Morgunblaðið - 04.12.1913, Blaðsíða 1
Miðvikud.
des. 1913
ORGUNBLADID
1. árgangr
33.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusimi nr. 48
I. O. O. F. 9511289
Bio
Biografteater
Reykjavíkur.
Bio
2 óþreytaudi elskendur
Sameiginlegur óvinur
Drama í 2 þáttum.
Æfintýri nýgiftra lijóna
Franskur gamanleikur.
Bio-kaffií)úsið
{inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la earte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Jíarívig Tlieíseti
Talsími 349.
NýjaJBíó
Dofíarprinsessati.
Höcfcf í skóginum.
Teðgarnir.
Jignflohka f)afur.
Heijhið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
íP
Sa
1 L
*!sn:
Sælgætis og tóbaksbúðin
LANDSTJARNAN
á Hótel Island.
)m
i t
J
Skrifsfofa _
Eimskipaféíags ísfancfs
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
VacuBm Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgöir
W handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
Það er
óhrek-
jandi
að alt
er
ódýrast
í
V öruhúsinu.
Má eg spyrja: Af hverju eru Japanar langlífari en aðrir menn?
Meðal annars af því, að þeir hlæja og hlaupa manna mest.
Bjarni Björnsson
gefur mönnum tækifæri í kvöld kl. 9 í Bárubúð, til þess að lengja líf-
daga sína með því að hlæja burt skammdegisdrungann og vetraráhyggj-
urnar. Vegna þess að óveður hamlaði siðasta skemtikvöldi, þá eru nú
þegar margir bekkir fullskipaðir. Það er þvi ráðlegast að hlaupa sem
hvatlegast niður í Báru og tryggja sér aðgöngumiða. Við hittumst þá
klukkan 9.
Söngskemtun
/ Bárubúð, fösfudagskvöldið 5. þ. mán. kí. 9, fyeldur
frú Laura Tinsen.
Verða þar sungin lög eftir GrLg, Kjærullf, Sinding, Jessen og Arna
Thorsteinsson. Frú Ásta Einarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar fást
í bókverzlunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar i dag og á morgun —
og við innganginn*— og kosta kr. 1.25 og kr. 1.00.
I^=i Eríendar simfregnir. r=^1
London, 3. nóv. kl. 6,10 síðd.
Símað er jrá Parisarbon?, að Barthou-ráðuneytið í Frakklandi sé jallið.
Altalað er að Millerand verði jalið að mynda nýtt ráðuneyti, oy verði sjáljur
jorsætisráðherra.
Barthou hefir verið forsætisráð-
herra Frakka siðan i marz í vetur,
er Briand sagði af sér. Má það
heita óvanalega löng stjórnartíð á
Frakklandi að sitja að völdum 8/4 úr
ári. Annars var Barthou gamall þing-
maður, siðan 1889.
Millerand, hinn væntanlegi yfir-
ráðherra, hefir margoft skipað ráð-
herrasess í Frakklandi, siðast í Poin-
care-ráðuneytinu í fyrra. En þá
neyddist hann til að segja af sér
raðherraembætti (hermála) vegna þess,
að hann hafði veitt Paty de Clam,
þeim er mikið kom við sögur í
Barthou. Dreyfus-málinu, uppreisn.
Sigur læknavísindanna.
Dr. Voronoff um hinar dásamlegu
framtíðarhorfur læknisfræðinnar.
í sumar var haldinn læknafundur
mikill í Lundúnum. Rússsneski
læknirinn, dr. Voronoff, flutti þar
erindi, sem vakti hina mestu athygli
og forvitni áheyrenda.
Voronoff er rússneskur að ætt, en
hefir stundað nám við Parisarháskól-
ann. Seinna varð hann líflæknir
Kedivans á Egiptalandi og loks að-
stoðarmaður hjá hinum heimsfræga
dr. Carrel, sem Nobelsverðlaun hlaut
í fvrra.
Erindi hans á læknafundinum dró
blæju frá framtíð læknavísinda og
snerist um það, hve mjög mennirn-
ir gerast ásæknir um að taka völdin
af hinum fárlega dauða.
Dr. Voronoff hefir, eins og kenn-
ari hans Carrel, aðallega fengist við
flutning (Transplantering) á ýmsum
hlutum líkamans úr einu líffæra-
kerfinu í annað. Þar í felst fram-
tíð læknisfræðinnar, að áliti dr. Vor-
onoffs. »Fram að þessu höfum vér
skorið burt«, segir hann, >en eftir-
leiðis verðum við að endurbæta, við
verðum að bœta við í stað pess að taka
jrá líkama hinna sjúku«.
Engin barnlaus kona!
Það er einhver helzta staðhæfing
dr. Voronoffs, að svo verði. Vor-
onoff heldur því fram, að hægt sé
Auglýsið í Morgunblaðinu.
Útsaumsvörnr. 10 J Smávörur.
I*eir, sem vilja fá góðar
vörur með lágu verði, verzla í
Nýju verzluninni
í Vallarstræti.
.lUpVUp.HppiOA^ P 49jjæu-u0A3i
UmboðsYerzlun. — Heildsala.
Magnús Th. S. Blöndalil.
Skrifstofa og sjnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Salur að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Notið sendisvein
frá sendisveínaskrifstofunni.
Sími 444.
KOL
Kaupið kol að „Sbjaldborg“
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
Kaupið Morgunblaðið.
að gera konur, sem vegna líffæra-
galla einhverra, eru óbyrjur, hæfar
til að eiga börn. Hann hefir í rann-
sóknarstofu sinni gert þá tilraun við
kind sem var óbyrja og hepnaðist
tilraunin svo, að kindin eignaðist
lamb, sem lifir.
Kveðst dr. Voronoff sannfærður
að samskonar tilraun muni hepnast
á manninum, því að það sé sann-
reynt, að flutningur á liffærum hepn-
ist betur milli manna en dýra. Það
sem mestu veltur á er að gæta
skyldleika. Því skyldara sem fólk er,
því auðveldara er að koma líffæra-
flutningi vel fram.
»Nýr tími er í upprás«, hélt dr.
Voronoff áfram. »Þeir sem hingað
til áttu dauðan vísan vegna ólækn-
andi sjúkdóms, munu yngjast upp,
og í stað óbyrjuskapar koma eðlileg
frjósemi*.
»Á hverjum degi deyja þúsundir
manna af alheilbrigðum mönnum af
slysum. En þótt þeir deyi, er fjarri
því, að öll líffæri þeirra missi kraft
sinn þegar í stað. Ef þau eru tekin
úr slysadauðum mönnum innan 6
klst., er líklegt að þau geti að gagni
komið í líkömum annarac.
Dr. Voronoff hefir tekið líffæri úr
nýdauðum dýrum og varðveitt þau
frosin margar klst. og jafnvel daga.