Tíminn - 13.08.1942, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.08.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. PORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. RITSTJÓRA8KRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, IindaTgötu 9 A. Símar 235S og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOPA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A. Síml 2323. PRENTSMEÐJAN EDDA hi. Símar 3948 og 3720. 26. ár. Rcykjavik, fiinmtudagmn 13. ágúst 1942 88. blað Erliðleikar aðflutninganna ankast: Flutníngarnír irá Ameríku minnka um helming Farm^jöldin hækka nm 50% Jónas Jónsson: Hjól upp- lausnarinoar í byrjun sláttar reyndi dug- andi bóndi austan fjalls að fá sér kaupamann. Hann bauð 200 kr. í vikukaup en fékk engan. Ilok þessa mánaðar verða búið Kaupið var of lítið. Ef til vill |að flytja hingað frá Ameríku þótti vinnan of erfið. Þannig er jum 75 þús. smál. af vörum frá ástatt með mörg þúsund því um síðastliðin áramót. Af Forsætisráðherra hefir skýrt frá því í umræðum á þinginu, að íslendingar muni ekki fá fleiri skip hjá Bandamönnum til flutninga milli íslands og Ameríku en þau, sem eru nú í fastri leigu hjá Eimskipafélaginu. Afleiðingin af þessu verður sú, að flutningarnir frá Ame- ríku munu minnka um helming, ef ekki tekst að fá þessari ákvörðun breytt. Samkvæmt upplýsingum, seimkröfum framgengt og fá nú 100 Tíminn hefir aflað sér, mun í kr. í áhættuþóknun á dag. Bú- ast má við, að undirmennirnir framleiðendur í landinu. Þá vantar starfsfólk við megin- framleiðslu landsmanna. Hún minnkar svo að segja með mán- 'uði hverjum. Þróun viðburð- anna er sú, að allt bendir til, að áður en langt um líði verði í landinu gnægð af þúsund króna seðlum í vösum alls þorra landsmanna, en skortur á al- gengum neyzluvörum, bæði inn- lendum og útlendum. Og þessi yfirvofandi hætta er að svo komnu eingöngu sjálfskapar- víti. Fyrstu mánuði stríðsins, fyrrihluta vetrar 1939, sat Ai- þingi á fundum. Þá báru menn í brjósti skynsamlegan ugg um framtíðina. Fjárveitinganefnd með stuðningi manna úr tveim sítærstu flokkunum hóf byrj- unarstarf til bjargráða, byggt á því, að þjóðin væri í hættu. í fyrstu leit út fyrir, að þingið og kjósendur myndu hallast að þessari stefnu. En augnabliks- hættan leið hjá í það sinn. Stríðsgróðinn kom. íslenzkar vörur, sem komust til útlanda, stórhækkuðu í verði. Þá hyrj- aði kapphlaupið um hinn svo- kallaöa stríðsgróða. Menn eins og Vilmundur Jónsson, Árni Jónsson og kommúnistar upp- nefndu þá þingmenn, sem vildu að íslendingar litu á sig eins og þjóð, sem væri í hættu. Kapp- hlaupið byrjaði á sjónum og hefir haldizt við til þessa dags. Svokallaðir leiðtogar sjómanna heimtuðu að halda matsvein- um og þjónustufólki á íslenzku skipunum, sem gengu til Eng- lands sama sem farþegalaus. þessu magni hafa um 22 þús. smálestir verið fluttar með fari nú aftur á stúfana, þar sem Erlent yfirlit 12. ágústs Sjálfstæðisbarátta Indverja Þjóðverjar hafa uáð fyrstu olíulmdmiimi í Kákasus. Um seinustu helgi létu hrezku yfirvöldin í Indlandi fangelsa Gandhi og aðra helztu leiðtoga Kongressflokksins indverska. Þing flokksins hafði áður sam- þykkt að hefja óhlýðnisbaráttu gegn Bretum, ef þeir legðu ekki niður yfirráð sín í Indlandi. Bretar vildu ekki verða við þess- ari kröfu og kusu heldur að beita hörðu. í tilboði Kongressflokksins til Breta var ráð fyrir því gert, að Indverjar yrðu samherjar Bandamanna, þótt þeir heimtu frelsi sitt, og her frá Banda- mönnum fengi að vera áfram í Indlandi. Breytingin hefði orðið sú, að Bretar hefðu orðið þar sem samherjar, en ekki sem yf- irboðarar. Foringjar Kongressflokksins þeir telji bilið milli þeirra og héldu því fram, að Indverjar !myndu taka miklu virkari þátt í landvörnunum, ef þeir fengju yfirmannanna aftur orðið of- mikið. En afleiðingin af þess- ari keppni er nú þegar. orðin skipum Eimskipafélagsins, 15 sú, að hækka verður farmgjöld- þús. smál. hafa verið fluttar ún um 50%. með skipum, sem eru í fastri | Það má öllum vera ljóst, hví- leigu Eimskipafélagsins, en 38 jlík aukning dýrtíðarinnar muni þús. smál. hafa verið fluttar jhljótast af 50% hækkun farm- gjaldanna. Allar nauðsynja- vörur munu hækka sem því með öðrum skipum, sem við eigum nú algerlega að missa samkvæmt áðurgreindri yfir- lýsingu forsætisráðherra. Flutningarnir frá Amgríku munu því minnka um helming, ef engar breytingar fást á þess- ari ákvörðun. Hljóta allir að geta séð, hvaða afleiðingar það muni hafa fyrir lífskjör og afkomu íslendinga. Tímanum er ekki kunnugt um, hvort þessi ákvörðun Bandamanna sé óumbreytan- leg. En því er ekki að leyna, að hún er ekki í samræmi við gef- in loforð þeirra um að sjá ís- lendingum fyrir nægum flutn- ingum. Það ber okkur náttúr- lega að viðurkenna og taka nokkurt tillit til, að þeir eiga í miklum örðugleikum með skipa- kost. En þarfir okkar íslend- inga eru það litlar, að það get- ur ekki munað Bandamenn miklu, þótt þeir haldi við okk- ur gefin loforð. Okkur er það tilfinnanlegt, ef við missum 2—3 skip úr flutningum, en Bandamenn skiptir slíkt raun- verulega engu. Þess vegna ber að vænta þess, að þeir taki þessa ákvörðun, sem forsætis- ráðherra hefir skýrt frá, tii nýrrar íhugunar. Tímanum er ekki kunnugt um framgöngu íslenzkra stjórnar- valda í þessu máli. En trauðla Innflutningshömlurnar voru j er þess að vænta, að fast sé á brotnar niður og skipsmönnum málum haldið, þegar það er leyft að kaupa vörur fyrir viss-j höfuðviðfangsefní ríkisstjórn- an hluta af hinu hækkandi arinnar að klekkja á andstæð- kaupi og flytja inn og selja eft- ingunum og efna til aukins ir vild. Þegar Þjóðverjar byrj- uðu að skjóta niður skip milli íslands og Englands féllu sigl- ingar að mestu leyti niður. Út- lendir menn létu orð falla um það, að á yfirstandandi tímum yrðu öll skip notuð. Ef íslend- ingar notuffu ekki skip sín, myndu þau mönnuð fólki frá öðrum löndum. Um stund var íslenzka þjóðin í hættu um að hún missti skipakost sinn til annarlegra þarfa. Grunnhyggn- in í þessari forsjá reið ekki við einteyming. Mitt í hinum sí- hækkandi útgjöldum gleymdu forráðamennirnir þeim, sem sízt skyldi. Ekkjur og börn sjó- mannanna, sem dáiff höfðu af völdum stríðsins, fengu aðeins dánarbætur í fyrstu. í stað þess átti þjófffélagiff að ganga ekkj- um og börnunum í stað þess, sem dáinn var. En sú framsýni gleymdist með öllu. Eftir að skipulögð mótstaða (Framh. á 4. síSu) pólitísks ófriðar í landinu. Verk- efnin út á við hljóta þá að lenda á hakanum að einhverju leyti. Önnur tíðindi í flutninga- málunum eru ekki síður at- hyglisverð. Stjórn Eimskipafélags ís- lands hefir leitað samþykki gerðardómsins um 50% hækk- un á farmgjöldum milli Amer- íku og íslands. Þetta er að mestu leyti af- leiðing þeirra kauphækkana, sem orðið hafa á skipunum undanfarið. Fyrst fóru undirmennirnir fram á hækkun áhættuþókn- unarinnar, þar sem hún væri mun lægri hjá þeim en yfir- mönnunum. Undirmennirnir fengu þessum kröfum fram- gengt. Þá fóru yfirmennirnir fram á hækkun áhættuþókn- unarinnar, þar sem bilið væri orðið of lítið. Þeir fengu sínum munu svarar. Vísitalan mun þenjast út. En þó er þetta aðeins lítill þáttur þess kauphækkunar- og dýrtíðarflóðs, sem Sjálf- stæðisflokkurinn leysti úr læð- ingi, þegar haám rauf samstarf- ið við Framsóknarflokkinn í dýrtíðarmálunum. Þannig er þá ástatt í dag: Flutningarnir frá Ameríku ery að skerðast um helming og farmgjöldin eru að hækka um 50%. Öllum mun finnast þetta ískyggilegar staðreyndir, nema kannske ríkisstjórninni og nánustu stuðningsmönnum hennar. í stað þess að sam- fylkja kröftum þjóðarinnar út á við og inn á við, ætla þeir að leiða þjóðina út í upplausn nýrrar kosningabaráttu. Launakjör opinberra starismanna Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæjarfélaga hefir ný- lega samþykkt eftirfarandi: „Stjórn B. S. R. B. ályktar að skora á ríkisstjórnina að bera fram á Alþingi því, er nú situr, tillögu til þingsályktunar um, að ríki og ríkisstofnanir greiði starfsmönnum sínum 20% á út- borguð laun (grunnkaup og verðlagsuppbót) ársins 1942, eða 30% á útborguð laun frá 1. júlí þessa árs að telja.“ frelsið. Þeir sögðust auðveldlega getað myndað 5 milj. manna her á þrem mánuðum, ef þeir væru látnir fá vopn. Þeir buð- ust til að sjá um, að vopna- verksmiðjurnar, sem eru orðn- ar allmargar í Indlandi, gætu unnið dag og nótt. Heróp margra var: Látið okkur hafa vopnin og við skulum berja Japani niður. Bretar héldu því hins vegar fram, að allt myndi lenda í flokkadeilum, ef Indverjar fengju að ráða sjálfir, og Kon- gressflokkurinn myndi senni- lega taka sér einræðisvald. For- ingjar Kongressflokksins töldu það hrakspár. Frelsistakan myndi leysa óhemjulega krafta úr læðingi og sameina þjóðina til stórra átaka. Jafnvel þótt beita yrði harðri stjórn í ýms- um tilfellum, myndi þjóðin una því betur. Þannig vildu t. d. Rússar miklu heldur innlenda harðstjórn en yfirráð þýzkra nazista. Handtaka Gandhis og félaga hans hefir vakið mikla ólgu í Indlandi. Óeirðir hafa orðið víða og mannfall talsvert, bæði af hálfu lögreglunnar og upp- hlaupsmanna. Vinna hefir ver- ið lögð niður á ýmsum stöðum. Mun Bretum vafalaust veitast stórum erfiðara að stjórna i Indlandi hér eftir en hingað til. Það mun þó enn óheppilegra fyrir Bandamenn, að handtök- urnar verða öxulríkjunum hagstætt áróðursefni í þeim löndum, sem þeir hafa her- numið. Kongressflokkurinn er mjög öflugur og raunverulega eini flokkurinn í landinu, sem er nokkurs megnugur. Vafalaust mega Bretar sér sjálfum um Dæmalaust hirðuleysi ríkisst}ómarinnar Hún heflr ekkert gert til að tryggja iimflutn- íiijí erlendra fóðurvara. J., hve mikill Hér er nýtt dæmi um vinnu- brögð ríkisstjórnarinnar. Síðastl. föstudag, þegar rætt var í sameinuðu þingi um síld- armj ölstillögu forsætisráðherra, gaf atvinnumálaráðherra þær upplýsingar, að búið væri að tryggja innflutning á erl. fóð- urvörum, vegna yfirvofandi fóðurskorts. Síðastliðinn þriðjudag, þegar rætt var I sam. þingi um tillögu Framsóknarmanna um inn- flutning erlendra fóðurvara, spurðust þeir fyrir um það sam- kvæmt áðurgreindri yfirlýs- kenna, hvernig komið er, því að hefði stjórn þeirra verið sann- sýnni fyrr á árum, myndu Ind- verjar hafa sýnt þeim meiri til- hliðrunarsemi nú. Þar sem Bretar hafa líka lofað að hverfa frá Indlandi, að styrjöldinni lokinni, er vafasamt, hvort þeir taka nú réttum tökum á sjálf- stæðismálum Indverja. Sókn Þjóðverja í Kákasus heldur áfram. Þeir hafa nú náð á vald sitt olíulindasvæðinu við Majkop, en þar framleiddu Rússar um 2 y2 milj. smál. af ol- íu árlega eða um 7% af allri olíuframleiðslu sinni. Þjóð- verjar virðast nú leggja megin- kapp á, að ná flotahöfninni Novorossiisk og eiga orðið stutt þangað. Er það stærsta flota- höfnin, sem Rússar eiga nú við Svartahaf. Missi Rússar hana, verður auðvelt fyrir Þjóðverja að flytja lið frá Kerchskaga til Kákasus. Varnir Rússa í Kákasus hafa enn ekki verið verulegar. Þykir það benda til að þeir hafi traustari varnir við fjöllin og ætli ekki að sleppa Þjóðverjum yfir þau. Þjóðverjum miðar lítið áleið- is í sókninni til Stalingrad. Leggja Rússar líka mikið kapp á að verja borgina. Meðan Rúss (Framh. á 4. siðu) 75 óra William Craigie Hinn alkunni fræðimaður og íslandsvinur, Sir William A. Craigie, er sjötíu og fimm ára ingu M. J., hve mikill inn- flutningur hefði verið tryggður og á hvern hátt. Forsætisráð- herra upplýsti þá, að ekkert hefði verið gert í málinu, þeld- ur væri það „til athugúnar" í ríkisstjórninni. Hann taldi meira að segja vafasamt, hvort nokkur fóðurbætir fengist, sök- um skipaskorts. Mæltist hann því til, að tillagan yrði ekki sam- þykkt strax, heldur vísað til nefndar til frekari athugunar. Sést á þessu, að yfirlýsing Magnúsar Jónssonar síðastl. (Framh. á 4. síSu) í dag. Craigie er skozkur að ætt. Hugur hans mun hafa snúizt að íslenzkum fræðum strax í æsku. Þó var þá mjög miklum erfiðleikum háð að læra ís- lenzku í Bretlandi. Þegar hann hafði lokið prófum við St. Andrews háskóla, hlaut hann styrk til náms í Oxford. Mun ætlun hans þá hafa verið sú, að nema íslenzku hjá Guðbrandi Vigfússyni. En G. V. lézt um sömu mundir. Þó mun Craigie hafa lært nokkuð í málinu af sjálfsdáðum, en fyrst fékk hann tækifæri til verulegs íslenzku- náms, er hann dvaldi í Kaup- mannahöfn veturinn 1892—93. Munu þá hafa tekizt kynni með honum og ýmsum íslendingum. Til íslands kom hann sumarið 1905, og aftur 1910; dvaldi þá um nokkra hríð á Vestfjörðum ásamt konu sinni. í þriðja sinni gisti hann ísland á Alþingishá- tíðinni 1930. W. A. Craigie hefir lengstum verið kennari við Oxfordháskól- ann og Chicagoháskóla í Norð- urlandamálum og engilsax- nesku. Hann hefir ritað mikið um íslenzk fræði og þýtt nokkur fornkvæðanna. Nú hin síðari ár hefir hann jafnan unnið að (Framh. á 4. sUSu) Á víðavangi MÁLSHÖFÐUNARTILRAUN GÍSLA SVEINSSONAR. Gísli Sveinsson hefir skrifað sakadómaranum í Reykjavík og óskað þess, að hann léti höfða sakamál gegn ritstjóra Tímans fyrir ummæli blaðsins um úr- skurð þann, er Gísli felldi um skipun efri deildar. Mun Gísli ætlast til þess, að ritstjóri Tímans veröi dæmdur til refsingar samkvæmt 108. gr. hegningarlaganna. Hún er svo- hljóðandi: „Hver, sem hefir í frammi skammaryrði, aðrar móðganir í orðum eða athöfnum eða æru- meiðandi aðdróttanir við opin- beran starfsmann, þegar hann er að gegna skyldustarfi sínu, eða við hann eða um hann út af því, skal sæta sektum, varð- haldi eða fangelsi allt að þrem- ur árum. Aðdróttun, þótt sönn- uð sé, varðar sektum, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt.“ Gísli mun vafalaust treysta á seinasta málslið greiharinnar, því að hann mun tæpast svo skyni skroppinn, að ekki sé hon- um ljóst, að rangindi hans séu sannanleg. Ber þá á það að líta, hvort frásögn Tímans hafi ver- ið ótilhlýðileg. Munu víst fáir telja það ótilhlýðilegt, að mál- gagn flokks skýri frá því og á- telji það, þegar flokkurinn er beittur rangindum. Slíkt þykir áreiðanlega ekki ótilhlýðilegt í lýðræðisríkjum, þótt það kunni að þykja það hjá þeim þjóðum, sem Gísli dáir mest. Annars er þessi málshöfðun- artilraun Gísla aðeins ný sönn- un um ofbeldishneigð Sjálf- stæðisflokksins. Fyrst er and- stöðuflokkurinn beittur rang- indum, og síðan á að koma blaðamönnum hans í fangelsi, þegar þeir mæla gegn rang- sleitninni. FRIÐARVILJI SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS. Sjálfstæðisflokkurinn virðist aldrei hafa verið fjær þeirri skoðun en nú, að þörf sé á sam- starfi þjóðarinnar. Mbl. heimt- ar nú daglega haustkosningar í forustugreinum sinum og reyn- ir að níða Framsóknarflokkinn sem mest. Sem sýnishorn verða birt hér nokkur umraæli úr for- ustugrein blaðsins síðastliðinn þriðjudag: „Herbragð hennar (þ. e. Fram- sóknar) er hið sama og áður, svikin, falsið og yfirdrepsskap- urinn“. „Orsök þéirra boða er ekki þjóðhollusta, því að fyrir henni hefir allajafnan lítið farið hjá Framsóknarmönnum". „Þjóðin þekkir of vel vélráð hennar (þ. e. Framsóknar) og fals til þess að tilboðin hennar verði tekin alvariega“. „Hún (þ. e. Framsókn) mun hafa sama hátt og áður, bregða yfir sig skikkju fals og lyga. Henni verður ekki trúað, falsi hennar og yfirborðshætti verð- ur vísað á bug og þjóðin mun ganga til kosninga“. Allur þessi reiðilestur mun sprottinn af því, að hér í blað- inu hefir verið bent á, að nauð- synlegra væri fyrir flokkana að taka saman höndum en að efna til nýrrar kosningabaráttu. Slíkur er friðarvilji Sjálf- stæðisflokksins um þessar mundir. UNDIRLÆGJUR. Úr bréfi: Oft hefir Alþýðu- blaðið skriðið fyrir Bretum, en sjaldan hefir það verið eins á- berandi og síðastl. þriðjudag. Þá birtir Alþýðublaðið forustu- grein til að svívirða Gandhi og aðra sjálfstæðismenn Indlands. Fer íslendingum það vissulega illa, að ámæla sjálfstæðishreyf- ingum meðal undirokaðra þjóða og skiptir þá einu hvaða þjóðir eiga hlut að máli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.