Vísir - 17.05.1926, Blaðsíða 3
VlSIR
koma á Suöurlandi og Vestur-
landi.
Taugaveiki
er komin upp á 14 e'6a 15 heim-
ilum á ísafiröi og hefir um 30
tuanns tekiö veikina. Símaö var
þaöan í gær, aö einn maður væri
látinn.
ÞingLausnir.
Alþingi var slitiö kl. 1 miödeg-
is á laugardag.
Þór
ætlaöi héöan til Borgarness í
gær meö nokkura alþingismenn,
en fór ekki nema til Akraness,
vegna brims. Hann fór héðan í
morgun, vestur og norður um
íand meS alþingismenn.
ísland
fer héöan kl. 12 i kveld til Vest-
Ijaröa.
Xyra
er væntanleg á morgun frá
Noregi.
.Esja
fór héöan í strandferö kl. 4 í
gær meö fjölda farþega.
Eigandaskifti
eru oröin aö versluninni Liver-
pool. Frii Kristjana Thorsteinsson
hefir selt hr. Magnúsi Kjaran sinn
hlut nýlenduvömverslunarinnar
meö útbúum, en M. K. hefir áöur
átt helming verslunarinnar.
Trúlofanir.
Síöastliðinn fimtudag opinber-
uöu trúlofun sína ungfrú Bergljót
Helgadóttir, Framnesveg 62, og
Þorsteinn Ingvarsson, Njálsgötu
29 B.
Sania dag opinberuöu trúlofun
sína ungfrú Lilja Helgadóttir,
Frahniesveg 62, og Björn Þorláks-
son, Njálsgötu 1.
Trúlofun sína opiberuðu 7. þ. m.
ungfrú Ingibjörg Agnarsdóttir frá
Langadal, og Aðalsteinn Andrés-
son, Njálsgötu 22.
9. þ. m. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðbjörg S. Pálsdóttir,
Laugaveg 24 B, og G. Páll Guð-
bjartsson, vélstjóri, Bræöraborgar-
stig 33-
Germanía.
Eins og auglýst er á öðrum
stað í blaðinu i dag og áður hef-
ir verið skýrt frá, verður aðal-
fundur í Germaníu haldinn á
morgun kl. 9 e. h. í Iðnó, uppi.
Form. skýrir frá starfi félagsins
á liðnu starfsári. Fer þá fram
stjórnarkosning. — Ennfremur
flytur prófessor Wcdepolil er-
indi og les upp þýskan skáld-
skap.
„Æskan á gönguför“,
kvikmyndin þýska, sem sagt
var frá hér í blaðinu fyrir
nokkru og von var á í síðastl.
mánuði kom liingað með „ís-
landi“ siðast. — Eftir fáa daga
verður hún sýnd hér opinber-
lega.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. fvá N. N.,
kr. 2.25 (danskar) frá E. B. Kö-
benhavn, 2 kr. frá R. N., 5 kr. frá
ónefndum, 5 kr. frá konu.
Helgi Ámason, Safnahússvöröur
hefir haft bústatSaskifti, og er
fluttur á Njálsgötu 10, í sitt nýja
hús.
Handskorið
neftóbak B. B. og rjól í bitum
selur
TOBAKSÍ
Lú.
ugaVEG 12
Sendisveinn.
Pruður piltur frá 14—16 ára,
"ábyggilcgur og duglegur, sem
liefir áhuga fyrir viðskiftum
(sölu) óskast áriangt í Von.
lur lirlsSör
er liollur og þjóðlegur inatm'.
Fæst barinn og sendur heim.
Versiuttia Þórsmörk
Laufásveg 41. Sími 773.
Reykið
^BDULL^
cigarettur.
K. F. U. M.
r.
í heildsölu hjá:
Tóbaksversl. íslanás h.f.
Krían
er komin; sást hér viö tjörnina
k laugardag.
Gjöf til Eyrarbakkakirkju,
afhent Visi: 10 kr. frá N. N.
Þ jó ð hátí Öardagur
-Norðmanna er i dag, 17. maí.
Væringjar!
2. sveit helclur fund i kvöld kl.
9 i K. F. U. M. Verður þar ýmis-
legt ákveðið viðvikjandi ferðalög-
tim i sumar.
Samúel Eggertsson
liefir flutt sig á Bergstaðastræti
20. Sími 1018.
Gengi erlendrar myntar.
Sterlingspund ..........kr. 22.15
100 kr. danskar.......—■ 119.41
100 — sænskar.........— 122.03
100 — norskar ...........— 98.75
Dollar.................. — 4-56^2
100 frankar franskir .. — 14.09
100 — belgiskir — 14.03
100 — svissn. ... — 88.36
100 lírur ............. — 15-94
100 pesetar .......... — 66.15
100 gyllini .............— 183.59
100 níörk þýsk (gull) — 108.48
MJ ÓLKURBRÚSAR,
MJÓLKURFÖTUR,
MJÓLKURMÁL
af mörgum mismtmandi stærð-
um, nýkomið,
Gunnar Jónsson,
'iiml 1580. Vöggur.
Æfingar verða fyrst um sinn
eins og liér segir:
I. flokkur:
priðjudaga kl. 9—10%-
Laugardaga kl. 8y2—9y>.
II. flokkur.
Fimtudaga kl. 7y>-—9.
Sunnudaga kl. 10—11.
III. flokkur.
Fimtudaga kl. 6—7^2.
Laúgardaga kl. 6—7y2.
2. Væringjasveit.
Fundur i kveld kl. 9. — Rætt
um ferðii' í sumar.
PallHall
cigarettar
selur Landstjarnan.
Sjómenn
athugið verð á pípum hjá oss
áður en þið festið kaup annars-
staðar. Einnig mikið úrval af
pípumunnstykk j um.
T’OBAKs
ALAN
TaugAVEG 12
Tilbúinn
Karlmanua'
íatnaðar
mikið og gott úrval ný-
komið.
Óheyrilega lágt verð.
Kamgamsnærfatnaður
mjög ódýr.
Komið og spyrjið um verðið.
VÖBUHÚSID.
Nýkomið:
Ferðakoffort
og
Handtöskur,
baóði stórar og smáar, af
fjöldamörgum gerðum.
Ellll 1DCDBSEIL
8
A
F
T
Útlærðii’ fagmenn er nota bestu bráefni, fram-
ieiða bestar vörur. Til heimilisnotkunar borgar sig
að nota að eins það sem gott er.
HUSMÆÐUR notið að eins okkar ágætu saft:
Ekta Hindberjasaft, ekta Kirsiberjasaft, ekta saft úr
blönduðum ávöxtum. Að eins framleidd úr berj-
um og sykri, engin íblöndun af vatni eða essens-
um. Er alt að kr. 2.00 ódýrari en útlensk flösku-
saft af sömu gæðum.
Ennfremur framleiðum við ekstra sterka Kirsi-
berjasaft, sem er mjög bragðgóð og næringarmik-
il, en þó ódýr.
Biðjið um saft frá Efnagerðinni hjá kaupmanni
yðar, fæst einnig i Laugavegs Apóteki.
Einagerð Reykjaviknr.
Sími 1755.
ROTTUEITRUN
Kvörtunum um rottugang í búsum, er veitt móttaka í
áhaldahúsi bæjarins við Vegamótastíg daglega, alla þessa
viku, kl. 10—12 f. h. og kl. 2—7 e. h. og á sama tíma í síma
753.
Reykjavík, 17. maí 1926.
Heilbrigðisfulltrúlnii.
MifB»eidast|ói*afélag íslands
heldar lund i kvöld U. 9 á hótel Hekln.
Stjórnin.
F. H. Kjartansson & Co.
Fyrirliggjandi:
Sveskjur 70—80.
Apricosur, þurkaðar.
Perur, þurkaðar.
Blandaðir ávextir, þurkaðir.
Kúrenur.
Súkkat.
Viktoríubaunir.
Ananas í dósum.
Kakaó í dósum & pökkum.
Sudfeldt’s-Buttermilch-sápa.
Kína-te í dósum.
Mixed Pickles.
Tómato-sósa í glösum.
Helm-Royal átsúkkulaði m. teg.
Franskar kökur m. teg.
Enskar reykjarpípurþektmerki.
Teggfóður
fjölbrejdt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmundar Ásbjörnsson,
Sími 1700.
Laugaveg 1.
Trolle&RothebLRvík,
Ehrta rátryggingarskrifstofa landsinn.
Stofnuð 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjón! með bestu
fáanlegu kjörum hjá óbyggilegum fyista flokks rá-
tryggingarfélögum.
Margar miljónir króna greiddar innlenduxn vátryggj-
endum í BkaSabœtor.
Lðtið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.