Tíminn - 18.03.1943, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.03.1943, Blaðsíða 2
126 TlMINIV, fimmtudaglim 18. marz 1943 32. bla$ Jón Arnason, framkvœmdastjóri: DýrtíðiD og Danda- ríkjamenn íslenzku blöð'unum verður að vonum tíðrætt um grein í Bandaríkjablaðinu New York Times, þar sem frá því er skýrt, að stjórn Bandarikjanna sé að undirbúa tillögur um lausn dýrtíðarmálanna á íslandi, Sennilega er þetta aðeins venjulegt blaðamannafleipur, en hins vegar er þó ekki úr vegi að benda vinum vorum vestan hafs á ýmsar staðreyndir í sambandi við fjármálaástandið á íslandi, sem þeim virðist ekki ljóst áður. 'gíminn Fimmtudeiy 18. marz Eíga gróðaiélög að annast skípavið- gerðír? í fjárlögum þessa árs er rík- isstjórninni héimilað að veita Búnaðarsambandi Suðurlands ákveðna upphæð til að koma upp vélaverkstæði til viðgerðar á landbúnaðarvélum. Aukin vélanotkun landbúnað- arips gerir það óumflýjanlegt, að aðstaða bænda til að fá við- gerðir á búvélum sínum sé bætt frá því, sem nú er. Margir bænd- ur hafa orðið fyrir miklu tjóni, vegna þess að þelr hafa ekki átt kost greiðrar viðgerðar á vélum sínum. í kjölfar þessa fyrirhugaða vélaverkstæðis á Suðurlandsundirlendinu þurfa því að fara allmörg önnur véla- vérkstæði viða um land. Verkstæði þessi þurfa að vera í sveitum, þar sem vel háttar samgöngum og ipöguleikar eru til aukins þéttbýlis. Myndu þau geta annazt ýms önnur störf fyrir sveitirnar en vélaviðgerðir, t. d. smíðað amboð og önnur þarfleg tæki. Áherzlu verður að leggja á það, að vélaverkstæði þessi séu í eign eða fullri umsjá búnað- arsamtaka, samvinnufélaga eða annara aðila, sem gæta hags- muna bænda. Viðgerðirnar þurfa að vera sem ódýrastar og haganlegastar, en það verður eigi tryggt, nema verkstæðin séu rekin af aðilum, er hafa hagsmuni bænda fyrir augum. En það er ekki nóg að sinna þörfum landbúnaðarins í þess- um efnum. Sjávarútvegurinn býr ekki síður við ófullnægj- andi aðbúð á þessu sviði- Eins og nú háttar eru við- gerðir skipa og skipavéla nær eingöngu í höndum einstakl- inga og einkafyrirtækja, sem hafa annara hagsmuna að gæta í þessum efnum en útgerðin. Hagur þessara fyrirtækja er að græða á viðgerðunum. Þeim er það ekki neinn þyrnir í aug- um, þótt vinnulaun og efnis- kaup séu dýrari en góðu hófi gegnir, þar sem þau leggja venjulega ákveðinn hundraðs- hluta á þetta hvorttveggja sem þóknun til sín. Það er því bein- línis hagur fyrir þau, að við- gerðin verði sem dýrust. Þetta er þó ekki öll sagan. Enn eru slíkar viðgerðarstöðv- ar svo fáar og óhaganlegar, að skip verða iðulega að bíða tím- um saman eftir viðgerð, stund- um á þeim tíma, þegar verst gegnir. Slíkt veldur útgerðinni geisilegu tjóni. Það er þess vegna brýn nauð- syn, að þessi mál sjávarútvegs- ins verði tekin föstum tökum engu síður en samskonar mál- efni landbúnaðarins. Viðgerðar- stöðvarnar þurfa að komast í hendur .eða umsjón útvegs- manná og verða eingöngu rekin með hag þeirra fyrir augum. Virðist liggja einna beinast við, að samvinnufélög fiski- manna eða hafnarsjóðir séu styrktir til stofnunar viðgerða- verkstæða og dráttarbrauta, enda sé tryggt að hagnaður starfseminnar, ef einhver verð- ur, renni til eigenda þeirra skipa og báta. sem viðgerð hafa hlotið. Það er óviðunandi ástand, að útgerðin sé féflett af einstök- um gróðafélögum, eins og nú á sér stað. Slíkri tilhögun verður að útrýma. Útgerðarmenn, fiskimenn og aðrir stuðnings- menn útvegsins verða að taka höndum saman um að koma þessum málum í viðunanlegt horf. Fyrir tilhlutun Framsóknar- flokksins mun bráðlega setjast á rökstólana sérstök milliþinga- nefnd i sjávarútvegsmálum. Hún á að taka öll vandamál útvegsins til athugunar og skila ákveðnum tillögum um lausn þeirra. Þess ber að vænta, að hún athugi ekki sízt það mál, sem hér hefir verið drepið á, og finni hagkvæma lausn þess. Þ. Þ. Vorið 1940 var ísland her- numið af Englendingum. Þeir settu hér 1 land allfjölmennt setulið og hófu brátt stórfelld- ar verklegar framkvæmdir til að tryggja hernaðaraðstöðu sína. Síðar tóku Bandaríkja- menn við og héldu >áfram þvi verki, sem Englendingar byrj- uðu á. Þessar þjóðir hafa komið ágætlega fram við íslendinga.Ég er einn í tölu þeirra manna, sem hefi jafnan talið þaö sér- stakt lán fyrir íslenzku þjóðina, að Bretar skyldu verða fyrri til að hernema landið en and- stæðingar þeirra í ófriðnum. Allir hernaðaratburðir fram á þennan dag sýna það ljóslega, að annarhvor stríðsaðilinn hlaut að hernema landið, því ísland hefir vegna breyttra samgangna og hernaðar dregizt inn á leiksvið heimsstyrjaldar- innar. Það eru nú bráöum 3 ár sið- an ísland var hernumið. Allan þann tíma hafa dvalið í land- inu erlendir menn, sem' talsins eru líklega einn þriðji til helm- ingur af allri íbúatölu landsins. Og þeir hafa haf fullar hend- ur fjár, ráðizt í hverja milj- ónaframkvæmdina af annari og því nær eingöngu notað ís- lenzkt vinnuafl. Við þessar framkvæmdir hefir fjöldi ís- lendinga haft atvinnu, og lík- lega eru hinir þó ekki færri, sem hafa haft óbeina atvinnu hjá setuliðinu. Dvöl hins tiltölulega fjölmenna setuliðs, og hafn- bann Bandamanna á mörg helztu markaðslönd vor, hafa valdið geysimikillí truflun í öllu atvinnulífi landsmanna. Eink- um hefir það dregið fólk úr sveitum og sjóþorpum, þar sem lífsskilyrði eru erfiðust og fjár- öflun seintæk. Dvöl hins fjölmenna setuliðs í landinu og hinar stórfelldu framkvæfdir þess hafa orsak- að mjög mikla hækkun á kaup- gjaldi. Það hefir nokkuð borið á því, að oss íslndingum hafi verið legið á hálsi, af vinum vorum og verndurum.að vér réð- um ekki við dýrtíðina, og að Fólkið, sem byggir sveitirnar norðan og sunnan Vatnajökuls hefir vakið á sér sérstaka eftir- tekt fyrir heimamenningu. En viðfangsefni þess eru næsta ó- lik, svo greinilega aðskilin sem Vatnajökull deilir vötnum milli byggðanna. Norðan jökuls skara þeir framúr í bókmenntum og félagsmenningu, en sunnan jök- uls hefir dafnað heimafengin verkleg menning, sem vart á sinn líka í öðrum héröðum lands ins. Það mætti varpa fram þeirri skilgreiningu, að Skaftfellingar væru að sínu leyti eins góðir hér sé að myndast „inflation", sem geti orðið oss að fjárhags- legu falli. Hér er tvennu til að svara: 1. Búseta hins fjölmenna setuliðs og hinar stórfelldu verklegu framkvæmdir eru fyrsta og helzta ástæðan fyrir hækkun kaupgjalds í landinu og þar af leiðandi hækkun á öllum framleiðslukostnaði. Það getur vel verið, að vér íslending- ar séum öðrum meiri viðvan- ingar og fáráðlingar í fjármál- um, en ég er ekki viss um, að ástandið í Bandaríkjunum nú væri mikið betra i þessum efn- um en á íslandi, ef 40—60 milj- ónir útlendinga væru búnir að dvelja þar í landi í 2—3 ár og hefðu ráðizt í hlutfallslega jafn stórfelldar framkvæmdir á þessu tímabili og gert hefir ver- ið á íslandi. Og ég býst við, að sama megi segja um Englend- inga, ef 15—20 milj. útlendinga hefðu dvalið þar í landi þennan tíma undir sömu kringumstæð- um. En við tilsvarandi ástand höfum vér íslendingar átt að búa í nærfellt þrjú ár. 2. Það er mikið talaö um „inflation“hér á landi og stjórn- arvöldum og forráðamönnum þjóðarinna'r legið á hálsi fyrir það. Þessu er að nokkru svarað hér að framan. Vér höfum mikl- ar afsakanir, en þær nægja ekki til að fyrirbyggja þá hættu, sem oss er af háum launum og háu verðlagi. Hættan er framund- an, getur verið á næsta leiti, en getur verið nokkru fjær. Vér verðum að vera við henni búnir og taka þá á málunum af karl- mennsku. Hættan er aðallega fólgin í því, að vér verðum ekki nógu fljótir til að lækka laun og vöruverð I landinu, þegar tekjur þjóðarinnar minnka. Og þett^. getur skeð óðar en varir. Verðfall útflutníngsvaranna kemur áreiðanlega að stríðinu loknu, en það getur komið fyrr. Og það verður að fyrirbyggja, að verðfalllð stöðvi eða lami grundvallaratvinnuveglna, land búnað og sjávarútveg. járnsmiðir sem Þingeyingar eru ljóðasmiðir! Það sem gefur búskap Hákon- ar í Borgum sérstakt gildi er ekki fyrst og fremst hvað hann hefir gert, heldur miklu frem- ur hvernig hann hefir unnið að því. Margir bændur leggja hart að sér og eru stórvirkir við rækt- un og byggingar, en þeir munu færri.sem gefa sér tíma til slíkr- ar natni og fyrirhyggju sem hann í smáu sem stóru. Búreikn inga hefir hann haldið öll sín búskaparár á Borgum.nákvæma Ég ætla ekki að skrifa fræði- lega um „inflation“. Það geta hagfræðingarnir gert. En ég er í miklum vafa, hvort rétt er að nefna hin háu laun og háa verðlag, sem nú er í landinu, þessu nafni. Með þessu orði, „inflation“, sem þýtt hefir verið á íslenzku verðbólga, sem er bæði ljótt orð og óljóst, er að öllum jafnaði átt við, að gjald- miðill sé aö rýrna að verðgildi, varanlega. Þessu þarf ekki að vera til að dreifa hjá oss nú. Þjóðin hjefir ekki um langan aldur verið eins vel stæð fjáf- hagslega og hún er í dag, og það er handvömm sjálfra vor, ef oss tekst ekki að lesa oss niður dýr- tíðarstigann án þess að bíða fjárhagslegt tjón. Það má e. t. v. skýra ástand það, sem nú ríkir hér í fjármálum og margir kalla „inflation", með því að taka til samanburðar ástandið í Bandaríkjunum fyr- ir styrjöldina. Norðurlandabú- um, sem þar dvöldu, kom sam- an um það, að einn Bandaríkja- dollar væri ekki meira virði þar vestra, en 2 krónur á Norður- löndum. Þetta kallaði enginn „inflation". Launin voru hærri, og það sem fyrir þap var keypt var tilsvarandi hærra en á Norðurlöndum. Dollarinn var þrátt fyrir það mest eftirsótti gjaldmiðill í heimi. En af því að afkoma atvinnu- veganna, og fjárhagiir þjóðar- innar, er svo geysilega háð söluverði á útflutningsvörum aðalatvinnuveganna, verður hér í tíma að tryggja það, að sam- ræmi verði.í tilkostnaði og tekj- um framleiðslunnar. Og þó sjálfsagt sé að taka hollum ráðum, hvaðan sem þau koma, verðum vér sjálfir að meta þau ráð, og leysa vandamálin án íhlutunar annarra þjóða. ís- lenzka þjóðin hefir áður ráðið fram úr miklu erfiðari vanda- málum en hún þarf að glíma við í dag, og hver einstaklingur í þjóðfélaginu orðið að færa meiri fórnir, en nú er kallað eftir. Að óreyndu skal því ekki trúað, að íslendingar séu svo horfnir manndómi, að úr- lausn viðráðanlegra vandamála strandi á. smámunalegu nággi milli „stétta" þjóðfélagsins, einkanlega nú, þegar allir hafa sæmilega afkomu. reikninga yfir efni og vinnu við hvert einasta mannvirki, skrif- að ítarlega dagbók í 44 ár m. a. talið sólskinsstundir í nærfellt 20 ár, svo reglubundið^ að tölur háns hafa verið notaðar sem vísindaleg heimild. Hákon* hef- ir næman smekk fyrir fegurð, enda hefir hann ekki talið á sig aukna vinnu til að fá sem mestan „yndisarð“ af verkum sínum. Um kaupin á Borgum kemst hann svo að orði: „Ég varð þess var síðar, að mér var legið á hálsi fyrir að kaupa svona dýrt --------. En ég sleppti því víst við einhverja, að mismuninn, 1—2 þús. kr., hefði ég gefið fyr- ir fegurðina í Borgum, sem í mínum augum var mikil og al- veg ómetanleg. Já, en hún yrði þó aldrei látin í askana og ekk- ert væri hægt að borga með henni! En aldrei, ekki eitt augnablik, hefi ég séð eftir þessum kaupum.“ Hákon kemur með fjölskyldu sína að Borgum 13. maí 1920 með litla búslóð og erfiða ferð úr fjarlægri sveit. En í stað þess að mikla fyrir sér erfiðleikana lætur hann heillast af útsýn- inni og fegurðinni í Borgum. „Sérstaklega var ég hrtfinn af því næst mér, hve húsið lá fag- urlega á hægri bakka Laxár og hallaðist mjúklega að henni á langveginn.“ Og svo byrjar Hákon að leggja niður fyrir sér, hvernig hann eigi að rækta og hýsa þessa niðurníddu en kosta- góðu jörð. „Eitt mitt fyrsta verk var þvl að smíða mér nýja svipu.---------Ég bjó til smá- Vetrarsamgöngur Sunnlendinga Um nokkra stund hefir verið vetur á Suðurlandi. Ekki harð- ur vetur, en nokkur fönn á fjöllum. Jafnskjótt og þessi fannmildi snjóakafli byrjaði, lokaðist með öllu aðalsam- gönguæðin milli Reykjavíkur og Suðurlands. Síðan þá hafa bif- reiðarstjórar brotizt yfir Mos- fellsheiði og Þingvöll með afar- miklum tilkostnaði og stórum skemmdum á bílunum. Ófærðin á heiðunum milli Reykjavíkur og Suðurláglendisins hefir enn einu sinni sýnt og sannað, að jafn vel í tiltölulega mildum vetri er eins og málum er nú háttað, algerlega ómögulegt fyrir Reykjavík að treysta á að bærinn geti daglega fengið austan yfir heiði það mikið mjólkurmagn, sem þangað verður að sækja. Sama er að segja um fólkið á Suðurláglend- inu. Það getur eins og málum er nú komið, verið svo að segja mánuðum saman án nauðsyn- legra samgangna við Reykjavík hvenær sem eiginlegur vetur kemur á Suðurlandi. Undanfarnar vikur, þegar eytt hefir verið óhemjufé og orku til að brjótast yfir lítt færa leið um Þingvöll, til að halda við einhverskonar samgangnablá- þræði austur yfir fjall, hefir leiðin úr Ölfusi um Selvog, Krísuvík og Hafnarfjörð verið svo að segja snjólaus. En svo undarlega vill til, að bæði í Reykjavík og austan- fjalls er enn til töluvert af sómafólki, sem leggur höfuð- áherzlu á að tefja vegagerðina um Krísuvík og Selvog. Ef ekki væri um að ræða þessa mót- stöðu, myndi þessi vegkafla nú fullger. Þá hefði Reykvíkingar ekki þurft að lifa í stöðugum ótta um að bærinn yrði mjólk- urlaus, af því að fannfergin lokaði leiðunum austur. Menn bíða rólegir eftir harð- ari vetrum. Þá geta komið ekki aðeins vikur heldur líka mán- uðir, svo að sambandslaust verði með bifreiðar bæði um Hellis- og Mosfellsheiði. J. J. Hleðslumerki í seinasta Lögbirtingablaði birtist ný reglugerð um hleðslu- merki frá atvinnumála- og samgöngumálaráðuneytinu. Reglugerð þessi er undirbúin af sérstakri nefnd, er var falið það verkefni í septembermán- uði síðastliðnum. Þessi nýja reglugerð hefir ýmis strangari ákvæði en áður hafa tíðkazt. kver, sem ég skrifaði í allt, sem gera þurfti á hverjum tíma. Þessi smákver kalla ég verk- efnabækur. í þær skrifa ég allt, sem er ógjört, ekki síður smátt en stórt, svo að ekki lendi í undandrætti og vanhirðu, og merki við jafn óðum og lokið er. Síðustu „sviþuna" hefi ég allt- af á skrifborðinu. Nú, 1939, eru þessar smábækur orðnar 23 og verkefni um 18000. Þau eru þetta 600—800 á ári. Þegar leið á vorið hafði Há- kon gert drög að helztu fram- tíðarverkum, „er verða skyldu til hagræðis og fegurðarauka í næsta umhverfinu". Fyrsta verkið var að hreinsa kofadótið af ’túninu, „Snemma á næsta vetri kom langur þíðu- og góðviðriskafli. Þá fórum við hjónin og börnin alltaf í niður- rif, þegar fært var veður. — — Skárum við þessi blóðkýli burtu af fallega túnstæðinu og gerð- um rennislétt,------en það efni sem umfram var ókum við þangað, sem næst þurfti upp- fyllingar. En mjög víða þurfti að fylla upp, svo að vel færi.“ „Það var ásetningur minn að rækta svo mikla töðu, að ég með henni fengi smám saman nóg fóður fyrir allar skepnur-------. Það var lán fyrir mig, að ég hafði mikla ánægju af jarða- bóturn, og mér hefir aldrei fundizt ég vera jafn vel í sam- ræmi við náttúruna eins og þegar ég hefi unnið að þeim —. Túnið er nú orðið um 25 dag- sláttur og gefur af sér 400 hesta. Það þyrfti að komast í miklu Ný bók: Frá nyrztu ströndum Fyrir nokkrum dögum kom á markaðinn ljóðabók eftir Kristján Einarsson frá Djúpa- læk. Er líann ættingi Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds, sem eitt sinn var mjög elskaður af þjóð sinni og ávann sér nafnið þjóðskáld þrátt fyrir- stuttan aldur. Bók Kristjáns Einarssonar heitir „Frá nyrztu ströndum“ og er frumsmíð höfundar,, sem er maður á þrítugsaldri. í bók- inni eru 35 kvæði. Sum þeirra eru nokkurra ára gömul, önn- ur alveg ný. Kvæðin eru flest lipur og létt kveðin, þau eru óður æskumannsins, sem vex upp nyrzt norður á Langanes- ströndum, þar sem IjóðagerÖ getur naumast verið annað en tómstundavinna, unnin á kostn- að hvíldartímans, sem er þó sízt of langur að jafnaði, því að — eins og höfundurinn segir — „lífið er fábreytt og örðugt hjá yztu töngum, og arður af mann- anna striti oft næsta smár“. Einyrkja bóndi, sem allt sitt á „undir sól og regni“, hefir ekki miklar tómstundir til fræðaiðkana eða til þess að lesa verk annarra höfunda og auðga með því anda sinn, og óvíða á íslandi getur náttúran verið ó- blíðari og farið meira hamför- um en einmitt þarna „á nyrztu ströndum". „En“ — hvað hefir til síns ágætis nokkuð — „hugsunin vakir þar viðkvæm og þögul löngum og verða að Ijóði hjartn- anna bros og tár“. Undir slíkum skilyrðum urðu mörg af eldri ljóðum hans til. Ef við lesum ljóð Kristjáns, dyfst okkur ekki, að hann ann sveitalífinu með öllum þess andstæðum. En honum hefir farið sem mörgum öðrum, að hann hefir skort viðfangsefni í heimahögum og þess vegna leitað gæfunnar annars staðar. Vel gefinn mann með stóra framtíðardrauma skortir á svona stöðum möguleika til að ná fullum þroska án þess að andinn kyrkist í vextinum. Lífs- baráttan hefir oft orðið slíkum mönnum um megn. Vinnan er nauðsynleg og holl heilsulind, en of mikið strit sem menn sjá naumast nokkurn tima fram úr, er lamandi bæði fyrir sál og líkama. Ég ætla ekki í þessari grein að rekja efni kvæðanna, en vil láta það nægja að vísa til kvæð- anna sjálfra, svo að hver og einn geti dæmt þau eftir sín- um smekk. Ég hygg, að Ijóðelsk- ir menn muni ekki vilja láta (Framh. á 4. síðu) betri rækt eða svo að þessi stærð gæfi af sér 500—600 hesta. En áburðarkaupin hafa takmark- azt af getuleysi og markaðsleysi eða lágu verði fyrir afurðirnar“. Peningshúsin voru byggð á árunum 1923—1928. Þau eru: Heyhlaða, fjós, fjárhús, haug- hús, lagargryfja, votheysgryfja, brunnur, kerrugangur og fjár- rétt. Til þess að koma þessu öllu upp fóru 1242 aðkeyptar vinnu- stundir og 6231 vinnustund heimamanna. Efnið í þau var alls 3936 æki, aðkeypt efni kost- aði kr. 3807,88 og heimafengið efni 1778.00. Kostnaður saman- lagður nam kr. 10.236.60 — allt talið með hinni stöku natni og nákvæmni Hákonar. Bæjarhúsin voru byggð 1929 og næstu ár. Ekki treystist Há- kon til að taka lán til þeirrar byggingar. Önnur úrræði varð að hafa. „Og ráðið var: að rækta svo mikið, að ég gæti selt 100 hesta af töðu og 100 tunnur af garðmat, án þess að kaupa meiri vinnukraft. — Þetta tókst.“ Sennilega hefir fátt valdið Hákoni meiri heilabrotum en þessi bygging, enda er henni ná- kvæmlega lýst í bókinni. Bær- inn er byggður í gömlum stil með þrjár burstir fram á hlað- ið — allt úr steini. En torfþak er á bænum og prýðilega grænt og vel hirt sem vænta mátti. Þá hefir og Hákon þá nýbreytni á bæ sínum að byggja skemm- ur eða peningshús meðfram bæjarveggjunum og nær þakið út yfir þau. Dyr eru að húsa- Jón Eyþórsson: Saga smábýlís 1920--1940 Eftír Hákon Finnsson í Borgum Hákon Finnsson fluttist að Borgum í Nesjum árið 1920 frá Arnholsstöðum í Skriðdal. Hann keypti Borgir á 13.500 kr. Jörðin er landlítil, af túninu fengust 80 hestar, bæjarhús gömul og hrör- leg, peningshúsin smákofar úr torfi og grjóti. Eftir 20 ára ein- yrkjabúskap hefir Hákon ræktað tún, sem gefur af sér 400 hesta af töðu, garða fyrir 150 tunnur af jarðeplum, komið upp þremur vænum trjáreitum, gert breiðan akveg heim að bænum, byggt gripaliús úr seinsteypu og loks reist smekkleg og myndarleg bæj- arhús úr sama efni. Öllum þessum störfum og framkvæmdum frá ári til árs lýsir Hákon í þessari bók sinni af einstakri natni og nákvæmni. Hún er því stórmerkur þáttur úr búnaðar- og ræktunarsögu landsins á þessari öld. Bókin er sannfræðileg hetjusaga einyrkjans og landnámsmannsins að sínu leyti og „Gróður jarðar" er ævintýrið um hann. Búnaðarfélag íslands gefur bókina út, en Ragnar Ásgeirsson ritar formála. Er hún 138 bls. í 8 bl. broti. Höskuldur Björnsson listmálari frá Dilksnesi hefir teiknað sérkennllega og táknræna mynd á kápuna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.