Tíminn - 24.07.1942, Page 1

Tíminn - 24.07.1942, Page 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKN ARFLOKK URINN. 26. ár. RITSTJÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Símar 2353 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝS3NGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Síml 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hJ. Simar 3948 og 3720. Reykjavík, föstudaglim 24. júlí 1942 82. blatS Samanlögð vörusala S. I. S. varð 55 milj. á síðastl. ári Um 1200 nýír íélagsmenn gengu í sam- bandsiélögin á árinu Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga var haldinn að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu dagana 17. og 18. þ. m., eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Á fundinum voru birtar ítarlegar skýrslur um störf S. í. S. á síðastl. ári, rætt um ýms framtíðarmál þess og ályktanir teknar. Nánari frásögn af fundinum fer hér á eftir. Smáskæruilokkarnir vinna nýja sígra RíkisstjórUm hækkar kaup hjá vegavinnu- Ilokki og verksmiðju- iólki Smáskæruhernaðurinn 1 kaup- gjaldsmálunum harðnar stöð- ugt. Ríkisstjórn Ólafs Thors keppist við að brjóta gerðar- dómslögin. Hún á heldur ekki annars úrkostar, þar sem líf hennar er í höndum kommún- ista. Fyrir nokkru síðan samdi rík- isstjórnin við vegavinnumenn, sem vinna við Suðurlands- brautina, um 8 klst. vinnudag, án breytingar á dagkaupi, og að þeim skyldi auk þess tryggð tveggja klst. eftirvinna daglega. Þessi samningur mun vafalaust' hafa mjög víðtækar afleiðingar, þar sem fleiri vegavinnuflokkar munu nú feta í slóðina. Þá hefir stjórn síldarverk- smiðjanna í samráði við ríkis- stjórnina samið við verkafólk verksmiðjanna um 675 kr. kaupviðbót fyrir tímabilið 6. júlí til 6. sept. Yfirmenn fá til- svarandi kaupyiðbót. Tilkynnt hefir verið, að samn- ingar ríkisstjórnarinnar og verkamannafélagsins Dagsbrún- ar séu strandaðir í bili, þar sem ríkisstjórnin hafi við nánari at- hugun ekki talið slíka samninga samrímast gerðardómslögunum. Þar kom þá að því, að ríkis- stjórnin lézt muna eftir gerðar- dómslögunum! Sannleikur máls- ins er hins vegar annar. Kom- múnistar töldu áframhaldandi skæruhernað eins álitlegan fyrir sig og heildarsamn- inga og vildu heldur ekkl bindast neinum loforðum um stuðning við ríkisstjórn Ólafs. Biðilsför Ólafs var því árang- urslaus, en atvinnurekendum er gott að minnast þess, að ríkis- stjórn Sjálfstæðisflokksins hef- ir boðið kommúnistum 8 klst. vinnudag með óbreyttu dag- kaupi, ef þeir vildu styðja hana i nokkrar vikur. Fær Akureyri hítaveítu? Byggíng hafín á gagn* Iræðaskóiahúsinu Akureyrl hefir undanfarið látið vinna að hitaveituborun- um að Laugalandi í Glæsibæjar- hreppi. Þegar borholan var orðin 109 metra djúp, var komið niður á vatnsæð. — Streyma nú 4—5 lítrar á sek. af 78 stiga heitu vatni úr holunni. Takmarkið er að fá vatnsmagn, sem nægir til að koma upp hltaveitu fyrir Ak- ureyrarbæ. Er áætlað að til þess þurfi a. m. k. 40 lítra á sek. Á Akureyri er nú farið að grafa fyrir grunni gagnfræða- skólabyggingarinnar. Bygging- in er bæði ætluð gagnfræða- skólanum og iðnskólanum. Á húsið að vera komið undir þak í haust, en tilbúið til kennslu næsta haust. Húsið er byggt samkvæmt uppdrætti húsa- meistara ríkisins. Um framkvæmdir allar fyrir hönd bæjarins sér skólanefnd iðnskólans og gagnfræðaskól- ans, en verkinu stjórnar Gaston Ásmundsson, byggingameistari. Formaður S.Í.S., Einar Árna- son alþingismaður, setti fund- inn. Minntist hann 60 ára starfsafmælis Kaupfélags Þing- eyinga og gat þess, að aðal- fundur Sambandsins væri að þessu sinni haldinn í Suður- Þingeyjarsýslu í tilefni af þessu merka afmæli til þess að heiðra Kaupfélag Þingeyinga. Enn- fremur minntist formaður af- mælis Sambands íslenzkra samvinnufélaga, sem er 40 ára á þessu ári, og einnig stofnað í Suður-Þingeyjarsýslu. Fundinn sátu 64 fulltrúar frá 39 félögum. Auk þess stjórn og framkvæmdastjórn S.Í.S., end- urskoðendur, skólastjóri Sam- vinnuskólans og ritstjórar Sam- vinnunnar, auk fjölmargra gesta úr héraðinu. Fundarstjóri var kosinn Björn Sigtryggsson bóndi í Brún, formaður Kaupfélags Þingeyinga, en ritarar Sigurður Þórðarson kaupfélagsstjóri og Brynjólfur Sveinsson, mennta- skólakennari. Formaður flutti skýrslu um störf og viðfangsefni stjórnar S.Í.S. á síðastliðnu ári. Forstjóri Sambandsins, Sig- urður Kristinsson, skýrði frá störfum Sambandsins í aðal- dráttum, vörukaupum, vöru- sölu og fjárhagsafkomu á hinu liðna reikningsári. Einnig skýrði hann frá störfum skrifstofa S. Í.S. erlendis. Sala erlendra og innlendra vara nam alls tæpum 55 miljón- um króna. Árið áður, eða 1940, var heildarvörusala tæpar 36 milj. kr. og hefir því vörusalan aukizt um 19 milj. kr., en þessi aukning stafar að mestu af hækkuðu vöruverði. Sameignarsjóðir S.Í.S. nema nú kr. 3.014.824,00. Ennfremur skýrði forstjór- inn frá rekstri Samvinnu- skólans, Samvinnunnar og Bréfaskólans. Hjá Sambandinu voru við skrifstofústörf, iðnað og fræðslustarfsemi 444 fast- ráðnir starfsmenn. Hagur sanibandsfélaganna gagnvart Sambandinu hafði mikið batnað árið sem leið. í árslok 1941 voru inneignir sambandsfélaganna hjá S.Í.S. kr. 10.785.496,00, en skuldir þeirra kr. 1.826.549,00. Tala sambandsfélaganna hafði ekkert breytzt á árinu; þau eru 48. Tala félagsmanna var í árbyrjun 1941 17.358 en í árs- lok 18.594. Sambandsfélögin höfðu rétt til þess að senda 75 fulltrúa á aðalfundinn. Sam- eignasjóðir sambandsfélaganna nema nú kr. 7.551.678,00. Starfs- menn allra sambandsfélaganna voru við árslok 741. Aðalsteinn Kristinsson, fram- kvæmdastjóri, gerði grein fyrir innflutningi og sölu erlendra vara. Ræddi hann jafnframt um þá erfiðleika, sem á því eru að afla erlendu varanna og fá þær fluttar til landsins og til neyt- enda. Framkvæmdastjóii útflutn- ingsdelldar, Jón Árnason, flutti skýrslu um störf útflutnings- deildar á árinu. Þær innlendar vörur, sem deildin hafði haft til sölu, voru að mestu seldar um áramót, að gærum og ull und- anteknum. Nú eru gærurnar seldar, en öll ull liggur óseld. Ennfremur ræddi framkvæmda- stjórinn um þá samninga, sem gerðir höfðu verið um sölu ís- lenzkra framleiðsluvara til út- landa og um söluhorfur. Skólastjóri Samvinnuskólans, Jónas Jónsson, og yfirkennar- inn, Guðlaugur Rósinkranz, skýrði frá rekstri Samvinnu- skólans og tímaritsins Sam- vinnan, og lögðu fram til- lögur og umbætur á húsnæði skólans, aukna bókaútgáfu um samvinnumál og fleira. Formaður Sambandsins minnt- ist Jóns Árnasonar fram- kvæmdastjóra, sem verið hefir starfsmaður Sambandsins frá því að skrifstofa þess var sett á stofn í Reykjavík fyrir 25 árum. Flutti hann honum þakkir fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu Sambandsins og sam- vinnustefnunnar og hylltu fundarmenn Jón Árnason með lófataki. Þá minntist forstjóri S. í. S. aðalbókarans, Stefáns Rafnars, sem einnig á 25 ára starfsafmæli hjá Sambandinu nú í sumar, og þakkaði honum mikið og vel unnið starf og tóku fundarmenn undir það með lófataki. Þá fóru fram kosningar: Kos- inn var formaður til þriggja ára Einar Árnason alþingismaður, endurkosinn. Stj órnar,menn til þriggja ára voru endurkosnir þeir Sigurður Jónsson á Arnar- vatni og Þórður Pálmason kaup- félagsstjóri í Borgarnesi. Endur- skoðandi var endurkosinn Tryggvi Ólafsson. í stjórn Lif- eyrissjóðs S. í. S. var Skúli Guð- mundsson kaupfélagsstj einn- ig endurkosinn. Tvö kaupfélög gengu i S. í. S. á fundinum. Eru það Kaupfélag Arnfirðinga á Bíldudal og Kaup- félag Súgfirðinga á Suðureyri. Eru sambandsfélögin þó orðin 50. Samþykkt var að heiðra Kaupfélag Þingeyinga á 60 ára afmæli þess með því að láta reisa minningarsúlu með mynd af Jakobi Hálfdánarsyni, fyrsta kaupstjóra félagsins, á þeim stað, er félagið ákveður. Loks var rætt um ýms nauð- synjamál samvinnumanna yf- irleitt og nokkrar samþykktir gerðar. Bæði kvöldin, sem fundurinn stóð, skemmtu söngkórar úr hér- aðinu, fyrra kvöldið, Kvennakór Reykdæla og síðara kvöldið Karlakór Reykdæla, báðir und- ir stjórn Páls H. Jónssonar og þótti fundarmönnum það hin bezta skemmtun og þökkuðu kórunum vel fyrir komuna. FERÐIN TIL MÝVATNS Að loknum fundarstörfum fóru fulltrúar, konur þelrra, sem þar voru, og aðrir fundarmenn (Framh. á 4. siOu) Erlent yfirlit 24. |ú1íi Þjóðverjar nálgast Rostov og Stalíngrad Áhugi Þjóðverja er sízt minni fyi*ir Atlants- hafsoriisttuwi en styrjöldinnl á austurvíg- stöðvunum. Sókn Þjóðverja heldur áfram, án þess að Rússar fái rönd við reist. Fyrir nokkru tóku þeir helztu iðnaðarborg hins auðuga Don- héraðs, Voroshilovgrad, og sækja nú þaðan til stórborgarinnar Rostov, sem stendur á vestri bakka Donfljótsins, talsvert of- an við ósana. Rostov er mikil iðnaðarborg og þaðan liggur járnbrautin til Kákasus. Jafn- hliða þessari sókn til Rostov, telja Þjóðverjar sig hafa farið yfir ósa Donfljótsins fyrir sunn- an borgina og sækja þeir nú einnig til borgarinnar úr þeirri átt. Þá segjast þeir gera harðar loftárásir á borgina og logi þar stöðugt miklir eldar. Þykir lík- legt, að borgin falli þeim bráð- lega í hendur. Þjóðverjar halda einnig á- fram sókn sinni til Stalingrad og eiga þeir ekki ófarna þang- að nema um 100 km. Rússar telja sig hafa bætt að- stöðu sína við Voronezh og sé borgin enn á valdi þeirra. Senni- lega hafa Þjóðverjar dregið úr sókn sinni þarna, vegna auk- innar sóknar á suðurvígstöðv- unum. Aðstaða Rússa er almennt tal- in mjög hættuleg. Samherjar þeirra benda þó á, að enn hafi þeim tekizt að hörfa undan með mestallan herafla sinn og Þjóð- verjar hafi nú ekki getað tekið fanga í eins stórum stíl og í fyrra. Meðan herinn sé þannig ósigraður, sé hernaðaraðstaða þeirra ekki vonlaus. Aðstaða Þjóðverja verði hins vegar stór- um erfiðari þeim mun lengra, sem þeir sækja fram. í Egiptalandi hófu Bretar sóknaraðgerðir um miðja vik- una, en þangað til hafði verið lítið um bardaga þar. Gerðu þeir fyrst miklar árásir á ná- lægustu flugvelli andstæðing- anna og unnu þeim mikið flug- Afimæli Hákonar Noregskonungs FjársöÍnun Norðmanna Hákon Noregskonungur verð- ur sjötugur 3 ágúst næstk. í tilefni af þvi hafa frjálsir Norðmenn efnt til samskota í sérstakan sjóð „Kong Hákons Fond“, sem verður notaður til bjargráðastarfsemi í Noregi að styrjöldinni lokinni. Sjóður þessi var myndaður fyrir nokkru. Er tilætlunin að safna nú miklu fé, sem verði lagt í sjóðinn á afmælisdegi konungs. Nygaardsvold forsætisráðherra hefir sent áskorun til Norð- manna um viða veröld að leggja fram fé í sjóðinn í þessu tilefni. Sendiráð og ræðismenn Norð- manna taka á móti slíkum gjöf- um. í London munu Norðmenn efna til mikilla hátíðahalda í tilefni af afmælinu. Þess verður einnig hátíðlega minnst annars staðar, þar sem Norðmenn fá því við komið, m. a. hér á landi. Norðmenn í London gefa út stóra bók um Hákon konung í tilefni af afmælinu og mun þar jafnframt rakin saga Noregs síðan 1905, en þá tók Hákon við konungdómi. í bókinni verða 250 myndir. Hún mun nefnast „Allt for Norge“, en það hafa verið einkunnarorð konungsins. vélatjón. Á miðvikudag hófu þeir síðan samfellda sókn á allri víglínunni og varð alls staðar vel ágengt. Það er enn ekki sýnt, hvort þetta er upphaf stórfelldr- ar sóknar eða skyndisóknar, sem er aðeins gerð til að trufla andstæðingana. Rommel hefir auðsjáanlega verið að bíða eftir auknum mannafla og hergögnum, sem hann getur nú flutt sjóleiðina til Tobruk og Mersa Matruh. Það veltur á miklu fyrir Breta, að geta hrakið hann til baka áður en honum berst liðsaukinn. Síöan Rommel náði allri strand- lengjunni milli *Tobruk og Mersa Matruh, getur flugher hans, sem ýmist hefir bæki- stöðvar þar eða á Krít, hindrað allar siglingar Breta milli Malta og Alexandriu. Bretar hafa nú ekki aðra sjóleið til Egiptalands en sjóleiðina suður fyrir Afríku. Vígstöðvarnar við E1 Ala- mein eru um 30 mílna breiðar og liggja milli hafs og torfærr- ar sandauðnar. Þorpið E1 Ala- mein er um 65 mílur frá Alex- andríu. Brezk blöð ræða mjög um framtíð Miðjarðarhafsflotans brezka, ef Bretar missa Alex- andríu. Sennilegast er talið, að Haifa verði þá aðalstöð hans, en auk þess haldist hann við í Port Said og Beirut. Þannig getur hann aðstoðað við vörn Sýr- lands og Palestinu. í Haifa er góð höfn, en þurkví vantar. Hins vegar ræður brezki Mið- jarðarhafsflotinn yfir tiltölu- lega góðum flotkvíum, sem færa má þangað. Til Haifa ligg- ur olíuleiðsla frá Iran. Þjóðverjar tilkynna stöðugt, að kafbátar þeirra sökkvi skip- um Bandamanna í stórum stíl. Bandamenn viðurkenna einnig, að ástandið sé alvarlegt. Hins vegar láta þeir vel af hinum miklu framförum í skipasmíðum í Bandaríkjunum. Frásagnir beggja stríðsaðila gefa ljóst til kynna, að Atlantshafsorrustan muni ráða mestu um endanleg úrslit styrjaldarinnar. Sigrarn- ir I austri munu ekki draga úr stríðsþreytu þýzku þjóðarinnar eða uppreisnarhug undiroþuðu þjóðanna, ef horfur eru fyrir aukinni sókn vesturveldanna. Rússar munu heldur aldrei sigra Þjóðverja. Annað hvort gera Bandaríkjamenn það eða engir. Þjóðverjar óttast nú ekki aðra en Bandaríkjamenn. Bandaríkjamenn leggja nú ekki aðeins aukið kapp á smíði skipa, heldur stórauka þeir nú einnig smíði stórra flutninga- flugvéla. Þeir búa nú til flutn- ingaflugvélar, sem geta flutt um 80 smál. farm yfir Atlants- haf eða 100 hermenn búna öll- um hertýgjum. Það er ekki ó- sennilegt, að þær muni flytja mikinn herafla loftleiðis austur um haf. Roosevelt hefir nýlega skipað Leahy flotaforingja æðsta yfir- mann hers og flota. Er það ný staða, sem forsetinn hefir raun- verulega áður haft. Leahy er 67 ára. Hann vann að skipulagn- ingu herflutninganna yfir At- lantshaf í seinustu heimsstyrj- öld. Seinna varð hann æðsti maður Bandaríkjaflotans. Hann var hættur herþjónustu og var til skamms tíma sendiherra Bandaríkjanna hjá Vichystjórn- inni. Er talið, að þessi skipun (Framh. á 4. siOu) Á viðavangi DÓMPRÓFASTURINN í KANTARABORG OG FRIÐRIK OKKAR. Margir munu gleðjast í hjarta sínu yfir sinnaskiptum þeim, er Þjóðviljinn virðist hafa tekið gagnvart guðkristni og geist- legrar stéttarmönnum. Fyrrum var allt kallað þrugl, sem fram gengi af munni slíkra manna. Nú líður ekki sá dagur, að Þjóð- viljinn fylli ekki dálka sína með spakmælum dómprófastsins af Kantaraborg („með formála eft- ir Sigurð Nordal“) um Rúss- land og rússneska sæluríkið. Það efa víst fáir, að óhætt muni að reiða sig á skarpskyggni Dessa dómprófasts, — því að hann er af Kantaraborg „með formála eftir Sigurð Nordal“, en dó munu til svo trúlitlir menn, að þeir hugsi sem svo: Ef dómprófasturinn i Reykja- vík færi til Rússlands og kæm- ist að þveröfugri niðurstöðu við stéttarbróður sinn í Kantara- borg um sæluríkið hér á jörðu, hvorum prófastinum mundi Þjóðviljinn fremur trúa? Eða hefði hann þá til að segja, með sínu gamla lagi, að ekkert væri að marka, hvað andlegrar stéttar menn segðu um verald- armál, þeir væru of einfaldir í hjarta sínu og frómir til að botna í vélabrögðum hálfaust- rænna einræðisherra? En það er ekki oft, sem hníf- ur Þjóðviljans hefir komizt í' eins feitan blita og þennan dómprófast af Kantaraborg „með formála eftir Sigurð Nor- dal“! Tíminn heldur, að þeir séu báðir góðviljaðir og ágætir menn, dómprófastarnir í Kant- araborg og Reykjavík, hvorug- ur mundi halla réttu máli vís- vitandi. En bók hins marglof- aða dómprófasts af Kantara- borg gefur heldur enga ástæðu til að ætla, að hann sé skarp- vitrari né meiri veraldarmaður en okkar eigin dómprófastur. „PERSÓNULEGT TAP“ JÓHANNS JÓSEFSSONAR. Spaugilegt er að lesa skrif í- haldsblaðsins „Víðir“ í Vest- mannaeyjum um kosningaúr- slitin þar. í forustugrein blaðs- ins 11. þ. m. segir svo: „Sjálfstæðisflokkurinn hér hefir tapað 143 atkv. síðan um síðustu alþingiskosningar og persónulega hefir Jóhann tap- að 198 atkvæðum. Á kjörskrá hefir þó fjölgað um 91.“ Persónulegt tap Jóhanns mun reiknað þannig, að landlista- atkvæðunum er bætt við 143 atkv, sem flokkurinn hefir tap- að. Þannig er Jóhanni raun- verulega eignað atkvæðatap Sjálfstæðisflokksins og skal það ekki véfengt hér. Ástæðurnar til þess, að blaðið dregur sérstaklega fram þetta „persónulega tap“ Jóhanns eru þær, að Jóhann er orðinn mjög illa þokkaður I Eyjum og Víðis- ritstjórinn vill ná sæti hans. Meðal Sjálfstæðismanna í Eyj- um er það orðið vel þegið, að hnýta þannig í Jóhann, en lítil bót væri það samt, ef Víðis- ritstjórinn ætti að fara í sæti hans. Til skýringar ókunnugum skal þess getið, að ritstjóri „Víðis“ er Einar Sigurðsson kaupmaður, sem oft er nefndur skuldakóng- ur, vegna þess að hann hefir keypt mikið af gömlum skulda- kröfum fyrir lítið verð, en inn- heimtir þær síðan með fullu verði. Það eru fleiri en Einar, sem langar til að komast í sæti Jó- hanns. Meðal þeirra eru Ársæll Sveinsson, Guðlaugur Gíslason og Einar Guttormsson læknir, sem andmælti framboði Jó- hanns á fulltrúaráðsfundi Sjálf- stæðismanna í Eyjum nú fyrir kosningarnar. Frá Reykjavík (Framh. á 4. slBu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.