Tíminn - 15.12.1942, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.12.1942, Blaðsíða 4
592 TIMrVTV. jirSðjjndaglnm 15. des. 1942 149. blað Tilkynning um skotæfingar. Á tímabilinu frá 15. desember 1942 til 28. febrúar 1943 mun ameríska setuliðið hafa skotæfingar við og við á skotmörk, sem drgein verða af flugvélum og skotmörk dregin af skipum. Hættusvæðin verða sem hér segir: I FAXAFLÓA: — Hvalfjörður, Kollafjörður, Skerjafjörður og Hafnarfjörður. HVALFJÖRÐUR og landsvæði innan 10 mílna radius frá HVAMMSEY. MIÐNES (Keflavík) og hafið umhverfis MIÐNES að 22° 20' lengdargráðu. 4. ÖLFUSÁ og mýrarnar suður af KALDAÐARNESI. 5. Svæði sem liggja að: — Breiddargráðu Lengdargráðu 1. 2. ó. 64° 07' 21° 52' 63° 58' 21° 40' 63° 58' 21° 37' Varðmenn verða látnir gæta alls öryggis meðan á æfingunum stendur. Ttlboð óskast í íbúðarhús bankans í Bráðræði, ásamt fjósi og hlöðu, til brott- flutnings þegar bankinn óskar, með þriggja mánaða fyrirvara. Réttur áskilinn til að hafna öllum tilboðum, eða taka hverju þeirra sem er. Nánari upplýsingar gefur hr. Björn Ólafs cand. jur., Landsbankanum. Tilboðum sé skilað fyrir 15. desember 1942. Landsbanki íslands. HAPPDRÆTTISBÍLL LALGARTVESKIRKJL Ný Dodge-fólksbifreið 1942 (stærri gerð). Aðeins gefnir út eitt þúsund og tvö hundruð miðar. Tilvalin jólagjöf, því dregið verður á Þrettándanum. Fást hjá sóknarnefndarmönnum Laugarnessóknar, bókverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun ísafoldar og víðar. Blóm & ávextir Jólakörfur, Rorðskreyttngar, Kransar, Grenlkrossar. Allar jólaskreytingar fáið þér beztar í Blóm & ávextir. LADY HAMILTON er komin út. I upphafi skapaðist ást og hatur. Það er ekki sama hvernig saga, þó sönn sé, er sögð. Einn fræg- asti ævisagnaritari, sem uppi hefir verið, H. V. Schumader, hefir skrifað sögu Lady Hamilton eða Emmu Lyon-Hart, eins og hún hét í raun og veru. Þýðinguna hefir Magnús Magnússon ritstjóri gert, svo enginn þarf að óttast málið á henni. í stuttu máli: Bókin er einhvér fegursta, vandaðasta að efni og frágangi, sem keypt verður fyrir peninga nú til dags. Kaupið haua strax í dag — á morgun er það kannske of seint. SÖGUÞÆTTIR L ANDPOSTÁNN Á koma í bókaverzlanir á morgun mm I. og II. hindi 800 bls. í stóru broti með f jölda mynda. Hundruð manna koma við sögu. Á fjöllum uppi og öræfum óbyggðanna mást smám- saman fótspor landpóstanna gömlu. En á síðustu stundu hefir tekizt að bjarga stórmerkum þætti þjóð- lífs vors frá gleymsku og glötun. Landpóstarnir voru hetjur öræfanna. Þeir hlupu með allþunga póst- tösku yfir fjöll og firnindi og óðu ár og vötn eða köfuðu illfær öræfi í brota-ófærð. Síðarmeir brutust þeir áfram í fannkyngi og hríðum með kofforta- hestalest. Fjölda hesta fyrir dauðans dyrum. Og skammdegið varð að óralangri öræfanóttu á fjöllum uppi milli landsf jórðunganna í þrotlausri baráttu við hríðar og harðviðri. Pósturinn var fjöregg þjóð- arinnar í stjálbýli, einangrun og fásinni. Hann flutti með sér ljósið, lífið og fyrstu morgunskímu nýrrar menningar gegnum skammdegismyrkrið og vetrar- rikið, inn að fátæklegu lýsistýrunni í hvíthéluðum torfbænum. Hetjusagnir þessara gömlu garpa verða JÓLABÓK ÍSLENZKU ÞJÓÐARINNAR í ÁR. æskja þess að allir vinir yftar kæmi I heimsókn saidtlmis. Sama er um okkur. Gerið því svo vel að koma tíman- lega með jólapöntun yðar. kaupfélaqið Hámarksverð. Dómnefud í verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski í Reykjavík og Hafnarf irði: Nýr þorskur slægður me ðhaus kr. 0.80 pr. kg. Nýr þorskur slægður hausaður , — 1.00 — — Ný ýsa slægð með haus — 0.85 — — Ný ýsa slægð hausuð — 1.05 — — Ný ýsa hausuð og þverskorin í stykki — l.io — — Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði og þunnildum Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður með roði án þunnilda Nýr fiskur (þorskur og ýsa) flakaður, roðflettur án þunnilda Nýr koli (rauðspretta) Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fisk- inn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0.10 pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0.04 dýrari pr. kg. en að ofan greinir. Reykjavík, 12. des. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. 1.65 ------- 2.30-------- 2.75-------- 2.65 ------- + ÚTBREIÐIÐ TÍMANN ♦ GAMLA BlÓ- Starfsfólkið hjá Matuschek & Co. (The Shop Around the Corner). JAMES STEWART, MARGARET SULLIVAN. FRANK MORGAN. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3Í4—6(4: í GAMLA DAGA. (Those Were the Days). Wm. Holden. Bonita Granville. -NÝJA BÍÓ BÓFA- FORINGINN Tall, Dark and Handsome CESAR ROMERO, VIRGINIA GILMORE, CHARLOTTE GREENWOOD, MILTON BERIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spaðkjöt HöSum aftur Sengíð hálftunnur af t urvals spaðkjötl frá Borgfarfirðí eystra. Samband ísl. samvínnuíélaga Sími 1080. SHIPAUTGERÐ „Rafn<( . Vörumóttaka til Stykkishólms í dag. ,Sæhrímmr‘ Vörumóttaka til Bíldudals og Þingeyrar til hádegis í dag. „Norræn jól“ er glæsilegasta jólabókin í ritið skrifa að þessu sinni: Sigurgeir Sigurðsson, biskup, Gunnar Gunnarsson, Hulda, Tómas Guðmundsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Þórir Bergs- son og fleiri. Fjöldi mynda og teikninga prýffa ritiff. Sendið vinum yðar „IVorræn jól4í, þaff er vinsæl jólagjöf. Vinnið ötulleffa fyrir Títnann. Island og brezki markaöurinn (Framh. af 1. siOii) Ef við eigum aff geta lifaff í landinu sem frjálsir menn, verffum viff aff starfa meff þeim hætti, að við séum á hverjum tíma samkeppnisfærir á brezk- um markaði. Nú vantar mikiff á aff svo sé. Það sem þjóðinni liggur mest á nú sem stendur, er að fá glögga og sanna vitneskju um hversu Bretar halda dýrtíffinni í skefjum, um verfflag á nauff- synjum, um húsaleigu, um kaup og kjör á sjó og landi. Síðan er ekkert undanfæri, vegna fram- tíffar þjóffarinnar, um aff breyta tilkostnaði okkar alls staffar þar sem meff þarf, til aff geta selt vöru okkar á enskum markaði í samkeppni við heimaþjóðina og þá, sem þangaff flytja söluvöru frá öðrum löndum. Fyri r stríðiff hafffi danska þjóffin unniff sér tryggan og góffan markaff í Englandi með hinum lofsverffustu affgerffum. Danir voru ódýr framleiðslu- þjóff. Þeir höfffu hiff fullkomn- asta skipulag á framleiðslunni og afurffasölunni í Englandi. Þeir höfðu afbragffsvöru á boff- stólum meff hóflegu verffi. Á þann hátt sköpuðu Danir sér góðan og öruggan markaff. Viff getum fetaff í spor Dana í þessu efni, og verffum aff gera það, ef ekki á að bíffa þjóffar- innar stórfellt efnahags- og at- vinnuhrun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.