Tíminn - 03.03.1942, Page 2

Tíminn - 03.03.1942, Page 2
34 TÍMIM, liriðjudaghm 3. marz 1943 9. blað Bæfarmál Rcvkfavíkiir Hverníg’ heSír atvínnuleysínu verið mætt á undanlörnum árum? '©íminn Þriðjudag 3. marz Hví hræðast komm- únistar eínn ílokkinn meíra en alla hína? Kommúnistar eru annars eðl- is heldur en lýðræðisflokkarnir. Takmark þeirra er að steypa hinni frjálsu stjórnskipan landsins. Þeir telja sig ekki samlanda og samborgara ann- arra íslendinga. Þeir eiga ekk- ert föðurland nema ríki komm- únismans, og enga samlanda nema alþjóðlega byltingar- menn. Það leiðir af sjálfu sér, að lýðræðismenn geta ekki treyst kommúnistum til eins eða neins. Kommúnistinn gengur með rýt- ing í bakvasanum, reiðubúinn til að höggva og stinga hvert umbótamál, sem aðrir flokkar vilja koma áleiðis til mannfé- lagsbóta. En þó að kommúnistar séu andvígir öllum lýðræðisflokk- um hér á landi, þá er Fram- sóknarflokkurinn mestur þyrnir í augum þeirra. Og þetta er ekki óskynsamlegt frá sjónarmiði byltingarflokksins. Alþýðuflokkurinn hefir af og til sýnt virðingarverða við- leitni til að standa á móti kom- múnismanum. Héðinn Valdi- marsson átti í mörg ár í stríði við kommúnista í Dagsbrún, en gafst loks upp á andstöðunni, gekk á vald óvina sinna, og kom þaðan aftur gersigraður með sundraðan flokk. Stefán Jóhann Stefánsson tók upp harðvítuga mótstöðu gegn liði Stalins hér á landf. En er á herti réði hann ekki við straum- inn. Á Siglufirði gekk Erlendur Þorsteinsson með liðskost Al- þýðuflokksins yfir til kommún- ista og lætur þá öllu ráða. Á Eyrarbakka gengu Alþýðu- flokkmenn í bandalag við Gunn- ar Benediktsson, og útilokaði sig um leið frá samvistum við annað fólk. Mest er þó fall Al- þýðuflokksins í gerðardóms- málinu. Eru liðsmenn Stefáns Jóhanns þar eins og hjálpar- sveit kommúnista og njóta engr- ar sjálfstjórnar nú sem stend- ur. Kommúnistar ætla sér að eyðileggja Alþýðuflokkinn og vinna nokkuð á í hvert sinn, sem Alþýðuflokkurinn sýnir þeim nokkra linkind. Kommún- istar bera litla virðingu fyrir Alþýðuflokknum, af því of oft hefir tekizt að fleka menn úr þeirri fylkingu. Þeim er ekki illa við Alþýðuflokkinn af því, þeir ætla sér að láta hann verða gagnlega nýlendu í veldi ofbeldismanna. Kommúnistum er að sumu leyti kalt til Sjálfstæðisflokks- ins, en að sumu leyti líta kom- múnistar þangað vonaraugum. Að vísu eru í Sjálfstæðisflokkn- um mikið af þeim efnamönnum, sem nokkuð mætti ræna, ef til byltingar kæmi. Þessháttar menn eru oft fullir af beiskju- blandinni óvild til hreyfinga, sem þykjast tala í nafni öreiganna. Þar sem kom- múnistar efla orðillan og illa siðaðan byltingarfiokk, er nærri hendi fyrir efnamennina að grípa til samskonar gagnráð- stafana. Sveitir Mussoiinis, Hitlers og Munkahetturnar frönsku voru vopnuð samtök efnastéttanna móti byltingar- lýð kommúnista. Þar sem slíkir flokkar eigast við þarf ekki lengi að bíða borgarastyrj ald- ar. Svokallaðir öreigar og svo- kallaðir efnamenn í sama landi byrja að líta hver á annan sem höfuðóvin. Engin tilfinníng um sameíginlegt þjóðerni tengir slíka flokka saman. Vopnin ein geta skorið úr hvor aðilinn á að sigra og leggja andstæðing- ana í varanlega hlekki grimmi- legrar kúgunar. Kommúnistar vita, að harð- vítug og skammsýn mótstaða frá hálfu fésterkra en létt- menntra manna skapar þeim vaxtarskilyrði, sem þeim meta mikils. Þess vegna una þeir all- Atvinnuleysiff í Reykjavík. Það er staðreynd, að atvinnu- leysi hefir verið landlægt í Reykjavík síðastliðin 10 ár, allt þar til er setuliðsvinnan hófst í ágústmánuði 1940. Opinberar skýrslur um tölu atvinnuleys- ingja sýna, að þeir hafa skipt mörgum hundruðum á ári hverju og stundum því nær fyllt þúsundið. Viðurkennt er þó, að. þessar tölur sýni of litla mynd af atvinnuleysinu, og veldur því tómlæti verkamanna um að koma til skrásetningar, þótt at- vinnulausir séu. Það er hins- vegar vitað, að þegar setuliðs- vinnan byrjaði sumarið 1940, réðust þangað á fáum dögum meira en 1000 Reykvíkingar, enda þótt á því sama sumri væri óvenjulega mikið um at- vinnuleit reykvískra verka- manna og sjómanna burtu úr bænum, til síldveiða og fiski- veiða norðan lands og til vinnu út um sveitir landsins. En þrátt fyrir það gat setuliðið fengið hér yfir 1000 verkamenn á skömmum tíma. vel illvígri baráttu við skamm- sýna gróðamenn. Allt öðru máli gegnir með Framsóknarmenn. Fyrir sextíu árum hófu samvinnumenn bar- áttuna gegn erlendri og inn- lendri verzlunarkúgun. Fyrir aldarfjórðungi var Framsókn- flokkurinn stofnaður. Sam- vinnuféögin eru fjölþætt, djörf og varfærin umbótafyrirtæki. Þau hafa kennt hálfri þjóðinni að hjálpa sér sjálf. Samvinnu- félögin hafa lyft grettistökum í þjóðlífinu. Þau hafa boðað marghliða þróun, efnalega og andlega, en andæft ofsafengn- um 'skoðunarhætti og bylting- arbrölti. Framsóknarflokkurinn hélt áfram á sömu braut. Um- bótastarfsemi hans hefir náð til allra stétta og allra byggða og bæja á landinu. Menn, sem kunna verklag hinnar frjálsu samhjálpar hafa sýnt í verki, að ekki þarf byltingu til að gera þjóðina færa um að lifa full- komnu menningarlífi í land- inu. Eftir stríðið kemur mikið hrun á eignum, vörum og kaupi. Gömlu fiskiskipin verða ekki samkeppnisfær. Iðnaður, sem vaxið hefir upp í skauti hafta og tollmúra, getur ekki keppt við lönd, sem halda dýr- tíðinni í skefjum og byggja á gömlum grunni. Kommúnistar I. Nokkur ár eru liðin síðan talsvert var deilt um það, hvort rétt væri eða rangt, að gera vinnufangelsi að Litlahrauni hjá Eyrarbakka. Nú eru þær deilur löngu þagnaðar. Litla- hraun er aðalfangelsi landsins. Vegna Litlahrauns er hægt að framkvæma sektardóma, sem dæmdir eru á íslandi. Á Litla- hrauni eru að jafnaði frá 20— 40 menn til að afplána dóma sína. Þeir búa í björtum og sól- ríkum herbergjum, hafa ein- hverja víðustu og fegurstu út- sýn, sem til er á Suðurlandi, eru flesta daga árs mikið undir beru lofti, fá holla og kjarngóða fæðu, vinna algeng erfiðisstörf, og fara að jafnaði hraustari og sterkari frá Litlahrauni, heldur en þegar þeir komu þangað. Áður en fangelsið var reist á Litlahrauni, átti þjóðin ekkert fangahús, nema steinhúsið við Skólavörðustíg. Það var orð- ið innibyrgt í bænum. Fangarn- ir kunnu ekki við sig í hinum þrönga húsagarði, því að gagn- rýnandi augu og misjafnir dómar fólks í næstu húsum hvíldu jafnan á þeim. Fang- arnir höfðu því eðlilega litla útivist. Klefarnir voru með lítlum gluggum, mjög daunill- ir. Trégólf var í klefunum, gegn- Eítir Jens Hólmgeírsson Það er mjög varlega ályktað, að hér í Reykjavík skorti at- vinnuúrræði á venjulegum tím- um, fyrir minnst 1000 vinnandi menn. Sennilegt er þó, aff þ*essi hópur sé talsvert stærri. Sé gert ráð fyrir, að þessir 1000 menn hafi fjölskyldu af meðalstærð, eða um fimm manns hver, kemur í Ijós,. að um 5000 manns skorti lífsmöguleika í Reykja- vík eins og sakirnar stóðu, áður en setuliðsvinnan hófst. Það er álíka stór hópur og nú byggir höfuðstað Norðurlands, — stærsta kaupstaðinn á landinu fyrir utan Reykjavík. Nú eru í setuliðsvinnunni hátt á annað þúsund Reykvíkingar. Hvað hefðu þeir haft að starfa nú, ef setuliðsvinnan hefði ekki af- stýrt atvinnuleysinu í bili? Hvað tekur við fyrir þessum reykvísku verkamönnum, þegar að því kemur að setuliðsvinnan hættir? Þetta eru spurningar, sem hver hugsandi maður, bæði í Reykjavík og utan hennar hlýt- ur að velta fyrir sér. Atvinnu- hugsa sér til hreyfings í þvílíku öngþveiti. Þeir gera ráð fyrir, að háskalegir samkeppnismenn bjóði þeim til framdráttar stól- fætur og táragas. Þeir treysta á að mótþróalöngunin í eðli ís- lendinga fái góðan §tuðning við aðgerðir kaldrifjaðra gróða- manna. — Hins vegar óttast kommúnistar bjargráð Fram- sóknarmanna. Þeir vita, að Framsóknarmenn 'muni þá benda á samhjálp og samstarf um rekstur útvegs og iðnaðar. Framsóknarmenn hafa um mörg undanfarin ár bent á hlutaútgerðina sem hina réttu braut. Leiðtogar kommúnista og Alþýðuflokksins hafa svarað slíkum bendingum með illind- um. Þeir hafa ekki óskað eftir friði og samhjálp, heldur eftir illindum og deilum. Valdavonir leiðtoganna hafa byggst á því, að baráttan milli verka- manna og forráðamanna at- vinnutækjanna verði sem allra ákveðnust. Það er þeirra brauð. Nú og eftir stríðið munu Framsóknarmenn stilla í hóf innanlandsbaráttunni um skiptingu arðsins af íslenzkri vinnu. Þeim hefir orðið mikið ágengt hingað til. En meiri verkefni bíða. Með samvinnu i útgerð og iðnaði mun takast að bjarga friðnum í landinu, og frelsi allrar þjóðarinnar. J. J. drepa af ýmiskonar óhreinind- um. Undir gólfinu var samsafn margra ára pestnæmra óheil- inda. Engin vinnustofa var i fangelsinu. Húsnæðið var auk þess svo lítið, að dæmdir menn biðu í tugatali, oft missirum og árum saman, eftir að fá að ljúka hegningardómi í þessari vistar- veru. II. Mér þótti furðu sæta, að margir af helztu lögmönnum landsins skyldu hafa í embætt- isnafni verndað þennan smán- arlega ræfildóm í réttarfars- málum. Ég kunni næsta lítið í lögum, en mér þótti einsætt, að auðvelt væri að gera töluvert gagn í fangelsismálinu með því að nota eingöngu hversdagslega skynsemi, án tilvitnana í gamla „paragraffa". Ég beitti mér fyrir, að gamla fangahúsið var stórlega endurbætt, settir á það stórir gluggar. Loftinu leyft að koma inn í stofurnar. Rott- unum útbyggt úr fangaklefun- um, og gólfið gert eins og í venjulegum mannabústöðum. Fangeisið býr enn að þessari aðgerð. — En það var allt of lítið, og það var inn í miðri höfuðborginni. Ég leitaði að heppilegum stað og fann Litla- hraun hjá Eyrarbakka. Þar hafði leysið í Reykjavík á venjulegum tímum er ekki einungis alvar- leg staðreynd fyrir Reykvík- inga, heldur og fyrir alla lands- menn. Hér verður ekki rætt um það innra og'ytra böl, sem af atvinnuleysinu leiðir fyrir verkamennina, sem fyrir því verða og fyrir þjóðfélagsheild- ina. Það er stærra mál, örlaga- ríkara og átakanlegra en svo, að þvi verði gerð skil í stuttri blaðagrein. Atvinnubótavinnan. Bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ir sýnt nokkra viðleitni í því að veita atvinnuleysinu viðnám á undanförnum árum með svo- kallaðri atvinnubótavinnu, og er hún alþekkt. Samkvæmt bæjarreikningum Reykjavíkur og öðrum gögnum, sem ég hefi aflað mér um þetta mál, hefir alls verið varið ná- lega 5 miljónum og 500 þúsund krónum til atvinnubóta fyrir reykvíska verkamenn á árunum 1934—1940, að báðum meðtöld- um. Af þessari upphæð hefir bæjarsjóður lagt fram liðlega %, en ríkissjóður hinn hlutann. Ár- legt framlag til atvinnubóta frá ríki og bæ hefir því numið ná- lega 800 þúsund krónum að meðaltali þessi sjö ár. Fyrir þetta fé hefir að einhverju leyti verið unnið á vegum ríkisins, en mestur hluti vinnunnar hef- ir verið framkvæmdur í þágu bæjarsjóðs. Það er óþarft að fjölyrða um þessa vinnu, ágæti hennar eða árangur. Verkefni og vinnuskilyrði hafa yfirleitt verið þannig, að gagnsemi vinn- unnar hlaut að verða lítil. Að því má leiða fyllstu rök, að þessi viðleitni til að bæta úr atvinnu- leysinu hefir misst að mestu leyti marks. Af því að unnið var því nær eingöngu að óarðgæf- um verkefnum, var viðfangsefn- ið, sem barizt var við, sjálft at- vinnuleysið, I raun og veru jafn ósigrað eftir sem áður. Vegna þess hvernig verkefnin voru valin, — þau munu að vísu flest hafa átt að heita góð og þarf- leg — vannst engin varanlegur sigur á meininu sjálfu. Það ber þó að játa, að þessi vinna mun nokkuð hafa stutt að því, að ýmsir björguðust styrklítið eða styrklaust yfir erfið tímabil. Hins vegar er fullvíst, að at- vinnubótavinnan hefir aldrei getað vakið varanlegan fögnuð eða bjartar framtíðarvonir í brjóstum þeirra verkamanna, er átt að gera stórt sjúkrahús. Nokkrir þollitlir fésýslumenn höfðu í skyndi lagt fram nokk- urt fé. Hús, með fjórum stein- loftum, úr vandaðri steypu, stóð á sléttunnni ofan við Eyrar- bakka. Búið var að verja til byggingarinnar 120 þús. krón- um. En þá var nú allt féð búið og lánstraustið með. Enginn vildi viðurkenna þetta hús, eða framtíðarskilyrði þess. Ég lagði til, að þetta stóra steinhús væri keypt af Landsbankanum og jörðin Litlahraun með, í því skyni að þar skyldi vera vinnu- fangelsi landsins. Alþingi sam- þykkti þessa tillögu. Eftir nokkra stund var búið að koma húsinu í horf. Sigurður Heiðdal skólastjóri var fyrsti umsjón- armaður, eftir að hafa kynnt sér rekstur slíkra stofnana í Danmörku og Noregi. III. Litlahraun varð tiltölulega fljótt vinsæl stofnun. Flestir menn með sektardóm vildu heldur vera þar en í Reykjavík. Höfuðborgin græddi fjárhæðir, sem skipti hundruðum þúsunda á stofnun Litlahrauns. Áður var mikill fjöldi óráðsmanna og lausingja, sem neituðu að gefa með óskilgetnum börnum sín- um. Engu aðhaldi varð beitt við þessa sökudólga. Nú mátti setja þá á Litlahraun. Þeir komu í tugatali og borguðu bænum stórfé fremur en að fara aust- ur um heiði og vinna þar af sér skuldina. hennar nutu, enda þótt hún Stundum bætti nokkuð úr sár- ustu vandræðum í bili. Það er nú ljóst, að þær 800 þúsund krónur, sem árlega hafa veriff lagðar til atvinnubóta um nokkur undanfarin ár fyrir reykvíska verkamenn, hafa ekki skapað neinn varanlegan sigur yfir atvinnuleysisbölinu. Ástæð- an til þess er sú, að fénu var ó- hyggilega varið. í stað þess að nota það til styrktar atvinnu- lífinu í bænum og til að byggja upp ný atVinnutæki, er myndu hafa skapað raunhæf framtíð- ar atvinnuúrræði fyrir h'ið at- vinnulausa verkafólk, var fénu varði í óarðgæfar framkvæmd- ir. Það verður því ekki sagt, að bæjarstjórn Reykjavíkur hafi sýnt hyggindi um lausn þessa mikla vandamáls. Hún hefir þvert á móti verið óhagsýn í þessu efni, og varið atvinnu- fénu illa. Styrkþegaframfæriff. Svo sem að líkum lætur, hefir atvinnuleysið í Reykjavík auk- ið stórlega styrkþegaframfærið i bænum. Samkvæmt skýrslum, er ég hefi átt kost á að sjá hjá eftirlití bæjar- og sveitarfélaga, hefir styrkþegaframfærið i Reykjavík aukizt frá því árið 1934, úr 893 þúsundum króna upp í 1 miljón og 676 þúsund krónur árið 1938, en það ár stíg- ur það hæst. í raun og veru hefir framfærslukostnaðurinn vaxið mun meira, því á seinni hluta þessa tímabils ganga al- þýðutryggingarnar í gildi, sem, eins og kunnugt er, standa undir verulegum hluta af þeim út- gjöldum, er áður voru talin til framfærslukostnaðar. T. d. námu útgjöld bæjarsjóðs vegna alþýðutrygginganna, 665 þús- und krónum árið 1938. í raun og veru má bæta þessari upp- hæð að mestu leyti við hinn beina framfærslukostnað, til þess að fá rétta hugmynd um aukninguna á þessum lið, yfir fyrnefnt tímabil.. Árin 1936—1939, að báðum meðtöldum, nemur beint styrk- þegaframfæri í Reykjavík 1 miljón og 600 þúsund krónum á ári að meðaltali, að sjálfsögðu auk útgjalda vegna tryggingar- laganna. Nýlega er lokið við mevkilega rannsókn á framfærslumálun- um á öllu landinu fyrir árið 1939. Framfærslan var flokkuð í nokkra flokkka ,eftir ákveðn- um reglum, í þeim tilgangi aff gera sér grein fyrir hinum ýmsu orsökum hennar. Þetta ár, árið 1939, var hið behia styrk- þegaframfæri í Reykjavík tæp- lega 1 miljón og 600 þúsund kr. Undir orsökina: Atvinnuleysi eingöngu, kom nálega hálf milj. króna, eða fast að því þriðjung- urinn af hinu beina heildar- Sigurður Heiðdal stýrði vinnu- hælinu í nokkur ár. Hann full- gerði aðalbygginguna, kom upp nokkru búi og kom daglegum rekstri hælisins í fast horf. Auk margháttaðra umbóta á heima- jörðinni lét hann menn frá hælinu gera voldugt holræsi, steinsteypt, fram í gegnum mal- arkambinn á Eyrarbakka, lagði veginn frá Suðurlandsbraut heim Garðyrkjuskólanum á Reykjum, undirbyggði 4 km. af Krísuvíkurveginum suður eftir Ölfusinu og lagði mikið af þjóð- veginum frá Biskupstungna- braut heim að Laugarvatni. Eitt af þýðingarmestu verkum fanganna á Litlahrauni í tíð Sigurður Heiðdal var þó það, að byrja hina miklu fyrirhleðslu frá Dímon í Landeyjum í átt að Háamúla í Fljótshlíð. Þá voru engir peningar til þessara fram- kvæmda, en þetta stórvirki var hafið með vinnu fanganna frá vinnuhælinu. IV. Þegar Sigurður Heiðdal lét af forstöðu vinnuhælisins, tók Teitur bóndi Eyjólfsson í Ey- vindartungu í Laugardal við starfi hans og hefir gegnt því nokkur missiri. Teitur var Reykvíkingur, dóttursonur Þorláks alþingis- manns í Fífuhvammi. Um ferm- ingu fór hann austur í Laugar- dal í vinnumennsku. Hann fylgdi góðum og gömlum sveita- sið, var eljusamur og sparsam- ur, lagði kaup sitt í sauðfé og varð tiltölulega fljótt efnaður TÓNAS JÓNSSON: liitlahrann Miklír menn erum víð, Hrólfur mínn! Oddvitinn á Búðum í Fá- skrúðsfirði, Eiður Albertsson, birti í Alþýðubl. 21. þ. m. allít- arlega frásögn um bardaga og stórsigur Alþýðufl. við nýaf- staðnar hreppsnefndarkosning- ar þar, er vakið hafi fádæma athygli um land allt. — En svo frómt er þó frá þessu skýrt, og yfirlætislaust, að jafnframt þessum sigurfréttum er þess getið, að Alþýðuflokkurinn hafi staðið þarna sérstaklega vel að vígi. Á Búðum hafi verið Al- þýðuflokksstjórn samfleytt síð- an 1931, og nú, þegar til úrslita- átaka hafi dregið við hrepps- nefndarkosninguna, hafi yfir- herstjórn andstöðuflokkanna, Sjálfstæðismenn og Framsókn- ar, gert sig seka um dæmalaus hernaðarafglöp, er haft hafi hinar „óskapleg-ustu“ afleiðing- ar kosningadaginn. Samkvæmt þessum forsend- um ætti engan að undra, þótt hér væri .um stórsigur að ræða, en svo er þó ekki í raun og veru. Á kjörskrá i Búðaþorpi eru samtals 314 kjósendur. Af þess- um atkvæðum hlaut A-listinn — listi Alþ.fl. — aðeins rösklega þriðjunginn, eða 122 atkv. og fullyrðir þó oddvitinn, að stuðninysmenn A-listans hafi ekki setið heima „daginn þann“. Ætti honum því, öðrum frem- ur, að vera það ljóst, að hrepps- nefndarkosningin hefir ekki leitt í Ijós, hver stjórnmálafl. hefir mest fylgi í þorpinu. — Alþ.fl.félagið á staðnum er nú ekki voldugra en svo, eftir margra ára valdaaðstöðu, að það telur aðeins um 20 meðlimi og fundir hafa ekki vérið haldnir í félaginu svo árum skiptir og ekki heldur almennir fundir um sveitarmálefni síðasta kjörtíma- bil. Virðist því oddvitinn sein- heppinn, er hann endar ritsmíð sína með því að gefa í skyn, að „kýr“ Alþýðuflokksins þar á staðnum beri af öðrum, — ekki aðeins heima í fjósinu við töðu- stallinn, heldur einnig undir „beru lofti.“ P. t. Reykjavík, 24. febr. 1942 Þór. Gr. Víkingur. framfæri ársins, auk þess sem atvinnuleysið hefir áð sjálf- sögðu verið mjög samverkandi orsök í hinum flokkunum. Þessar niðurstöður segja bein- línis, að bæjarsjóður Reykja- vikur hefði getað sparað nálega hálfa miljón króna á ári í styrk- þegaframfæri árin 1936—1939, — en á því tímabili er árleg framfærsla um og yfir eina og hálfa miljón króna, — ef að þessir atvinnulausu en vinnu- (Framh. á 3. síðu) vinnumaður. Hann keypti Ey- vindartungu, sem er næsti bær við Laugarvatn. Jörðin var góð, en i mikilli niðurniðslu. Teitur setti saman bú á þessari jörð. Þau hjón máttu kallast einyrkj- ar, og eignuðust brátt stóran barnahóp. En ráðdeild þeirra hjóna og atorka var í bezta lagi. Eftir nokkur ár var túnið i Eyvindartungu slétt að mestu, landið afgirt, búið að byggja vandað steinhús og peningshús, eftir föstu skipulagi, steind með hvítum lit, svo að af bar um fegurð og þokka. Bærinn er lýstur og hitaður með raforku úr bæjarlæknum. Klakstöð sveitarinnar stóð í túnfætinum. Símstöð var í Eyvindartungu, útvarp og heimilisbíll. Teitur var oddviti sveitarinnar og mik- ill ráðamaður um þau efni, sem þóttu máli skipta í sveitinni. Þessi maður var fenginn til að stý^a Litlahrauni. Hann var alinn upp sem kaupstaðardreng- ur og mótaður sem sveitamað- ur. Reynslan hafði sýnt, að hann kunni bæði að vinna sjálfur og stjórna. Það voru nauðsynlegir eiginleikar fyrir forstöðumanninn á Litlahrauni. Teiti Eyjólfssyni var ekki mikið gefið um langar heiman- ferðir með pilta sína. Hann vissi, að allar slíkar útgerðir eru dýrar, og stundum vandséð um reikningsleg skil, ef unnið er að félitlum fyrirtækjum. Sá siður hafði myndazt og haldizt við, sökum góðlyndis yfirvaldanna, að fangar reyndu að forðast að

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.