, og hver maður vinnur eins og hann getur. Það er búist við, að þessi geysiiega aukning.geti að vísu ekki haldið áfram mjög lengi, en þó er alllangt síðan hún hófst og alls enginn afturkippur sjáanlegur enn. Eitt er víst: eftirspurn eftir breskum varningi eykst með ári hverju og hann er að ryðja sjer til rúms í öllum heimsálfum. Hverjar eru ástæðurnar? Enskum rithöfundi farast nýlega orð á þessa leið um verslunaraukn- ing Breta: Verksmiðjueigendur vorir eru von- góðir, af því að reynslan hefur sýnt, að vjer erum ennþá mesta versl- unarþjóð heimsins. Önnur lönd kaupa ekki breskan varning vegna manngæsku eða velvildar við Bret- land. Þau kaupa hann vegna þess, að vjer búum til það, sem þau þarfnast; vegna þess að varningur vor er ódýrastur, þó að verðið geti í fyrstu virst lægra hjá öðrum, og af því að vjer búum til bestan varning, höfum hentugar skipagöng- ur og getum flutt varnipg vorn beint á markaðinn og loks af því, að Lundúnaborg er enn miðstöð peningamarkaðar heimsins. Kaup- mönnum í Argentína í Suður-Amer- íku veitir rniklu hægra að fá nauð- Synjar sínar frá Lundúnum, en New York. Vjer sitjum fyrir verslan- inni af því að vjer eigum það skilið. Mjer fyrir mitt leyti leiðist að hlusta á nöldur sumra manna um iðnaðaraðferð Breta, sem heyr- ist af vörum þeirra manna, sem litla þekkingu hafa á heimsverslan. Nl. komi fyrir kl. 3 daginn • fyrir birtingu. 4 Líkkisturnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.