Tíminn - 25.05.1943, Side 2

Tíminn - 25.05.1943, Side 2
222 TlMlM. þriðjMdaglim 25. maí 1943 56. blað ‘gínxinn t»rið§udag 25. maí Um hvað er deilt í raímagnsmálínu? Eitt af málum þeim, ^em ekki náðist samkomulag um í nefnd- inni, er fjallaði um myndun vinstri stjórnar, var rafmagns- málið. Sósíalistar risu þar önd- verðir gegn þeirri lausn máls- ins, sem Framsóknarmenn héldu fram. Alþýðuflokkurinn virtist eiga samstöðu með Framsóknarflokknum, a. m. k. kemur það fram í hinni ræki- legu grein, sem fulltrúi hans í rafmagnsmálanefndinni, Sig- urður Jónasson, hefir ritað um þetta máj. Það, sem ágreiningurinn snýst um, er þetta: Framsóknarmenn vilja, að ríkið eigi og reki allar helztu rafveitur landsins. Sósíalistar vilja, að kaup- staðirnir og sveitafélög þau, sem kunna að hafa bolmagrKtil þess, eigi og reki rafveiturnak Það ætti ekki að taka langan tíma fyrir neinn að gera sér þess grein, hvor þessara stefna er heillavænlegri. Tökum t. d. símann og vegamálin til sam- anburðar. Segjum að hvert bæj- arfélag og sveitarfélag hefði þurft að annast símalagningu og vegarlagningu fyrir sig. Hvað halda menn að símakerfið næði þá víða um landið? Hvernig halda menn að vega- málunum liði þá? Það mun á- reiðanlega hver einasti maður svara því játandi, að það hafi verið vel ráðið, þegar tekin var sú stefna, að ríkið hefði aðal- forgönguna í þessum málum en ekki einstök bæjar- og sveitar- félög. Með þeim móti hafa framkvæmdirnar orðið skipu- legri og stórstígari. Söm verður vitanlega niðurstaðan í raf- magnsmálinu. Með því að láta sameinaða krafta þjóðarinnar, en ekki sundraða, standa að framkvæmdinni, mun nást bæði skjótari og betri árangur. Það má kannske segja, að engu skipti fyrir þá staði, er bezta hafa aðstöðuna, hver leið- in sé heldur farin, leið Fram- sóknarmánna eða Sósíalista. Þessir staðir séu búnir að fá rafmagnið eða fái það hvor leiðin, sem sé farin. En er það ekki líka til hagsbóta fyrir þessa staði, að aðrir fái rafmagn? Er það t. d. ekki til hagsbóta fyrir Reykjavik, að sveitirnar og sjó- þorpin fái rafmagn, svo. að fólksflóttinn stöðvist? Það viðurkenna vafalaust all- ir, að til eru ýmsir staðir á land- inu, sem beinlínis er nauðsyn- legt frá sjónarmiði heildarinn- ar að láta biómgást og eflast. Má t. d. nefna sveitir, þar sem aðstaða er góð til nýbýlafjölg- unar, og sjávarþorp, þar sem bæði er góð aðstaða til ræktun- ar og sjósóknar. Meðan þessir staðir eru að eflast, geta þeir ekki útvegað sér rafmagn af eigin ramleik, en rafmagnið er þó eitt höfuðskilyrðið fyrir efl- ingu þeirra. Hér verður því rík- ið að koma til sögunnar. Til þess að ríkið geti hjálpað þessum stöðurn í rafmagnsmálunum er nauðsynlegt fyrir það að eiga rafveiturnar. Það er og viðurkennt af öll- um, að ríkið þurfi innan skamms að láta reisa ýmsar stórverksmiðjur, t. d. lýsis- herzlustöð og áburðarverk- smiðjú. Þessi fyrirtæki þarfnast mikillar raforku. Til þess að geta reist þær þar, sem skilyrði eru bezt, er mikilvægt fyrir ríkið að ráða yfir rafveitunum. Þessi dæmi sýna bezt, þótt mörg fleiri mætti nefna, að frá sjónarmiði heildarinnar er það Aagkvæmast, að ríkið eigi raf- veiturnar. Það má kannske ' segja, að einstaka bæjarfélög, t. d. Reykjavík og Akureyri, geti reist það stór orkuver, að þau geti miðlað einhverju til ann- arra. Segjum t. d., að Keflavík, Sandgerði, Grindavík, Stokks- eyri, Eyrarbakki og nokkrar sveitir geti fengið rafmagn frá orkuveri Reykjavíkur. En Hamies Hauuesson, Melbreið: Fréttabréf úr Fljótum Um eríída veðráitu, svikin í síldarmjölsmálinu, lélega vegalagningu, Fljótaárvirkjunína, tillögur rafmagnsmálanefndar o.fl. Bréf þetta er ritað snemma í apríl, þótt skammt sé síðan að það kom til Tímans. Sýnir það bezt, að póstsamgöngurnar eru ærið lakari en skyldi, a. m. k. víða á landinu. í bréfinu er því eigi skýrt frá hreti því hinu mikla, seni var fyrir skömmu síðan óg vafalaust hefir komið hart við Fljótamenn. Tíminn er mjög þakklátur fyrir að fá bréf eins og þetta úr sveitum og kauptúnum, þar sem sagt er frá högum manna þar, áhugamálum o. s. frv. Væntir hann þess, að fleiri verði til að skrifa honum slík bréf. Síðastliðið vor og sumar mátti kalla það alversta, sem komið hefir i Fljótum, að öllu saman- lögðu í heilan mannsaldur eða meir. Vorið var svo kalt og á- fallasamt og gróðurleysi svo mikið, að ám varð að gefa hey og fóðurbót um sauðburð. Kýr fóru út með seinna móti, og varð þó að gefa þeim með beit- inni alllengi. Heyskapur byrjaði ekki almennt fyr en um og eftir miðján júlímánuð. Óþurrkar voru svo miklir, að hey hrökktust og urðu hálf- ónýt. Ekki kom nema ein þurrkvika frá miðjum júlí til höfuðdags, og þó ekki heil. Úr höfuðdegi versnaði tíðin enn, svo ekkert strá náðist fyr en 17.—20. september, gerði þá þrjá þurrkdaga og bjargaði það mik- ið. Um síðari réttir, — í 23. viku sumars — gerði svo mikinn snjó, að jarðlaust varð með öllu til fjalla, og síðari gangnadag — þriðjudaginn í 23. v. sumars — varð fé varla komið til rétta eftir byggðinni. Heyskapur varð með minnsta móti og eftír þvi lélegur. Ekki bætti haustið úr, sífelldar hríð- ar og slagveður. Sumir bændur frusu inni með sláturfé, sem fara átti til Siglufjarðar. Varð að slátra því á Haganesvík, en það er eins og allir vita, neyðarúrræði, sök-. um hafnleysis. Hálfum mánuði fyrir vetur lagðist að með hina mestu ó- tíð, fönn var svo mikil, að hest- um varð ekki komið um sveit- ina nema með illhleypum, veg- urinn frá Haganesvík hálfófær og alveg ófær úr því kom fram í Mið-Fljót. Það var því sann- arlega ekki álitlegt fyrir bænd- ur í Fljótum um þetta leyti. Bústofninn mátti ekki skerða, ef mögulegt var, því ekki var hann ofmikill fyrir, meðáltal 35—-40 ær á býli. Bændur treystu á fóðurbæt- inn — síldarmjölið. — Velflestir bændur höfðu pantað síldar- mjöl hjá kaupfélagi sínu, eins og að undanförnu. Bændur höfðu og fyrirfarandi vetur getað fengið síldarmjöl síðara hluta vetrar, frá verksmiðjun- myndi. ekki vera betra fyrir bessa staði, að ríkið ætti orku- verið en óviðkomandi bæjarfé- lag? Vissulega. Það er því al- veg sama, hvernig litið er á þetta mál. Rökin mæla alltaf með því, að ríkið eigi orkuverin. Sósíalistar reyna að spilla fyrir þessu máli með alls konar blekkingum, eins og þeim, að rafmagnið yrði dýrara í kaup- stöðunum, ef ríkið ætti rafveit- urnar. Slíkt er vitanlega ‘-leggjudómur út í loftið. Það er engin haldbær rök hægt að færa fyrir því, að ríkisrafveit- ur verði ver reknar en bæjar- rafveitur. Rafmagnsmálið er tvímæla- laust eitt stærsta framtíðarmál sveita og sjávarþorpa. Það þarf að leggja allt kapp á að hraða því sem mest. Fyrsta sporið er að ákveða skipulega og mark- vissa heildarlausn. í kjölfar hennar koma framkvæmdirnar. Framsóknarmenn benda á á- kveðna skipulega lausn málsins. Sósíalistar vilja láta það dank- ast í sama horfinu og að und- anförnu. Þeir vilja láta allt byggjast á aðgerðum ein- stakra bæja- og sveitafélaga. Með því er málinu^ekki þokað lengra áleiðis. Það er kyrrstöðu- og afturhaldsstefnan. Það verð- ur að kveða hana niður. Allir þeir, sem vilja þoka málinu vel og rösklega áleiðis, þurfa að skipa sér um þá stefnu, sem Framsóknarflokkurinn hefir gerzt fulltrúi fyrir. Þ. Þ. um á Siglufirði, og hugðu þeir að svo mundi enn verða. Þeir voru því vonglaðir um sinn hag, þrátt fyrir illtíð og erfiðleika. En þessi vonagleði stóð ekki lengi. Kaupfélagið lýsti yfir, að það gæti ekki afgreitt pantanir bænda nema að hálfu leyti, þvi að það fengi ekki nema hálfa sína pöntun. Litlu seinna — eða eftir kosningarnar sælu — lýsti þáverandi ríkisstjórn, sem þó hafði lofað bændum gulli og grænum skógum, með því að fullvissa þá um, að nóg síldar- mjöl væri til, svo þeir þyrftu ekki að kvíða, — því yfir, að ekkert síldarmjöl væri nú til handa bændum. Allt var upp- selt og útflutt. Það var nú orðið svo áliðið, að bændur voru búnir að slátra það af fóðrum, sem þeir máttu án vera, ef þeir áttu að getá lifað af stofninum eftirleiðis. Það mun því margur bóndinn hafa bðlvað, að minnsta kosti í hljóði, yfir brigðmæli ríkis- stjórnarinnar. En fyrirhyggja ríkisstjórnarinnar var ekki al- veg þrotin; hún lýsti yfir því, að nóg fiskimjöl væri til í landinu, |og það yrði sent á hafnir svo bændur þyrftu engu að kvíða. Að vísu lá það í loftinu, og sumir trúðu því jafnvel, að þorskurinn væri í sjónum enn, sem vinna ætti fiskimjölið úr. En hvað sem um það var, þá kom nú fiskimjölið ekki til Haganesvíkur fyrr en um miðj- an marz. Eins og áður er að vikið lagð- ist að með hríðar og snjókomu hálfum mánuði fyrir vetrardag fyrsta. Bændur voru þá að draga föng til búa sinna, svo sem síldarmjöl, matvöru, kol og fl. En þá var ástandið þannig, að vegir voru gjörsamlega ó- færir, þegar fram í sveitina kom, gátu þó bændur komið þessum vörum við illan leik og miklum kostnaði nokkuð fram í sveitina. Sumir fram fyrir Miklavatn, en aðrir fram í Mið- Fljót. Er skemmst að segja af þeim kostnaði, að hver síldar- mélspoki, kominn fram i Stíflu, kostaði allt að 60,00 kr., en hvað var að tala um það, ef bænd- ur hefðu þá fengið það .síldar- mél, sem þeir þurftu og höfðu upphaflega pantað. Ótíðin og fannfergjan héldu áfram, allar skepnur varð að hafa á gjöf, hross jafnt sem kýr, heyin eyddust, en bændur í Stíflu gátu ekki komið að sér fóðurbót, vegna vegleysu og illtíðar, mest þó vegna vegleysis. Menn voru orðnir mjög hissa á þessari langvarandi ótíð, sem búin var að haldazt allt vorið, sumarið og haustið. Einn gam- all bóndi sagði, að vísu í gamni, að eklci mundi batna fyrr en í- haldsríkisstjórnin, segði af sér eða hrökklaðist frá völdum, því með valdatöku hennar hefði ó- tíðin byrjað. Mjenn tóku nú þetta auðvitað eins og þetta var talað. En svo kynlega brá við, að um það leyti eða fáum dögum seinna, en stjórnin fór frá völd- um, skipti svo um tíð, að hver dagur var öðrum betri til há- tíða. — Svo bætti skaparinn vel úr. Það er því þessum góðviðris- kafla að þakka, en ekki fyrir- hyggju fyrrverandi ríkisstjórn- ar gagnvart bændum, að von- andi kemst bústofn sæmilega úr húsi á komandi vori. Vetur frá áramótum hefir verið með afbrigðum óstilltur, ekki fannþungur en áfreðar svo miklir, að beit hefir engin verið, fyrir búpening. og þegar þetta ; er skrifað, er grenjandi stór- | hríð af norðaustri. — í Að vegagerð var mikið unn- ið hér i sveitinni síðastliðið sumar, en þó er þá sorgarsögu að segja, að vegurinn fram Fljótin var talsvert verri í haust, þegar vegavinnu var hætt, en begar byrjað var í vor; olli því b:'laumferð óvenjumikil vegna virkjunar Fljótaár, en dugnað- ur og framsýni ekki svo mikil, að halda veginum við og gera strax við slörkin, sem mynduð- ust, enda vegurinn upphaflega i illa gerður og alls ekki fær um bflaumferð í slíkum votviðrum, sem voru hér síðastliðið sum- ar. — Vegurinn á nú að heita kom- nin fram yfir Stífluhóla. — Var lengdur um 130 m. síðastl. vor — Þó eru bændur í Stíflu litlu nær um aðdrætti. Að vísu geta þeir notað hann, það sem hann nær, yfir hásumarið, þrautalítið, en vor og haust, að ég tali nú ekki um að vetrinum, eru brekkurn- ar að norðan og sunnan á hól- ana, gjörsamlega ófærar, ef nokkuð snjóar, svo er hann ó- haganlega lagður. Eins og kunnugt er orðið, var á síðastliðnu sumri byrjað á undirbúningi að virkjun Fljóta- ár af Siglufjarðarbæ, og hefir verið unnið að þeim undirbún- ingi fram að þessu. Ekki munu þó allir Fljótverjar eins hrifnir af þeirri virkjun, eins og höf- undur Reykjavíkurbréfsins í tFramh. á 4. síðu) ^álmi Finarsson, ráðunautnr: Nokkur atriði úr hag- sögu landbúnaðarins NIÐURLAG 3. Hver hefir hinn hagfræðilegi árangur búrekstrarins verið? Hagfræðilegur árangur at- vinnurekandans af búrekstrin- um býggist á, að rekstrarkostn- aður sé sem lægstur í þlutfalli við tekjur af heildarafrakstri búanna. Ég á þess ekki kost að gera samanburð um þetta frá tímabilum kringum aldamótin og nú. Yfirlit Búreikningaskrifstof- unnar gefur nokkra yfirsýn um þetta hih síðustu árr Ár HeildararSur Rekstrark. Arður 1936 1937 1938 1939 1940 5565.97 6033.17 5651.38 6392.00 8489.00 4585.25 5093.24 4981.70 4931.00 5854.00 980.72 939.93 669.68 1461.00 2635.00 Séu aftur teknar hinar hreinu tekjur (nettoarður) bóndans kemur í ljós, að þær eru: 1933 .......... -4- 135.00 kr. 1934 .......... -4- 357.00 — 1935 -4- 169.00 — 1936 ............... 247.00 — 1937 ............... 255.00 — 1938 ......... . -f- 119.00 — 1939 571.00 r— 1940 ............. 1799.00 — Af átta árum eru fjögur ár neikvæð, bóndinn tapar á bú- rekstrinum. Töp bænda þessi ár eru mismunandi stórfelld, en sumir tapa svo þúsundum skiptir þessi ár. En fjögur árin eru jákvæð. Bændur bera úr býtum nokkra fjárhæð, að vísu litla, sem hreinan arð af búrekstri sín- um. Þrátt fyrir þenna takmarkaða hagræna árangurs, þá hafa bændur ekki almennt lagt árar í bát að vinna að umbótum á jörðum sínum, en það ætti að vera auðskilið, að ekki er hægt að ætlast til stórátaka með þessari fjárhagsafkomu. Auk hins hreina arðs fær bóndinn til umráða vinnutekj- ur sínar við búið. Þær hafa eft- ir sama tímabil verið: 1933 .......... kr. 1248.00 1934 ............— 1336.32 1935 ........... — 1475.50 1936 ........... — 1444.07 1937 ........... — 1557.32 1938 — 1598.04 1939 ...........t— 1886.00 1940 ........... — 2218.00 Auk þessa má reikna bónd- anum húsnæðið. Þessi rekstrar- afkoma gefur enga glæsimynd af búrekstrinum fyrir atvinnu- rekandann. Búreikningaskrif- stofan telur, að það sem meðal- bóndinn ber úr býtum alls árið 1940 sé 7000 krónur fyrir eigin vinnu og fjölskyldu sinnar, og fyrir að bera ábyrgð á rekstr- inum. Þetta ár sýnir þó beztu hliðina á afkomunni, því að þá eru vinnutekjur langbeztar og nettohagnaður líka. Kaupgreiðslur landbúnaðar- ins bæði til atvinnurekandans sjálfs og vinnufærs fólks í fjöl- skyldu hans hefir öll þessi ár verið lægra en almennt verka- kaup. Þannig er 1939 meðal- kaup þeirra, sem landbúnað stunda, bænda og verkamanna þeirra, fyrir 9 stunda vinnudag kr. 5.40, en dagkaup kvenna kr. 4.24. Þá er taxti Dagsbrúnar- verkamanna í Reykjavík kr. 14.50 fyrir hliðstæðan vinnu- dag. Rekstrarafkoma landbúnaðar- ins getur ekki batnað og þaðan af síður geta afurðir landbún- aðarins lækkað í verði með því að bóndinn reikni sér og fjöl- skyldu sinni lægra kaup. Sú stétt, sem heldur árið 1940 allri fjölskyldueyðslu, þar með tal- inn fatnaður, í 836 krónum og fær aðeins rúmar fimm krónur á 9 stunda vinnudag, á ekki að taka fyrstu byrðarnar af þunga dýrtíðar. Hvar stæði þjóðfélag- ið nú, ef landbúnaðurinn hefði sett lífskröfur sínar eftir öðr- um stéttum þjóðfélagsins. í samfellt átta ár hefir rekstrar- afkoma landbúnaðarins verið án nokkurs verulegs hagræns ávinnings fyrir bændur al- mennt. Á sama tíma hefir verið háð hörð barátta, einkum í við- skiptamálum landbúnaðarins. Þrátt fyrir það hefir ekki meiri fjárhagsárangur náðst fyrir meðalbóndann. En á sama tíma geta aðrar stéttir sýnt, að þær hafa haft stórfellda ávinninga af lífsstarfi sínu. Þungamiðja ailrar sóknar hjá landbúnaðin- um verður að beinast að því marki að tryggja öllum þeim, er landbúnað stunda'af alúð, hag- rænan ávinning af honum í öllum árum í samræmi við aðra þegna þjóðfélagsins. Meðan kjör þeirra, sem vinna við landbúnað, eru, eins og hér hefir verið sýnt, hlýtur athugun okkar að beinast að því: 4. Hvernig er hægt að bæta rekstrarafkomuna? Þar ,koma til greina tvær leiðir. Hækkun afurðaverðs eða lækkun rekstrarkostnaðar. — Fyrra atriðið er efni í sérstak- an erindaflokk og verður um sinn látið liggja utan garðs. En síðara atriðið: lækkun rekstrarkostnaðarins, skal at- hugað nánar. Vinnan nemur um 80% af rekstrarútgjöldum bóndans. Út- borguð vinnulaun eru frá %—V3 af heildar-vinnulaunum. Kaup- gjaldshækkanir hafa því nokk- ur áhrif fyrir afkomu bænda almennt og þó einkum fyrir ’^ærri búin. Þannig myndi fr .mleiðslukostnaður á töðu- hest með 2 kr. tímakaupi og miðað við að aðrir kostnaðar- liðir fylgi fastri vísitölu 250, verða: 2 kr. tímakaup ..... kr. 16.88 3 kr. tímakaup ....... — 22.28 ,4 kr. tímakaup ...... — 27.68 Eina nýlenda Frakka, sem enn heldur tryggð við Vichystjórn- ina, er Martinique. Landstjóri þar er Robert aðmíráll. Banda- ríkjamenn hafa lengi reynt að ná samningum við hann. Það hefir reyijzt árangurslaust. Bandaríkjastjórn hefir því ný- lega slitið öllu stjórnmálasam- bandi við hann og lagt eins kon- ar viðskiptabann á Martinique. Umtal hefir verið um hernám nýlendurnar, þar sem Banda- menn hafa óttazt, að þýzkir kafbátar, sem gert hafa talsvert usla á þessum slóðum, nytu aðstoðar þaðan. Að þessu ráði hefir þó ekki verið horfið. Nokkur frönsk herskip eru 1 Martinique. Stærst er flugvéla- skipið Béarn með 105 flugvélar, en verðmest er beitiskipið Bertin, því að þar er geymdur stór hluti af gullforða Frakk- landsbanka. Martinique er ein af Vestur- Indíaeyjunum. Hún er 385 fer- mílur að flatarmáli og hefir um 250 þús. íbúa. Þar er eitt fræg- asta eldfjall heimsins, Pelee. Eidgos þar 1908 jafnaði vlð iörðu borgina St. Pierre, sem var á stærð við Reykjavík. Flest- ír íbúanna fórust. Bréf, sem hafa fundizt á býzkum föngum í Tunis, benda til að vonleysi hafi verið farið að grípa um sig meðal her- mannanna strax í aprílmánuði. f sumum bréfunum er Tunis kölluð Tuniskirk (sbr. Dunkirk) eða Tunisgrad (sbr. Stalingrad). Vienot, aðstoðarutanríkisráð- herra í Blumstjórninni, hefir nýlega tekizt að strjúka frá Frakklandi. Meðal frétta, er hann sagði þaðan, var sú, að frönsku ráðherrarnir Reynaud og Mandel hefðu sætt mjög ‘•læmri aðbuð í varðhaldinu hjá Vichystjórninni. Þeir hafi verið í sólarlausum og lekum klefum. Reynaud, Mandel, Daladier, Blum og Gamelin hafa nú ver- ið fluttir til Þýzkalands. í landher Pólverja er nú 100 bús. manns, í flughernum 12 bús. manns og í sjóhernum 3 þús. manns. Af ríkisstjórnum þeim, sem nú dvelja landflótta í London, ræður pólska stjórnin yfir langstærstum her. Á þjóðhátíðardegi Pólverja, sem haldinn var nýlega,- lét enski striðsstjórnarráðherrann, Anderson, svo ummælt, að nólski herinn hefði getið sér hinn bezta orðstir. Þess bæri og að minnast, að Pólverjar hefðu fyrstir gripið til vopna gegn nazistum, Pólverjar hefðu sætt (Framh. á 4. siðu/ Reiknað á sama hátt hækkaði kaupgjaldið frarnleiðslukostnað kartöflutunnu þannig: 2 kr. tímakaup kr. 77.09 3 kr. tímakaup — 106.17 4 kr. tímakaup — 134.25 Ársafurð kýrinnar (2383 lítrar): 2 kr. tímakaup kr. 1554.92. 3 kr. tímakaup — 1962.36 4 kr. tímakaup — 2379.68 Afurð eftir meðalána: 2 kr. timakaup kr. 68.54 3 kr. tímakaup — 86.17 4 kr. tímakaup — 103.78 Hins vegar má segja, að grundvöllur undir föstum hlut- fallsútreikningi milli afurða- verðs og kaupgjalds sé hæpinn til afnota í raunveruleikanum. Hagnýting vinnuaflsins hefir meiri áhrif en nokkuð annað um rekstrarútkomuna. Ef at- hugaður er vinnustundafjöldi, sem fer í hin ýmsu störf bú- rekstrarins, sést, að fram kemur stór mismunur eftir þvi hver vinnutæknin er, ennfremur eftir því með hvaða verkfær- um og vélakosti er unnið og ekkl hvað sízt að vinnuaflið á hin- um ýmsu tímum árs svari ná- kvæmlega til vinnuþarfanna,' með öðrum orðum, að stærð búsins sé ætíð þannig, að það sé full vinna fyrir hið fasta starfslið allan ársins hring. Tökum við meðaltal 8 ára hjá þeim bændum, er haldið hafa búreikninga, sést, að vinnustundafjöldinn til að framleiða töðuhestinn, er að meðaltali 5.40 klst., en taki maður meðaltal beztu búanna sama árabil, er vinnumagnið 2.58 klst. á heyhest.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.