Tíminn - 03.03.1942, Síða 4

Tíminn - 03.03.1942, Síða 4
36 TtMINN, þrigjndaginn 3. marz 1942 9. blað Ú R B7FIVUM Kaupendur Tímans í Rvík, sem verðið fyrir vanskilum á blaðinu látið. afgreiðsluna (simi 2323) vita um þau, og leiðbeiningar um, hvar börnin eiga að láta blaðið, svo það komlst bezt til skila. Fyrirmæli vlðkomaudl fisksölu ísleuzkra sklpa í Fleetwood. Útgerðarmenn þeir, sem skip eiga í förum með ísvarinn fisk Útvarpsumræðurnar mn bæjarmál Reykjavíkur hefjast í kvöld kl. 8%. Hver flokkurlnn hefir 50 mínútur til umráða og er þeim skipt i 30 og 20 minútna umferð. Röð flokka verður þessi: Sjálfstæðisflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, Kommúnistaflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn. Annað kvöld halda umræðurnar áfram. Verða þá fjórar umferðir, 20. 15, 10 og 5 mín. Röð flokka verður þá þessi: Fram- sóknarflokkurinn, Kommúnistaflokkur- inn, Alþýðuflokkininn og Sjálfstæðis- flokkurinn. á Bretlandsmarkað, verða að leggja eftirfarandi fyrir umboðs- menn sína í Bretlandi (Fleetxvood): 1. Að tilkynna samdægurs með símskeyti til Matvælaráðuneyt- isins í London hvaða skip hafa selt, fiskmagn og brúttó- söluverð. Senda með pósti 4 eintök af sölureikningum, út- búnum í þvi formi, sem matvælaráðuneytið kann að óska. 2. Að senda matvælaráðuneytinu svo fljótt sem við verður komið 4 eintök af reikningum yfir brúttósöluupphæð og annan kostnað og útgjöld. Reikningur þessi sé hafður í því formi, sem matvælaráðuneytið kann að óska, ásamt kvitt- unum og fylgiskjölum. Btlisili verður næstu 2 daga Einnig seljum við fyrir inn- kaupsverð nokkuð af kven- og barna- Bolum er hafa lítilsháttar óhreinkast. Verzl. Gullloss Vesturgötu 3. ----GAMLA BtÓ----- BARÁTTM gegiv , KAFBÁTUNUM. (THUNDER AFLOAT) Wallace Beery og Chester Morris. — Börn fá ekki aðgang. — Framhaldssýning Framhaldssýning 3Vs>—6y2 hóllywood-förin' Amerísk músik- og gam- anmynd með Kay Kyser og hljómsveit hans. -NÝJA BÍO. Nýliðarnir (BUCK PRIVATES) Aðalhlutverk leika: Bud Abott, Lou Costello og „The Andrews Sisters" Sýnd kl. 7 og 9. Sýning kl. 5. Lægra verð: HETJAN FRÁ TEXAS. Spennandi Cowboymynd, leikin af Cowboyhetjunni Charles Starett. TJsti Framsóknar- flokksins er B-listi. Þjóðræknisfélag íslendinga heldur aðalfund sinn næstkomandi miðvikudag kl. 8,30 síðdegis í Kaup- þingsalnum. Alþingi. Umræðum frá Alþingi um gerðar- dómslögin, sem áttu að fara fram i gær, var frestað vegna lasleika Ey- steins Jónssonar. í dag eru á dagskrá í efri deild frv. um stimpilgjöld frá Þorst. Þorsteinssyni, og i neðri déild frv. rnn málflytjendur frá Bergi Jóns- syni og dýrtíðarfrv. frá Alþýðuflokkn- um. Austfirðingamót verður haldið á „Hótel Borg“ mlð- vikudaginn 4. marz n. k. og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Háskólafyrirlestrar Próf. Ág. H. Bjarnason flytur fyrir- lestur, sem nefnist „Um félagsleg og andleg vandamál", kl. 6 í dag í II. kennslustofu háskólans. Ennfremur flytur sr. Sigurbjöm Einarsson fyrir- lestur um trúarbragðasögu, kl. 2 e. h. í II. kennslustofu háskólans. Mlle Salmon flytur fyrirlestur um Unité et varieté de la France. Á sama stað og tíma og venjulega. Silfurbrúðkaup. í dag eiga silfurbrúðkaup Hrefna Guðmundsdóttir og Bernharð Stefáns- son alþlngismaður. Skíðaferðir um helgina. Allmargir Reykvikingar fóru á skíði um helgina. Var færi heldur lélegt. Mun færið hafa verið einna bezt í skíðalandi í. R-inga á Kolviðarhóli og i Bláfjöllum. Seinni hluta sunnudags- ins gerði versta veður, en margir voru þá komnir á helmleið. Skiðamót Reykjavíkur. Skiðamót Reykjavíkur hefst á sunnu- daginn kemur að Kolviðarhóli, ef færi og veður leyfir. Það er íþróttafélag Reykjavikur sem stendur fyrir þessu móti. Fyrri hluta sunnudagsins verður keppt í svigi í öllum flokkum, en seinni hlutann í stórsvigi og stökkum. Stór- svigið er frábrugðið venjulegu svigi að því leyti, að sveiflumar í því eru miklu stærri. Siðari hluti mótsins fer fram sunnud. 15. marz í Botnssúlum. Þar verður keppt í bruni, en það er i þvi fólgið að komast ákveðna vega- lengd á sem styttztum tíma. Keppni í göngu fellur að öllum líkindum niður að þessu sinni vegna snjóleysis. Slökkviliðið var kvatt að húsinu nr. 68 við Lauga- veg é laugardagskvöldið. Hafði kvikn- að þar í eldsneyti hjá miðstöðvarkatli og var kominn töluverður reykur í herbergið. Eldur var sama og enginn og hafði slökkviliðið því stutta viðdvöl þarna. n Frá íþróttafulltrúa ríkisins. Vegna umsagnar um fimleikasýn- 3. Að senda strax og hægt er ávísun til Matvælaráðuneytisins til greiðslu á nettó-andvirði sölunnar. Eftirtöldum firmum ber að senda þessi fyrirmæli: J. MARR & SON. BOSTON DEEP SEA FISHING & ICE CO. IAGO. HEWETT & CO. LTD. W. M. KELLY. MARKHAM COOK. Fyrirmæli til umboðsmanna verða að vera ákveðin og gera verður þeim ljóst, að ófrávíkj anlegt skilyrði fyrir áframhald- andi viðskiptum við þá sé, að þessum fyrirmælum sé nákvæm- lega fylgt. Ef íslenzk skip selja fisk í öðrum höfnum en Fleetwood, verða umboðsmenn að vera valdir í samráði við íslenzku rikis- stjórnina og brezka matvælaráðuneytið. Útgerðarmenn þeirra skipa, sem nú eru á leið út, verða að gera þessar ráðstafanir símleiðis strax 1 dag, því að fyrirkomu- lag þetta byrjaði 1. marz. Landssamband ísl. útvegsmanna. ingar skólanna í Tímanum laugardag- inn 28. febr. s. 1., biður iþróttafulltrúi að þessa verði getið: íþróttasýningar skólanna hér í R-vík fara fram fyrir tilstilli íþróttakennarafélagsins. Reynt verður að fá alia skóla, sem iðka íþrótt- ir, til þess að hafa sýningar. Þar sem getið er að börnin verði látin heilsa fánanum, þá skal það tekið fram, að bömin snúa höfðinu í áttina til fán- ans og lita upp til hans í kveðjuskyni. Erlendar fréttir. (Framh. af 1. síðu) það benda til, að Þjóðverjar hafi þar gagnsókn í undir- búningi. Herkvaðning fer nú fram í Rúmeníu og Ungverjalandi. Eru það m.. a. talin merki um væntanlega vorsókn Þjóðverja. Her MacArthurs hefir í gagn- sókn tekið allmargar stöðvar af Japönum. Þrastalundur (Framh. af 1. slðu) lega. Húsbúnaður brann allur, nema eitt útvarpstæki. Norðan við húsið var stór kolabingur. Kviknaði í honum og lá við á tímibili að eldurinn bærist það- an i skóginn, sem er mjög ná- lægt húsinu og víða mjög þétt- ur. En það mun hafa varnað því, að hann var að nokkru leyti undir snjó. Þrastalundur var timburhús. Húsið var byggt á leigulóð úr Þrastaskógi, en hann er eign U. M. F. f. Eigandi hússins var Páll Melsted. Á víðavangi. (Framh. af 1. síðu) sem svaraði þessu fjárframlagi. Það er alveg rangt hjá blað- inu, að þetta fjárframlag sé styrkur til bænda — það er, þvert á- móti, styrkur til neyt- anda, og ráðstöfun gegn hækk- andi verðlagi og aukinni dýrtíð. Lesendur! Vekjið athygli kunningja yð- ar á, að hverjum þeim manni, sem vill fylgjast vel með al- mennum málum, er nauðsyn- legt að lesa Tímann. Skrifið eða símið til Tímans og tilkynnið honum nýja áskrif- endur. Sími 2323. Skrifstoía Fram- sóknarflokksíns er í Edduhúsinu við Lindargötu. — Vinir og velunnarar Fram- sóknarflokksins! Lítiff inn á skrifstofuna, þegar þiff hafiff tfma og tækifæri til þess! — B-LISTINN ✓ er listi Framsóknarmanna. Happdvætíi Háskóla Islands Það er sama, hve stór- an vinníng pér hljótið: Það hækkar ekki tekjuskatt yðar. Það hækkar ekki útsvar af tekj- um yðar. Fjórðnngsmiði kostar aðeins 3 kr. á mánuði, en ætti að kosta 2.75, ef verð- ið hefði hækkað í samræmi við vísi- tölu. Ef þér viljið verja sama fé sem áður og hafa sömu gróðavon, þnrfið þér því að eignast fleiri miða. Segið hoiinm aldrei upp vistinni. Vínníngar á árí 1,400,000 krónur Skoðid rafskinnu í rafskínnuglugganum og takið Jjátt í getraun happdrættisins. H'uj.yknLn Tekið á móti vörum i næstu strandferð vestur um land til Þórshafnar á þriðjudag á Siglufjarðar-, Skagafjafðar- og Húnaflóa- hafnir. Á miðvikudag á ísa- fjörð og hafnir þar fyrir vestan, eftir því sem rúm leyfir. Auglýsing frá Viðskiptamálaráðuneytinu. Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir, að fengnum tillögum verðlagsnefndar, ákveðið hámarksverð á kafi svo sem hér segir: Heildsala Smásala Kaffi óbrennt . 3.05 3.80 Kaffi brennt og malað 4.80 6.00 Verðlagsnefnd hefir ákveðið samkvæmt heimild í lögum nr. 118, 2. júlí 1940, að álagning á kaffi megi þó aldrei vera hærri en hér segir: í heildsölu 6Vz af hundraði 358 Victor Hugo: Þrjú ólík hjörtu. V. KAFLI. En Föbus reyndist alls ekki dauður. Menn sem hann eru lífseigir, og það er erfitt að uppræta illgresi. Þegar Filippus Lheulier, hinn opinberi mála- færslumaður konungsins, fullyrti við Esmeröldu, að honum væri bráður bani búinn, var það annað hvort mælt af misskilningi eða í gamni. Þegar erkidjákninn hrópaði til hinnar dauðadæmdu Tatarastúlku, að Föbus væri dauður, orsakaðist það af því, að hann vissi engin glögg skil á því, en að hann hélt það, að hann treysti því, að hann efaðist ekki um það, að hann vonaði það. Það hefði verið honum allt of þungbært að færa konunni, sem hann elskaði, góðar fregnir af meðbiðli sinum. Sérhver maður í hans sporum myndi hafa far- ið eins að ráði sínu. Föbus hafði særzt hættulega, en þó ekki eins hættulega og erkidjákninn gerði sér vonir um. Þegar lögregluhermennirnir höfðu fundið hann, hröðuðu þeir sér strax með hann til næsta sáralæknis. Hann hafði óttazt um líf hans í vikutíma og skýrt honum frá þvi, að hann hefði ratað í mikla hættu. Eigi að síður Esmeralda 359 reyndist llfsmáttur Föbusar dauðanum meiri. Að þessu sinni fór eins og oft er raunin. Sjúklingurinn hlaut heilsu, en spár læknisins reyndust rangar. Hann var yfirheyrður fyrsta sinni af Filippus Lheulier og rannsóknarréttin- um, meðan hann lá á hálmsekknum hjá meistara Myrrha. Honum féll yfir- heyrslan illa í geð. Morgun einn, er honum fannst hann nokkurn veginn ferðafær, skildi hann því gullspora sína eftir sem greiðslu handa skottulæknin- um, en freistaði sjálfur flótta. En þetta hafði alls engin áhrif á rás atburðanna. Rannsóknarrétturinn lagði alla áherzlu á það, að sakborningurinn væri hengdur hið fyrsta. Dómararnir töldu sig hafa nægar sannanir gegn Esmeröldu. Þeir ætluðu Föbus dauð- ann, og það var þeim nóg. Föbus hafði heldur ekki langt farið. Hann hafði haldið beint til hersveitar sinnar í setuliðinu l Quene-en-Brie í Isle del Franc, nokkrar mílur frá Parisarborg. Að athuguðu máli komu í ljós ýmsir annmarkar á þvi, að Föbus væri við- staddur málaferlin. Honum lék sem sé grunur á, að hann myndi ekki hafa þar neitt hetjuhlutverk með höndum. Hann vissi í rauninni ekki, hvernig þessu væri öllu varið. Þegar hann, sem játaði enga Hvernig hefir at- vinnuleysmu . . .? (Framh. af 3. síðu) lán, svo sem þeir gerðu yfirleitt á þeim tímum við bæjar- og sveitarsjóði annara héraða. Af þessu stutta yfirliti ætla ég að ljóst sé, að fjárhagur bæj- arsjóðs Reykjavíkur stóð mjög höllum fæti árið 1939, og að hann hafði raunverulega farið stórversnandi næstu árin á undan. Setuliðsvinnan og stríðsgróðinn hafa að vísu nú í bili hjálpað bæjarsjóðl að bæta hag sinn. En hætt er við að fljótlega sigi í sömu ógæfu- áttina, þegar aftur kreppir að, ef ekki verður þegar tekin upp ný og raunhæfari stefna 1 stjórn bæjarmálanna. Ég mun síðar ræða líklegustu úrræðin til viðreisnar atvinnu- lífinu í Reykjavík og hvern þátt bæjarsjóður Reykjavíkur þurfi að eiga í því viðreisnar- starfi. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. í smásölu 25 af hundraði. Þetta birtist hér með öllum þelm er hlut eiga að máli. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 2. marz 1942. Auglýsiné Ráðuneytið hefir ákveðið að bæta maís i skrá þá um vörur, sem ekki má selja hærra verði i heildsölu og smásölu en gert var í árslok 1941, nema með samþykki gerðardóms í kaup- gjalds- og verðlagsmálum, og sem gerðardómurlnn getur á- kveðið hámarksverð á, en skrá þessi var auglýst 16. jan. 1942. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 2. marz 1942. Dvöl Þeir, sem eiga mestan hluta Dvalar, en vant- ar einstaka árgang eða hefti inn í hana, ættu ekki að draga lengur að fá sér það, sé það fáanlegt ennþá. Það eru aðallega nokkur hefti, sem eru á þrotum. — Dvöl er áreiðanlega traust eign, sem hækkar í verði á ókomnum árum. Stuðníngsmenn B-lístans Komið sem flestir á skrif- stofu Framsóknarflokksins. Hún er í Edduhúsinu við Lindargötu og hefir sima 2323 og 4373.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.