Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 3
V i S I R
_____
mut/timí±ítimn aMmap.wt
niá fá í Vöruhúsinu?
Nærri alt niilli himins og jarðar,
af því er nokkur getur óskað sje:
til fatnaðar, hvort sem er karl eða
Slíítu út hverri spjör sem þú ert í og vertu ekki
áhyggjufullur því auðvelt er að fá aftur nýtt, því
Vöruhúsið klæðir menn frá hvirfli til ylja frá
instu fötum til hinna ystu fyrir aðeins kr. 27,40 Og
sjertu lúinn eða eigir þú langt heim færðu einnig
göngustaf gefins, — en aðeins í Vöruhúsinu.
Vöruhúsið
og þjer munið kannast við að þjer fáið þar mikið fyrir Iitla upphæð,
vel hefur aflasi og þú vilt vera »fínn« og »flott« þá máttu ekki gleyma því að Vöruhúsið hefur
stærst úrval á íslandi af ullarfötum og karlmanna alfatnaði og vilji þjer fá alfatnað saumaðan á yður eftir máli
fallegan og ódýran þá hefur Vöruhúsið eigin fyrsta flokks saumastofu og býr til fötin á örstuttri stund.
Vöruhúsið
Vöruhúsið
Vöruhúsið
Reynið og kaupið og dæmið
er setíð ódýrast.
og við sjáum til hvort þjer segið ekki á eftir eins og svo rnargir aðrir
»Jeg kaupi alt í Vöruhúsinu.”
Maður getur dottið
ofan á margt, en hvergi ofan á eins ódýran hatt og í
Vöruhúsinu
á verslunin
Sjerhver
að aukast í
maður
Vöru
hús-
inu.
þvottakona, ef hann
kaupir Zepyr Reform
hálstau í
aðeins skeð
Vöruhúsinu
sem hefur einkasölu á því á ísland,
selja ódýrast.