Tíminn - 08.06.1943, Qupperneq 4

Tíminn - 08.06.1943, Qupperneq 4
240 TÍMIM, þrigjndaginn 8. jjnní 1943 60. blað Aðeins 2 söludagar eitir í 4. flokki HAPPDRÆTTIÐ. tR B /E N U M Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður K. Magnúsdóttir frá Hraunholtum í Hnappadalssýslu og Jóhann Einarsson í Efra-Langholti í Hrunamannahreppi. Ilappdrættið. Lánsútboð. '— GAMLiA F J 0 R A R F J A Ð R I R (Four Feathers) Stórmynd tekin í eðli- legum litum. JOHN CLEMENTS JUNE DUPRES. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 6.30 og 9. &L mr~é%. Púðurborgin (Powder Town). VICTOR MCLAGLEN, JUNE HAVOC. ■ ..- ——— NÝJA BÍÓ — Grænadals- fjölskyldan (How Green Was my Valley) Amerísk stórmynd. Leikarar: MAUREEN O’HARA WALTER PIDGEON. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Dregið verður í 4. flokki fimmtudag 10. júní. Menn ættu að endurnýja miða sína strax í dag, en á morgun eru allra síðustu forvöð að endurnýja. Athygli skal vakin á því, að á fimmtu- daginn verða engir miðar afgreiddir. Fjársöfnun (Framh. a) l. siöu) Siglufjarðarkaupsaður hefir ákveðið að bjóða út handhafaskuldabréf að upphæð kr. 3.000.000,00 — þrjár miljónir króna — til þess að standast kostnað við virkjun Fljótár fyrir kaupstaðinn. Lánið er tryggt með 1. veðrétti í Fljótárvirkjuninni og með ábyrgð ríkissjóðs. Útboðsgengi skuldabréfanna er nafnverð. Viðauki Lánið er afborgunarlaust fyrstu 2 árin, en endurgreiðist síðan með jöfnum árlegum greiðslum vaxta og afborgana á 23 árum (1946—1968), eftir hlutkesti, sem notarius publicus í Reykjavík framkvæmir í júlímánuði ár hvert.Gjalddagi útdreginna bréfa er 2. janúar næst á eftir útdrætti^í fyrsta sinn 2. janúar 1946. Vextir af láninu eru 4% p. a. og greiðist gegn afhendingu vaxtamiða á sama gjalddaga og afborganirnar, í fyrsta sinn 2. janúar 1944. Fjárhæðir skuldabréfa verða 5000 kr., 1000 kr. og 500 kr. Geta áskrifendur valið á milli skuldabréfa með þessu nafnverði. Lánið er óuppsegjanlegt af hálfu lánveitanda, en lántakandi áskilur sér rétt til að greiða lánið að fullu eða svo mikið af því, er honum þóknast 2. janúar 1954 eða á einhverj- um gjalddaga úr því, enda sé það auglýst með minnst 6 mánaða fyrirvara í Lögbirtinga- blaðinu og blaði á Siglufirði. Innlausn vaxtamiða og útdreginna bréfafer fram í skrifstofu bæjargjaldkerans á Siglu- firði og hjá Landsbanka íslands. Siglufirði, 28. maí 1943, f.h. bæjarsjóðs Siglufjarðar, Ó. HERTERVIG, bæjarstjóri. Undirritaðir hafa tekið að sér að taka á móti áskriftum að láni Siglufjarðarkaupstaðar. Verður byrjað að ,taka á móti þeim þriðjudaginn 8. júní 1943 og því haldið áfram næstu daga, þangað til sölu skuldabréfanna er lokið. Verði áskriftir meiri samtals en nemur lánsupphæðinni, er áskilinn réttur til að lækka hlutfallslega áskriftarupphæð hvers einstaks. Skuldabréfin, með vaxtamiðum frá 1. júlí 1943, verða væntanlega tilbúin til afhend- ingar í byrjun júlímánaðar næstkomandi en tilskilið er, að greiðsla fyrir keypt bréf fari fram 1. júlí 1943, gegn kvittun, er við framvísun gefur rétt til að fá bréfin afhent strax og þau eru tilbúin. Reykjavík og Siglufirði, 4. júní 1943. Eandsbanki íslands, Rúnaðarbanki íslands, Útvegsbanki íslands, Sparisjóönr Siglufjarðar, Sparisjóður Reykj avíknr og nágrennis. Tílkynníng ií!TL frá leígugörðum bæjaríns. Þeir, sem ennþá kynnu að eiga ósettar útsæðis- kartöflur og ekki hafa garðland fyrir þær í sumar, ættu að tala við mig sem fyrst. Nokkrir garðar lausir. Skrifstofan er í atvinnudeild Háskólans. Viðtalstími frá kL 1—3 virka daga, nema laugar- daga. — Sími 5378. Ræktunarráðimautur bæjarins. Þeim er því nauðsynlegt að draga sem mest úr öllum milli- liðakostnaði og stilla honum í hóf. Einn af stærstu kostnað- arliðunum við vörukaup og af- urðasölu er flutningskostnaður. Það er þvi nauðsynlegt fyrir samvinnufélögin að tryggja sér sannvirði á þessum kostnaðar- lið. Það gera þau bezt með því að eignast sjálf skip, er ann- azt geti flutninga þeirra að ein- hverju eða öllu leyti. Enginn þarf að óttast, að hér sé stefnt að óheilbrigðri samkeppni við Eimskipafélag íslands. Skip þess munu hafa nóg og meira en nóg aö gera, þó að samvinnu- félögin eignist eitthvað af flutningaskipum. En aukning íslenzka kaup- skipaflotans er ekki aðeins nauðsynjamál fyrir samvinnu- félögin heldur og þjóðina í heild. Vegna legu lands okkar er okk- ur íslendingum lífsnauðsyn að eiga öflugan kaupskipaflota. Nú er kaupskipafloti okkar mikils til of lítill. Hann þarf að stækka. Af stækkun hans mundi leiða aukið öryggi, aukna atvinnu, sparnað á erlendum gjaldeyri o. fl. o. fl., sem hér yrði of langt mál upp að telja. Takmarkið, sem ber að keppa að í þessum efnum, er, að flutningaþörf þjóðarinnar verði að öllu leyti fullnægt af hennar eigin skip- um. Fjársöfnun þessi miðar að því, að svo verði í framtíðinni, miðar að því, að þjóðin verði sjálfbjarga og óháð á komandi árum. Samvinnumenn um land allt! Styðjið þetta góða mátlefni með ráðum og dáð. Takið þátt í fjár- söfnuninni, kaupið stofnfjár- bréf til skipakaupa S.Í.S. Með því styrkið þið samvinnustefn- una og samvinnufélögin og efl- ið sjálfstæði þjóðarinnar í framtíðinni. Vinnið að því, að þátttaka í fjársöfnuninni verði almenn. Þá getur mikið fé safn- azt, þó að hver einstakur geti ekki lagt fram nema litla fjár- hæð. Síðnsta fregnir. (Framh. af 1. siðvj Skipatjón Bandamanna hefir samkvæmt skýrslum Þjóðverja numið 239 þúsundum smálesta á mánuði fyrsta stríðsárið, 328 þús. smálestum á mánuði annað árið, 473 þús. þriðja ár- ið, 634 þús. á mánuði síðustu átta mánuðina og 851 þúsund smálestum nú í maí. Á austurvígstöðvunum er allt mjög í sama horfi og áður. Einkum kveður þar að loftárás- um, en annars er lítið barizt, nema helzt í Kúban. Þar skipt- ast á áhlaup Rússa og Þjóð- verja, en hvorugur vinnur neitt á, er heitið geti. Éthliitun rithöfuudanefndar (Framh. af 2. siðu ' eitt þekktasta skáld landsins sögu um sama efni, samtímis skáldsögu frú Elínborgar. Smá- sögur þær, er hún samdi á und- an Förumönnum, hlutu og á- gæta dóma. Það er áreiðanlega á móti vilja skáldritaunnenda landsins, er þessir tveir mikilvirku kven- rithöfundar eru settir svona langt neðar en margir miðl- ungshöfundar og þar fyrir neð- an, og stórum lægra en skáld- systir þeirra, Þórunn Magnús- dóttir. En hér er sennilega við stein að tala, þar sem rithöf- undanefndin er. í neðsta flokknum, 500 króna, rekur skýni borna menn í roga- stanz við að sjá Sigurð skáld .á Arnarvatni, settan við hlið smæstu spámannanna. Má þar um segja, að fyrst er allt fræg- ast og endirinn þó beztur, og þarf þar um ekki fleiri orð. í ofanálag við óhæfa úthlut- un vantar margt rithöfunda, sem dómbærir menn telja sjálf- sagða til skáldstyrkja. Má þar nefna Halldór Stefánsson bankaritara, einhvern efnileg- asta rithöfund vorn. Þá hafa og kunnir skáldsagnarithöfundar, svo sem Friðrik Brekkan, alger- lega verið settir hjá, svo og Sig- urður Heiðdal, sem nýlega hef- ir sent frá sér stóra skáldsögu og veigamikla, að kunnugra sögn. Auðvitað hafa garparnir ekki haft fyrir því að kynna sér hana. Ennfremur hefir Gunnar M. Magnúss verið settur hjá. Hann hefir samið skáldsögur vel læsilegar, með vönduðu mál- fari. Gunnar er fræðimaður á ýmsum sviðum, og ritfær vel. — Enn má nefna Jón frá Ljár- skógum, smekkvíst ljóðskáld og í sýnni framför. Ástæður hans voru og þær nú, að sannarlega hefði verið ástæða til að láta hann verða styrks aðnjótandi. Er það í samræmi við starf þessarar frægu nefndar, að sniðganga með öllu venjur sið- aðra manna? Hér hefir verið drepið á fyr- irferðarmestu sómastrikin í starfi hinnar virðulegu rithöf- undanefndar. Enginn dómur skal lagður á það, hvort hér er til að dreifa dómgreind- arleysi, skort á velsæmi eða hér er að verki einhver lágsigld styrkjapólitík, samfara andúð- arkennd til vissra manna. Má- ské er það allt þetta. Vestfirðingur. ra i r:F3 r ! »Armann« Tekið á móti flutningi til eft- irgreindra hafna fyrir hádegi á morgun (miðvikudag): Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Grundarfjörður, Stykkishólm- ur, Salthólmavík og Króks- fjarðarnes. »R í f s n e s« Tekið á móti flutningi til Siglufjarðar og Akureyrar fyrir hádegi i dag. Akranesferðírnar Báturinn verður í förum um helgar yfir sumarmánuðina sem hér greinir: Á laugardögum: Frá Akranesi kl. 6 síðdegis. Á sunnudögum: Frá Reykjavík kl. 9 árdegis. Frá Akranesi kl. 9 síðdegis. Ferðir þessar hefjast nú þeg- ar og eru aðeins fyrir farþega. Aðra daga verða ferðir báts- ins eins og áður. Vinnið ötullega ftjrir Tímtinn. við reglnr um verðlagningn vara, auglýstar af viðskiptaráðinu II. marz 1943. I. liður g. orðist þannig: Heimflutningur á sölustað reiknist helmingur uppskipunar- kostnaðar, þegar um er að ræða sekkjavöru hvers konar, þunga- vöru og vörur, sem uppskipun á er reiknuð eftir rúmmáli. Á öðr- um vörum reiknist heimflutningur hæst sama upphæð og upp- skipunarkostnaðurinn nemur. Kostnaður við heimflutning á timbri verður þó ákveðinn af verðlagseftirlitinu í hverju ein- stöku tilfelli. Liður j. (nýr liður): Vextir allt að 1% af yfirfærðri upphæð. Þegar um er að ræða vörur, sem Viðskiptaráð annast innkaup á, skal þó sá vaxta- kostnaður, sem heimilt er að reikna, ákveðinn í hverju einstöku tilfelli. Þegar greiðsla fyrir vörur fer fram gegn innheimtuskjölum í banka hér má enga vexti reikna. Liður k. (nýr liður): Greidd pakkhúsleiga til skipaafgreiðslu í allt að 10 daga. Þegar vörur liggja lengur í pakkhúsi getur innflytjandi sam- kvæmt umsókn fengið leyfi til þess að reikna pakkhúsleigu fyrir lengri tíma en að ofan greinir, enda séu færðar sönnur á það að um óviðráðanlegar orsakir sé að ræða. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 4. júní 1943. Reykjavík, 2. júní 1943. í umboði Viðskiptaráðs. V erðlagsstj óri. F orstöðukonustaríið við Húsmæðraskólann á Laugalandi, er laust frá 1. september n. k. að telja. Umsóknir sendist fyrir 1. júlí til formanns skólanefndar, Davíðs Jónssonar á Kroppi, er gefur allar upplýsingar. " ■ t* — t»- 4 OST AR Frá síðustu áramótum hafa ostar lækkað stórlega í verði og kosta nú í heildsölu aðeins: 45% ............ br. 8,45 bvert tíló 30% ............ - 6,30 hvert kíló Mysuostur .... - 2,86 hvert kíló Hafið þér athugað þetta? Viöskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi reglur um verðlag á smásölu á kornvörum, hrísgrjónum, sagogrjónum, hrísmjöli, kartöflumjöli, baunum, sykri og kaffi óbrenndu: I. Við heildsöluverð á innflutningshöfn má bæta 30% álagningu. II. Reikna má til viðbótar áfallinn kostnað vegna \ flutnings frá innflutningshöfn til sölustaðar, enda sé hann skjallega sannanlegur. Með tilkynningu þessari er úr gildi fallin tilkynning Dóm- nefndar í verðlagsmálum, dags. 13. okt. 1942, að því er snertir ofangreindar vörur. Reykjavík 2. júní 1943. Verðlagsstjórinn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.