Tíminn - 26.03.1942, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.03.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ) ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON: í' IPORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITST J ÓRNARSKRIFSTOFUR: t EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. } Slmar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: \ EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Sími 2323. í PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. Símar 3948 og 3720. < 26. ár. Reykjavík, fimmtudaginii 26. marz 1942 23. Mað Kjördæmamálíð á Alþingí Allsnarpar umræður um kjörííæmamálið hafa faríð fram á Alþíngi undanfarna daga Lauk fyrstu umræðu í gær, en atkvæðag'reiðslu var frestað. — Hér fara á eftir nokkrar ádrep- ur úr umræðunum Staííord Crípps í Indlandi Hvað líður skatta- málunum á Alþíngi? 1 greinargerff þeirri, er ráð- herrarnir fluttu 1 útvarpiff fyrir gerffardómslögunum, boff- uffu þeir róttæka endurskoffun skattalaganna, þegar Alþingi kæmi saman. Virtist enginn ágreiningur eða skoffanamunur koma fram í því efni. Síffan hafa flest blöff stjórnar- flokkanna tekiff í sama streng, hvað eftir annaff. M. a. hefir eitt blaff gefiff í skyn, aff stríðs- gróffinn mundi verffa skattlagff- ur meff allt aff 90 kr. af hverj- um 100 kr., þegar komiff væri yfir tiltekna tekjuupphæff. Ennþá hefir skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar ekki komiff fram og mætti ætla, aff þetta væri óþarfa seinlæti. Þá hefir þaff ekki síffur valciff eftirtekt og undrun, aff Alþýffu- flokkurinn skuli ekki hafa not- aff tækifæriff til aff leggja fram sínar tiliögur í skattamálum, sem flokkurinn talaffi þó alldig- urbarkalega um fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar. Er Alþýffuflokkurinn aff bíffa eftir tiliögum stjórnarinnar, til þess aff vera viss um aff geta komiff meff yfirboff? En hvað sem um þetta kann aff vera, er hitt víst, aff skatta- málin eru nú eitt höfuffverk- efni Alþingis, frá sjónarmiði alls almenníngs í iandinu. Gerffardómslögin eru aðeins annar þátturínn í lausn verff- bólgunnar. Hinn þátturinn er að taka kúfinn af strfffsgróðan- um til almenningsþarfa. Hver flokkur, og hver ein- stakur þingmaffur, sem bregzt í því máli, er feigur. f stefnu Framsóknarflokksins er ekkert hik. Og flokkurinn mun óragur meff öliu leggja málstaff sinn undir dóm kjósendanna, hvaff sem líffur ölium hótunum um breytingar á kosningalögum. Framsóknarflokkuirinn hefir fyrr haldiff velli, þótt seilzt hafi veriff tii valda á hans kostnaff. Svo mun enn fara. Þeír geta bara skrökvað Þrír kommúnistar, sem halda að þeir séu listamenn, hafa nú um stund dreift út, munnlega og á prenti, allmiklum forða af ósannindum um menntamála- ráð og starfsemi þess. Einn þessara manna heitir Jóhann Briem, annar Jón Þorleifsson, þriðji Þorvaldur Skúlason. Þeir byrjuðu að skrifa og líktu sér sjálfum .við höfunda fornbókmenntanna. Það kom í ljós, að enginn þeirra gat gert grein fyrir hugsun sinni í rit- uðu máli. Það var brosað um allt land að þessum yfirlætis- fullu viðvaningum. Þeir héldu að þeir væru málarar. En flestu fólki fannst lítið um list þeirra. ■ Almannastofnanir, sem fá til varðveizlu myndír, sem ríkið á, sneiða hjá verkurn þessara ná- unga. Flest eru þau geymd í dimmum kjallara, þar sem þau angra ekki fegurðartilfinningu sæmilega menntaðra manna. Eftir að þeir hættu að trúa á gildi sitt sem jafninga hinna fornu snillinga, fóru þeir að gefa út reyfara um bókhald og endurskoðun á f j árreiðum menntamálaráðs. Þeir vissu ekki, að ríkisbókarinn, full- komnasti bókhaldari landsins, (Framh. á 4. siðuj Séra Sveinbjörn Högnason veik máli sínu aðallega til Ás- geirs Ásgeirssonar, er Alþýðu- flokkurinn hefir beitt mjög fyr- ir sig í máli þessu, en þessi al- þm. hefir, sem kunnugt er, tal- ið sér til gildis, að hann væri jöfnum höndum Framsóknar- og Alþýðuflokksmaður. Ræðumaður sýndi fram á, að frumvarpið tryggði á engan hátt atkvæðajöfnuð milli þing- manna. Þvert á móti gerði það smáflokkum og sprengiklíkum enn hægar um vik en nú er. Frumvarpið miðaði allt við líð- andi stund, en ekki framtíðina. — Alþýðuflokkurinn á yfir höfði sér að missa kjördæmi, sem hann hefir haft, og Sjálfstæðis- flokkurinn líka. Þá vaknaði „réttlætistilfinning“ þessara flutningsmanna, en hún næði aðeins til þeirra sjálfra, — ekki til þeirra, er landið ættu að erfa. Að lokum sagði Sveinbjörn: „En úr því talað er um mis- rétti, vanrétti þéttbýltsins og ofrétti dreifbýlisins í þessu efni, því þá ekki að litast um á fleiri sviðum og taka skrefið lengra. — Hvernig stendur á því, að Ásgeir Ásgeirsson hefir rétt til hverskonar skóla handa börnum sínum við húsvegginn hjá sér, en við ekki, sem í dreif- býlinu búum? Hvernig stendur á því, að hann hefir peningastofnair og menningarstofnanir hjá sér, — en' við ekki? Hvernig stendur á, að hann hefir rétt til allra þægínda, mestra launa og minnsta erfið- is, — en við ekki? Og hvernig stendur á því, að menn eru óðfúsir að skipta á ofrétti þeim til kosninga, sem talið er að þeir hafi í dreifbýl- inu, fyrir þessi réttindi, sem ég hefi talið? Mundi það ekki stafa af því, að margt af þessu væri fengið þéttbýlinu til handa vegna þess, að kosningarétturinn sé þar í rauninni eltthvað ríkari, en af er látið?" Ásgeir Ásgeirsson fór á snið við þessar spurningar, er hann svaraði ræðu Sveinbjarnar. Taldi hann illa til fallið að nota sjálfstæðismálið til að tefja framgang þessa réttlætis- máls. Léti hann ekki segja sér, að jafnrétti væri hættulegt lýð- ræði og þingræði. Setja mætti frekari takmarkanir gagnvart smáflokkum, t. d. áskilja visst lágmarksfylgi til að öðlast þing- sæti. Það yrði að líta á landið og þjóðina sem heild. Margir sanngj arnir Framsóknarmenn væru með frumvarpinu, enda væri straumurinn svo sterkur, að hann yrði eþki stöðvaður. Sigurffur Kristjánsson ásak- aði ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki beitt sér fyrir endurskoð- un stjórnskipunarlaga ríkisins. Jakob Möller taldi, að S. Kr. hefði engin rök fært fyrir því, að stjórnin væri ámælisverð Hún hefði hagað sér i samræmi við samþykktir Alþingis frá fyrra ári. Þess væri heldur ekki að vænta, að ríkisstjórnin eins og hún er skipuð og með þeirri verkaskiptingu, sem þar er, bæri fram frumvarp um breytta kjördæmaskipun. Um afstöðuna til Danmerkur minnti ráðh. á, að Alþingi hefði með ályktun 7. maí 1941 lýst yfir því, að ekki væri hægt að ganga endanlega frá stjórnskipun ríkisins vegna ríkjandi ástands. Ásakanir S. Kr. væru því algerlega út í hött. Bergur Jónsson kvað það freklegt ábyrgðarleysi, að ætla sér að taka eitt atriði út úr stjórnarskrá rkisins, en láta höfuðatriðin sitja á hakanum, og vekja upp viðkvæmt deilu- mál á háskatímum. Höfuðatriði stjórnarskrárinnar væri stjórn- sklpunin, hvort hér ætti að vera konungsríki eða lýðveldi. Hlut- fallskosningar i tvlmennings- kjördæmum væri næsta fárán- leg uppástunga, enda hvergi til í veröldinni. Sem dæmi mætti nefna kjördæmi, þar sem 5 flokkar væru í kjöri. Þrír fengju sín 200 atkv. hver og engan kosinn, tveir fengju 201 atkv. hvor og tvo menn kosna. Þarna fá 600 kjósendur engu ráðið, en 200 ráða. Flokkarnir eru valtur grundvöllur að treysta á. Dæmi eru til að þeir klofna, menn færa sig milli flokka, — bæði þingmenn og kjósendur. Þá ber og að taka tillit til aðstöðumunar til kjörsóknar. í strjálbýli er þetta erfiðleikum bundið, í þéttbýli ekki, auk þess sem siður er, að smala fólki í bílum á kjörstað, jafnvel sjúk- lingum af Kleppi, sem éta kjör- gögnin. Atkvæðl og þar með kjörfylgi kæmi miklu síður fyllilega í ljós úr dreifbýlinu. Því eðlilegt að þingmenn í þétt- býli hefðu fleiri atkvæði að baki sér. Hermann Jónasson beindi þeirri áskorun til Aiþfl. og annarra, sem standa að þessu máli, að láta það ekki tefja fyr- ir nauðsynjamálum, sem nú þyrfti að sinna. En — vitanlega verffa þeir, sem kunna aff sameinast um aff samþykkja þetta frumvarp, aff taka á sigr ábyrgðina af fram- kvæmd annarra mála. í síðasta tölublaði Ægis, er kom fyr- ir fáum dögum, birtist mjög yfirgrips- mikil grein eftir Davíð Ólafsson, for- seta Fiskifélagsins, um sjávarútveginn 1941. Er í þá grein mikinn fróðleik að sækja um aflabrögð, hagnýtingu afla og sölu, skipastólinn sjálfan og margt fleira. Meðal annars er þar yfirlit um hraðfrystingu fisks síðastliðið ár. Hraðfrystihúsin voru aðeins 37 og því nokkru fleiri en áður. Um áramót voru þó 15 ný hraðfrystihús í smíðum eða albúin til reksturs. í Sunnlendinga- fjórðungi, þar með talið Snæfellsnes, voru 16 starfandi og 6 í smíðum, í Vestfirðingafjórðungi voru 7 starfandi og 4 í smiðum, i Norðlendingafjórð- ungi voru 12 starfandi og 2 í smiðum og í Austfirðingafjórðungi 2 starfandi og 3 í smíðum. Mjög var það misjafnt, hve langan tíma árslns frystihúsin voru starfrækt, en alls keyptu þau 11638 smálestir af fiski, og var megin- hlutinn þorskur, steinbítur og ýsa. Minna barst af flatfiski þetta ár en áður. 60 af hundraði aflans var fryst fyrstu fjóra mánuði ársins, mest þó i marz og apríl. t t t Saltfiskverkun var meiri þetta ár, en árið 1940, segir í sömu grein, enda þótt meginhluti aflans væri seldur í is. Hinn nýi umboðsmaffur Breta- stjórnar í Indlandsmálum, Stafford Cripps, er nú kom- inn á ákvörðunarstaff austur í Indlandi. Segja fregnir, aff hann hafi þegar rætt við marga ráðamikla áhrifa- og valda- menn austur þar, bæffi úr hópi Indverja og Breta. Að vonum hefir Indlandsför Stafford Cripps vakið mikla at- hygli, og margir þykjast sjá hilla undir varanlegar sættir í hinum löngu og harðvítugu deilum Indverja og Breta um stjórnarhætti i Indlandi og viðhlítandi úrlausn vandamál- anna. Indland hefir, sem menn vita, lotið Bretum að mestu síðan á 18. öld. Ekki verður á móti því borið, að margir kapí- tular yfirráðasögu þeirra aust- ur þar eru ærið hörmulegir. En slíkt hefir raunar viljað við brenna víðar, þar sem Evrópu- þjóðir hafa náð tökum í fjar- lægum heimsálfum. Hefir Ind- verjum löngum þótt illt að búa við hið erlenda ok og kom með- al annars til ægilegrar upp- reisnar árið 1857. En þó að stjórnarfar Breta hafi mildazt og æ meira verið leitazt við að gera eitthvað til hagsbóta fyrir Indverja sjálfa af hálfu brezku stjórnarvald- anna, eftir því sem stundir hafa liðið fram, magnaðist þó fyrst í byrjun þessarar aldar almenn og markviss sjálfstæð- ishreyfing meðal Indverja. Meðal annars var það sigur Jap- ana á Rússum, sem átti veiga- mikinn þátt í því að vekja trú Indverja, og reyndar margra annarra austrænna þjóða, á sjálfa sig. Þeir þóttust þar gerla sjá, að Austurlandaþjóðir gætu haldið hlut sínum fyrir Evrópu- mönnum. Bretar svöruðu öllum sjálf- stjórnarkröfum Indverja illa' fyrst í stað, en hafa þó orðið að láta undan síga. En hvað eftir annað hafa róstur og átök átt sér stað og foringjar Indverja verið hnepptir í fangelsi, eins og kunnugt er. í heimsstyrjöldinni gáfu Bret- ar þeim ýms loforð, sem Ind- verjum þóttu ekki verða góðar efndir á, þegar hættan, sem af styrjöldinni stafaði, var liðin hjá. Nú eru svipaðir tím- Ástæðan til þess er sú, að togaramir stunduðu meira saltfiskveiðar en áður, þar eð siglingar til Englands með ís- varinn fisk stöðvuðust í marzmánuði. Heflr enda mest verið verkað af salt- fiski í Sunnlendingafjórðungi, þar sem allir togarar landsins hafa aðsetur, að þremur undanskildum. Langmestur hluti saltfisksins var úr Vestmanna- eyjum, Sandgerði, Keflavík, Njarðvík- um, Hafnarfirði og Reykjavík. Alls voru verkaðar 37565 smálestir saltfisks. Meginhluti saltfisksins var seldur til Portúgal, og talsvert til Brasilíu, Bret- lands og Spánar, en nokkuð til Kúbu og Argentínu. Portúgalsfiskur var seld- ur á 254 krónur hvert skippund, en fiskurinn, sem til Suður-Ameríku fór, var nokkru dýrari, enda meiri verk- unarkostnaður við hann. r t t Búnaðarfélag Arnarnesshrepps í Eyjafirði efndi til fundar meðal kvenna þar í hreppnum í síðustu viku. Stóð fundur þessi í tvo daga og mættu á honum 70 konur. Á fimdi þessum voru flutt erindi um ýmiss félagsleg efni og störf kvennanna 1 þágu heimilanna. Séra Sigurður Stefánsson að Möðru- völlum stjórnaði fundinum fyrri dag- (Framh. á 4. slðu) ar komnir í annað sinn. Mikil hætta steðjar að Bretum og heimsveldi þeirra. Ekki hvaff sízt er hagsmunum þeirra í Austurlöndum í mikinn voffa stefnt. Japanskur her nálgast úr austurátt og ekki óhugsandi, að Þjóðverjar freisti þess að sækja til Indlands úr vestri. Bretar sjá gerla nauffsyn þess að tryggja sér vináttu hinna fjölmennu þjóðflokka í Ind- landi. Indverjar sjá sér hins vegar leik á borði að knýja fram sjálfstæðiskröfur sínar, og fæst- ir foringjar þeirra vilja í þetta sinn treysta loforðúm einum. Þeir vilja ráða stjórnskipunar- málum þjóðar sinnar til lykta á meðan þeir hafa hitann í haldinu. En athygli hefir það vakið, að Gandhi, hinn gamli, ótrauði sjálfstæðisforingi Ind- verja, sem löngum hefir setið í fangelsum Breta, hefir snúizt í flokk með þeim, sem ekki vilja leggja kapp á breytingar í stjórnarháttunum meðal styrj- öldin varir. Yngri menn hafa orðið til þess að halda fram hin’um ströngustu sjálfstjórn- arkröfum þjóðar sinnar. Það er hlutverk Stafford Cripps að ráffa fram úr þessum mikilsverðu málum. Hann á að gæta hagsmuna Breta eftir því sem föng eru á og þó að veita Indverjum þá úrlausn, sem þeir séu ánægðir með, svo að tryggt sé liðsinni þeirra við Bretland í styrjaldarátökunum. Hann verður að stilla svo til, að hin- um mörgu flokkum manna í Indlandi láti sér vel líka breyt- ingin, trúflokkum, stéttum og þjóðflokkum. Fram til þessa hef- ir það verið aðal mótbára Breta gegn indverskum sjálfstjórnar- kröfum, að Indverjar gætu ekki stjórnað sér sjálfir vegna togstreitunnar heima fvrir, einkum á milli trúflokkanna. Og vissulega er þar um mikil vandamál að ræða, sem mjög er um vert að leysist vel og hyggilega. Stafford Cripps er til þess trúandi að starfa vitur- lega að þessum málum, og sér- staklega er vert aff minnast á það, að hann er sá maður, sem harðast hefir fordæmt yfirráða- stefnu Breta í skiptum þeirra við ýmsar þjóðir. Er því lík- legt, að hann sé fús til þess að eiga þátt í róttækum breyting- um á stjórn Indlands. Erlendar fréttir Oiiver Lyttelton, framleiffslu- málaráðherra Breta, lét það í veðri vaka í þingræffu, er hann hélt fyrir skömmu, að vænta mætti mikilla hernaðarathafna af hálfu Breta. Rússnesk skipalest er komin til Sevastopol á Krímskaga, þar sem rússneskt setulið hefir mánuðum saman varizt þýzk- um og rúmenskum umsáturs- her. Brezk skipalest slgldi um sömu mundir til Möltu, þar sem Bretar hafa herstöð. ítölsk herskip og flugvélar réðust á skipalestina; eigi tókst ítölum að sökkva nema einu flutninga- skipi, að sögn Breta. Þeir segja og, að ítalskt orustuskip hafi farizt i þessari viðureign. í þýzkum og ítölskum fréttum er allmikið gert úr tjóni Breta, en frásagnir Bandamanna taldar fjarri réttu lagi. Harffvítugar orustur eru háð- ar víða í Rússlandi; þó situr allt- mjög í sama fari og áður. En Þjóðverjar eru nú sagðir tefla fram miklu liði óþreyttra hermanna. Er orpið á, að um 400 þúsund manna her sé þar um að ræða. Þessu nýja liffi virðist ætlað að forffa þýzka setuliðinu, sem nú er aðþrengt orðið víða, frá uppgjöf eða und- A víðavangi MÁ ÉG VERA MEÐ? Blað kommúnista er að erta Alþýðuflokkinn meff því í gær, að andstaða Framsóknar gegn kjördæmafrumvarpinu kunni að verða svo hörð, að ekki veiti af allri liðveizlu, hvaðan sem hún komi. Blaðið segir: „Það verður því ljóst, að Só- síalistaflokkurinn, Alþýðuflokk- urinn og mestur hluti Sjálf- stæðisflokksins yrðu að vinna saman, og það allnáiff, ef koma ætti þessu máli í gegn. Ef Alþýðuflokknum er nokk- ur alvara með frumvarp þetta, þá hlýtur hann aff vera reiðu- búinn til slíkrar samvinnu. Enn- þá hefir samt ekkert heyrzt, sem gefi í skyn, hvort honum sé alvara að beita þeim ráðum, er duga, til aff koma þessu fram. Vart. fer þó hjá þvi, að næstu dagar leiði i ljós, hver meinlngin er.“ MORGUNBLAÐIÐ FÆR AÐ STANDA FYRIR MÁLI SÍNU. Morgunblaðiö hamraði á því fyrir bæj arstj órnarkosningarn- ar, að Jens Hólmgeirsson hefði „sent“ þurfamenn til Reykja- víkur frá ísafirði, meðan hann var þar bæjarstjóri. Jens hefir nú gert ráðstafan- ir til að gefa Morgunblaðinu tækifæri til aff færa sönnur á bessi brígzlyrði sín fyrir dóm- stólunum. Mun blaðið þá vænt- anlega geta sannprófað þennan sögufróðleik sinn. EINFALDASTA ÚRLAUSNIN? Einn af lesendum Tímans skrifar blaðinu: „Sj álfstæðisf lokkurmn telur sig flokk allra stétta, eins og hann orðar það, og ekki síður flokk sveitafólksins en annarra. En samt er það nú svo, aff sveitakjördæmin treysta Fram- sóknarmönnum yfirleitt betur til að fara með sín mál á Al- bingi. Af því leiðir svo þaff, sem andstæðingarnir kalla ofrétt- indi sveitakjördæmanna. Ef Sjálfstæðisflokkurinn og Al- býðuflokkurinn hefði getað unnið traust sveitakjördæm- anna til jafns við Framsóknar- flokkinn, er ekkert því til fyr- irstöðu að þeir fengju fleiri bingfulltrúa og jafnari kjós- endatölu á hvern þingmann en nú er. Englnn skyldi ætla, að ein- hverjar dularfullar eða per- sónulegar orsakir liggi til þess, að fleiri Framsóknarmenn hljóta kosningu í hinum strjál- býlu kjördæmum en frambjóð- endur annarra flokka. Þeir þurfa ekki annað en líta í eigin barm til að finna or- sökina. Spyrji þeir sjálfa sig, hvort þeir hafi verið nægilega áhuga- samir um ræktunar- og bygg- ingamál sveitanna, afkomu- mál og afurðasölu, skóla- og uppeldismál, samgöngumál, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Geti þeir ekki svarað þessum spurningum játandi, eins og sakir standa, ættu þeir að reyna aff breyta þar um stefnu. Þá munu þeir fá fleiri þing- menn kosna í strjálbýlinu og þar með leiðrétting þeirra mála, sem þeir telja nú standa til bóta. Þá leysist kjördæmamálið af sjálfu sér.“ anhaldi og breyta vörn í sókn. Kann aff vera, að nú sé fyrsti þáttur vorsóknarinnar þýzku 1 Rússlandi að hefjast. Til hinna umsetnu hersveita við Starya Russa hefir verið sendur liffs- auki loftleiðis, bæði þýzkir og ítalskir hermenn, en gengur skrykkjótt. Átján stórar her- flutningaflugvélar hafa verið skotnar niður á þessum slóðum I á tveim sólarhringum. -A_ Hraðfrystihúsin. — Saltfisksverkunin. — Bún- aðarfélag Arnarneshrepps. — Skinnasala.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.