Vísir - 17.05.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1926, Blaðsíða 1
Rttstjóii: PlLL STEINGRÍMSSON. Sfmi 1600. ¥7 Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9 B. Sími 400. 16. ár. Mánudaginn 17. maí 1926. 111. tbl. Clpwftfl "enlfli á rykfrökkunum heldur áfram þessa viku. — Notið H. AndeFSen & SÖH y n U. 1 S ði X Ími n tækifærið og fáið ykkur kápu með verksmiðjuverði. Aðalstraeti 16. Duqleq i slnllrai getnr ten9,ð shinna 5IU1IUI afgreiðsln Alafoss. við Klæðaverksmiðjnna Álaioss nú þegar. Rátt kanp, Uppl. á . 3 3 ____ GAfflLA BIO I M. M. M. § (Mellem muntre Musi- kanter). Aðalhlutverkin leika: FYRTORNET og BIVOGNEN. J?essi skemtilega mynd, sem sýnd var liér fyrir nokkrum árum, er nú kom- in aftur í nýju eintaki og verður sýnd i kveld og á | morgun. / lersl. Björo Krisljnn. Borðdúkar, hvitir. Munndúkar. \ CrOtt ep ttt þess að vita að bæjarins besta KAFFI liefir lækkað i veröi. Samt sem áður gefum við kaup- bætismiða með. IRMA, Simi 223. Tvisttau aldrei meira urval en nú. Jón Bjðrnsson & Co. Jarðarför fóstursonar okkar, Alfreðs M. Sigurðssonar, fer fram frá heimili okkar, Bergþórugötu 11 A, þriðjudaginn 18. þ. m. (á morgun) og' hefst með húskveðju kl. 1 e. h. Bjarney og Helgi Hafberg. Hér með lilkynnist vinum og ættingjum, að unnusta mín Kiústfríður Tómasdóttir, andaðist i Landakotsspítala 10. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 20. þ. m. frá þjóðkirkj- unni og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá pórsgötu 7. Fyrir mína liönd og annara aðstandenda. Friðrik Valdimarsson. Hér með tilkynnist, að konan mín, Valdis Vigfúsdóttir, andaðist að heimili okkar þ. 14. þ. m. — Jarðarförin verður ákveðin siðar. Skúmsstöðum á Eyrarbakka, 15. maí 1926. Bjarni Bjamason. Tilkynning. Hér með tilkynnist heiðruðum skiftavinum, að eg hefi selt herra Magnúsi Kjaran, verslunina „Liverpool“ (nýlendu- vörudeildina) með heildsölu og útbúum og rekur hann hana framvegis fyrir eigin reikning. Um leið og eg þakka hinum mörgu og góðu skiftavinum verslunarinnar, þá velvild, sem þeir hafa sýnt henni undanfar- ið, vona eg að þeir láti hinn nýja eiganda njóta liins sama trausts i framtíðinni. Virðihgarfylst. Reykjavík, 15. maí 1926. Kristiana Tliopsteinsson. Samkvæmt ofanrituðu, hefi eg kcypt verslunina „Liver- pool“, sem eg hefi unnið við í yfir 20 ár og veitt forstöðu sið- ustu 15 árin. Eg mun gera mér alt far um að reka verslunina þannig, að yfir engu verði hægt að kvarta, livorki hvað verð, vörugæði, eða alla afgreiðslu snertir, og mun eg kosta kapps um að gera alla mína viðskiftamenn ánægða. Virðingarfylst. Reykjavik, 15. maí 1926. Magnús Kjaran. Sparið. ttobels slion é\M i 100 eða 500 gramma loftþétt um blikkdósum. — Altaf jafn- hressandi í þessum umbúðum. Kanpið. Visis-kaffið gerir alla glaða. Germania Aðalfnndnr verður haldinn annaðkveld kl. 9 e. h. í Iðnó (uppi). Dagskrá: 1. Stjómin gefur skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. 2. Stjórnarkosning. 3. Próf. Wedepolil: Ræða og upplestur. 4. Önnur mál er fram kunna að koma. NÝJA BÍÓ, Svikarefiriai Gamanleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur kunn- ingi okkar: WESTLEY BARRY. Önnur hlutverk leika: Gertrude Olmstead, Vill Olmstead o. fl. Skemtileg mynd, eins og allar, sem Westley Barry lcikur í. Knattspyrnumót i Reykjavík 1926. Vormót 3. flokks byrjar 24. maí (K. R.). Vormót 2. flokks byrjar 1. júni (Valur). Knattspyrnumót íslands byrjar 24. júní (Mótanefndin). Knattspyrnumót Rvíkur byrjar 22. ágúst (Mótanefndin). Haustmót 2. flokks byrjar 5. sept. (Valur). Haustmót 3. flokks byrjai 12. sept. (K. R.). Tilkynningar um þáttöku í vormóti 3. flokks eiga að send- ast til K. R. fyrir 20. þ. m. Tilkynningar um þáttöku í hinum knattspymumótunum eiga að sendast viku fyrir mótin og er sett hér að ofan í svigum til hverra á að senda tilkynninguna. Knattspyrnnráð Reykjaviknr. Kasimírsjöl, Rykkápnr, Silki í svuntur og slifsi í mjög miklu úrvali. Silki í kjóla. Ull og silki, i kjóla og svuntur. Silki í kápur. Silki i upphluti. Skúfasilki. Silki og vii-blúndur á kjóla. Allskonar kjólaleggingar. Morgunkjólalau. Léreft. Tvisttau. Prjónatreyjur á fullorðna og börn og m. fl. Stráhattar, allar stærðir. Gardínur og gardínutau sem eftir er, selst með hálfvirði. simi 599. Versl.Oullfoss Laugav. 3. Nýkomið úrval af drengjafötum og frökkum á 9—14 ára aldur. Verð frá 24 kr. Karlmannsreiðbuxur og rykfrakkar afar ódýrt. — Fataefnin í stóru úrvali og tilbúin föt heimasaumuð frá 80 kr. Laugaveg 3. Andrés Andrésson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.