Vísir - 15.05.1913, Blaðsíða 2
V í S l R
Austur að Lambafita- *
gosi.
Ferðamolar eftir Magnús Olafsson.
Frh.
Jeg lagði af stað morguninn eft-
ir frá Þjórsártúni og beina leið að
Moldartungu. Fór jeg um kl. 9 og
í sama mund lögðu þau Ólafur og
frú hans í Reykjavíkurfcrö. Hjer
kvaddi jejg Ásgrím ktinningja minn,
hann fór ekki lengra.
í Moldartungu var mjer tekið hið
besta af Þorsteini Jónssyni bónda
par og oddvitn í Holtamannahreppi
og var hann þegar fús að fylgja
mjer er hann kæmi aí'tur frá kirkju,
en hann er organisti og var að fara
að heiman er jeg kom.
Það kom nokkuð flatt upp á mig
um kirkjuferð á þessum degi og
spurði jeg hvað til stæði, hvort gifta
ætti eða þvíumlíkt. Oddviti sagði
mjer og brosti um leið, að í dag
væri uppstigningadagur, en svona
væru Reykvíkingar, þeir vissu al-
drei um helgidaga, er þeir væru á
ferðalagi.
Jeg fjekk hjer hinn besta beina
og lagði mig svo til svefns og
svaf þar til Þorsteinn kom aftur frá
FIÐUR
SÆNGURDUK
best að kaupa hjá
Th.Th.,
Ingólfshvoli.
kirkjunni. Hann Ijeði mjer hinn
besta gæðing sinn og Iögðum við
svo af stað kl. 7 úm kveldið upp
að Lúnansholti og gistum þar um
nóttina.
Föstudagsmorguninn lögðum við
upp kl. 9 og hjeldum að Fellsmúla
og var okkur tekið þar mæta vel af
sjera Ólafi Vigfússyni og frú Ólafíu,
og er þau heyrðu á okkur, að við
vildum gjarnan fá þriðja mann í
ferðina, þar sem óhentugt var að
hafa engan við hestana, þá sendu
þau eftir Guðna á Skarði og það
varð úr fyrir þeirra milligöngu að
hann rjeðist til ferðar með okkur
og hafði hann þó neitað mörgum
öðrum. Guðni er fjallkonungur
Landmanna og öllum mönnum
kunnugri í afrjettinni.
Á Fellsmúla fengum við hey og
hjeldum svo áfram að Galtalæk um
kveldið, en hann er næsti bær við
eldstöðvarnar og áðum við þar einn
klukkutíma.
Fafaverslun
& IJLa J. icXVJ. k? UVJÍIlÖÖUll&li
—Austursir.14—á horninu móíi Landsbankanum —
er langstærsta Karlmanns- or Ðrengja-
Fataverslun landsins
og selur lang ódýrasi.
Að eldsföðvunum.
Kl. 6 á föstudagskveidið lögðum
við fjelagar upp frá Galtalæk og
hjeldum Fjallabaksveg og fórum
við greitt, því gæðingarnir voru
óþreyttir. En er inn á sandana
kom, tók ferðin að versna og hjelst
svo upp að afrjettargirðingu. En
Hreppamenn hafa girt með gadda-
vír beina línu frá Tröllkonuhlaupi
við Þjórsá og austur að Rangá.
irtgar færu að á feröalagi; liann
fræddi mig á því, að ekki væri
iniki! nauðsyn að ganga mikið,
heldur nota sjer vöruflutingalest-
ir. Við urðum samferða undir
rökkrið þatigað sem heitir Stock-
tori, og fengum þar að vita, að
járnbrautarlest mundi fara þaðan
austur á bóginn kl. 10 um kveld-
ið til Sacramento. Við földum okk-
ur þar nálægt, sem lestin nam stað-
I
STIGÍTAE-
og
H AffD-
frá
Kr. 32.00 -
- 125.00
Frister & Eossmanns
SA UMAVJ E LAR
sem fengið hafa margra ára reynslu hjer og bestu meðmæli
sjerlega góð tegund
handvjel með hraðhjóli og kassa kr. 45.00
F. & R. Saumavjelar fæst að eins hjá
TH.TH., Ing'ólfsliYOlÍ.
Þegar komið var inn fyrir girð-
inguna hjeldum við norður mel-
öldur mcð Þjórsá og fengum þar
ágæta færð, en er öldunum slepti,
hjeldum við sem leið liggur og
stefndum fyrir vesturenda Valafells.
Það leyndi sjer ekki, að á Valafell,
sem nú er snævi þakið upp á
eggjai', hefur vindurinn stefnt frá
eldunum, því allur var snjórinn
grár af vikri. Frh.
Allslaús umhverfis
jörðina.
Þriðja daginn hitti jeg annan
vegfaranda, sem gaf mjer ýmsar
upplýsingar um það, hvernig flæk-
ar, og jafnskjótt og hún var stöns-
uð, sá jeg hvar einir 20 flækingar
komu hver út úr sínum felustað,
og reyndu að fela sig í lest-
inni. Jeg skreið inn í eldhol á
stórum gufukatli, sem stóð í ein-
um vagninum, en fjelagi minn
skreið inn í hinn endann. Áðut en
lestin fór af stað, komu lestarþjón-
ar með ljós og ráku burt alla fiakk-
arana, þar á meðal fjelaga tninn,
en mig fttndtt þeir ekki. Með
þessu móti komst jeg 80 mílna veg
til Sacramento, og varð feginn að
skríða þar út og losna við mitt
harða og þrönga ból.
Jeg var nú kominn 170 mílur
frá San Francisco, og þótti vel gagna;
jeg safnaði nýurn forða af ávöxt-
m og hjelt áfram ferðinni, vann
fyrir mjer stundum og betlaði
annað kastið. Mjer var hvervetna
vel tekið; þegar jeg sagði fólkinu, að
jeg væri á heimleið til Englands,
þá var það alveg hissa, að jeg
skyldi hugsa til annars eins, og
greiddi alstaðar vel fyrir hinum
unga einstæðing, en allir sögðu
mjer, að jeg mundi aldrei koma
fratn áformi mínu.
Daginn, sem jeg fór frá Sacra-
me.ito, hitti jeg annan landhlaup-
ara, sem fræddi mig um það lartd,
scm jeg átti fyrir hönduni að fara
um, en það voru Sierra Nevada-
fjöll, 150 mílna breið. Hann sagði
mjer, að engum væri fært um þau
fótgangandi, allra síst nestislausum
og ílla útbúnum, eins og jeg var.
Hann gaf mjer það ráð, að fela mig
í hraðlest, sem þar fór um, með
því móti að skorða rnig undir
botninuvn á Pullman-vagni ofan á
járnslá, rúmlega tveggja þumlunga
breiðri, en bilið á milli vagnbotns-
ins og spangarinnar var aðeins
eitt fet. Þar mætti grannur maður
vel fela sig og halda sjer, ef
hann bilaði hvorki kjark nje krafta.
Jeg var ílla staddur; jeg gat ekki
Karlmannsföt
frá Kr. 13.oo—45.oo
best að kaupa hjá
Th.Th.&Co.,
Austurstr. 14.1
haldist við þar sem jeg var stadd-
ur, heldur ekki þorði jeg að snúa
til baka, og því hugsaði jeg mjer,
að jeg skyldi fylgja þessu ráði. Frh.
CymMína
Mn fagra.
SkáSdsaga
eftir
Charles Oarvice.
-- Frh.
Karlinn ætlaði að rifna af monti,
hann tútnaði út í framan, fjekk and-
köf og hóstakviðu og gat ekki annað
sagt en »kæri, kæri Bellmaire! Heið-
ur og háleit æra, það veit sá heilagi
Qeorg! — jeg tek bónorðinu uiidir
eins, undir eins! Já, bónorði sltks
manns! Auðvitað ekki af því að
þjer eruð jarl, eingöngu, þó það
sje nú dýrmætt, en vegna þess að
mjer geðjast svo vel að yður frá
Vefnaðarvöruverslun
*(3^vovs^e\xvssoxv
3nSÓtSsk\)oU,
hefur lang sfaerst úrval af allri nauðsynlegri vefnaðarvðru,
selur aðeins góðar vörur þó lang ódýrast.
1