Morgunblaðið - 04.12.1913, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1913, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ IS2 OHIHO □E DE Stór útsala! Stór útsala! 1 Alls konar vefnaðarvara. Tilbiíinn fatnaður. Yetrarfrakkar og -jakkar. Regnkápur (Waterpr.) kvenna, karla og barna. Hálslín, slipsi og slaufnr. ISkófatnaður alls konar o. m. fl. Ait selt með atarlágu verði. I aii aeii uiuu aicinagu verui. | I0-40Í5 afsláttur. Sturla Jónsson, Rvík. J nr Fiskifélag Islands Reykjavíkurdeildin teknr á móti imiritun nýrra félaga. Gjald fyrir æfifélaga io kr., ársfélaga i kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. n—3 og 4—7 í Þing- holtsstræti 25. Einhver dr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6. e. m. Epli, 2 ágætis teg., fást hjá 71. f P. 7. Tfjorsíeinsson & Co. (Godthaab). Herbergi óskar reglusamur maður að fá leigt frá 15. þ. mán. Æskilegt að geta fengið ræstingu og þjónustu á sama sama stað. Tilboð merkt 26, með leiguskilmálum, send- ist afgr. Morgunbl. sem allra fyrst. Tlýjasta nýft! Nú fást ísíenzk afmætiskort í Safnahúsinu. Þau fallegustu sem hafa verið gef>n út. Svörtu gammarnir. 3 3 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Prh.) Fjeld steig út úr vélinni og rauk að líkömunum á veginum. Burns elti hann, fölur sem nár. — Hér eru farin mörg mannslíf, mælti hann þungur á svip. Fjeld ypti öxlum. — Eftir eina klukkustund mun allur þessi hópur í auðmýkt híma við hlið verksmiðjunnar. Hættulegra var þetta eigi. En leitum heldur að fjandmönnum vorum. Þeir leituðu og leituðu mann frá manni, skoðuðu nikvæmlega alla kroppana, en fundu þá eigi. Burns varð æ æfari. — Þeir hafa þó ekki . . . Taut- aði hann. — Jú, svaraði Fjeld um leið og hann sneri við andliti síðasta manns- ins. Það er enginn vafi á því. Delma og Saimler hafa komist und- an. En samt er úti um þá. Héðan 1—2 duglegir og vel búnir drengir geta fengið atvinnu á SendisveinaskrifstofuDni Grettisgötu 8. Hjá undirritaðri fást saum- aðir kjólar handa fullorðum og börnum. I. Níelsen, Kárastíg 11 2. Eyrnalokkur fundinn í Báru- búð eftir skemtun Verzlunarmannafél. Vitjist til Jónasar H. Jónssonar. skal enginn sleppa, og við skulum mölbrjóta siðasta hæli stjórnleysingj- anna — gamminn þarna fyrir fram- an okkur. Við eigum mikið og erfitt dagsverk fyrir höndum, Ralph Burns. 20. k a p i t u 1 i. Iskyqgilequr gestur. Stjórnleysingjabyltingin í Saaheim var kveðin niður. Verkmenn teknir til vinnu aftur. Omegageislar Erkos reyndust harla meinlausir. Þeir voru þess megnugir að »brytja niður« á svipstundu heilan her, En »dauða« áhrifin voru eigi langvinn. Stjórn saltpétursverksmiðjunnar hlífðist við að beita hörku og tók stjórnleysingjana aftur í þjónustu sína til reynslu, eftir að öll vopn þeirra höfðu verið af hendi látin. Framkvæmdarstjórinn hélt haiða áminningarræðu yfir verkmönnum og hófst svo vinnan af nýju. Pólverj- inn litli var meira segja farinn að vinna í snikkaravinnustofunni, eins og ekkert hefði i skorist. En Saimler og Delma voru með öllu horfnir. Lögreglan hafði öll Trúlofnnarhringar vandaðir. met) livaða lagi sem menn óska. eru ætift ódýrastir hjá gullsmió. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsími 212. Upphlutsmillnr, Beltispöro fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8. spjótúti til að hafa upp á þeim, en kom fyrir ekki. Enginn maður hafði neitt til þeirra séð, síðan Erko gerði gerninga-hriðina daginn góða. Burns var um alt að leita. — Það er nú komið svo fyrir mér, sagði hann við Kittelsen verkfræðing, að eg finn þefinn af stjórnleysingj- um í margra álna fjarlægð. Það er einkennileg lykt af þeim, sem er mitt á milli hoffmannsdropa og beiskra mandlna. En allar þeftilraunir Burns voru með öllu árangurslausar. Friðsemd- arblær hvíldi yfir Saaheim. Engin fundahöld, ekkert stjórnmálagarg, engar bindindisprédikanir, engir við- burðir. Menn reyndu til að hlúa að sér heima fyrir, gera hreiðrin hlý konum sínum og börnum. A kvöld- in var spilað »whist« og ef til vill drukkið dálítið af toddy. Svo kom- ust allir að þeirri niðurstöðu, að stjórnmálin væru eiginlega komin frá »þeim vonda«. Margir dagar liðu. Gammur Erkos stóð enn á sama stað. Lögreglan fór að missa áhuga, nefið hans Burns misti þefnæmi sína og jarðarför UÖGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. I/ÆF[NAry 771. JTlagnús læknir sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11—1 og 6^/2—8. Tals. 410, PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. Pétursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastíg 9 (niðri). — Simi 394. YÁJMpfGGINGAI^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, vátryggir alt. Heima kl. 12—3 e h. ELDUR! Vátryggið 1' »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 V*. Talsími 331. IT.XTTT tmtttlT.T.TLTXXTXT ‘ Mannheimer vátryggingarfélag * C. Trolle Reykjavík (i Landsbsnkanum (nppi). Tals. 235. ; Allskonar sjóvátryggingar « Lækjartorg 2. Tals. 399. ! Havari Bureau. Vátrygg;ið hját Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. mannanna, er bana biðu í flugvélun- um, var um garð gengin. Fjeld var hinn eini, sem mátti heita »vel vakandi«. Hann var viss um, að sökudólgarnir Delma og Saim- Ier væru einhversstaðar i nándinni og beið með óþreyju færis á að jafna á þeim. Honum fnnst það óhugsandi, að þeir þyrðu nokkuð upp í sveitina, því að þar hlaut fram- andi mál þeirra að vekja athygli og koma upp um þá. Verðir voru fyrir framan verk- smiðjuhúsin, en engir þeirra urðu varir neinna ískyggilegra manna. Það lá við, að hætt væri að hugsa um sökudólgana. Líklegast þótti, að þeir hefðu vilzt uppi á fjöllunum og orðið úti. Blótsyrði Burns rén- uðu með degi hverjum — ekki sizt vegna þess, hve vel var með hann farið þarna. Margir ágætismenn heimsóktu hinar frægu verksmiðjur og með þeim kom hressandi blær utan að. Ekki átti það sizt við hinn nafnkunna prófessor Ramsay, eðlis- fræðinginn mikla og Allers prófessor, hinn nafnkunna hugvitsmann. Með Allers var aðstoðarmaður hans, sem eins og gerist um þess konar fólk, gerði lítið annað en róma húsbónda sinn, hvar sem hann gat höndum undir komið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.