Tíminn - 20.03.1943, Síða 4

Tíminn - 20.03.1943, Síða 4
132 TÍMINIV, laggartlaginn 20. marz 1943 33. blaff Um nýbygging fiski- flotans. (Framh. af 2. siOu) ráð fyrir. Þess skal getið i þessu sambandi, að á Fiskiþingi ný- lega kom fram tiilaga um að hækka lántökuheimild sjóðsins upp i 12 milj. kr., og virðist það engin fjarstæða frá sjónarmiði þeirra manna, sem hug hafa á að auka fiskifiotann svo að um muni, að striðinu loknu. VI. Sum blöð I Reykjavík hafa talið sér henta að hreyta skæt- ingi að Framsóknarmönnum í sambandi við meðferð þessara mála í þinginu. Eins og sjá má hér að framan, geta Fram- sóknarmenn látið sér slik köp- uryrði i léttu rúmi liggja. Fyrir þeim er það höfuðatriði í sjáv- arútvegsmálum, að svo sé á haldið, að íiskimönnum lands- lns megi raunverulega að gagni verða. Það hefir afstaða flokks- lns sýnt á sínum tíma, m. a. i gengismálinu og dýrtíðarmál- lnu, og einnig nú í þessu máli. Það mun einnig sýna sig, þegar Framsóknarmenn leggja fram tillögur sinar í hinni nýju milii- þinganefnd sjávarútvegsmála, sem kosin verður, áður en lok- ið er Alþingi því, er nú situr. Væntir flokkurinn þar góðs samstarfs við fiskimenn lands- lns um að finna og framkvæma þau úrræði, sem til viðreisnar horía og til frambúðar megi verða. Vörnsala Mjólknr- samsöluunar. (Framh. a/ 1. siöu) um þelm vörutegundum nú en áður vegna þess, að þær hafa verið litt eða ekki fáanlegar. Hins vegar var rekstrarkostn- aðurinn á árinu 64,6§y2% hærri en árið áður, og kaupgjaldslið- urinn út af fyrir sig 78,93V2% hærri nú en þá. Eftir að verðjöfnun milll mjólkurbúanna hafði farið fram, greiddi Samsalan í árs- uppbót 10 aura á lítra á alla innvegna mjólk á verðjöfnun- arsvæðinu. Uppbætur fyrir það af haust- og vetrarmjólkinni, sem selt var óunnið hér á sölu- svæðinu, höfðu áður verið greiddar með kr. 125.512,40. í byggingarsjóð voru lagðar kr. 714.721.76. Mjólkurstöðin í Rcykjavík. Mjólkurstöðin í Reykjavík tók á árinu á móti 7.663.064M> lítra af mjólk, auk lítilsháttar af rjóma. Reksturskostnaður stöðv- arinnar (svonefnt stöðvargjald) reyndist að hafa numið 5y2 eyri á mjólkurlítra. Meðalverð til bænda á félags- svæði mjólkurstöðvarinnar utan bæjarlandsins, varð 92,66 aur. fyrir lítrann, að frádregnum af- föllum, og er þá miðað við mjólkina komna til stöðvarinn- ar. Á sama hátt varð meðalverð til bændanna á bæjarlandinu, þelrra, sem hafa tilskilin lönd á móti kúm sínum, kr. 1,03,02 fyrir lítra. tJtvarpssamnlng- uriim. (Framh. af 1. siSu) lenzku í útvarpstíma amerisku stjórnarvaldanna, voru heldur ekki sprottin af neinum óvild- arhug til þeirra eða Ameríku- manna yfirleitt. Mótmælin voru byggð á þvi, að sjálfstæð þjóð gæti eigi lánað ríkisútvarp sitt erlendum stjórnarvöldum til að annast útvarpsefni, er snerti hana eina. Slíkt gildir jafnt, hvort vinir hennar eða óvinir eiga hlut að máli. Þetta hafa líka stjórnarvöld Bandaríkjanna skilið við nánari áthugun máls- ins og þess vegna tekið þá af- stöðu, sem eyðir tortryggni í þelrra garð. Aðaliundur Fiskifélags Islands verður haldinn í Kaupþings- salnum n.k. laugardag, 20. marz kl. 2 síðdegis. Venjuleg aðal- fundarstörf. FÉLAGSSTJÓKNIN. Aihugasemdir (Frav'h. af 3. slSu) i kolum draugartrúar. En illa rekur frásögnin sig á, þar sem þátturinn segir, að Ólafur Jóns- son hafi drukkið sex bolla af heitu kaffi, er staðið hafi á glóð þá inn var komið. Ber að skilja það svo, að nokkurar vistir hafi verið til reiðu, en allir vita, að dauðir þurfa ekki mat. Eg sá það greinilega að þess- um bardagalokum ,að Jóhann átti gott þrek og þrautseigju sem ferðamaður. En hins þótt- ist ég vís, að á þeirri stundu hefði Jón Pálmason verið eins vel til forustu fallinn. Hann var tvennt í senn, úrræðameiri og fullt eins harður í sókn. Ég hafði orð á því við Jón, hvort ekki hefði verið leið, áður en allt varð ófært, að taka tösk- urnar af hestunum og teyma þá. Jón svaraði því einu, að beizlin hafi ekki verið til. Þóttist ég þar með skilja hann, þar sem Jóhann lét ótvírætt í ljós, að hann hefði svo að segja vitað, á hvaða stað hann hefði verið staddur og haft vald yfir stefnu þegar hann skyldi Hjaltested eftir. Varð mér á að spyrja hann, hvort ekki hefði verið leið til að koma Hjaltested heim að Fornahvammi. Þá ástæðu, sem Jóhann taldi fyrir þvi, að svo hefði ekki verið, dró ég í efa að rétt væri, því að mér fannst ekkert af því, sem fram fór í kringum mig bera henni beint vitni. Þátturinn getur ekki um ástæðuna. Hver hún var læt ég ósagt nú, því löngun mín er ekki sú, að slá fleiri hundum út en ég er píndur til gegn Jóhanni kunningja mínum 1 Forna- hvammi. Eins og gefur að skilja, var svo fljótt sem auðið var leitað að Hjaltested á ný. Tókst þá að finna hann. Var hann þá dá- inn. Kom þá í ljós, að Jóhann með félaga sína hafði lent sunn- an í bakka Norðurár. Þegar hækkað hafði í ánni hafði vatn nálgast hvílubeð hins látna. Sannaðist þar hið fornkveðna: „Segir fátt af einum“. En gera má sér í hugarlund, að það hafi flýtt fyrir dauða hans. Hestar þeir, sem með höfðu verið í förinni, voru við stað- inn, utan tveir pósthestar, sem fórust. Enginn af hestum þeim, sem lifandi lundust, var pjakk- aður upp með járnkörlum, þótt þátturinn segi svo frá. Þannig gerðist atburðurinn. Hitt eru bara uppbætur á hjálp og greiða, bæði þá og fyrr, þó að hvort tveggja kunni að hafa verið ófullkomið. Um silungsrækt (Framh. af 3. siSu) Þegar við urðum íyrir þessu stórkostlega tjóni á seiðunum, ákváðum við að hætta uppeld- inu í þetta sinn, en byrja á nýj- an leik næsta vor og reyna þá að færa okkur í not reynsluna af þessari fyrstu tilraun. Að vísu var því enn ekki svarað, hvort silungsuppeldið borgaði sig, en sennilegt er að svo muni reynast þar, sem stutt er í sjófang og aðra heppilega fæðu handa silungn- um. Hverjum ókunnum manni, sem heyrir sögu okkar og ó- höpp, mundi vera ómögulegt að gera sér í hugarlund, hve mikl- um tíma og fyrirhöfn við höf- um eytt í þessa tilraun. En þó að svona tækist til, teljum við að betur hafi verið af stað farið en heima setið. Óhöppin eru öll þess eðlis, að auðvelt er að girða fyrir þau, að fenginni reynslu. Hefðum við sleppt seiðunum strax í ána, hefðum við aldrei orðið fyrir þeim vanhöldum sem áttu sér stað I stokkunum. Þá var auðvelt að varna önd- unum þess að komast undir flekann. Þurfti aðeins að setja net frá brún hans og niður í árbotnihn. í haust byggðum við klakhús íyrir 450 þúsund seiði. Er það ætlun okkar að afla okkur sem fyrst allra þeirra seiða, er við þurfum til uppeldis, en því takmarki náum við þó ekki næsta vor. Sumareldinu ætlum við að haga á þann hátt að setja seið- in strax og þau eru tekin úr klakhúsinu í afgirt svæði í Litlá, fóðra þau þar yfir sumarið og Hér með fœri ég hinum heiðruðu grannkonum mínum, mitt alúðarfyllsta hjartans þakklœti fyr- ir nýmeðtekna rausnargjöf. GUÐRÚN EYJÓLFSDÓTTIR, Snorrastöðum. Alþýðusamband Islands NÝTT TÍMARIT gefið út aí Alþýðusambandi íslands, GAMLA BÍÓr-———■—; NELLY KELLY LITLA (Little Nelly Kelly). Söngvamynd með Judy Garland, Charles Winninger, Douglas McPhail. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 31/2—6 y2. Landamæravörðurinn. Cowboymynd með William Boyd. Börn fá ekki aðgang. --—--NÝJABÍÓ ---- Hetjur loStsins (A Yank in the R.A.F.) TYRONE POWER, BETTY GRABLE, JOHN SUTTON. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. cr nýkomið út. Áskriftarverð kr. 24.00 árgangurinn. Tehið á móti áshriftum í aff/reiðslu blaðs- ins, shrifstofu Ælþýðusambands íslands, Al- þijðuhúsinu, efstu hœð, sími 3980. I.EIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. „Fagurt er á fjöllum” Skopleikur 1 3 þáttum, staðfærður af EMIL TIIORODDSEN. Sýning annað kvöld kl. 8. Bæjarskrifstofurnar eru lokaðar í dag (laugard.) Auglýsing um hámarksálagningu. Viðskiptaráð hefir sett eftirfarandi ákvæði uih hámarksá- lagningu á rafmagnsvörum: I. Hreyflar, vindrafstöðvar, eldunar-, hitunar- og lækningatæki: í heildsölu ........................................ 13% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum . . 28% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ............. 35% II. 1. Öll rafknúin tæki til heimilisnotkunar, önnur en elda- vélar, hitunartæki og hreyflar, 2. Rafknúin tæki til iðju og iðnaðar, önnur en hreyflar, 3. Rör og leiðsluvírar: í heildsölu ........................................... 18% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum .. 40% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ................ 50% i. III. 1. Ljósakrónifr, lampar, mælitæki og perur. 2. Innlagningar- og viðgerðarefni allskonar, önnur en rör og leiðsluvírar. 3. Aðrar rafmagnsvörur en nefndar eru að framan: í heildsölu ....................................... 25% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum . . 50% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum............. 64% Ofangreind ákvæði ganga í gildi frá og með þriðjudegi 23. þ. m. Reykjavík 17. marz 1943 Yerðlagstjórinn. Pallegt svart Byggingarsamviimu- SPEJL FLAUEL félag Reykjavíkur: og Framlialds- SILKIVOILE adalfundur nýkomið. 11. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. verður i Samvinnuskólanum mánudaginn 22. marz, kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. vernda fyrir varginum. Við ger- um ráð fyrir, að með þessu móti megi á skömmum tíma fylla ár og vötn, svp sem var á landnámstíð, en þá fá margar jarðir góð hlunnindi, þótt nú séu magrar og lítt eftir sóttar. Silungsræktin gæti orðið ekki lítils verður þáttur í þeim und- irbúningi, sem þjóðin öll verð- ur að hafa til þess að þola af- leiðingar ófriðarins. Ár og vötn 2. Lagabreytingar. Stjórnm. bíða full af átu, verðmæti, sem náttúran býðst til að breyta í hina ljúffengustu fæðu, en þó því aðeins, að við sendum henni til fósturs sprækar sil- unga- og laxabröndur, en ekki ósjálfbjarga seiði. Ritað 14. nóv. 1942. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Alþingishátíðin 1930 Þar sem í ráði er að gefa út á þessu ári stóra og vandaða bók um alþingishátíðina á Þingvöllum 1930, eru það vinsamleg til- mæli undirritaðs, sem gefur bókina út, til allra þeirra, er eiga kunna í fórum sínum Ijósmyndir frá hátíðinni á Þingvöllum, ferðalögum hátíðagesta, erlendum skipum í Reykjavíkurhöfn, erlendum eða innlendum hátíðargestum og öðru varðandi al- þingishátíðina, að þeir láni útgefanda myndir sínar til athug- unar og birtingar, ef þess er óskað. Þess er fastlega vænst, að allir þeir, sem myndir eiga frá al- þingishátíðinni, bregðist vel við þessari málaleitan, til þess að myndasafnið í bókinni geti orðið sem fullkomnast. Myndirnar má senda til prófessors Magnúsar Jónssonar, Lauf- ásveg 63 (er semur bókina) eðá H.f. Leiftur, Tryggvagötu 28, Reykjavík. Allar myndir verða endursendar óskemmdar. Æski- legt er, að myndinar séu greinilega merktar nafni sendanda, auk þess sem nauðsynlegt er, að tekið sé fram, hvar myndin er tekin. Ef einhverjir kynnu að hafa í fórum sínum eitthvað af þeim opinberu ræðum, sem fluttar voru að Lögbergi, eru þeir vin- samlega beðnir að láta prófessor Magnús Jónsson vita um það. H.F. LEIFTUR. TilkyjQning frá loStvarnanefnd. Loftvarnaæfing verður haldin, að tilhlutun loft- varnarnefndar og stjórnar setuliðsins, einhvern dag- inn frá 21.—27. marz, að báðum dögum meðtöldum, milli kl. 20 og 24. Allir einstaklingar og stofnanir, á svæðinu fyrir sunnan línu, sem dregin er frá vestri til austurs, miðja vegu milli Akraness og Borgarness, og fyrir vestan línu, sem dregin er frá norðri til suðurs, skammt fyrir austan Vík í Mýrdal, eru beðnir að sýna fulla samvinnu, með því að taka þátt í æfing- unni. Menn eru varaðir við því, að loftvarnamerki, sem kunna að verða gefin á hinu ofangreinda tímabili, þurfa ekki nauðsynlega að gefa til kynna, að æfing sé að hefjast, heldur gæti verið um að ræða raun- verulega aðvörun um loftárás. Loftvarnanefnd. Urvals hangikjöt af þmgeysknm sauðnm — nýreykt — fæst í öllum helztu matvörubúðum bæjarins. Helldsöluafgreiðsla í « 1080 símuin: 2678 | 4241 Gleymið ekkí að borga T í m a n n.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.