Tíminn - 13.08.1942, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.08.1942, Blaðsíða 2
346 TÍMIM, fimmtnclagiim 13. ágiist 1942 88. blaíi Raforkumál dreifbýlisins Þingsályktunartillaga frá Framsóknarflokknum Níu þingmenn Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson, Bernharð Stefánsson, Bjarni Bjarnason, Eysteinn Jóns- son, Jörundur Brynjólfsson, Páll Hermannsson, Sigurður Þórðarson, Skúli Guðmundsson og Sveinbjörn Högnason, flytja í sameinuðu þingi svohljóðandi tillögu til þings- ályktunar um raforkumál: „Alþingi ályktar að kjósa fimm manna nefnd, er geri til- lögur um fjáröflun til þess að byggja rafveitur, í því skyni að koma nægilegri raforku til Ijósa, suðu, hitunar og iðn- rekstrar í allar byggðir landsins á sem skemmstum tíma, enda verði raforkan ekki seld hærra verði í dreifbýli en stærstu kaupstöðunum á hverjum tíma. Nefndin skal sér- staklega gera tillögur um aukinn stríðsgróðaskatt til að mæta óhjákvæmilegum útgjöldum við framkvæmdir í þessu efni, er hefjist svo fljótt sem unnt er að fá innflutt efni til þeirra. Nefndin leggi tillögur sínar um þetta efni fyrir næsta reglulegt Alþingi. Jafnframt ályktar Alþingi að fela ríkisstjórninni að láta fara fram, undir umsjón rafmagnseftirlits ríkisins, rann- sókn á skilyrðum til vatnsaflsvirkjunar í fallvötnum lands- ins og því, hvernig auðveldast sé að fullnægja raforkuþörf landsmanna hvarvetna á landinu, sérstaklega hvort hag- kvæmara sé á hverjum stað að vinna orkuna í smáu orku- veri í námunda við riotkunarstaðinn eða taka hana úr sam- eiginlegri orkuveitu, sem lögð yrði frá stærra orkuveri um einstakar sveitir og kauptún eða heila landshluta. Rann- sóknirnar skal hef ja nú þegar og hraða þeim svo sem mögu- legt er. Kostnaður við störf nefndarinnar og rannsóknirnar greið- ist úr ríkissjóði.“ í grein'argerð tillögunnar vörpum, um rafveitur ríkisins, segir: jnáði þó samþykki á síðasta Al- „Á síðasta Alþingi fluttu þingi, en enn hafa engar fram- þingmenn Árnesinga tillögu til kvæmdir orðið eftir þeim lög- þál. um skipan raforkumála í :um. byggðum landsins. Tillagan ‘var \ Ýmsir atburðir hafa leitt til um það, að fela ríkisstjórninni þess, að hugsandi mönnum er að láta fara fram, undir um- |orðið Ijóst, að raforkumálið sjón rafmagnseftirlits ríkisins, þolir ekki bið. Fólkið í hinum ýtarlega athugun á því, á hvern ; dreifðu byggðum landsins hefir hátt auðveldast verði að koma' farið á mis við hlunnindin af rafmagni til sem allra flestra ; hinum stóru rafvirkjunum. Eitt byggðra býla landsins, og, bændabýli í Árnessýslu nýtur hvernig tryggja megi, að fram- raforku frá Soginu, og aðeins kvæmd í því efni verði sem|einn bær í Suður-Þingeyjar- allra fyrst. sýslu fær raforku frá stöð Ak- Tillaga þessi varð ekki út- í ureyrar við Laxárfossa'. Svo má rædd á síðasta þingi, en fékk heita, að einu not sveitamanna þó fremur góðar viðtökur. Sýndi af raforku landsins séu í sam- það vaxandi skilning á þessu bandi við þær rafstöðvar, sem mikla velferðarmáli. Á undan- \ einstakir hugvitsmenn, einkum förnum þingum höfðu komið | úr Skaftafellssýslu, hafa reist fram frumvörp, sem stefndu í á nokkrum sveitabæjum víðs- þá átt að flýta fyrir notkun vegar um landið. Hin skyndi- raforku í dreifbýlinu, en sumar I lega útbreiðsla vindrafstöðva af þeim tillögum, sem þar voru til ljósaframleiðslu á sveita- fluttar, höfðu mætt allverulegri bæjum, sem mest hefir gætt mótstöðu. Eitt af þessum frum- það hefja viðreisn eða leiða þjóðina lengra á braut niður- lægingarinnar með því að af- nema hömlurnar gegn kaup- hækkununum og dýrtíðinni og efna síðan til kosninga til þess að yfirboðsstefnan geti notið sín sem bezt. Þ. Þ. allra síðustu mánuðina, sýnir, hve hugleikið fólki í dreifbýl- inu er að fá rafmagn til heim- ilisþarfa. En vindrafstöðvarnar eru ófullnægjandi, þar sem þær framleiða yfirleitt ekki orku nema til að fullnægja brýnustu ljósaþörf heimilanna, a. m. k. enn sem komið er. Höfuðstaður landsins hefir nú tryggt sér mikið rafmagn !með virkjun Sogsins. Auk þess :má gera ráð fyrir, að Reykjavík fái innan skamms fullgerða sína miklu hitaveitu. Nokkrir af hin- um stærri kaupstöðum, og þá einkum Akureyri, búa nú við góða aðstöðu með raforku. En flest kauptún landsins og ná- lega allar sveitir hafa annað- hvort ekkert rafmagn til heim- iilisþarfa eða þá allt of lítið, svo !að miklu harf þar við að bæta til að mæta eðlilegum þörfum heimilanna. Fram að þessu hafa ráða- gerðir um rafleiðslur um sveit- irnar strandað á kostnaðinum við leiðslurnar. Sama sagan var um vegakerfi landsins, þar til þjóðfélagið tók að sér að tengja byggðir og bæi saman með veg- um og brúm á kostnað alþjóðar. Slík mannvirki gefa engan 'beinan arð. Þau hafa að því jleyti verið eingöngu útgjalda- byrði á ríkissjóði. En engu að síður er haldið áfram að byggja vegi og brýr vegna hinna miklu nytja, sem landsmenn hafa af þessum framkvæmdum. Framsóknarflokkurinn, sem stendur að þessari tillögu, telur einsýnt, að dreifbýlið muni ekki í sýnilegri framtíð fá raf- magn til heimilisþarfa, nema með því að ríkið byggi hin nauðsynlegu orkuver og leggi rafleiðslur um byggðir landsins eftir föstu skipulagi. Þyrfti þetta að gerast á sem allra stytztum tíma. Raforkan má ekki kosta notendur í dreifbýl- inu meira en í stærstu kaup- stöðunum. Mismuninn við stofnkostnað og rekstur verð- ur þjóðarheildin að greiða úr sameiginlegum sjóði, eins og kostnaðinn við vegagerðir, sem svara þó engum beinum arði. Þjóðin öll stendur í samá- byrgð fyrir rafveitulánum kaupstaðanna og hitaveitu Reykjavíkur. Við því er ekkert að segja. En ekkert af þessum fyrirtækjum varð stofnsett, nema fólkið í dreifbýlinu tæki á sínar herðar hluta af ábyrgð- inni. Á þennan hátt hafa íbúar kaupstaðanna, einkum Reyk- víkingar, fengið stórkostlega aukin lífsþægindi með aðstoð allrar þjóðarinnar. Þessi þæg- indi hafa mikið aðdráttarafl og eiga sinn þátt í því, að fleira fólk safnast saman í kaupstað- ina en hollt er fyrir þjóðfélag- ið. Móti þeim straum verður ekki staðið með öðru móti en því, að sköpuð verði svipuð að- staða fyrir þá, sém búa í sveit- um og kauptúnum. Slíkt er rétt- lætismál, en jafnframt hags- munamál allra landsmanna og óhjákvæmilegt til þess að skapa nauðsynlegt jafnvægi í þjóðfé- laginu. Á síðari árum hefir risið upp allmikill og fjölbreyttur iðnað- ur í kaupstöðunum, einkum eftir að íbúar þeirra fengu meira rafmagn en þörf var fyr- ir til heimilisnota. Margt af þessum iðnaði er þannig, að það væri heppilegt að hafa þann rekstur að einhverju leyti í sveitum og kauptúnum, og með því að veita raforkunni þangað mætti skapa ákjósan- leg skilyrði fyrir slíkan rekstur víðsvegar um landið. Vegna þeirrar óvenjulega miklu peningaveltu, sem nú er í landinu, er sérstakt tækifæri til þess að safna fé í sjóði til nauðsynlegra framkvæmda, þar á meðal til rafvirkjunarfram- • kvæmda. Ríkistekjurnar eru nú jmiklu hærri en nokkru sinni jáður, og þótt gjöldin vaxi einn- jig mikið, ætti ríkissjóður að igeta lagt fram verulegar fjár- hæðir í þessu skyni af umfram- tekjum stríðsáranna. En jafn- framt má benda á, að með jauknum skatti á stríðsgróða og hátekjur mætti ná miklu fé til slíkra framkvæmda. Vel gæti og komið til mála að ákveða, með löggjöf um skyldusparnað, að ríkið tæki hluta af tekjum ein- staklinga að láni til langs tíma, gegn lágum vöxtum, og lánsfé þessu væri varið til að byggja rafveitur. í þessu sambandi má einnig vekja athygli á tillögu, sem samþykkt var á búnaðarþingi árið 1941. Er hún á .þessa leið: „Búnaðarþing skorar á ríkis- stjórn og Alþingi að fram- lengja lög um happdrætti rík- isins, að útrunnum tíma þess til Háskóla íslands, og tryggja jafnframt rafveitumálum sveit- anna tekjur þess fyrstu 20—25 árin.“ Nefnd sú, sem hér er lagt til að kosin verði, á að gera til- lögur um fjáröflun til þess að koma raforku um sveitir og kauptún landsins. Koma þá til álita þær fjáröflunarleiðir, sem hér hafa verið nefndar, og fleiri geta komið til greina. Svo er til ætlazt, að nefndin skili áliti sínu til næsta reglulegs Al- þingis, í febrúarmánuði í vet- ur. Á þeim tíma er fengin vitn- eskja um afkomu ríkissjóðs á áfmu 1942, og væntanlega verður þá um tekjuafgang að ræða, sem að einhverju leyti má nota til þessara nauðsyn- legu framkvæmda. í þessari tillögu er enn frem- ur ákveðið að fela ríkisstjórn- inni að láta fara fram rann- sóknir á skilyrðum til virkjun- ar á fallvötnum landsins og at- Séra Hallgprimur Thorlacíus: 6engislækkun “gímimt Fimmtudagur 13. ág. Hver reyníst mann- dómur þingsíns? Hvaðanæfa af landinu berast fregnir um stórfelldar kaup- hækkanir. Á Akranesi, Norð- firði, Siglufirði, ísafirði, í Hafnarfirði og víðar hafa verka- mannafélögin fengið viður- kennda hækkun kauptaxtans um 20—25%. Á flestum þessum stöðum hafa þau fengið viður- kenndan 8 klst. vinnudag. Ýmis önnur stéttarfélög hafa feng- ið hliðstæða kauphækkun, eins og t. d. prentarar og bakarar. Yfirmenn á Eimskipafélags- skipunum hafa nýlega fengið áhættuþóknunina hækkaða upp í 100 kr. á dag. Á ýmsum tog- urum hefir kaupið verið hækk- að verulega. Áður en ríkisstjórnin til- kynnti afnám gerðardómslag- anna höfðu orðið nokkrar kaup- hækkanir. En það sést á upp- talningunni hér á undan, að sú tilkynning ríkisstjórnarinnar hefir þó fyrst tekið stýfluna úr flóðgáttinni. Afleiðingin af þessari þróun hlýtur að verða öllum ljós. Verð- lagið mun fylgja kaupgjaldinu og hækka að sama skapi. Stéttasamtökin sjá þá, að þau hafa ekkert grætt á þessum kauphækkunum og munu því knýja fram aðrar nýjar. Þá hækkar verðlagið aftur. Þann- ig mun það ganga koll af kolli. Sá tími kemur fyrr en varir, að hallarekstur verður á fram- leiðslu útflutningsvaranna. At- vinnuvegirnir, sem öllu ráða um þjóðarafkomuna, munu stöðv- ast. Neyð og atvinnuleysi munu sækja þjóðina heim í stað stríðsgróðavímunnar, sem nú ríkir. Það hefir verið réttilega sagt, að þjóðin væri nú „undir smá- sjá tveggja stórvelda.“ Hvernig halda menn, að þeim finnist sú sjón í smásjánni, þegar við er- um að rífa grundvöllinn undan efnahagslegri afkomu atvinnu- veganna og stöðva framleiðslu verðmæta, sem eru þeim mik- ils virði? Getur ekki svo farið, að þeim þyki slík þjóð hafa vafasaman rétt til fulls sjálf- stæðis og hæfi svipað hlutskipti og Nýfundnalandsmönnum? „Vísir“ virðist það stjórnar- blaðið, sem hefir ljósastan skilning á þeirri fjárhagslegu þróun, sem hér er nú. í for- ustugrein síðastl. laugardag farast blaðinu þannig orð um kauphækkanirnar: „Báðir aðilar, vinnuveitendur og vinnuþiggjendur, virðast á einu máli um það, að hér sé í engar öfgar gengið með því að aldrei þessu vant hefir hvorki til verkfalla né verkbanna kom- ið. En hvar er tryggingin fyrir því, að hér sé rataður hinn gullni meðalvegur? ..Almennt munu menn líta svo á, að trygg- ingin sé engin, og í rauninni sé hér stefnt með algeru fyrir- hyffgjuleysi í beinan voða. Eng- ar líkur eru fyrir því, að kaup- þenslan haldi ekki áfram, þannig að hér sé aðeins um lít- inn áfanga að ræða, nema því aðeins, að nýja.r og öruggar ráðstafanir verði gerðar í því augnamiði að hefta hina hættu- legu þróun og hverfa úr þeim ógöngum, sem út í er komið.“ Þetta er vissulega allt rétt hjá blaðinu. Og þetta er vafa- laust skoðun mikils meira hluta þingsins. En það er þægilegra að láta berast áfram með straumnum hinn „gullna með- alveg“ en að hefjast handa um „nýjar og öruggar ráðstafanir." Það þarf meiri manndóm til þess að gera það síðarnefnda. Það þarf manndóm til að strika yfir stóru orðin í kosningabar- áttunni. Það þarf manndóm til að leggja lýðskrumið og sálna- veiðarnar til hliðar. Það þarf manndóm til að taka höndum saman við forna andstæðinga til þess að bjarga því, sem bjargað verður. Þingið mun sýna það næstu dagana, hvort það hefir þennan manndóm. Annað hvort mun Séra Hallgrímur Thorlacius í Glaumbæ reit þessa grein nokkru áður en gengi krón- unnar var fellt 1939. Grein þessi var þó hvergi birt þá, en vegna þeira aðstæðna, sem síðan eru orðnar, hefir séra Hallgrímur beðið Tímann að koma henni nú fyrir almenn- ingssjónir. Telur Tíminn sjálfsagt að verða við þeirri ósk, þótt hann hafi aðra að- stöðu til gengislækkunarinn- ar 1939 og orsaka hennar en H. Th. Þar sem nú er líka ver- ið að skerða gengi krónunnar að nauðsynjalausu, vegna ó- gætni og stjórnleysis í fjár- málum þjóðarinnar, álítur Tíminn, að grein séra Hall- gríms geti orðið til verulegrar glöggvunar á þeim háska. Fram til þessa tíma hafa nær allir undantekningarlaust virtzt mótfallnir gengislækkun. Á hinn bóginn hefir nýlega bor- izt ávæningur hirigað norður um það, að nú sé verið að und- irbúa gengislækkun. Þótt ekki sé það líklegt, að meirihluti þings fáizt til að ráða þessu stórmáli til lykta, án þess að bera það undir þjóðina áður og rannsaka vel málið, þá er það ei úr vegi, að sem flestir hefji nú þegar rannsókn á þessu máli, því mér og mörgum fleirum sýnist það lítið bjargráð, jafn- vel stórhættulegtv Áður en ég legg'út í að sýna, hverir muni hafa gróða á geng- islækkun og hverir skaða, og hvort sá gróði muni verða meiri en skaðinn fyrir þjóð vora, þá vildi ég fara nokkrum orðum um mál þetta almennt. Ég leyfi mér þá að spyrja: Hefir nokkur þjóð reynt þessa gengislækkun, — Já, a. m. k. Danir og Frakk- ar, n hvorug þjóðin hefir getað rétt við fjárhag sinn með hnni. — Þegar farið var þess á leit við Stauning, forsætisráðherra Dana, að han léti fella gengið enn á ný, sögðu norsk blöð, að hann hefði sagt: „Nei, nú er. nóg komið af því glapræði“. — Það er og alkunna um Frakka, að til þessa tíma hafa fjármál þeirra einnig verið í hinum mesta ólestri. Þó er þjóðin sjálf rík. Ég spyr í öðru lagi: Er það ekki eitthvað kynlegt, er þjóð tekur upp á því brjálæði að fella sína eigin eign í gildi? Af því geta engir haft gróða, nema erlendir menn. Það er gerður likure inn á borði fyrir þá að steryma hingað upp með hina verðhátu peninga sína og kaupa hér upp hús og lönd fyr- ir gjafverð, en íslendingar tapa. Ennfremur vil ég spyrja: Hafa sparisjóðseignir íslendinga ver- ið þarílaust fé til þessa? Hafa þei rengan stuðning veitt bönkunum og þjóðinni? Ef svo er ekki, eru þá sparifjáreigend- ur maklega, sanngjarnt og vit- urlega leiknir? — Fjarri fer því. Meiri óvitaskap væri trauðla unnt að gera. Yrði gengið felt mundi afleiðingin verða sú, að féð yrði rifið út úr bönkunum og því komið í tryggari eign, hús eða jarðir. Ennfremur mundi gengislækkun leiða til þess í framtíðinni, að allir hyggnir fjármálamenn mundu forðast að koma eignum sínum í peninga og geyma þá hjá bönkum. Slíka eign geta nefni- lega fjármálabraskarar ger verðlausa, hvenær sem þeim ræðir svo við að horfa. Sjá því ekki allir heilvita menn, hví- lík hætta gengislækkun væri bönkunum. í 18. tbl. Tímans þ. á. las ég fyrir skömmu ágæta ritstjórn- argrein, sem ætti að lesast af hverjum manni. Grein þessi, sem ég á við, nefndist „Stað- festa“. Fjallaði hún um fjár- mál og var hvatning til ungra manna að fara vel með efni sín og spara til efri áranna. En nú vildi ég biðja ritstjóra Tím- ans og alla góða menn að at- huga, hvort nokkrar líkur séu til þess, að farið sé almennt að spara og draga fé saman, ef nú á að fara að gera leik til þess með gengislækkun, að gera það fé nær verðlaust, er iðnir og forsjálir ágætismenn hafa dreg- ið saman í sveita síns andlitjs fram til þessa dags. Ég ætla þá að taka hvern lið út af fyrir sig og rannsaka, hverir græða á gengislækkun. 1. Ríkið. Græðir ríkið? Svarið verður að liðast í tvennt; ríkið vinnur og ríkið tapar. Vinnur, bæði á launum embættismanna, ef launin halda áfram að greið- ast í sömu krónutölu og áður, — og ennfremur á öðrum fram- lögum ríkissjóðs, sem einnig bindast við sömu krónutölu og áður. Á hinn bóginn tapar rík- ið jafnmiklu fé á sérhverri krónu, er það fær í skatta. Þetta er næsta auðskilið mál. Fyrir skömmu var því haldið fram í blaði, að lækkun krónunnar gerði greiðslu erlendra skulda ríkinu erfiðari. Svarið var það, að lækkun krónunnar kæmi griðslu skulda þessara ekkert við, því skuldir þessar væru greiddar í erlendri mynt. En þetta var ekkert svar og alger- lega rangt. Ríkið getur ekki greitt jafna skuld til útlanda og áður, nema skattþegnar greiði ríkinu af framleiðslu sinni þeim mun fleiri krónur en áður, sem gengisfallinu munar. Hvar á ríkið ella að taka þnna mismun? Þa ðer því sýni- lgt, að ekki getur ríkið léttf skattþunganum af framleiðend- unum til sjávar og sveita með gengislækkun einni. Slíkt er tálvon. — Á hinn bóginn, að því er snertir embættismenn, mundi hreinlegri og brota- minni aðferð gagnvart þeim gera sama gagn, nefnilega sú, að lækka laun þeirra um sam- svarandi upphæð þeirri er fella SírWíllíam A. Craíge 75 ára 13. ágúst 1942 Þú sem unnir íslands tungu, íslands fjöllum, dal og strönd, á þvi máli, er áður sungu íslenzk skáldin vítt um lönd, sjálfur kvaðst með sama hreimi, svo við heyrðum þjóðar lag berast utan yzt úr heimi, ísland hyllir þig i dag. Fárra’ að ástum ísland náði eins og þínum segjast ber; enginn vann á Engla láði íslands hróðri betur þér. Skal í dag því, Skotlands arfi, skyldu rœkja og minnast þess, er við þökkum þínu starfi: þér skal velja œðstan sess. Innilegar enginn skildi íslands barna þraut og stríð, eða meir af alhug vildi ísland sœi betri tíð; enginn meir af alhug þráði eflast lita þjóðarmátt og að sjá á legi og láði lyftast merki íslands hátt. íslands skálda réðstu rúnir, rökkri alda léztu dreift. Uvv d fjallsins efstu brúnir einum þér var löngum kleift. Frœða-jöfur, þakkir þjóðar þiggðu gamla Klakalands; þótt þœr flestar ferðist hljóðar, festa þeirra’ er handabands. Þar sem Hekla hvitum tröfum háan faldar brúna stall — vakir yfir gleymdum gröfum greppa’ er mœrðu kóng og jarl — fossinn prúði gulli grœtur, Grímsey bárum laugar sig, íslands synir, íslands dœtur, alla daga blessi þig. Sn. J. hugun á því, hvernig heppileg- ast sé að fullnægja raforku- þörfinni á hverjum stað. Eru hér tekin upp aðalatriðin úr þeirri þingsályktunartillögu, sem þingmenn Árnesinga fluttu á síðasta Alþingi og áður er get- ið. í ■ greinargerð, sem fylgdi þeirri till. á síðasta þingi (þgskj. 350), er skýrt frá þeim rann- sóknum, sem þegar hafa verið gerðar, og vísast til þeirrar greinargerðar. Verður að leggja á það ríka áherzlu, að fram- haldsrannsóknir í þessum efn- um séu byrjaðar nú þegar og þeim hraðað svo sem frekast er unnt, þar sem slíkar athug- anir eru óhjákvæmilegur und- irbúningur framkvæmdanna. á. Það mundi embættismönn- um engu verra, og sé nú fóst- urjörð vor komin í svo mikil fjárhagsvandræði, að draga verði úr öllum útgjöldum, til þess að þjóðarskútan rétti sig á kjölnum, verður það að koma niður á launum emgættís- manna sem annarra. Laun sumra þeirra sýnast einnig vera í ósamræmi við gjaldmátt þjóðarinnar. Jónas Jónsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, hélt því fram áður fyrr, að hæstu laun embættismanna ættu ekki að fara fram úr kr. 8000,00. Ég verð að vera á sama máli. Auðvitað á ég við, að skrifstofufé sé greitt að auk þeim, sem skrifstofur annast. Af 8000,00 kr. launum ætti hver fjölskylda að geta lifað dýrlegu lífi, ef stór óhöpp koma ekki fyrir. Og óhófslifnaður gerir engan farsælli. Samsætum í Reykjavík og víðar og öðru af líku tagi mætti og skaðlaust fækka. Á hinn bóginn mætti ekki þrengja mjög kost þeirra, sem nú sitja við lág laun. Þing og stjórn gætu og lækkað fram- lög til vrklegra framkvæmda, ef þeim sýndist svo. Það kæmi engu þyngra niður á þessum framkvæmdum, en verðfall krónunnar. Af framansögðu hljóta allir, sm opin augu hafa og dálitla vitglóru, að sjá, að vérðfelling krónunnar er ekk- ert annað en ráðlaust óvita- fálm út í loftið, sem engum getur gert hið minnsta gagn. 2. Verkamenn og kaupgjald. Það er mælt, að margir telji,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.