Tíminn - 03.03.1942, Page 3

Tíminn - 03.03.1942, Page 3
9. Mað TfalIM, þrlðjndaginii 3. marz 1942 35 ANNÁLL Dánarmiiiiiing. .. Hér féll grein af góðum stofni, grisjaði dauðinn meir en nóg. S. S. Hinn 14. september sl. and- aðist Pétur Þ. Einarsson á Blönduósi, eftir langa van- heilsu og þunga legu. Hann var fæddur að Gunnsteinsstöðum í Langadal 18. jan. 1906 og var því aðeins tæpra þrjátíu og sex ára, er hann var kvaddur burt frá konu, þremur ungum börn- um og aldraðri móður. Er mik- 111 harmur kveðinn að þessum ástvinum hans. Foreldrar Péturs sál. voru: Einar Pétursson frá Gunn- steinsstöðum og Guðný Frí- mannsdóttir frá- Hvammi i Langadal. Bæði eru þau af merkum húnvetnskum ættum. Seytján ára fór Pétur til náms í gagnfræðaskólann á Akureyri. Að loknu gagnfræðaprófi kom hann heim í sveit sína aftur og hugðist að beita kröftum sinum þar. Gaf hann sig þá mikið við félagsmálum, einkum í ung- mennafélögum í sýslunni, og vann hann þeim allt gagn, er hann mátti. Hann var kosinn í stjórn Héraðssambands ung- mennafél. Húnvetninga 1927. Starfaði hann að málum sam- bandsins með brennandi áhuga. Var á þeim árum mjög um það deilt innan ungmennafélag- anna, hvort fella skyldi niður bindindisskuldbindingu félag- anna. Barðist Pétur mjög djarf- lega móti slíku tiltæki. Enda var hann einbeittur bindindis- maður alla æfi. Pétur var prýðilega gefinn og stórhuga hugsjónamaður. En vegna fátæktar og annarra erf- iðra aðstæðna varð árangur starfs hans minni en ella mundi. Meðal þeirra sveita og héraðs- mála, sem hann beitti sér fyrir, ásamt nokkrum fleiri umbóta- mönnum, var hafnarbyggingin á Skagaströnd. Þegar það mál kom fyrst á dagskrá, mætti það allmikilli andúð og mótspyrnu, og þó einkum á Skagaströnd. En Pétur Einarsson skipaði sér 1 þann flokkinn, sem barðist fyrir byggingu hafnarinnar. Lagði hann sig mjög fram um að afla hafnarmálinu fylgis í sveit og sýslu. Og fyrstu blaða- greinina, sem um það mál var skrifuð, mun hann hafa ritað. Pétur Einarsson mun hafa átt allverulegan þátt í að samning- ar tókust um friðun Vatnsdals- ár og Húnavatns fyrir laxveiði um nokkur ár. Var Pétur um- boðsmaður fyrir enskan auð- mann, er tók vötn þessi á leigu í fimmtán ár og skuldbatt sig til að friða þau að mestu fyrir laxveiði, en greiða hins vegar ríflega leigu eftir vötnin. Var laxveiði mjög til þurrðar geng- in í vötnum þessum vegna freklegrar veiði um aldaskeið. En á friðunarárunum munu þau aftur fyllast fiski. Þess má enn geta, að eitt af áhugamálum Péturs sál. var stofnun mjólkursamlags í Húnaþingi. Vann hann ásamt nokkrum öðrum áhugamönnum mjög ötullega að undirbúningi þess. En úr framkvæmdum hef- ir enn ekki orðið. Pétur Einarsson var ákveðinn samvinnumaður. Var hann þeirrar skoðunar, að alla at- vinnuvegi þjóðarinnar bæri að reka á samvinnugrundvelli eft- ar því, sem við yrði komið. Rit- aði hann mjög athyglisverða blaðagrein um samvinnu í rekstri sjávarútvegsins. Árið 1928 hóf Pétur búskap á Ytrahóli á Skagaströnd. En ár- ið eftir fluttist hann að Fremstagili í Langadal. Keypti hann þá jörð háu verði. Háði hann þar baráttu einyrkjans í þrjú ár við mjög erfið skilyrði. Varð hann þá að hætta búskap og selja jörðina. Var hann þá búlaus nokkur ár. Á þeim tíma sigldi hann og kynnti sér bún- aðarhætti á Norðurlöndum. 1937 fluttist Pétur til Skaga- fjarðar og bjó i Stórugröf til 1940, er hann fluttist til Blöndu- óss. Á fyrsta ári sínu í Skagafirði kenndi Pétur sjúkleika, sem á- gerðist stöðugt og fékk hann ekki verulegar bætur, þó að læknis væri vitjað. Gekk hann að öllum störfum sem heill væri og kveinkaði sér ekki. Var hann bjartsýnn sem jafn- an, með óbilandi trú á lífið og framtíðina. Og þrátt fyrir lítil efni og bilaða heilsu búnaðist honum vel. En þegar ábúðar- tíminn í Stórugröf var úti árið 1940, varð hann að fara þaðan, því að eigandi jarðarinnar þurfti hennar með. Og þar sem hvergi var jarðnæði að fá, neyddist Pétur móti von og vilja að flytja burt úr sveitinni. Þar var of þröngt fyrir þá alla, sem vildu búa. Þá um vorið fluttist Pétur hingað til Blönduóss. Um sum- arið stundaði hann erfiðis- vinnu, þó ekki gengi hann heill til skógar. Um haustið fékk hann atvinnu hjá setuliðinu á Blönduósi. Fyrst var hann við verkstjórn en síðar túlkur setu- liðsins og hélt hann þeirri at- vinnu þar til hann lagðist banaleguna í ágústmánuði síð- astliðnum. Vann hann sér í því starfi traust og vinsældir beggja aðila — Bretanna og landa sinna — enda rækti hann ljúka dómum að sumarlagi en fylltu hælið eftir að frost er komið. Var þá erfitt um arð- bærar framkvæmdir, en hætt við að ríkið yrði að mestu að kosta dvölina, án þess að fá verulegan afrakstur gagnlegrar vinnu. Teitur lagði mikla stund á að stækka búið í því skyni að geta framleitt sem mest af þeirri matvöru, sem með þyrfti í heimilinu. Hann tók við um 50 kúm og hestum, en nú er þessi búpeningur orðinn um 120. Hælið framleiðir mikla mjólk, bæði til heimilisþarfa og sölu. Þar eru mikil kálfafjós og hest- hús á hentugum stöðum í landareigninni. Innan skamms framleiðir hælið nægilegt kjöt til sinna þarfa. Garðland er prýðisgott í sandinum með- fram sjónum, og fær hælið í meðalári mörg hundruð af jarð- eplum. Fangarnir starfa mjög að því að færa þang og þara úr fjörunnl í garðana og á* valllendis grundir mjög víðáttu- miklar, sem Teitur gerir að túni eingöngu með þessum áburði. Eru oft 8—10 karlmenn að verki dag eftir dag, við að flytja þang, þara og húsdýraáburð í hest- kerrúm um hið víðá;ttumikla ræktarland. Heyfengur er mikill í Litla- hrauni, bæði heima fyrir og af lánuðum engjum. Hefir Teitur sótt fast heyskap í Kaldaðar- nes síðan ríkið eignaðist þá jörð. En því meir, sem ræktun- in vex heima fyrir, því minna er þörf slíkra aðdrátta frá öðrum jörðum. Það þótti Teiti Eyjólfssyni mest mein, að hann vantaði hentuga vetrarvinnu fyrir heimamenn sína. Nú hefir rakn- að fram úr í þeim efnum. Öifusá ber stöðugt vikursand ofan úr öræfum á Eyrarbakkafjörur. Hafa verið steyptar úr því efni steinar til sölu í kauptúninu og sandurinn fluttur burtu. Hér fann Teitur hið. eftirþráða verk- efni. Lætur hann nú nokkra fanga steypa vikursteina og vikurhellur, en aðrir draga að efnið. Hefir hann á skömmum tíma látið steypa sem svarar út- veggjastærð fyrir 10 sveitabæi. Mikil eftirspurn er eftir þessum steinum, og selzt framleiðslan jafnóðum. Má telja sennilegt, að vikurstelnar frá Litlahrauni verði notaðir til húsagerðar víðsvegar um byggðir Suður- lands. Fer þar saman nauðsyn og gagn hælisins og bygging- arefnisþörf manna í héraðinu. VI, Það fólk, sem lagði 1 mikilli fásinnu og fullkomnu ráðleysi út í að byggja sjúkrahús á Eyrarbakka, hefir óviijandi gert þjóðinni mikinn greiða. Litla- hraun er vaxið upp af þessum stofni. Og með byggingu þessa hælis var bætt úr hinu van- sæmandi ræfilsástandi refsi- vistar í landinu. Hundruð manna, sem annars hpfði grotn- að niður í hinum óheilnæmu og dimmu fangakytrum í Reykjavík, hafa lokið refsivist sinni á Litlahrauni og komið þaðan hæfari til að vinna fyrir daglegu brauði. — Reynslan hefir sýnt, að náttúruskilyrðin Hverníg heíir atvínnuleyslnu (Framh. af 2. síðu) færu styrkþegar hefðu átt þess kost að vínnr fyrir sér. En at- vinnulítið í bænum var ekki svo fjölskrúðugt þá, að það gæti veitt þesssum starffæru at- vinnuleysingjum vinnu. Þess vegna varð bæjarsjóður að greiða um 2 miljónir króna á þessum árum til framfærslu vinnufærra manna, sem gátu unnið og vildu vinna, en skorti ytri skilyrði til þess. Aðgerða- leysi bæjarstjórnarinnar í at- vinnuleysismálunum hefir því reynzt dýrt fyrir reykvíska borgara á undanförnum árum. Hér verður ekki rædd menn- ingarhlið þessa máls, né heldur rakinn sá þáttur, er tilheyrir hinum vinnufæru styrkþegum. Ef til vill er hann svo stór, að hann verður ekki mældur eða metinn á neinn mælikvarða. það starf sitt sem önnur með einbeittni og drengskap. Fór hann hvern dag til vinnu sinnar þót-t sárþjáður væri. Ráðlegg- ingum vina sinna um að taka hvíld frá störfum og leita lækn- is, vísaði hann á bug með þeim ummælum, að þetta væri bara lasleiki, sem bráðlega batnaði. Enda hefði hann engan tíma til að liggja. Ástin á fjölskyldunni og um- hyggja fyrir heimilinu var hon- um þó fyrir öllu öðru. Það dró úr þrautunum, og lífsþrótturinn hafði enn um stund yfirhönd- ina. En þegar kallið kemur, fæst enginn frestur. Hann varð að beygja sig fyrir sjúkdómnum og leggjast i rúmið, sem áður segir. Var þá sjúkdómurinn kominn á það stig, að læknis- aðgerðir voru þýðingarlausar. En þegar svo er komið, að von- lítið virðist um bata, er hann samt rólyndur og bjartsýnn eins og áður. Voru það sérstak- lega sterkir eðlisþættir hans. Er mér það minnisstætt, er eg og fleiri vinir hans, vorum staddir hjá honum fáum dögum áður en hann dó. Var hann þá enn málhress og átti að flytja hann til Reykjavíkur í sjúkra- hús. Sagði hann þá brosandi: að nú væri hann að taka sér sumarleyfi og kæmi bráðum til okkar aftur. Pétur Þ. Einarsson var kvæntur Ingibjörgu Þórarins- dóttur frá Skúfum í Húna- vatnssýslu. Áttu þau þrjú börn, einn dreng og tvær stúlkur, öll ung. Eiga þau að baki að sjá ástríkum heimilisföður, sem öllu vildi fyrir þau fórna. Vinir og samstarfsmenn Péturs geyma minningu hins hugprúða og góða félaga. 12. des. 1941. Stgr. Davíðsson. Útsvörin og skuldir bæjar- sjóffs. Að vonum hafa framlög bæj- arsjóðs til atvinriubóta og sí- vaxandi styrkþegaframfæris, aukið verulega á útsvaraupp- hæðina í Reykjavík. Árið 1934 voru álögð útsvör í Reykjavík 2 miljónir og 445 þúsund krónur. Árið 1940 nema þau 5 miljón- um og 757 þúsundum, og árið 1941 er álögð útsvaraupphæð komin upp í rúmlega 9 milj- ónir króna. Hér er um mjög verulega hækkun að ræða, og er það út af fyrir sig ekki ámælisvert, ef telja má að tekizt hafi að verjú fénu vel. Hér að framan hafa verið leidd rök að því að styrk- þegaframfæri vinnufærra manna ásamt framlögum bæj- arins til atvinnubóta, hafi síð- ustu árin fyrir stríðið kostað bæjarsjóð Rvíkur nokkuð á aðra miljón króna á ári hverju, án þess þó að þessi miklu framlög sköpuðu nokkra raunhæfa iausn í þeim málum. Til viðbótar má svo geta þess, að á síðustu árunum fyrir stríðið, fer fjárhagur bæjar- Tilkynnmg frá gjaldeyris- og ínoílulníngsnefnd. Hér með tilkynnist öllum þeim, er nú hafa í höndum gjald- eyrisleyfi fyrir greiðslum til Bandaríkj anna og Canada, að -eir þurfa, áður en þeir geta snúð sér til bankanna til kaups á gjaldeyri samkvæmt leyfum þessum, að leggja þau fram til skrásetningar á skrifstofu Gjaldeyris- og innflutningsnefndar og gera þá um leið grein fyrir því hjá hvorum bankanum gjald- eyririnn óskast keyptur. Skrásetningu þessari, sem aðeins tekur til þeirra leyfa, sem nú eru í umferð, skal lokið fyrir 15. marz næstkomandi, og verða þau leyfi, sem ekki hefir verið komið með til skrásetningar fyrir þann tíma, feld úr gildi. Jafnframt skal vakin athygli þeirra, sem hafa í höndum gjald- eyris- og innflutningsleyfi, sem féllu úr gildi 31. desember 1941 eða fyrr, að ef þeir hafa gert ráðstafanir til vörukaupa sam- kvæmt þeim, þurfa þeir að gera skriflega grein fyrir því við nefndina og sækja um framlengingu á leyfunum fyrir 15. marz næstkomandi, enda verða umsóknir um slíkt, sem fram koma eftir þann tíma, ekki teknar til greina. " Enn fremur skal það tekið fram, að framvegis þegar sótt er um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vörum frá Bandaríkj- sjóðs versnandi með hverju ári. I unum eða Canada skal tilgreina magn (þunga) vörunnar, eftir rið 1934 eru skuldirnar tæp- því sem yið ver3ur komið, svo og fob-verð að viðbættri vátrygg- ingu og einnig í hvaða banka gjaldeyririnn óskast keyptur. eru álveg óvenjulega góð á Eyr- arbakka til að geta skapað fangaheimili, sem vinnur að mjög verulegu leyti fyrir sér, og getur með vikursteypunni, og ýmiskonar annarri framleiðslu fengið nokkrar tekjur til að mæta útgjöldum við innkaup á vörum, sem ekki verða fram- leiddar heima fyrir. Deilurnar um Litlahraun eru nú fyrir löngu þagnaðar. Þjóð- in viðurkennir, að það, sem með þurfti til að reisa refsivistar- hælið, var fyrst og fremst heil- brigð skynsemi og löngun til að sjá verk frekar vel gerð en illa. Það fer enganveginn illa á að minnast á við bæjarstjórnar- kosningar þær, er í hönd fara i Reykjavík, hvilíka þýðingu Litlahraun hefir fyrir þennan bæ. í hinu hraðvaxandi þétt- býli verður mörgum unglingi á að stranda á hættulegum skerj- um. Langflestir þeir, sem dval- ið hafa á vinnuhælinu, koma úr hringiðu höfuðborgarinnar. Það skiptir ekki litlu fyrir bæinn, að geta fengið framkvæmt eðli- legt aðhald gagnvart þeim, sem ekki hlýða settum reglum. Það er mikilsvert, að margir hafa greitt sektarskuldir sínar við bæjarsjóð, fremur en að gista Litlahraun. En ef til vill skiptir það mestu, ekki sízt fyrir hina mörgu unglinga, sem villast í þokunni, að geta jafnað skulda- reikninginn við þjóðfélagið á þessu stóra sveitaheimili, við holl og nauðsynleg störf, sem eru þess eðlis að þau bæta og styrkja hvern þann mann, sem er nokk- urs virði. J. J. lega 4 miljónir króna, en í árs- lók 1939 eru þær komnar upp í nálega 7 miljónir og 500 þús- und krónur. Skuldir bæjarsjóðs hafa því hækkað á 5 árum um nálega hálfa fjórðu miljón króna samtals, eða sem næst 700 þúsund krónur á ári að með- altali. Á móti þessari skuldaraukn- ingu, er að vísu færð fram til- svarandi eignaviðbót hjá bæj- arsjóði, eða liðlega það. En þess ber um leið að minnast, að mjög verulegur hluti þeirrar eignaaukningar, eru óarðbær- ar eignir, sem engar tekjur gefa af sér og verða sennilega aldrei veðhæfar. Þar til má nefna t. d. gatna-, vega- og holræsakerfi bæjarins, sem er fært til eignar á rúmar 4 miljónir króna, í árs- lok 1939. Það má því með mikl- um rétti segja, að mjög veruleg- ur hluti af skuldaraukningu bæjarsjóðs á fyrnefndu tíma- bili, séu eyðslu- og rekstrar- skuldir. Reikningur Reykj avíkurbæj - ar árið 1939, ber það með sér, að í árslokin hafa lausar skuldir bæjarsjóðs verið komnar upp í nær 4 miljónir króna. Megin- hluti þessara lausu skulda eru bráðabirgðavíxlar og reikn- ingslán í bönkunum, sem voru að smáhlaðast upp árin á und- an. Ennfremur nokkur hundruð þúsund krónur í vangreiddum, lögboðnum gjöldum til bygg- ingasjóðs verkamanna og Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Af þessu er ljóst, að hjá bæj- arsjóði Reykjavíkur hefðu orð- ið samskonar greiðsluvandræði, eins og urðu hjá ýmsum öðrum bæjar- og sveitarfélögum á landinu á þessum tímum, ef bankarnir hefðu synjað bæjar- sjóði Reykjavíkur um viðbótar- (Framh. á 4. siðu) Reykjavík 28. febrúar 1942. Gjaliíeyris- og' iiiiiflutiiiiigsiiefiid. SIGLINGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cullíford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Ilafið þér veitt |»vi athjgli hvaffa áhrif dýrtíffin hefir á verffgildi innanstokksmuna yffar? Athugiff aff hækka brunatrýggingu yffir, ef hún er til, effa kaupa nýja tryggingu hjá V á try j*gi nga r skr if stofu Sigfásar Sighvatssonar Lækjargötu 2 — Sími 3171. 360 Victor Hugo: Esmeralda 357 trúarskoðun en var mjög hjátrúarfull- ur eins og hérmanna er siður, spurði sjálfan sig, hvernig máli væri varið með þetta æfintýri, er hann hafði rat- að í, gat hann alls ekki glöggvað sig á atferli geitarinnar, kynnum sínum af Esmeröldu, ástartjáningu hennar eða háttum vofunnar. Það var skoðun hans, að hér hefðu fremur verið galdr- ar en ást að -verki. Augsýnilega var hún galdranorn, ef til vill djöfullinn sjálfur. Allt kom honum þetta næsta undarlega fyrir sjónir. En sárast sveið honum það, hversu hlutur hans í dul- arleik þessum gat talizt lítill. Honum var óneitanlega gramt í geði. Hann skynjaði blygðun áþekka þeirri, sem Lafontaine*) hefir lýst svo snilldarlega með þessum orðum: Skelfdur sem mús, er hrafninn greip í gógginn. Hann vonaði þó, að mál þetta myndi ekki komast i hámæli, og nafn hans ekki einu sinni verða nefnt, er hann væri sjálfur fjarri — að minnsta kosti ekki utan dómsalarins. En þessi von hans brást. Þetta var um þær mundir, þegar engin blöð voru til og þegar engin vika leið svo, að galdra- *) Jean de Lafontaine frægasti ævintýra- sagnahöfundur Frakka, fæddur 1621. í setukonan og titraði af æsing. — Hvort ég hata galdrakvendi og barnaræn- ingja! Þeir hafa myrt litlu dóttur mína, einkabarn mitt. Þeir hafa rænt mig hjarta mínu. Hún fór hamförum. Munkurinn virti hana rólegur fyrir sér. — Það er einkum ein Tatarastelpa, sem ég hata og forsmái, hélt hún á- fram máli sínu. — Hún er á líkum aldri og dóttir mín myndi vera, hefði henni orðið lífs auðið. í hvert sinni, sem ég sé þennan ungling dansa hér á torginu fær hún blóð mitt til þess að ólga. — Jæja, systir mín. Þá hafið þér á- stæðu til þess að gleðjast! mælti erki- djákninn iskaldri röddu. — Það er einmitt hún, sem er dæmd til að deyja í dag. Hann lét höfuðið hníga niður á bók- ina og gekk á braut hægum skrefum. Einsetukonan klappaði saman lóf- unum af gleði. — Ég spáði henni þvi, að~ þannig myndi fyrir henni fara! æpti hún. — Sú hlaut makleg málagjöld! Hún tók að ganga um gólf í klefan- um löngum skrefum myrk á svip og með leiftrandi augu. Hún minnti helzt á langsoltinn úlf, sem væntir sér fórn- ardýrs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.