Tíminn - 20.12.1941, Side 4

Tíminn - 20.12.1941, Side 4
526 TlMKVN, langardagiim 20. des. 1941 132. blað ÚR BÆNPM Jólatrésskemmtun Pramsóknarfélaganna í Reykjavík verður 4. janúar í Oddfellowhúsinu. Þátttöku barna er nauðsynlegt að til- kynna sem fyrst á afgreiðslu Tímans (sími 2323) og í síðasta lagi á gamlárs- dag. Að lokinni barnaskemmtuninni verður áramótaskemmtun Pramsókn- armanna og gesta þeirra. í Jólablaö tímaritsins Freyr er nýlega komið út. Blaðið er prýtt myndum og flytur auk þess margar greinar eftir ýmsa landskunna menn. Meðal annars eru þar greinar eítir: Sigurð Nordal, ávarp til Vestur-íslend- inga eftir biskup Islands hr. Sigurgeir Sigurðsson og Jólahugleiðing dalbónd- ans eftir Þorbjörn Björnsson bónda að Geitaskarði. Auk þess eru í blaðinu tvö kvæði eftir Guttorm J. Guttormsson og Landnemaljóð eftir Einar P. Jóns- son. Frágangur blaðsins er allur hinn smekklegasti. Dæmdur fyrir hylmingu og bruggun. í gær var Einar Ágústsson dæmdur 1 lörétturétti Reykjavíkur til 30 daga fangelsisvistar óskilorðsbundið. Einar haíði gerst sekur um óleyfileg við- skipti við setuliðsmenn, yfirhylming og bruggun. Stal bókum og seldi fornsala. Nýlega var í aukarétti Reykjavíkur kveðinn upp dómur yfir manni, sem stal bókum af Bæjarbókasafninu og seldi þær fornsala. Maðurinn laumaði bókunum smám saman á sig og tókst að stela 23 bókum á þann hátt. Fyrir þetta var hann dæmdur i 30 daga fangelsi skilorðsbundið. Dæmdur fyrir fölsun. Fyrir skömmu kom maður nokkur með skrifaðan miða til heildsala hér í bænum og kvaðst hafa verið beðinn fyrir hann af bónda í nágrenni bæjar- ins. Á miða þessum var heildsalinn beðinn að afhenda bréfberanum 25 kr.,' sem bóndinn kvaðst skyldi greiða honum næst þegar hann kæmi til bæj- arins. Heildsalinn greiddi komumanni þessa fjárupphæð. En síðar kom í ljós að miðinn var falsaður. Náunginn, sem falsaði miðann, hefir náðzt og verið dæmdur í 45 daga fangelsi óskil- orðsbundið. Loftvarnaræfingin fór fram eins og auglýst hafðl ver- ið, í gærkvöldi. Um ll leytið var gefið loftvarnamerki og litlu síðar var bær- inn myrkvaður. Sveinn Einarsson, framkvæmdastjóri loftvarnanefndar lét svo um mælt í viðtali við blaðið, að yfirleitt hefði æfingin farið vel fram, Sérstaklega tókst myrkvunin vel. Æf- ingunni var að öllu leyti hagað eins og um loftárás væri að ræða. Lögreglu- lið, hjálparsveitir og slökkviliðið áttu hvor um sig í höggi við þær raunir, sem búast má við að þær lendi í, ef til árásar kemur á bæinn. Tíðindamaður blaðsins var í fylgd með þeim Sveini Einarssyni og Axel Helgasyni lögreglu- þjóni um Austurbæinn, en þar fór fram verkleg kennsla í hvernig skuli gera eldsprengjur óskaðlegar. Virtust hverfisstlórarnir og aðrir, sem þátt tóku í þessari æfingu, komast furðu fljótt upp á að ráða niðurlögum eld- sprengjanna. Væri mjög æskilegt að almenningur gæti fengið verklega leið- beiningu í þessum málum. En vegna þess hve erfitt er að fá eldsprengjur til slíkra æfinga í stórum stíl, ætti fólk að legja kapp á að læra sem mest í þessum efnum af hverfisstjórunum og öðrum þeim, sem sérstaka æfingu hafa fengið i meðferð eldsprengjanna. Ef til loftárásar kemur, ríður einna mest á því, að allir kosti kapps um að slökkva eldana, sem eldsprengjurnar kunna að valda, því að gera má ráð fyrir að slökkviliði yrði að einbeita sér að stærri eldsvoðum, sem að öllum lík- Svíldartími . . . (Framh. af 2. síðu) legar verur, eða litasamsafn, sem sýnist vera af marglitum tuskum, sem saumakona hefir jaðrað saman. Þegar ég sé hvað eftir verður í geymslustaðn- um, koma mér oft í hug mynd- ir úr æskuendurminningum. bar sem toppur af hrossanál stóð eftir í haganum, af því að grængresið í kring þótti hundr- aðfalt betri beit. Óróleiki hina markaðslausu listamanna kemur að verulegu leyti af því, að þeir fá hvorki fé né álit fyr- ir verk sín, en halda að þeir séu hins vegar í samræmi við strauma listarinnar úti í lönd- um. Einn slíkur málari hafði sýningu i hálfan mánuð á sæmilega góðum stað. Pélagar hans hrósuðu list hans dag eftir dag í blöðunum. Menn komu til að sjá sýninguna, en enginn keypti neitt. Hrossanál- in stóð ósnert í haga lista- mennskunnar. Út úr slíku von- leysi kemur svo kuldinn ti! brautryðjandanna í listinni, sem verður vel til um viður- kenningu, og hin leiða afbrýði- semi við aðra myndgerðar- menn, sem túlka viðfangsefnin eins og þau koma smekkmönn- um fyrir sjónir. Tíunda sakargiftin er sér- kennileg að efni til. Höfundarn- ir ráðast á menntamálaráð fyr- ir að hafa ekki forgöngu um að veita listamönnum atvinnu við að skreyta byggingar, gera teikningar í bækur o. s. frv. Eftir alla hina hörðu dóma um menntamálaráð, fyrir ranglæti, fáfræði og aulaskap, koma sömu menn og biðja það að velja þeim verkefni. Hvernig ættu blindir menn að velja slík viðfangs- efni. Kennir allmikillar van- kunnáttu í því, að menntamála- ráð ræður ekki yfir þeim verk- efnum, sem hér er rætt um. En ásökunin sýnir, að höfundana langar í meirá fé. Og þeir væru jafnvel til með að láta hina útskúfuðu stofnun, menntamálaráð , segja fyrir um gerð listaverkanna, ef með því væri unnt að fá auknar tekjur handa mönnum, sem endranær éru órólegir í skapi, og ógætn- ir í orðræðum. XXI. Ellefta sakargiftin á hendur menntamálaráði er fyrir, að það hafi valið lítt hæfar mynd- ir til að sýna á heimssýningu í New York. En menntamálaráð kom þar hvergi nærri. Kaup- maður einn hér í bænum, sem vann að sýningunni, valdi þær myndir, sm hér ræðir um, og sendi þær vestur. En höfund- unum mun hafa þótt meiri slægur í menntamálaráði held- ur en kaupmanninum og þss- indum mynduðust, ef árásir yrðu gerð- ar á bæinn. S A V O N de P A R I S varðveita hörund yðar — gera það mjúkt og heilbrigt og verja það öllum kvillum. SAVON de PARIS er mjúk sem rjómi og hefir yndislegan hressandi rósailm. — Noíið beztu otj vönduðustu sápuna! - Notið SAVON de PAIUS - OPIÐ VERÐUR UM JÓLIIV, eins og hér segir: (kl 7,30 f. h. — 3 e. h. Fyrir bæjarbúa.* Mán. 22. des. (kl. 3 e. h. — 5 e. h. Fyrir hermenn. (kl. 5,15 e. h. — 10 e. h. Fyrir bæjarbúa. Þri. 23. des. (kl. 7,30 f.h. — 7,30 e. h. Fyrir bæjarbúa.* (kl. 7,30 e. h. — 10 e. h. Fyrir hermenn. Mið. 24. des. (kl. 7,30 f.h. — 12 á h. Fyrir bæjarbúa. (kl. 1 e. h. — 3 e. h. Fyrir alla karlmenn. Fim. 25. des. Lokað allan daginn. Fö. 26. des. (kl, 9 f.h. — 12 á h. Fyrir bæjarbúa. Mið. 31. des. (kl. 7,30 f. h. — 3 e. h. Fyrir bæjarbúa.* (kl 3 e. h. — 5 e. h. Fyrir alla karlmenn. Fim. 1. jan. Lokað allan daginn. ATH. Aðra daga opið sem venjulega. — Látið börnin koma fyrri- hluta dags. — Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir her- manna- og lokunartíma. — * kl. 7,30—10 f. h. einnig fyrir yfirmenn úr hernum. Geymið augiýsinguna! Sundhöll Reykjavíkur. ______GAMLA BÍÓ Rófadrottnlngin. (Persons in Hiding). J. CARROL NAISH PATRICIA MORISON LYNNE OVERMAN. Aukamynd: þ HÆTTAN Á ATLANTSHAFINU (Crisis in the Atlantlc). Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Áframhaldssýning kl. 3V2—6V2: BLAÐAMAÐURINN, SEM VISST OF MIKIÐ! (Grand Jury Secrets) _______NÝJA BÍÓ ------i Með frekjnnni hefst það. (HARD TO GET). Fyndin og fjörug amerísk skemmtimynd. Aðalhlutv. leika: DICK POWELL, OLIVIA DE HAVILLAND BONITA GRANVILLE CHARLES WINNINGER. Sýning kl. 7 og 9 Lægra verð kl. 5. —------------- vegna beint árásunum þangað, sem síður skyldi. Tóifta og síðasta atriðið er stórorð áskorun til þings og þjóðar, að láta enga nema listamenn koma nærri mynda- kaupum ríkisins. Er þeirri á- kæru fullsvarað áður. Mætti, ef á þyrfti að halda, sýna opin- berlega það eina málverk, sem landið hefir eignazt, þannig að listamaðurinn valdi handa væntalegu listasafni. Þar má segja, að verkin geti talað. Þegaf litið er í heild yfir ásök- unarskjal hinna óánægðu mynd gerðarmanna, má segja, að það sé nokkuð einstakt í sinni röð. í því er nokkuð mikið af ó- sannindum, en hitt er þó miklu meira að fyrirferð, sem er efnis- lega rangt sökum fáfræði þeirra, sem sömdu bréfið. Um þessa fáfræði má segja, að hún er óvenjulega víðtæk. Höfund- arnir vitna til hinna fornu bókmennta og handritagerða og vita þó ekki um undirstöðu- atriði málsins. Þeir leyfa sér að bera saman ófrumlegar nú- tímastælingar í viðvaningslegri myndagerð íslenzkra kommún- ista við brautryðjendastarf þeirra, sem rituðu snilldarverk fornbókmenntanna á íslenzku, þegar aðrar þjóðir lítilsvirtu tungur feðra sinna. Síðan bæta þeir við þeirri fá- ránlegu lífsskoðun, að allir nema listamenn séu blindir, þegar dæma skal um gildi lista. En ef þessi kenning væri sönn, yrðu myndgerðamennirnir að mynda heim út af fyrir sig og lifa hver á öðrum. Lítið myndi um logndaga í því einkennilega þjóðfélagi. Menn geta stórlega undrast, að svo lítið skuli verða úr tylft röskra manna, er þeir leggja út á leikvöll mannfélags- ins, og myndu ókunnugir hafa búizt við meiru. En hér kemur margt til greina. Sóknarskjalið á hendur hinu íslenzka mann- félagi er stílfært af þrem kom- múnistum í hópnum, og síðan borið til annarra og þeir hvatt- ir til að skrifa undir, án þess að kynna sér vel efnið. Sást það bezt, að Kjarval vildi ekki vera með í hópnum, er hann hafði kynnt sér málið til hlítar. Kommúni&tar þeir, sem kom- ið hafa af stað þessum um- ræðum, hafa þó gert nokkurt gagn með atferli sínu. Öllum má nú vera ljóst, að gæfa myndgerðarmannanna er að stunda sína list með trú- mennsku og samvizkusemi og að muna vel, í hvaða landi þeir eru fæddir og við hvers konar lífsskilyrði þjóðin á að búa. Er gott til þess að vita, að forustu- menn íslenzkrar myndlistar hafa vel varðað þá leið, svo að þar þarf ekki að vera villu- gjarnt. En að öllu samtöldu eru myndgerðarmenn vanalega lítt fallnir til að ráða fram úr mannfélagsmálum. Þar er heimur, sem þeir þekkja frem- ur lítið, og er þess að vænta, þar sem hugur þeirra er tengd- ur allsólíkum viðfangsefnum. Einar Jónsson hefir skapað hin djúpsæju og merkilegu verk í listasafni sínu, en Bjarni frá Vogi og ýmsir athafnamenn i landinu létu reisa húsið yfir þessi listaverk og höfund þeirra. Þannig verður þessi verkskipting bezt og fullkomn- ust. Menn með listagáfur og þroskaðan fegurðarsmekk skapa myndir þær, sem lifa, og vekja hrifningu og aðdáun allra, sem kynnast þeim. En þorgarar landanna eru æðsti dómstóll um gildi listaverkanna. Þeir myndgerðarmenn, sem ekki treysta sér til að standast þenn- an dóm eiga enga von annarra forlaga en að vera „teknir úr, Börnín bidja um Mýsnar og myiluhjólið bókína með gatínu. umferð“ og skjótlega gleymast. XXVI. Þau listamannaefni, sem hafa mótast undir þunga ægilegra styrjalda hafa nokkra afsökun, þó að ójafnvægi ríki í sál þeirra. Má glögglega sjá mun- inn á vonsælli lífsskoðun, sem dafnað hafði í skjóli langvar- andi friðar, og hinna truflandi áhrifa taugastríðsins. Nokkrum misserum fyrir heimsstríðið 1914—1918 lætur skáldið frá Laxamýri móður syngja við barn sitt: „Sofðu unga ástin mín, úti regnið grætur.“ Eftir stríðið lætur skáldið frá Laxnesi syngja yfir vöggu barnsins: „Sofðu nú svínið þitt, svartur í auga.“ í þessum fjórum ljóðlinum liggur skýringin á straumhvörf- unum í heimi listarinnar. Stór- ir og ægilegir landskjálftar hafa gengið um mannheim. í stað þess að áður fyr var leitað að fegurð, þá skapast sú tizka, að gera ljótleikann að hugsjón. Að því leyti, sem sá skoðunarhátt- ur nær tökum á mannssálun- um fæðir hann af sér tómleik og andlegan vanmátt. Einar Jónsson myndhöggvara óraði fyrir komu þessa aðsteðjandi stórveðurs, þegar hann lét orð falla um, að nú myndi i aðsigi nokkur hvíldartími í heimi listanna. J. J. Ingolfsbúð i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i A ◄ ◄ é Hafnarstræti 21. Sími 2662. Nú eru leikföngin komin í hundruðum tegunda, en aðeins lítið af hverri. Handa DRENGJUM: Cowboybúningar, strætisvagnastjóra- og hermannabún- ingar, smíðatól, útsögunartæki, mekkanó, kubbakassar, fallbyssur, trumbur, hestar, hundar, bangsar, boltar o. fl. o.fl. Handa TELPUM: Brúður í fjölbreyttu úrvali, allskonar saumakassar, sem ekki hafa fengist hér áður, brúðurúm, hjúkrunarkvenna- búningar, bolla- og matarstell úr gleri og aluminium, hús- gögn í brúðuhús í fjölbreyttu úrvali o. fl. o. fl. JÓLAPAPPÍR — JÓLAKORT — JÓLASTJAKAR. Gleðjið vini yðar með jólagjöf úr ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Ingólfsbíið. ► r -v -v 'v 'v'w'w'w'w yr "v vv'ww'v v vv ^ Tilkynning: frá Baðhúsi Reykjavíkur Baðhúsið verður opið fyrir jólin sem hér segir: Mánudag 22. des. fyrir almenning frá kl. 8 f. h. til 10 e. h. Þriðjud. 23. fyrir bæjarbúa eingöngu kl. 8 f. h. til 12 á miðn. Miðvikud. 24. fyrri bæjarbúa ingöngu kl. 8 f. h. til 2 e. h. Aðeins tekið á móti pöntimum á kerlaug- rnn, sem afgreiðast samdægurs. KAUPI CULL langhæsta verði SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. ÞÚSUXDIR VITA að æfilöng gæfa fylgir hringum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. ♦ ÚTBREIÐIÐ TíMANN ♦ Þeir, sem neyta sódavatns hér á landí, nota nær eíngöngu Eéils sódavatn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.