Tíminn - 03.05.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1942, Blaðsíða 4
160 M, smumdaglnn 3. maí 1943 41. Ma0 1}R BÆNUM Samgöngurnar við Norðurlantl. Þær fregnir hafa birzt 1 blöðum bæjarins uridanfarið, að áætlunar- ferðir bifreiða milli Borgarness og Ak- ureyrar myndu hefjast í þessari viku. En þarna heíir e.tthvað íarið á milii mála. Talda:- eru litlar líkur til þess að Oxnadalrheiðin verði fær bifreið- um fyrr eit um eða eftir miðjan þennan mánuð. Vatnsskarð er óíært og vegurinn íiá Hæðarsteini á Holta-. vörðuneiði tl Sanddalsár í Norðurár- di.l er líka óiær. Er nú algert umferð- aibann á þessum tveim vegaköfium, er standa mun a. m. k. íramundir e5a fram á næstu helgi. Vegurinn frá Sanddalsá að Hæðarsteini er mjög llla íarinn, alluv sundurtættur. Vinna nú eo menn að lagfæringu hans. Gullna hliðið. Aðsókn að „Gullna hliðinu" er allt- af mjög mikil, þótt auðveldara sé orðið að ná í miða en fyrstu vikurnar, sem leikritið var sýnt. Alls hefir leik- ritið verið sýnt 57 sinnum og verður sýnt eitthvað ennþá. Flug:ferðir hefjast til Akureyrar. Hin nýja flugvél Flugfélags íslands hefir verið tekin í notkun. AðaUega verður flugvéUn notuð á leiðinni mUli Reykjavíkur og Akureyrar. Fer hún þá leið 4—5 sinnum í viku. Auk þess er í ráði, að flugvélin fljúgi eina ferS í viku tU Hornafjarðar, ef nægur flutningur fæst. Flugvélin hefir farið aðra leiðina mUll Akureyrar og Reykja- víkur á 55 mínútum. Eiríkur Benedikz, löggiltur skjalaþýðari, hefir verið skipaður 2. sendiráðsritari við sendi- ráð íslands í London frá 1. júlí 1942 aö telja. Vinnuíólksekla (Framh. af 1. stíSuJ manna, áð íslenzkir verkamenn, sem vinna um langt skeið hjá setuliðunum, verði að öllum jafnaði lélegri starfsmenn eftir að hafa unnið hjá hernum. Ástæðan til þessa er talin sú, að langtum minni kröfur séu gerðar til vinnuafkasta hjá setuliðunum en hjá íslenzkum vinnuveitendum. Ef þetta er manns í Reykjavík um aðstoð Þurfa skáld ad svelta (Framh. af 3. siðu) múnista og málefni Rússa. Hygg ég, að varla verði sagt með réttu, að ég hafi hætt að efla Laxness fyrr en öll von var úti um að hann gæti notið sín sem þjóð- legur íslenzkur rithöfundur. VIII. Ég kynntist Guðm. Hagalín fyrst með þeim hætti, að hann var ritstjóri fyrir ihaldsblaöi á Seyðisfirði. Var það embættis- skylda hans að flytja um mig, 1 viku hverri, samskonar áróð- ur, og Jóhann Briem og Sig- urður Nordal hafa tamið sér um stund. S'íðar hitti ég Haga- lín í Noregi og féll vel við manninn og þótti hann líkieg- ur til rithöfundaframa á ís- landi. Hafði hann þá að litlu að hverfa hér heima. Átti ég því upptök að því, að hann fiutti til ísafjarðar og varð þar bókavörður með landssjóðs- launum. Þessi ráðagerð lánaðist vel. Hagalín varð ágætur bóka- Húsmœðrum í Gnúpverjahreppi, og öðrum sveit- ungum, votta ég hugheilar þakkir fyrir virðingar- vott þann, er mér var látinn í té síðasta vetrar- dag, til minningar um starf mitt sem Ijósmóður í sveitinni um 35 ára skeið. Þakka ég mjög veglega gjöf og vinahótin öll. Hamarskeiði, 25. apríl 1942. Þorbjörg Erlendsdóttir. Innilegt þakklæti til allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar og móðir okkar. 1 | KRISTÍNAR EYJÓLFSBÓTTIR, Hlíðarenda, Fljótshlíð. Helgi Erlendsson og börn. -GAMLA BtO ■ að Gunnari Gunnarssyni yrðu muna. Jafnframt þvl álít ég, að veitt skáldalaun frá mennta- ríkið eigi að styðja skólann, en málaráði, þó að hann hefði ekki taka um leið reikninga hans úr um þau beðið. Auk þess beitti skjalasafni Ragnars smjörlíkis- heildsala. Skömmu 'áður en Páll ísólfs- son lét skrásetja sig í liði Nor- ég mér fyrir því í orðunefnd- inni, að hann fengi við heim- komu sína heiðursmerki Fálka- vörður7afkastamikiTo"g nökk- f^unnar, hærra stig heldur en dals við hlið Friðriks Brekkan —a-— ----- og Helga Hjorvar, kom hann aftur einn einu sinni að máli við mig, og stakk upp á mjög skyn- uð vin’sæll rithöfundur, og stoð ísle™*n™. ..andans verkamónn um“ hafði áður venð veitt. Ég býst við að Gunnar Gunn- og stytta bæjarstjórnarmeiri meirihlutans í fjármálaefnum Hefir enginn listamaður hér á arsson hefði komizt af án þeirr- landi á síðari árum, sameinað ar fynrgreiöslu, er hann fekk jafnvel og Hagalín bókmennta- störf og pólitískar framkvæmd- ir. Lagni Hagalíns sést á því, að þegar Nordal heimtaði af honum sem öðrum, að hann tæki þátt í hernaði skálda og hagyrðinga gagnvart mér, þá skrifaði hann undir með fyrir- vara, bæði um efni og orðfæri. En það jafngilti því, að látast ganga í herinn, en sitjá þó heima. IX. Þegar Gunnar Gunnarsson flutti alfarinn til íslands, hafði hann leitað til mikils valda- rétt, geta menn sagt sér sjálfir hvaða afleiðingar þetta hefir, þegar hrunið kemur eftir styrj- öldina, ef verkamennirnir þurfa þá, auk atvinnuleysisins, að sætta sig við harðari kröfur um vinnuafköst en hinir er- lendu vinnuveitendur höfðu vanið þá við um langan tíma. Verstöðvarnar á Suðurnesj- um hafa enga sérstöðu í þess- um málum, þótt vandræðin komi þar betur í ljós vegna hins fjöruga atvinnulífs, sem þar er, þegar allt gengur með eðlileg- um hætti. Allsstaðar á landinu er sami voðinn fyrir dyrum í þessum efnum. Fólkið kýs held- ur að vinna hjá setuliðunum en íslenzkum vinnuveitendum. Ennþá ætti ekki að vera orð- ið of seint að bjarga framleiðsl- unni frá hruni. En ef það reynd- lst svo, að íslendingar hafi ekki þrek til að afneita gullkálfin- um og taki hann fram yfir at- vinnuvegi, sem hafa haldið líf- inu í þjóðinnl í meir en þúsund ár, þá verður þess ekki langt að bíða, að við verðum vinnu- menn útlendinga í okkar eigin landi. A. til að fá 30 þús. kr. lán í banka í höfuðstaðnum út á einskonar veðrétt í Skriðuklaustri. Bank- arnir neituðu að veita Gunnari lánið gegn þessari tryggingu. Hins vegar átti Gunnar erfitt með að fá flutt fé, er hann átti í Danmörku, og átti við marg- háttaða erfiðleika að stríða sumarið, er hann byggði í Klaustri. Mér sýndist illa farið, ef engir sýndu í verki samúð manni, sem unnið hafði sér rit- höfundarnafn erlendis og leit- aði nú heim. Ég var að visu for- maður menntamálaráðs, en mér bar þess vegna engin form- leg skylda til að greiða götu þessa maiíns. Ég freistaði að fá hið umbeðna lán. Og mér tókst eftir langa mæðu að fá bank- ana þrjá til að lána sín 10 þús. kr. hver, gegn sameiginlegri tryggingu í hærri veðréttum í Skriðuklaustri. Enginn banki hefði veitt einn eyri að láni í þessu skyni, nema fyrir heppi- lega málafylgju. — Hefi ég hvorki fyr eða síðar beðið láns- stofnun um „skáldalán" eins og það, sem hér ræðir um. Síðar um veturinn bar ég fram tillögu um við heimkomu sina fyrir minn atbeina. En erfitt er að reikna framkomu mína við þennan rit- höfund sem merki um mikla óvild I hans garð. X. Tveir af kunnustu tónlistar- mönnum í liðsveit Nordals eru Björgvin Guðmundsson tón- skáld og Páll ísólfsson. Björg- vin vann að söngmennt í Winnipeg og átti við þröngan kost að búa, og var allfús til heimferðar, þegar gagnfræða- skólinn á Akureyri var gerður að menntaskóla. Var Björgvin Guðmundssyni þá gefinn kostur á, fyrir minn atbeina í þáver- andi landsstjórn, að koma heim og taka við íöstu emb- ætti sem kennari við skól- ann. Var það hliðstæð ráð- stöfun við það að gera Haga- lín að bókaverði á ísafirði. Björgvin fékk fast starf í sinni samlegri, en nokkuð erfiðri aö- ferð, sem menntamálaráð gæti haft til að hjálpa tónlistarfólki í sýnilegu vandamáli. Tillaga Páls ísólfssonar var þess eðlis, að hann hefði aldrei borið hana fram, nema ef hann hefði þá trúað menntamálaráði vel til að leysa úr miklum vanda fyrir tónmennt landsins. XI. 1 , í landsmálum skiptist á traust og vantraust. Meir en 12 þúsund íslenzk heimili hafa tekið með fuilu trausti útgáfustarfsemi menntamálaráðs. Þegar Nordal stóð fyrir menntamálaráði, grotnaði bókaútgáfan niður í höndum hans, og þegar ég tók sæti hans í menntamálaráði, var bókadeild í 25 þús. kr. skuldum, var hætt að gefa út, og naut einskis trausts. Mér þykir traust hinna mörg þús- und heimila, sem skipta nú með bækur við menntamálaráð, miklu skipta, því að þar er byggt á frjálsri ákvörðun. öig- mennt, og Akureyri fékk sitt urður Nordal hefir hins ve tónskáld. Nú í vetur veitti B menntamálaráð honum, með góðu samþykki allra nefndar- manna, fjármunalega viður- kenningu, sem hann hafði ekki áður notið, en var vel að kom- inn. Páll ísólfsson hefir engin skipti haft við menntamálaráð, nema að fá ókeypis far til og frá útlöndum, þegar hann þurfti þess með. Ég hafði þar á móti greitt götu hans tveim sinnum, fyrst með því að koma þvi til leiðar á Alþingi, að músiksjóður Guðjóns Sigurðssonar tæki til starfa, og gæti m. a. orðið til eflingar tónlistarskólanum, sem Páll stýrir, og í öðru lagi í bæj- arstjórn Reykjavíkur í vetur sem leið, að framlag bæjarins til skólans væri hækkað til 474 Victar Uugo: Esmeralda 475 óhugnanlegum óhljóðum í allar áttir. Um stund var torgið framan við kirkj- una algerlega mannlaust. Enda þótt smiðirnir væru í vari af hvelfingunni yfir dyrunum, höfðu þeir sig eigi að síð- ur á braut. Klopin dró sig meira að segja í hlé og kaus þann kostinn að halda sig í hæfilegri fjarlægð frá klrkjunni. — Ég slapp vel! hrópaði Jóhann. — Ég heyrði þytinn í loftinu, þegar hann kom. Það er ekki unnt að lýsa með orð- um ógn þeirri, sem bjálkinn vakti með- al umrenninganna. Þeir stóðu um hríð hljóðir og störðu upp í loftið og virt- ust vera mun meira undrandi yfir bjálka þessum, en þótt þeir hefðu stað- ið andspænis nokkrum þúsundum hinna konunglegu bogmanna. — Satan í heitasta helvíti! tautaði hert,oginn af Egyptaiandi. — Þetta eru dáfallegir galdrar! — Hann hlýtur að hafa komið frá tunglinu, mælti Andry le Rouge. — Þó er því haldið fram, að mán- inn sé vinur hinnar heilögu meyjar, mælti Francois Chanteprune. -- Svona, þegið þið bara! hrópaði Klopin. — Þið eruð öll sömu heimsk- ingjarnir! En þó hefði honum verið ó- gerlegt að skýra, hvernig á komu bjálkans gæti staðið. Honum var engan veginn unnt að sjá neinn uppi á kirkjunni, þvi að bjarminn frá kyndlunum náði ekki svo langt. Bjálkinn lá á steinbrúnni, og harmakvein þeirra, er slasazt höfðu, bárust hvaðanæva. Þegar mesti óttinn hafði dvínað, gaf konungurinn af Thunis skýringu, sem féll samherjum hans hið bezta í geð — Guð minn góður! Skyldu munk- arnir hyggjast að veita viðnám! Á- hlaup! Áhlaup! hrópaði hann. — Áhlaup! æpti allur hópurinn og lét hið ófriðlegasta. Drífa af örvum og steinum skall á framhlið kirkjunnar. Þessi ægilegi hávaði vakti hina frið- sömu íbúa húsanna í grenndinni af blíðum blundi. — Gluggar voru opnað- ir. Nátthúfum og höndum með ljósker- um brá fyrir. — Skjótið á gluggana! hrópaði Kló- pin. Á svipstundu var öllum gluggun- ■um lokað' að nýju. Vesalings borgar- arnir, sem alls ekki höfðu glöggvað sig á því, hvað um væri að vera, leituöu í bólin aftur skelfdir og undrandi og spurðu hvern annan, hvort galdranorn- irnar hefðu nú valið torg Frúarkirkj- unnar að samkomustað eða Burgund- arnir gert uppreist eins og foröum. sent menntamálaráði vantraust með 66 undirskriftum. Af þeim er mikiu meira en helmingur fólk, sem aldrei verður nefnt með nafni, í nokkurri bók- mennta- eða listasögu. Það eru hinir síðfengnu boðsgestir Nor- dals. Vantraust þessara manna skiptir engu fyrir menntamála- ráð, eða einstaka nefndarmenn. Við höfum ekkert að sækja til þessara undirskriftarmanna. Þeir hafa engin rök fært fram fyrir óánægju sinni nema það, að þeim líkl illa við mig. XII. Fyrir 40 árum heyrði ég rosk- inn og vitran fræðimann halda fram kenningu, sem benti á, að skáld, og þá væntanlega lista- menn, gætu ekkl notið yfir- burða sinna nema með því að vera svangir. Mér líkaði ekki þessi kenning. Ég hugði, að hún væri röng. Ég hefi með nokkuð mikilli vinnu reynt að afsanna hana í verki. Mér hefir orðið nokkuð ágengt I þá átt að bæta kjör íslenzkra „andans verka- manna“ með stuðningi frá þjóð- félaginu. Mér hefir orðið það vel ágengt í þessu efni, að ég efast um, að þó að hinir 66 und- irskrifendur leggi saman á- rangur verka sinna á þessu sviði þjóðmálanna, að hlutur þeirra verði öllu stærri. Raunar er ekki mikið sagt með þessum samanburði, þvi að áhrif hvers einstaklings í þessu liði, til and- ófs gegn samkeppnisstefnunni, hafa verið býsna lítil. XIII. En þó að mér hafi þannig orðið nokkuð ágengt 1 þessu efni, þá getur verið, að ein- hverjir annmarkar fylgi því, að þjóðfélagið létti til muna undir lífsbaráttu þeirra, sem vilja fást við andlega, skapandi iðju. Þegar ríkissjóður byggir vínnu- stofu handa málara, þá flýtur Jón Þorleifsson með Ásgrími Jónssyni og Jóni Stefánssyni. Þegar Davíð Stefánsson fær skáldalaun að verðleikum, tekst hagyrðingi, eins og Sigurjóni Friðjónssyni, að láta mola detta „Dr. Cyclops*4 Amerísk kvikmynd með ALBERT DEKKER, JANICE LOGAN. Aukamynd (fréttamynd): STRANDHÖGG í NOREGI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ►NÝJA BÍÓ. RITZ-BFÆÐURNIR og ANDREWS-SYSTUR 1 Argentínskar . nætur (Argentine nights). Amerisk skopmynd, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum seldir frá kl. 11 f. h. Allt á sama slart Neðantaldar vörur útvega ég frá Ameriku: Rennibekki frá South Bend. Rafsuðutæki „Greyhound". Rafsuðuvír „Greyhound". Rafmagnsbora „Sioux“. Margskonar verkfæri til bíla. Skrúfstykki. Slípivélar. Logsuðutæki. Skiptilyklar og tengur „Crescent“. Losunartæki á vörubfla „Calica“ og margt fleira. Útvegum einnig allar fáanlegar vörur til bíla. Vörurnar eru aðeins frá fyrsta flokks firmum. Egill Vilhjálmsson. Erlendlr ullársokkar hafa verið auglýst- ir hér undanfarið af miklu kappi. — Vér höfum ávalt fyrirliggjandi fjöl- breytt úrval af íslenzkum ullarsokkum, sem eru alveg eins fingerðir og þeir er- lendu, en auk þess mjög hlýir, ódýrir og endingargóðlr. — íslenzku sokkarnir eru seldir í verksmiðjuútsölu Iðunnar og Gefjunar í Aðalstræti og ýmsum öðr- um vefnaðarvöruverzlunum i Reykja- vik. Út um land fást sokkarnir hjá flestum kaupfélögum og mörgum kaup- mannaverzlunum. — í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufél., Reykjavík. ænmm: sér í skaut. Þjóðin byggir með gleði yfir verk Einars Jóns- sonar, en horfir með hryggð á klossafólk Ásmundar Sveinsson- ar. Það má telja ýmislegt til gildis tregðu Jóns Þorl. við að blanda ríkisstyrk inn í störf skálda og listamanna. En að öllu samtöldu þykir mér vænt um þá stefnú, sem ég tók í þessu efni fyrir 40 árum, eftir að hafa heyrt kenninguna um nauðsyn þess að láta Þorstein Erlingsson vera svangan til þess að hann gæti ort sem allra fegurst ljóð. Mörgum kann að þykja mín leið 1 þessu efni fremur torveld. Það má vel vera, að búhyggnum mönn- um þyki ófýsilegt að hætta á mikið fyrir kynstofn skálda og listamanna. En sú varasemi nær ekki til min. Ég hefi ekki unnið að nýskipun þjóðfélagsins um þessa hlið andlegra mála, af því að ég gæti haft nokkurn per- sónulegan eða flokkslegan hagnað af aðgerðum mínum. Sagan um skipti okkar Guðm. Hagalín ber þar glöggan vitn- isburð. Ég hefi unnið að fram- gangi hinna listrænu mála af þjóðfélagslegri nauðsyn, eins og vegagerðum og brúasmíði. En alveg eins og þingið endur- metur með vissu árabili þörf- ina fyrir vegi og brýr, og breyt- ir um starfsaðferðir i ljósi nýrr- ar þekkingar, þannig er senni- legt, að forráðamenn þjóðar- innar taki áður en langt um líður til rökstuddrar endur- skoðunar landnámsverk okkar Jóns heitins Þorlákssonar, að því er snertir hín heppilegustu gagnkvæmu skipti andlegra verkamanna og þjóðfélagsins. J. J. Nýtt stúdentaheimili (Framh. af 1. síðu) óskir gervallrar þjóðarinnar og lög og rétt. Hið nýja hús mun að visu leysa úr sárustu vandræðum stúdenta, er það rís af grunni, en eigi að síður munu þeir hafa ótvíræða þörf fyrir báðar bygg- ingarnar. Stúdentar eru nú orðnir miklu fleiri en áður. Nýjum deildum hefir verið bætt við háskólann. Mörgum, sem kosið hefðu að stunda háskóla- nám erlendis, er nú ókleift að komast þangað, er þeim hefði þótt æskilegast, og verða því að Ijúka námi hér. Þurfa þeir þvi gamla Garðs við, þótt vel og greiðlega takist með nýbygg- inguna, sem vonandi verður. Vinnið ötulleqa furir Tímann,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.