Tíminn - 15.10.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.10.1942, Blaðsíða 4
480 TÍMIM, fimmtndaginii 15« okt. 1942 121. MaO haíið daglegt samband við ílokksskriistoiuna í Sambandshásinu Nimar: 5099 os: 2151 Greínargerð Pálma Hannessonar (Framh. u/ 1. »íSu) tæka tíð, ef þær tiefðu verið notaðar. 2. Embætti rektors íylgir íbúð að lögum, en árið 1936 var hún tekin tii nota fyrir skólann, og fluttist ég þá i leiguibúð. Siðast- liðið vor var mér sagt upp hús- næðinu frá 1. okt.,.og var upp- sögnin réttmæt. Þann 13. júni þ. á. ritaði ég ráðuneytinu bréf, og æskti þess, að þaö sæi mér fyrir sæmilegu húsnæöi og lagði til, að húsameistara eða öðrum yrði falið að annast þetta. Ekk- ert svar fékk ég við þessari máia- leitun. Um miðjan águstmán. spuröist ég fyrir mn hana hjá ráðherra. Viicii hann þá heizt, að ég íengi aítur ibúð þá, er ég hafði i skóiahúsinu. Eg talau skóiann með engu móti mega missa þetta hUsrúm, og leyiöi ráöherra þá, að húsameisiari leitaði fyrir sér um íbúð handa mér. Þess er mér skylt að geta, að fjármáiaráðherra, sem ég leitaði einnig tii, tók þessu máh með skilningi, og er mér kunn- ugt um, að hann lagði á sig ó- mök til að greiða úr þvi. En kennslumálaráðuneytið gaf sig litt að þessu, og varð niðurstað- an því sú, að um siðustu mán- aðamót var ég vegalaus og bjóst við aö verða að flytjast úr bæn- um. Varð það þá að ráði miUi fjármálaráðherra og mín, að ég tæki til afnota í vetur þrjú her- bergi á miöhæð skólahússins, þar sem áður var skrifstofa og kennarastofa. Á þann hátt þurfti ekki að skerða kennslupláss skólans. Aftur varð að þrengja mjög kosti kennaranna, en þeir samþykktu það fúslega, er þeir vissu, hvernig á stóð. Kennslu- málaráðherra féllst svo á þessa úrlausn. Ekki var þetta húsnæði íbúðarhæft að sinni, en þann 4. þ. m. varð ég að flytja búslóð mína í tvö herbergi i skólahús- inu.og var hvorugu hægt að læsa — Slík var forsjá ráðuneytisins um þetta mál. Og mér virðist það ekki óréttmæt krafa um háttvísi af hálfu ráðuneytisins, að það hefði óumtalað flutt kosningaskrifstofuna burt úr skólahúsinu, er hér var komið. 3. Undanfarin 3 ár hefir skól- inn starfað skemmri tíma en á- kveðið er í reglugerð hans. Af- leiðingin er sú, að nemendur eru skemmra komnir í náminu en vera ætti. Þetta er einkum tilfinnanlegt um 6. bekk og 2. bekk, sem á að ljúka gagnfræða- prófi næsta vor í samkeppni við aðra Aemendur, sem betur eru settir að þessu leyti. Auk þess er hætt við, að kennslan kunni að truflast meira eða minna í vetur. Þess vegna er meira áríð- andi nú en nokkru sinni, að kennslan geti hafizt sem fyrst. Þegar ég sá, hve viðgerðir á skólahúsunum hófust seint, taldi ég það skyldu mína að herða á þeim sem mest. Lengi fyrst var talið, að þeim mundi lokið fyrir 1. október, og mátti eftir atvikum una því, enda þótt skólinn eigi að taka til starfa 20. sept. Dagana 11.—18. sept. var ég burtu úr bænum. Þegar ég kom, frétti ég, að viðgerðirnar mundu standa lengur en ætlað hafði verið, meðal annars fyrir þá sök, að eftir kröfu ráðuneytisins hefði orðið að taka smiði frá þeim til að smíða kosningakassa. Jafn- framt var mér sagt, að ráðu- neytið hefði í samráði við hr. Björn Rögnvaldsson, ákveðið að hafa kosningaskrifstofu í skóla- húsinu. Þetta þótti mér tíðind- um sæta og eigi sem beztum, enda leið ekki á löngu áður en mér varð ljóst af eigin sjón og samtölum við þá menn, sem unnu að viðgerðunum, að skrif- stofunni fylgdi átroðningur, sem tafði fyrir beint og óbeint. Þessi skoðun mín hefir styrkzt síöan, og haggast hún ekki af neinum vottorðum. Ræddi ég um þetta við skrifstofustjórann í ráðu- neytinu og tjáði honum, að ég teldi nauðsynlegt að skrifstofan færi burt, enda mundi ég aldrei hafa samþykkt, að hún væri sett í skólann. Tók hann vel máli minu, en lét sem skrifstofan mundi litlum töfum valda og taldi tormerki á að flytja hana burt að sinni. Þann 3. þ. m. var þó ákveðið, að skrifstofan skyldi flutt þann dag eða hinn næsta, af miðhæð hússins á neðstu hæðina, þar sem hún yrði síður fyrir, en þess skal getið, að unnið var sam- tímis á öllum hæðunum. Full- trúi sá, er sá um skrifstofuhald- ið, samþykkti þetta. Næsta dag flutti ég búslóð mina í skólann, eins og áður segir. Sjálfur gat ég ekki búið þar og varð að koma fjölskyldu minni fyrir á fjórum stöðum í bænum. Morguninn eftir, þann 5. þ. m., er ég kom’í skólann, var skrifstofan enn á miðhæð- inni.Spurði ég þá fulltrúann um orsakir, en hann kvaðst enga menn hafa fengið til flutning- anna. Á skrifstofunni voru 2 borð og nokkrir stólar, en 3—4 fullhraustir karlmenn. Taldi ég þá einfæra um flutninginn, en fulltrúinn lét sem slíkt væri ekki þeirra verk og vildi fá menn frá viðgerðunum til þess. Ég neitaði því og taldi þá hafa ann- að að sýsla, en krafðist þess, að hann stæði við gefin loforð. Kvað hann sig þá ekki þurfa að lúta mínum fyrirmælum.og varð okkur þetta að orðum. Ég ásaka fulltrúann ekki. Hann mun hafa talið sig gæta hagsmuna skrif- stofu sinnar eins og ég taldi mig gæta hagsmuna skólans. En hitt varð mér ljóst, að komin var í skólahúsið önnur stofnun með öðrum húsbónda, sem taldi sig hafa þar jafnmikinn hús- bóndarétt og ég. Ég taldi mér ekki skylt að una þessu og ekki í samræmi við hagsmuni skól- ans né virðingu. Kosningaskrifstofan hafði tafið fyrir viðgerðunum og hlaut þó að gera það enn meira, er lengur liði. Kennsla átti að hefj- ast innan skamms, jafnharðan og kennslustofur voru tilbúnar. Skrifstofan varð því að þoka von bráðar, hvort sem var, ef hún átti ekki að hindra skóla- starfið sjálft. Þennan dag og hina næstu átti að flytja í skólahúsið þá muni, er skólinn átti í húsi háskólans. Skrifstof- an hlaut að trufla þessa flutn- inga, því að oft varð naumast komizt að skólanum fyrir þvargi bifreiða, er fluttu kjósendur. Loks þótti mér það allt annað en góð hollusturáðstöfun að hafa þessa skrifstofu í kennslustofum sem fullbúnar voru, því að þang- að var fært margt sjúkra manna liggjandi í rekkjum. Ég ákvað því að leggja ítrustu á- herzlu á það, að skrifstofan yrði flutt burt sem fyrst, og gekk á fund skrifstofustjóra ráðuneytisins, því að ekki náð- ist til ráðherra, og krafðist þess, að kosningaskrifstofan yrði flutt úr skólahúsinu samdæg- urs. Hann kvað slíkt ekki koma til mála, og er ég hélt fast við kröfu mína, lét hann mig vita, að ráðuneytið en ekki ég réði yfir skólahúsunum. Með þessu færðist málið ýfir á nýtt svið. Það varð skoðanarnunur milli mín og ráðuneytisins um rétt- indi og skyldur embættisins. Kvaðst ég eigi geta gegnt em- bætti mínu, ef ráðuneytið skerti rétt þess frá því, sem verið hef- ir, og lagði það við þá þegar, að ég yrði að biðjast lausnar, ef það yrði gert. Þetta staðfesti ég svo með bréfi mínu, dags. 5. þ. m., er ég ritaði litlu síðar. Þetta bréf mitt sætti nokkuð óvenjulegri meðferð í hinu háa ráðuneyti. Það virðist ekki hafa verið lesið til enda eða þá ekki skilið, enda var það tekið til at- hugunar miklu fyrri en önnur bréf, er ég hefi ritað ráðuneyt- inu, því að þann 7. þ. m. birtir Morgunblaðið þá fregn og stað- festir hana með viðtali við ráð- herra, að ég hafi beðizt lausn- ar frá embætti. Ríkisútvarpið birti þessa fregn sama dag eft- ir heimild ráðherra. Enda þótt ég telji bréf mitt frá 5. þ. m. sæmilega ljóst og hitt ekki hlutverk mitt að kenna ráðuneytinu að lesa bréf, þótti mér rétt að árétta það með bréfinu frá 7. þ. m. Jafnframt taldi ég mér nauðsynlegt, að gefnu tilefni, að gera opinber- lega nokkra grein fyrir afstöðu minni. Engu að síður virtist ráðuneytið halda fast við þá skoðun, að um lausnarbeiðni væri að ræða af minni hálfu, og varð ég þess var, að það lagði stund á að fá mann í em- bættið í minn stað. Þann 9. þ. m. barst mér svo bréf ráðuneytisins, dagsett sama dag, þar sem virðist reynt að knýja fram lausnarbeiðni mína, með frýjuorðum og átölum. Næsta morgun birtir Morgun- blaðið greinargerð um málið, sem að orðfæri og stll sver sig glöggt í ætt. Af öllu þessu skilst mér það, að bréf mitt hafi ekki verið tek- ið til athugunar eftir venjuleg- um starfsháttum, heldur hafi átt að nota það eða öllu heldur tvær setningar í þvi, slitnar úr samhengi, sem átyllu til þess að koma mér frá embætti. Ég teldi það ofrausn af mér, ef ég gerði slíkt til eftirlætis. Hitt er mér ríkara í huga, að sam- kennarar mlnir, nemendur og fjölmargir aðstandendur þeirra hafa látið mig skilja, að þeir teldu varhugavert að skipta um stjórn skólans nú. Til kennslumálaráðuneytísins. Egill Sigiirgeirsson ' hœstaréttarmálaílutningsmaSur Austurstrætl 3 — Reykjavlk Hallir hafsins (Framh. o/ 3. síOu) irmynd nokkurra annarar sams konar báta að stríðinu loknu. Var, áður en ófriðurinn skall á, unnið að fjársöfnun til shkra björgunar- og varðbáta á 2—3 stöðum á landinu. Andstæðingar Framsóknar í Reykjavik og við Faxaflóa höfðu fyrir sitt leyti safnað fé í björg- unarskútu til bjargar við Suð- urnes og Faxaflóa. Voru margir lærðir skipstjórar i nefnd til að ráða fram úr um gerð þessa báts. Bátur þessi var nefndur „Sæbjörg“. Fyrirmyndin var norsk. Átti báturinn að hafa mikinn seglbúnað, og fimm smálesta blýkjöl til að halda jafnvægi. Þegar til kom var bát- urinn lítt hæfur til sjóferða á Faxaflóa. Blykjölurinn var tek- inn af honum og bætt úr ýms- um smíðagöllum. Félagið gat ekki, sem tæplega var von, stað- izt reksturskostnaðinn. Leitaði það þá til Aiþingis um fjár- stuðning. Var því máli vel tekið, báturinn vopnaður og starfar síðan við hlið Oðins að björg- un og strandgæzlu. Nýja Esja. Þegar komið var nokkuð fram yfir 1930 tók Pálmi Loftsson að hreyfa því við ríkisstjórnina, að hagfellt myndi að selja gömlu Esju, sem aldrei hefði verið sterkt skip, væri dýr í aðgerðum, og kolafrek, og láta í hennar stað byggja nýtt vélskip til strandferðanna. Tóku sumir þingmenn máli Pálma vel, en aðrir ekki. Fjárveitinganefnd lagði eindregið til, að farið væri að ráðum hans. Skúli Guð- mundsson, er þá var atvinnu- málaráðherra, studdi eindregið mál Pálma. Sumarið 1938 fór Pálmi utan með lítil fjárefni. Hann hefði heimild til að selja gömlu Esju, en var ekki með handbært fé, nema 1000 krónur í ferðakostnað. Pálmi fór á milli margra skipasmíðastöðva á Norðurlöndum og leitað eftir hentugum tilboðum.Þóttihonum beztu kostir hjá skipasmíðastöð í Álaborg. Fékk hann þar góða og hagkvæma samninga. Gömlu Esju seldi hann ríki í Suður- Ameríku fyrir 400 þús. krónur. Ekki var vel beðið fyrir Pálma við þetta vandasama verk frá ýmsum andstæðingum á íslandi. Ein tillagan var sú, að ríkið skyldi kaupa Gullfoss til strand- ferða, svo að Eimskipafélagið ætti hægara með að koma sér upp nýtízku sklpi tilDanmerkur- ferða. Sást þar enn sem fyr van- hyggjan fyrir íslenzku fólki i strandsiglingum, sem eitt sinn átti að fá að liggja í fisklest gömlu Esju.Með lægni og heppni tókst að sigla nýju Esju fram hjá öllum blindskerjum. Skipið kom fullbúið til landsins hlaðið fólki og vörum, fyrstu daga stríðsins. Síðan hefir Esja ílutt fólk með ströndum fram svo að skiptir tugum þúsunda. Ljúka farþegar einum rómi upp um það, að betra og fullkomnara skip hafi aldrei siglt hér með ströndum fram undir íslenzkum fána. Svo vel er gengið frá skip- inu, að reksturskostnaður þess er furðulega litill. Myndi það f■ ■ ———— GAMLA BÍÓ' i Flóttamennirnir (Strange Cargo) Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE, JOAN CRAWFORD Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Framhaldssýning 3Y2-6V2: Hjá Rio Grande Tim Holt — Cowboymynd. Börn inan 14 ára fá ekki aðgang. -NÝJA BÍÓ ■ KVENNA- HÓTELIÐ (Hotel for Women) Athyglisverð mynd sam- kvæmt víðfrægri sögu með sama nafni, eftir Elsa Maxwell. — Aðalhlutverk leika: LINDA DARNELL, ANN SOTHERN, LYNN BARI og höfundurinn ELSA MAXWELL. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hraðsala. Vegna breytinga á verzluninni á allt að seljast með góðum afslætti næstu 6 daga. — Gerið góð kaup á: Bollapörum frá kr. 1.10, Tepottum, Ritföngum margskonar, úrvali af burstavörum, Leikföngum og mörgu fleira. Verzl. ffiatla Langaveg 68. hafa borið sig án ríkisstyrks, ef friður hefði haldizt. Framsóknarflokkurinn hefir mikið látið til sín taka bygg- ingamál landsmanna. En hann hefir ekki gleymt sjónum. Fram- sóknarmenn tóku við strand- ferðum og strandgæzlu í neyð- arástandi. Þeir hafa kippt báð- um þessum starfsgreinum í rétt horf. Hvert mannsbarn á land- inu, jafnt í borg og sveit nýtur þeirra stórfelldu endurbóta enn sem Framsóknarmenn hafa á aldarfjórðungi komið til leiðar um landhelgisvarnir og strand- gæzlu. Hvernig’ verður krón- an að íimmeyring? (Framh. af 1. slBu) byrjað sé á nýjum samningum — til að hækka kaupið. Verzlunarjöfnuðurinn fyrir september sýnir hvert stefnir. Hallinn margar miljónir króna. Þetta er skiljanlegt, þar sem vinnuaflið er orðið of dýrt til að sinna framleiðslustörfum. Þegar svo er komið, að dýr- tíðin hefir stöðvað framleiðsl- una, þá eru tveir vegir til. Ann- ar er sá, að lækka kaup og inn- Ient vöruverð niður f jafnhæð við kaup og verðlag í Englandi. þar sem er aðalmarkaður fyrir íslenzkar útflutningsvörur. Viija formæiendur dýrtíðarinnar lækka kaupið bæði við fram- leiðslustörfin og vinnu hjá ríki og bæjarfélögum til bjargar krónunni og sjóðeignum lands- manna frá aigerðu hruni? Eft- ir framkomu verkamanna hing- að til er þetta ólíklegt. En ef þeir vilja ekki snúa hjólinu til baka, þá er aðeins ein leið opin til að geta goldið mönnum tugi þúsunda í kaup við framleiðslu- störfin á sjó og landi, og það er að viðurkenna, að krónan sé ná- lega verðiaus, t. d. fimm aurar, gagnvart doilar og pundi. Þá er búið að þurka út allar innstæð- Katrín er eftirlætisbók ungra stúlkna. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR og ÚTIBÚIÐ LAUGAVEGI 12. Dvöl Draglð ekkl lengur aS gerast áskrlfendur að Dvöl, þessu sérstœða tlmarltl I Islenzkum bókmenntum. — Ykkur mun þykja vænt um Dvöl, og þvf vænna um hana sem þið kynnizt hennl betur. ur og allt sparifé, en vetrar- menn og embættismenn fá laun fyrir störf sín, sem minna á eymdartíma þýzku Weimar- stjórnarinnar. Framsóknarmenn hafa frá byrjun stríðsins barizt móti dýrtíðinni, og móti öilu því, sem gat sett sparifé landsmanna í hættu. Allir hinir þrír flokk- arnir hafa brugðist í þessu efni, en kommúnistar mest, því að þeir hafa frá upphafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að eyðileggja íslenzku krónuna og þá tryggingu, sem fátækt og ráðsett fólk hefir í inneignum sínum. Kommúnistar vilja gera allt 'tii að auka örvætningu þeirra. Það er takmark komm- únista.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.