Tíminn - 24.09.1942, Page 2

Tíminn - 24.09.1942, Page 2
AukablaSS TÍMIAX. finimtudagiim 24. sept. 1942 Aukablað Farmenn og fiskímenn lýsa andúð sinni á upplausninní - Frá 6. biugi F. F. S. í. - 6. þing Parmanna og fiski- mannasambands íslands er ný- lokiö hér í bænum. Voru þar rædd ýmis mál, er varða stéttir þær, sem samtök þessi mynda. M. a. voru samþykktar áskor- anir um stóraukin framlög til Fiskveiðasjóðs og endurskoðun á rekstri og stjórn ríkisverk- smiðjanna. Þá voru gerðar samþykktir um kaupgjalds- og verðlags- málin og má á þeim marka, að lítil ánægja hafi ríkt yfir stefnu og aðgerðum ríkisstjórnarinnar í þeim málum, þótt flestir full- trúarnir muni áður hafa staðið nálægt flokki hennar. Sam- þykktir þingsins í þeim málum fara hér á eftir: „1. Að skipuð verði ráðgefandi nefnd manna frá stærstu at- vinnustéttum landsmanna, til þess að ákveða sanngjarnan grundvöll um það, hver skuli vera launastigi í hverri at- vinnugrein, og hvernig hlut- föllin skuli vera milli hverrar sérgreinar innan stéttanna. 2. Einnig sé í þessu sambandi athugað, samræming á kaup- gjaldi og verðlagi. 3. Skattstigi verði eigi auk- inn á launastéttunum. Ný- byggingarsjóður fiskveiðiflot- ans, Fiskveiðasjóður, verði auk- inn samkvæmt tillögum sam- bandsþingsins, sjávarútvegnum til eflingar. Ástand það, er nú ríkir í þess- um efnum, er að vorum dómi algjörlega óviðunandi, og stefnir í beinan voða fyrir þjóð- félagið, og teljum vér því nauð- syn á, að nú þegar séu gjörð- ar víðtækar ráðstafanir til þess að stemma stigu við hættum þeim, er í áðurnefndu ástandi felast. Lítum vér svo á, að þetta sé í alla staði kleift, nema að því er viðkemur utanaðkomandi áhrifum. Við þetta vinnst það, að kapphlaup það, er á sér stað innanlands milli kaupgjalds og verðlags, hyrfi, og þegnunum yrði auðveldara að gera sér ljóst hvernig málum þeirra og fjárhagslegri afkomu væri háttað á hverjum tíma. 4. Áður umgetinni nefnd yrði einnig falið að koma fram með tillögur um einkasparnað. í því sambandi má benda á, að í Sví- þjóð viðgengst það, að allt að helmingi áhættuþóknunar sjó- manna er af útgerðarmönnum lagðúr á vöxtu og ber útgerð- armaður ábyrgð á upphæðinni gagnvart viðkomandi sjómanni og ríkinu, og sé upphæðin skattfrjáls, má eigi snerta þessa upphæð fyrr en tímarnir hafa breytzt í venjulegt horf. 5. Vegna þess hve skipakostur landsmanna er takmarkaður, en hins vegar á vitorði allra, hve mjög hann er notaður til óþarfa flutninga á óþörfum eða lítt þörfum varningi, þá teljum vér gildar ástæður/að settar séu skorður einnig um þetta efni.“ í stjórn sambandsins voru kosnir: Ásgeir Sigurðsson skip- stjóri (formaður), Hallgrímur Jónsson vélstjóri, Júlíus Ólafs- son vélstjóri, Guðbjartur Ólafs- son hafnsögumaður, Halldór Jónsson loftskeytamaður, Kon- ráð Gíslason áttayitasmiður og Haraldur Guðmundsson skip- stjóri. Héraðsmót U. M. S. Norður BreíðSírðinga Héraðsmót Ungmennasam- bands Norður-Breiðfirðinga var haldið á Barðaströnd 2. ágúst síðastl. Á mótinu var keppt í eftir- töldum íþróttagreinum: 100 m. hlaupi, 3000 m. hlaupi, boð- hlaupi, knattspyr'nu og reip- drætti. Þátttakendur voru frá öllum félögum sambandsins. Sigur- vegarar urðu þessir: 100 m. hlaup: Samúel Björnsson, U. M. F. Afturelding, Reykhólahr., 11,5 sek. Sæmundur Óskarsson, U. M. F. Hvöt, Gufudalshr., 12 sek. Helgi Elíasson, U. M. F. Barð- strendinga, Barðastrandarhr., 12,5 sek. 3000 m. hlaup: Þórarinn Kristjánsson, U. M. F. Vísir, Múlahr., 10 mín. 22 sek. Guðjón Gunnarsson, U. M. F. Unglingur, Geiradalshr., 10 mín. 37 sek. Torfi Eysteinsson, U. M. F. Unglingur, Geiradalshreppi, 10 mín. 46 sek. Boðhlaup milli þriggja félaga: U. M. F. Barðstrendinga Barðastrandarhr., U. M. F. Hvöt, Gufudalshreppi, og U. M. F. Aft- urelding, Reykhólahreppi. U. M. F. Afturelding vann hlaupið. Knattspyrna milli U. M. F. Barðstrendinga og U. M. F. Flateyjar annars vegar og U. M. F. Hvöt, Gufu- dalshr. og U. M. F. Afturelding- ar, Reykhólahr. hins vegar. — U. M. F. Hvöt og U. M. F. Aft- urelding sigruðu með 1 marki ^egn engu. Reipdráttur milli U. M. F. Barðstrendinga, Barðastrandarhr. annars vegar og U. M. F. Vísis í Múlahr. hins vegar, fór svo, að U. M. F. Barð- strendinga sigraði. Afgreíðslustulkur Vegna fyrirhugaðra breytinga á vinnutíma og frí- dögum afgreiðslustúlknanna í mjólkurbúðum vorum, þurfum vér nú að ráða nokkrar stúlkur til viðbótar. Föst atvinna. — Allar upplýsingar í skrifstofu vorri. M j ólkur samsalan. Kaupendnr Tímans utan Reykjavlkur eru minntir á, að gjahldagi 26. árgangs var 1. júlí síðastl. Eru þeir því vinsamlega beðnir að greiða ársgjaldið. kr. 15.00, sem fyrst, til inu- heimtumanns blaðsins, eða beint til afgreiðsl- unnar, Eindargötu 9A, Reykjavík. Allar góðar húsmæður þekkja hínar ágætu SJAFNAR-vörur* Þvottaduftið PERLA ræstiduftið I £ 0PAL kristalsápu og stangasápu Innheímtumenn Tímans um land aUt! ¥innið eftir fremsta megni að iiinlieimtu Tím- ans. — Gjalddaginn var 1. júlf. INNHEIMTA TÍMANS. Dvöl Dragið ekki lengur að gerast áskrifendur aS Dvöl, þessu sérstœða tímariti í islenzkiun bókxnenntum. — Ykkur mun þykja vœnt um Dvöl, og því vænna um hana sem þið kynnizt henni betur. Úthreiðið Tímann! Framséknarmenn um land allt! E! þið eruð ekki á kjörskrá, er kærufrestur til 26. sept. Framsóknarmenn, sem farið að heiman fyrir kjördag, 18. október, munið að kjósa áður en þið farið, hjá næsta hreppstjóra eða sýslu- maiini. Framsóknarmenn, sem eruð f jarvcrandi og verðið það fram yfir kjördag, 18. október, munið að kjósa hjá næsta hreppstjóra, sýslu- manni eða skipst jóra ykkar, svo að atkvæðið komizt heim sem allra fyrst. —- Kosning utan kjörstaða hófst I gær. Lcitið allra upplýsinga og aðstoðar hjá kosningafulltróum flokksbis, kosningamiðstöðvum kjördæmanna og kosningaskrifstofuni I Rvík, Edduhósmu, Lindargötu 9 A. Nímar: 50^3 og 2323, Hreinlætisvörur frá SJÖFN mæla með sér sjálfar — Þær munu spara yð- ur mikið ómak við hreingerningarnar IVOTIð S J A F IV A R tangasápu O P A L RÆSTIDUFT r y s t a I s á p n P E R L F VOTTADUFT Allt frá S j öfn Stúlkur óskast til fiskflökunar í vetur. — Hátt kaup og frítt húsnæði. Finar Sigurðsson, Vestmannaey j um. TilkynDing frá landbónaðarráðuncytinu um slldarmjöl til fóðurbætis næsta vetur. Vegna orðróms um skort á nægilega mikiu síldarmjöli til fóðurbætis, vill ráðuneytið gefa eftirgreindar upplýsingar. í síðastliðnum ágústmánuði áætlaði Búnaðarfélag íslands væntanlega fóðurbætisþörf á komandi vetri um 6500 smálestir af síldarmjöli alls handa öllum búpeningi. Þar sem síldarmjölsbirgðir eru nú i landinu rúmlega 8000 smál. og auk þess um 2500 smál. af fiskimjöli, eða um helmingi meira en notað hefir verið undanfarin ár, er engin ástæða til að óttast að skortur verði á nægilegum fóðurbæti næsta vetur. Vegna hins hagstæða verðs til bænda á síldarmjölinu, hafa verið gerðar meiri pantanir en ráð var fyrir gert og þess vegna verður fyrst um sinn hafður hemill á afhendingu mjölsins. Enn- fremur getur orðið nauðsynlegt að hafa hönd í bagga með út- hlutun mjölsins og ef til þess kemur, verða ráðstafanir í því augnamiði gerðar í samráði við Búnaðarfélag íslands. Jafnframt skal bent á, að ekki er ástæða til að óttast, að flutningur á síld- armjölinu til hafna út um land verði bundinn frekari örðug- leikum en undanfarin ár. LandbónaðarráSSiuieytlö, 21. september 1942. Næstu daga fáum við: Svið MLöp Lifnr Hjörtn Einnig heil slátur. Frystihósíd Herðubreíð Fríkirkjuveg 7. Sími 2678.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.