Vísir - 17.05.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 17.05.1926, Blaðsíða 2
VxSIR )) MariHmi i Olsebi Nýkomnar danskar kartöflur. Skpifstofa okkar er flutt úr í»isig- lioltsstræti 1 í Bankastræti ÍO, uppi yfir^bifreiðaliluta versiun okkar y§£f Jóh. ólaísson & Go. Reykjavik. Frederik Larsen & Co. A.s. Köbenhavn. Selur Glervöru. Járnvöru. Búsáhöld — Smiðaverkíæri o fl. — Umboðsmeun: Þórðnr Sveinsson & Co. I Postnlins- leir- og glervðrnr, Barnaleikföng og fleira er best að kanpa hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Símskeyti —o—■ Khöfn 15. maí. FB. Betri horfur á Bretlandi. Sínmö er frá London, aö útlitiö hafi skyndilega batnaö mjög mik- iö. Samkomulag hefir náöst viö járnbrautamenn og viöurkenna þeir allsherjarverkfalliö ólöglegt. Verkamenn veröa teknir aftur í vinnu, nema þéir, sem tóku þátt í spellvirkjum. Fjölmenn verkamannafélög hafa byrjaö aö vinna aftur, t. d. prent- arar og hafnarverkamenn. Uppreisnin í Póllandi. Símað er frá Varsjá, aö Pilsttd- ski hafi hertekiö borgina og unt- kringt höllina Belvedere, en þar er stjómin innilukt nú. Meiri hluti hersins fylgir Pil- sudski. Símað er frá Danzig, að flótta- menn segi, að Varsjá líkist víg- velli. Þjóðin sé sundruð, en borg- ararnir i flestum stóru borgununt fylgi Pilsudski aö málurn. Borg- arastyrjöld geysi. Khöfn 16. maí. FB. Amundsens saknaö. Símað er frá Nome, aö engar fregnir hafi borist af loftskipinu, en menn ætla, aö þaö hafj lent af sjálfsdáðum í óbygöum Alaska. Þó aö veöriö sé slæmt, er varla ástæöa til þess óttast að skipiö hafí eyöilagst eða mannskaöar oröiö. Enn um verkfallið. Símaö er frá London, aö óeiröa- lítiö sé og vinnuhorfur batni. Samgöngur veröa væntanlega kornnar i lag á mánudag. Vinnu- veitendur neita aö reka burtu verkfallsbrjóta, því aö þeir líta svo á, aö þeir hafi bjargað frelsi þjóöarheildarinnar. Vegna þessa eru erjur víöa, en sumstaðar hafa sættir tekist. Baldwin hefir gert afar umfangsmikla samningatil- lögu í kolaiðnaðarmálinu og hefir hún fengið góöar undirtektir í þinginu. Þjóöarstyrkurinn fellur niöur, en þrem miljónum sterlings- punda verður variö til styrktar námaiðnaöinum á meðan endur- bætur fara fram á honum. Pilsudski kominn til valda í Póllandé. Símaö er frá Danzig, að Pilsud- ski hafi unniö fullnaöarsigur eftir haröa baráttu. Símað er frá Varsjá, að 200 haíi verið drepnir í bardaganum þar en 1000 særst. Her Pilsudskis hefir tekið höllina Belvedre herskildi, en stjóminni tókst aö flýja í flug- vélum. Vintrimenn og jafnaöar- menn fylgja Pilsudski, en járn- brautamenn í Krakau hafa gert verkfall til þess aö hindra her- mannaflutning stjómarinnar. Frá byltingarmönnum í Þýska- landi. Símaö er frá Berlín, aö viö hús- rannsókn hjá Class hafi fundist bréf, sein sanna leynimakk Vil- hjálms fyrv. keisara og þjóðernis- sinna. Átti aö ýta undir kommún- ista til upphlaupa og nota upp- hlaupin sem fyrirslátt fyrir gagn- byltingu þjóöernissinna. Lögregl- an hefir fundiö geysi miklar birgö- ir af skotfærum og vopnum graf- ið niöur útí í skógi skamt frá Berlín. Tilráunir til stjórnarmyndunar árangurslausar. Khöfn 16. maí. FB. Amundsen kominn fram. Loftskipið Norge Ientí viö Tell- ér í Alaska eftir sjötíu og eínnar stnndar ílug. Tilgangi fararinnar náö. Loftskipið skaddaöist eitt- hvaö, er gasbelgurinn var tæmd- tir, en þó ekki meir en svoy aö nrenn ætía, að hægt veröi aö gera við það. Skípshöfnin heil' á húfi. Síðar um daginn: Frá loftskipinu liafa emi’ borist litlar fregnir. Sólskin var fyrsta daginn. Þeir gátu tekið sóíarhæö- ina á pólnum. Ftugu þeir nokkur- ar hringferöir yfir pólnum íi at~ luigana skyni. Aö morgni næsta: dags voru þeir miöja vegis millí j Spitzbergen og Aláska. Laod' var j hvergi sjáanlegt. Þoka var á upp i frá því. Is myndaðist mikill' á : skipinu', og til þess aö koma í veg' i fyrir aö hann þyngdi þaö um of, i varð aö eyöa hoimrn, en ]iaö gekk i erfiölega. Þeir voru í landsýn- viö' | Alaska 46 klukkustundum eftir 1 brottförina frá Kíngsbay. Leit þá ! illa út, því aö þokan þyknaði, og alt efmá skipinu til íseyöinganvap j gengiö til þuröan. Frá Aljþingi (föstudaginn 14. maí>., Neðri deild. Þar voru 8 mál á dagskrá. 1. Frv. til 1. um breytingar á og viðauka víð lög nr. 7, 4■ maí 1922 (seðlautgáfa), var samþ. til 2. umr. og vísað til fjárhagsnefnd- ar. 2. Frv. til 1. um hreyting á lög- um nr. 55, 1913, um stofnun Land- helgissjóðs íslands, og á lögum um hreyting á þeim lögum, nr. 68, 1915, var samþ. til 2. umræðu, að viöhöfðu nafnakalli, með 9:8 atkv. — Verður frv. þetta eigi út- rætt héöan af, þar eö þetta var síðasti starfsdagur þingsins. 3. Till. til þál. um launauppbót simamanna, var samþ. og afgreidd til stjórnarinnar sem þingsályktun frá AlþingL 4. Till. til þáL um að skora á ríkisstjómina að imdirbúa löggjöf um rétt erlendra manna til þess að leita sér atvinnu á íslandi, var samþykt, aö viöhöfðu nafnakalli, meö 11:4 atkv., og afgreidd til stjórnarinnar sem þingsályktun frá Alþingi. — Var nú sýnilega kominn lirottferðarhugur í þing- mennina, því svo voru sætin þunn- skipuð á stundum, að varla var fundarfært; t. d. vantaði 10 þing- menn í deildina við atkvæða- greiösluna um síöasttalið mál. 5. Till. til þál. um skipun nefndar til að semja frv. til 1. um almennar sjúkratryggingar, var samþ. og afgreidd til Ed. önnur mál, sem eftir voru á dag- ská, voru tekin út, og eru þar með úr sögunni. Að lóknum deildarfundum var fundur settur, kl. 5 síðd., í sameinuðu þingi, og voru þar 4 mál á dagskrá: 1. Till. til þál. um þúsund ára hátíð Alþingis, (flm. Asgeir Ás- geirsson og Jakob Möller). Efni till er á þá leið, aö kosnir skulu af Alþingi, meö hlutfallskosningu, 6 menn i nefnd, til að gera tillög- ur um hátíöahöld 1930. Varð all- hörö senna í þinginu um þessa til- lögu, sem ]>ó aö síðustu var sam- þykt, og hlutu þessir kosningu í nefndina: Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, Magnús Jónsson, doc- ent, Ólafur Thórs, Sigurður Egg- erz, Ásgeir Ásgeirsson og Jónas Jónsson. 2. Kosning hins íslenska hluta hinnar íslensk-dönsltu ráðgjafar- nefndar, samkvæmt tilskipim 28. maí 1919, fyrir tímabilið frá x. des. 1926 til 30. nóv. 1934, og voru kosnir meö hlutfallskosningu: Jó- hannes Jóbannesson, Bjarni' Jóns- son frá Vogi og Jónas Jónsson. 3. Kosning tveggja manna í orðunefnd, samkv. 3. gr. reglu- gerðar 3. júlí 1921, um hina ís- lensku Fálkaorðu, fyrir arabilið 1927—32, og hlutu kosningu : Kle- mens Jónsson og Guöm. Björnsson landlæknir. 4. Kosning þriggja yfirskoðun- armanna landsreikninganna 1925, og voru kösnir, meö hlutfallskosn- ir.gu : Jörundur Brynjólfsson, Árni Jónsson og Magnús Jónsson doc- cnt. Að loknum þessum fundi í sam- einuöu ])ingi, voru ákveönir fund- ir að nýju i báöum deildum þings- ins; fundur efri deildar var hald- inn um kveldiö, eins og frá var skýrt i síðasta blaði, en í neðri deild var þegar tekið til óspiltra mál- anna, og var tekið á dagskrá: Frv. til laga um breytingar á og við- auka við lög nr. 7, 4. maí 1922 (seðlaútgáfa), til 2. umræöu. Var frv. samþ., eftir nokkrar umr. til næstu (3. umr.) og fundi þegar slitið ; en þá var þegar að vörmu spori settur nýr fundur, og sama mál tekiö fyrir til 3. umr., sem aö lokum var samþykt, og afgreitt til stjórnarinnar sem lög frá Al- þingi. Að því afloknu var þessum fundi slitið, en áöur en það varö, ávarp- aði forseti deildarmenn nokkrum orðum, þar eð þetta voru starfs- lok deildarinnar á þessu þingi, og þakkaöi góöa samvinnu og árnaði þingmönnum heilla bg góðrar lieimferöar þeim, -sem utan bæjar áttu heimili, og baö þá alla heila hittast á næsta þingi. Merki krossins heitir tímarit nýstofnað af ka- þólskum hér i Reykjavik, ritstjóri þess er síra J. Dreesens, einn Landakotsprestanna. Ekki munu thnariti þe su enn ráönir fastir út- komudagar, en hin fyrstu tvö tölu- blöð, senx út eru komin, bera ljós- an vott um frábæra smekkvísi þeirra, sem að útgáfunni standa. Flefti þetta er hiö prýðilegasta, ekki síður að ytra frágangi en efni, skreytt fjölda mynda, frum- teiknaðra að fyrirlagi Msgr. Meu- lenbergs, eftir Tryggva Magnús- son, hinn snjalla og vinsæla lista- rnann, en prentmótin frá Ólafi Hvanndal. Myndirnar eru af nolck- urum stórtíðindum úr fornum siö á íslandi. Enn flytur heítiö mynd Píusar páfa XI. o g Vilhjálms lcardínála van Rossum. Á frarn- s’.öu kápunnar er mynd af því, er kristnir menn og heiðnir mættust á Þingvöllum áriö 1000, en á næstu síðu yrkir Stpfáií frá Hvítadal um það ár og segist svo: Árið þúsund alþjóð laut lausnarans Hknarmáli. Kaþólsk kirkja krossins merki signdi ísland alt. Þá kemur fögur útlegging hins forn-kaþólska sálms VexiIlaRegis. Meulenberg prefekt gerir siðan grein þess, hvað í orðunum felist: Merki krossins. Þá kemur rögg- samleg útlegging á siðasta heims- bréfi Píusar XI., uxn frið Krists í ríki' Krists, en slikan frið í sliku ríki mun páfadómurinn vilja. Merkileg er hrynhenda Stefáns frá Iivítadal um Rossum kardinála, meir orkt af list en andagift og þó víða af andagift. Leikni Stefáns í Góðai* fréttip. Effax-gólfdúkaáburðurinn er kom- inn aftur. Verðið að mun lægra en óður. Versl. B. H. Bjarnason. meðferð hrynhendumiar er furðu- legt- tákn þróunar í ný-islenskri braglist. Þá ritarprefektinnumjes- úm Kjfist, guð og frelsara, og kenn- ir i þeirri grein auðmýktar guðs- maiinsins og myndugleika prelát- ans í senn. Loks korna nokkurar fróðlegar smágreinir. Heftið er 34 bls. i kápu, frágangur stór hrein- legur, en verð þess ekki hærra en sem pappimum nemur. H. K. L. Bæjarfréttir fi Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 9, ísafirði 7, Akur- eyri 9, Seyðisfirði 10, Grindavik 8, Stykkishólmi 8, Grimsstöðum 6, Raufarhöfn 6, (engin skeyti úr Hornafirði), Þórshö£n í Færeyj- um 11, Blaavandshuk 8, Utsire 6, Tynemouth 8, Leirvík 8, Jait Mayen o st. — Mestur hiti liér í gær 8 st., minstur 5 st. — Loft- vægislægð fyrir suövestan land. — Horfux: I dag: Vaxandi sunn- anátt og dálítil úrkoma á suðvest- urlandi og Vesturlandi. Logn fyrst, síðan fremur hæg suiinan- átt á norðausturlandi og Austur- landi. í n ó 11: Sunnanátt'. Úr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.