Tíminn - 15.10.1942, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.10.1942, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: \ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ) FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: ) JÓNAS JÓNSSON. | ÚTGEFANDI; ,( FRAMSÓKNARFLOKKURINN. ( RITSTJÓR ASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargðtu ÖA. Slmar 2363 og 4373. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. Simi 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hi. Símar 3948 og 3720. 26. ár. Reykjavík, fimmtudagmn 15. okt. 1942 121. blað Afstaða Framsóknarflokksins til sjávarútvegsins á Alþingi og „íjandskaparmár Sig. Kristjánssonar Jóaas Jónsson; Hverniá verður krónan að íimmeyring? Sigurður Kristjánsson alþm. fer á stúfana í Mbl. á laugardag- inn var til að sanna, að Framsóknarflokkurinn á Alþingi hafi verið fjandsamlcgur sjávarútvegi. Nefnir hann tíu dæmi, er hann telur vera þessu til sönnunar, og munu þau eiga að duga til að halda útvegsmönnum í trúnni á „fjandskapinn“. Það er góður greiði við Framsóknarflokkinn að nefna þessi dæmi, því að stað- hæfingum S. Kr. um þau öll er auðsvarað. Skal það gert stuttlega, en nánari fræðslu um öll þessi mál og meðferð þeirra er að finna í alþingistíðindum undanfarinna ára. 1. Skuldaskil 4. Fiskiðnaður. Ég vil fyrst leiðrétta prent- villu í Tímanum. Það var FINNSKA markið, sem féU nið- ur í 10 aura og var stöðvað þar. En meginhluti allra sjóðeigna í landinu fórust í því syndaflóði borgarastyrjaldarinnar. Þýzka markið féll gersamlega og varð einskis virði, eins og sást á því, þegar þýzkur verkamaður fékk 20 miljarða marka í kaup einn dag. íslenzkum sparisjóðseigend-. um gengur erfiðiega að skilja það, að gamla krónan þeirra minnkar með degi hverjum. Segjum að maður, sem Ufir af vöxtum sparifjár þurfi að leigja sér herbergi í nýbyggðu húsi í Reykjavík, og verði að greiða 300 kr. um mánuðinn fyrir eins manns stofu. Hann þarf að fá sér að borða í matsöluhúsi og verður þar að greiða 350 kr. um mánuðinn, sem hækkar með vísitölunni. . Hann .fær . mjög lága vexti af innstæðu sinni, svo að hann verður að taka af höfuðstólnum til að geta dreg- ið fram Ufið. Dýrtíðin vex hröð- um skrefum, en fjáreign hans ekki eða vextirnir. Fyr en varir er hann búinn að eyða til dag- legra þarfa upphæð, sem átti með vöxtunum einum að bæta úr öllum þörfum eigandans. Með hverjum mánuði hækkar dýrtíðin, vísitalan og kaupið. Bóndi, sem þarf að greiða vetr- armanni 1000 kr. á mánuði fyrir að vinna að heimilisstörfum að vetri til, er ekki ofsæU af því, sem hann fær nú fyrir mjólk- ina og kjötið. Hin síhækkandi dýrtíð leiðir til þess, að bændur taka að fella búpening sinn og útvegsmenn draga skip sín á land. Um allt land eru margir af eigendum litlu vélbátanna farnir að bjóða þá til kaups og vilja í stað þess að fiska, fara í hina kaupháu landvinnu. Næst kemur röðin að stærri vélbátum. Eigendur þeirra eru klemmdir við vegg dýrtíðarinnar eins og hinir, sem eiga minni fleyturnar. Fiskur- inn, sem seldur er til Englands, er með föstu fyrirfram ákveðnu verði. En framleiðslukostnaður allur vex með vísitölunni. Brátt kemur sú stund, að stórir vél- bátar verða líka að hætta. Sein- ast koma togararnir. Þeir eiga líka í höggi við dýrtíðina. Kaup loftskeytamanna á þeim skip- um var áður 40—50 þús. kr. Nú tilkynnir Vísir mjög sakleysis- lega, að loftskeytamenn hafi sagt upp með viku fyrirvara, og (Framh. á 4. $íðu) sjávarútvegsfns. Ágreiningurinn milli Fram- sóknarflokksins og Sjálístæðis- flokksins í þvi máli var svo vaxinn, að Framsóknarmenn vildu koma á, með aðstoð rik- isins, skuldaskilum fyrir smá- skipaflotann (vélbáta og linu- veiðara), og var það samþykkt á Alþingi, en Sjálfstæðismenn vildu taka togaraflotann með í skuldaskilin. Munu margir telja það nú, að Kveldúlfur og önn- ur stríðsgróðafélög hafi fengið nóg hlunnindi hjá hinu opin- bera, þótt eigi væri þeim við bætt, enda líklegt, að þau hefðu þá gleypt nokkuð mikið af því fé, sem handbært var, og þrengra orðið um hjálpina til bátaútvegsins. 2. Ffskiveiðasjoður. Sigurður Kristjánsson og Pétur Ottesen höfðu samið sitt frumvarpið hvor um Fiskiveiða- sjóð á þinginu 1941, og virtist þar kenna nokkurrar afbrýði- semi milli flutningsmanna. Sjávarútvegsnefnd neðri deild- ar gerði nokkrar lagfæringar á frumvarpi S. K. (vildi t. d. leyfa sjóðnum að taka meira lán en áður var heimilt, til starfsemi sinnar) og flutti það síðan. Það er algerlega rangt hjá S. K., að Framsóknarmenn hafi „svikið“ samkomulag, sem gert hafi ver- ið í nefndinni, og skal hér með skorað á hann að finna þeim orðum stað. Vextir í Fiskiveiða- sjóði voru lækkaðir og gerðir sem jafnastir meðalvöxtum af landbúnaðarlánum, og getur það ekki talizt ósanngjarnt. Tekjur sjóðsins af útflutnings- gjaldi nægja til þess að færa vextina þetta nlður og vel það. S. K. virðist hins vegar álíta, að Fiskveiðasjóður ætti að starfa með eigið fé eingöngu, og virtist það bera vott um fremur litla þekkingu á banka- starfsemi. Hitt er auðvitað eðlilegra, að sjóðurinn taki lán eins og aðrar lánsstofnanir og noti útflutningsgjaldið til að færa niður vexti eins og t. d. Byggingar- og landnámssjóður. 3. Bygglngarstyrkir tll báta. Framsóknarmenn voru því eindregið fylgjandi, að styrkur væri veittur til að byggja báta á kreppuárunum fyrir stríðið. Hins vegar mun það eitthvað hafa tafizt vegna þess, að Al- þýðuflokkurinn vildi fremur leggja féð I togara. Það er hlálegt af S. K. að ætla að telja mönnum trú um, að Framsóknarflokkurinn hafi verlð á móti fiskiðnaði. Flestir vita, að Framsóknarmenn geng- ust fyrir þvi að byggðar voru hinar fyrstu stóru síldarverk- smiðjur í landinu (ríkisverk- smiðjurnar), og studdi síðar eindregið byggingu hraðírysti- húsa, karfavinnslu o. fl. Vaía- samt verður að telja hjá S. K , að „Sjálfstæðismenn“ haíi byggt niðursuðuverksmiðju S. í. F.! Ekki er kunnugt, að ann- arra flokka menn I þessum íé- lagsskap hafi tekið sig þar út úr. Það er þá líka vafasamt, að þessi verksmiðja hafi gefið betri raun fjárhagslega en önnur iðn- aðarfyrirtæki sjávarútvegsins. 5. Frlðiui Faxaflóa. Þetta mál nefnir S. K. m. a. til vitnisburðar um „fjand- skap“ Framsóknarfl. í garð sjávarútvegsins. Hins vegar nefnir hann ekki einu orði, að Framsóknarmenn hafi lagt stein I götu þess máls, enda mun það erfitt. 6. Sjómælíngar og ramisókn fisklmiða. Þar færir S. K. það til, að Framsóknarmenn hafi ráðizt á sig í umræðum, þegar þetta mál var til meðferðar I þing- inu, en játar þó, að tillaga um þetta hafi verið samþykkt (væntanlega ekki af minna- hluta þingsins!). En S. K. mætti gera sér ljóst, að ádeilur á hann sjálfan og framkomu hans I málum, eru ekki sama og „fjandskapur" við sjávarútveg- inn! 7. Fiskimálanefnd. S. K. telur, að Framsóknar- menn hafi stofnað Fiskimála- nefnd til að vinna sjávarútveg- inum tjón! Var það þá af 111- vilja við sjávarútveginn, að Ól- afur Thors flutti frumvarp sitt um „fiskiráð“ um sama leyti? Mjög margar þær ráðstafanir, sem gerðar voru sjávarútvegin- um til framdráttar, voru ein- mitt framkvæmdar á vegum Fiskimálanefndar, eða að henn- ar tilhlutun, svo sem fiskherzla, karfavinnsla, bygging frysti- húsa og markaðsöflun fyrir hraðfrystan fisk, styrkveiting til báta og iðnaðarfyrirtækja o. s. frv. Og ekki reyndu ráðherrar Sjálfstæðisflokksins að leggja MENNTASKÓLADEILAN Pálmi Hannesson svarar bréii Magnúsar Jónssonar Hér fer á eftir bréf og greinargerð, þar sem Pálmi ar °s vænti, að ég kunni að Hannesson rektor svarar hinu furðulega plaggi, sem meta Þær sem vert er. Magnús Jónsson sendi rektor í embættisnafni og lét virðingarfyiist. lesa í Útvarpið. tu kennslumálaráðimeytisins. Bréf rektors dags. 13. þ. m.: Til áréttingar og framhalds á bréfi mínu, dags. 10. þ. m., sem var bráðabirgðasvar við bréfi hins háa ráðuneytis, dags. 9. þ. m., og með skírskotun til hjálagðrar greinargerðar, vil ég leyfa mér að taka fram eftir- f arandi: Eins og kunnugt er, starfar skólinn samkvæmt reglugerð frá 8. febrúar 1937. í 68. gr. þeirrar reglugerðar er svo fyrir mælt, að rektor hafi yílrum- sjón með húsum skólans. Þetta ákvæði verður naumast skilið á annan veg en þann, að með því afhendl hið opinbera um- ráðaréttinn yfir skólahúsunum í hendur rektors. Þessi skiln- ingur styðst og við venju, þvi að ráðuneytið hefir aldrei, svo mér sé kunnugt, gert neina ráð- stöfun varðandi skólahúsin, án samþykkis rektors. Enn þykir rétt að benda á það, að mér hefir verið tjáð, að ráðuneytið hafi eitt sinn fellt þann úrskurð, að skólanefnd barnaskólans í Reykjavík gæti bannað, að kosningar færu fram í barna- skólahúsinu, enda þótt bæjar- stjórn hefði ákveðið það og bær- inn ætti húsið. Samkvæmt þessum skilningi taldi ég mér rétt að krefjast þess af ráðuneytinu, að skrif- stofa, sem sett hafði verlð nið- ur í skólahúsinu, að mér forn- spurðum, yrði flutt þaðan burtu, þegar ég þóttist sannfærður um það, að hún tefði fyrir viðgerð- nefndina niður, þegar þeir komu í ríkisstjórn. 8. Trygging aflablnta. Það er rétt, að S. K. heflr oft- ar en einu sinni flutt á þlngi frv. um svokallaðan jöfnunar- sjóð aflahluta. Áttu útvegsmenn að borga í þennan sjóð og hið opinbera nokkuð á móti, en sjóðnum skyldi verja til að bæta upp aflahluti á slæmum árum. En frv. þetta hafði ekkl verið hugsað til hlítar, og fram- kvæmdin engan veginn ákveðin. Þingið ákvað því að visa málinu til stjórnarinnar til rannsóknar og undirbúnings. Ólafur Thors var þá orðinn atvinnumálaráð- herra og heyrði mál þetta undir stjórnardeild hans. Ólafur hafði þetta mál hjá sér milli þinga, lét enga rannsókn fara fram og hefir enn ekki lagt neinar til- lögur fyrir þingið. S. K. á þvl al- gerlega við ráðherra sinn um þetta mál, en ekki Framsóknar- flokkinn, sem enn biður eftir til- lögum stjórnarinnar 1 þessu máli. (Framh. á 2. »i0%) um á húsinu og til árekstra kom milli mín og hennar um afnot hússins. En er þessari kröfu var hafnað skilyrðislaust og mér jafnframt tjáð, að ráðuneytið en ekki ég réði íyrir skólahús- unum, þá þótti mér sem ganga ætti á rétt embættis mins þann, er því kemur til, samkvæmt reglugerð skólans og íornum venjum Mér var ekki ljóst, hversu ég mætti koma við yfir- mnsjón með skólahúsunum, ef sá háttur yrði upp tekinn, að ráðuneytið ráðstafaði þeim að meira eða minna leyti í hendur öðrum án vitundar minnar eða samþykkis, en óvist um hitt, hvar niður kæmi um síðir, ef þetta gengi fram. Ég ákvað þess vegna að leggja stöðu mína að veði fyrir því, að rétt- ur embættisins yfir skólahús- unum yrði ekki skertur frá þvi, sem verið hefir. Þessu höfuðat- riði bréfa minna frá 5. og 7. þ. m. er látið ósvarað í bréfi ráðu- ' neytisins. En þar sem skrifstoía lögmanns hefir þegar verið flutt burtu úr skólahúsinu, tel ég kröfum mínum fullnægt og því, eftir atvikum, ekki ástæðu til að óska frekara svars um þetta. En með því að annað er gef- ið í skyn í bréfi ráðuneytisins, skal það tekið fram, að ég hefi ekki vefengt það, að ráðuneytið hafi æðsta vald yfir skólanum og hvorki óskað þess né krafizt, að það afsalaði sér þvi valdi í hendur rektors um fram það, sem reglugerð skólans ákveður eða helgast af fornum venjum. En eins og áður segir, hefi ég lagt stöðu mína að veði fyrir því, að réttíndi rektors verði ekki skert. Nú þykir mér slíks eigi lengur þurfa, og mun ég gegna embætti mínu framveg- is. Frýjuorð hagga engu um þá ákvörðun. Átölur ráðuneytlsins mun ég taka til hæfilegrar yfirvegun- Greiuargerð. í bréfi hins háa ráöuneytis, dags. 9. þ. m., er gengið íram hja höfuöefni bréfs mins frá 5. þ. m., en um önnur atriði þess þykir gæta misskilningá. Hins vegar eru þar átölur í minn garð heiúur ótæpiega reiddar iram. Tel ég þvi rétt aö gera hér á eitir nokkra grein fyrir máia- vöxtum, eí raöuneytaö mætti þá iremur skilja aistööu mina og sjonarmiö. I 1. Þann 12. júni þ. á. tilkynnti brezka herstjórnin mér, að hún viidi aihenda skólahúsin við Lækjargotu næsta dag. Skoðaði ég þá húsin og ritaöi að þvi ioknu ráðuneytinu bréí, þar sem ég skyrði írá þvi, að húsin þyrftu gagngeröra endurbóta, bæöi vegna shts og skemmda ' og þó eigi síður af hreinlætis- og heiibrigðisástæðum. Jafn- framt lagði ég tii, að húsameist- ara ríkisins yrði falið að meta skemmdir og taka við húsunum til aðgerða. Næsta dag voru hús- in afhent. Eigi náðist þá i kennsiumálaráðherra, en skrif- stofustjórinn í ráðuneytinu féllst á tillögur mínar. Eftir þetta var ég burtu úr bænum um tima, en er heim kom.innti ég húsameist- ara eftir aðgerðunum, en hann kvaðst engin fyrirmæli hafa fengið um að annast þær. Reyndi ég þá langa hríð að ná tali af ráðherra um þetta, en það tókst ekki, og skrifstofustjóri kvað sig ekki geta ákveðið viðgerðirnar án samþykkis ráðherra. í lok júlimánaðar snéri ég mér til forsætisráðherra, og ákvað hann. að athuguðum mála- vöxtum, að viðgerðir skólahús- anna skyldu hefjast þegar 1 stað. Með þessum hætti töpuð- ust nærri 7 vikur frá viðgerðun- um, og ég fullyrði, að skólahús- in hefðu mátt vera tilbúin i (Framh. á 4. tiðu) Hjélið snýst Alþýðublaðið kallar bænður „kjötokrara“ í gær og lætur gkina í, að það sé Jóhann Sæmundsson læknir, sem hafi komið upp um þá. Það er ódrengilegt af Alþýðublaðinu að misnota nöfn heiðvirðra manna á þennan hátt. Hitt má til sanns vegar færa, að Jóhann læknir hafi verið fljótfær í sumum ályktunum sínum. Það er t. d. vitað, að vísitalan er nú í raun og veru 240—246 stig. En ríkisstjórnin ætiar víst að halda því leyndu fram yfir kosningar. Þá verður Dagsbrúnarkaup fyrir 9y2 klst. ekki kr. 48.51, heldur kr. 55—57 kr. Sé reiknað með 300 virkum dögum á ári svarar þetta tii 16000—17000 kr. á ári. Hvað þarf nú bóndinn að framleiða mörg kg. af kjöti fyrir þetta? Þetta er ekki hægt að reikna nákvæmlega, en þótt reiknað sé með heildsöluverðinu kr. 6.40, sem bóndinn fær vitanlega ekki í sinn hlut, verða það um 2500 kg. eða 200 dilkakroppar. Til þess að bóndi hafi sama kaup og verkamaður verður hann því að hafa 200 dilkakroppa afgangs, þegar hann hefir greitt allan tilkostnað, eða vinna að öllu leyti einn að þessari fram- leiðslu. En það mun varla nokkrum mannl kleift, nema þá ritstjórum Alþýðublaðsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.