Tíminn - 23.12.1943, Qupperneq 3
128. blað
TÍMI\i\, fimmtudagiim 23. dcs. 1943
511
f
Ný bók
Richard Halliburton: Sjö
mílna skórnir. 340 bls.
með myndum. Útgáfan
Hliðskjálf, Akureyri 1943.
Höfundur þessarar bókar var
af efnuSu fólki kominn vestur
í Bandaríkjum. Hann hafði ný-
lega lokið stúdentsprófi og leið-
in virtist greið til náms og
frama. Þá kvaddi hann allt
saman og lagði af stað nærri
peningalaus ásamt einum náms-
bræðra sinna í ferðalag um-
hverfis jörðina. Hann gerðist
háseti á þýzku skipi og komst
til Hamborgar. Þaðan lagði
hann leið sína suður um Evrópu,
fékk lánaða skó til að klifrá upp
á Matterhorn, stalst með
myndavél upp í Gíbraltarvígið
og var varpað í myrkvastofu
fyrir vikið. Þaðan komst hann
austur um Miðjarðarhaf og
svam yfir Bospórus, síðan til
Indlands, Kína og Japan. Þar
gekk hann einn síns liðs upp á
Pusí Jama um hávetur og var
nærri dauður í þeirri för. Þegar
farareyri þraut, tók hann að
skrifa blaðagreinar út úr neyð
og fleytti sér þannig áfram, en
sem háseti á óhræsilegum vöru-
dalli komst hann að lokum yfir
Kyrrahafið og heim til sín.
Það kom í ljós í þessari för,
að Halliburton var ekki aðeins
röskur, úrræðagóður og fífl-
djarfur ferðamaður, heldur og
mjög snjall rithöfundur. Hon-
um varð allt að ævintýrum. í
frásögnum hans og ferðalýs-
ingum gætir þess hvarvetna, að
hann hafði fengið góða mennt-
un. Hann lýsir hlutunum ekki
aðeins af eigin sjón, heldur
þekkingu og dómgreind jafn-
hliða. Eftir þessa fyrstu för, rak
hver dirfsku- og ævintýraförin
aðra, unz hann hvarf með öllu
kveð þig sumar“, „í Naustanesi“
og „Kvöldljóð", sem öll eru eink-
ar fögur ljóð og heilsteypt. Birti
ég hér kvæðið Kvöldljóð, sem
sýnishorn þessarar tegundar í
kveðskap hans.
Rökkrið rennur
rótt og voldugt yfir mar og land.
Öldur hljóðna út við fjörusand.
Rökkrið rennur
Hinzta skar á dagsins blysi
brennur.
Dökkna, dökkna
dalabýlin hljóð og nesjaver.
Það er margt sem myrkrið
veit og sér.
Dökkna, dölrkna
lygnar drafnir. Ljós við
hafsbrún slökkna.
Blunda, blunda
blíða haustjörð undir
næturvæng,
undir mjallar breiðu björtu
sæng.
Blunda, blunda
Sorgir þaggast milli svefnsins
munda.
Þó eru önnur kvæði þróttmeiri
og stórbrotnari, eins og t. d.
„Móðurást", ,,Kristur“, „Skóg-
armenn", „Bóluhjálmar“, Jón
biskup Vídalín, „Kræklur",
„Sauðamenn“, „Fórnin“, „Ör-
lagaskórnir“, „Yrkjugleði“ o. fl„
þar sem víða gætir skáldlegra
tilþrifa, en sum eru ekki jafn
heilsteypt og fastmótuð. Þá má
minna á kvæði, sögulegs efnis,
eins og „Skarphéðinn Njálsson",
„Getið í eyðu“, „Valgarður grái“,
„Mæðginin í Hvamminum" o.
fl„ og að síðustu eftirmæli um
samtíðarmenn, svo sem Tryggva
Þórhallsson, Lárus í Klaustri,
Landshöfðingjann Eyjólf Guð-
mundsson, Magnús Helgason o.
fl„ sem allt eru snjöll kvæði. —
Öll þessi kvæði og mörg fleiri
lýsa bæði miklu hugmyndaflugi
og orðauðgi. En þó hefir les-
andinn á tilfinningunni að nær
alls staðar hefði höfundurinn
getað gert enn betur, ef hann
hefði mátt verja meiri tíma til
að fága þau og hefla. Því að
geta hans í kvæðagerðinni er
mjög mikil, eins og bezt sést á
því sem bezt er gert. Sem sýnis-
horn af því valdi, sem hann
hefir yfir máli og rími, má til-
færa þessa veðurlýsingu:
Hanga þröngva hengjur,
kyngju dyngja
heflir, staflar, eflir skafl
að gafli.
GLEÐILEG JÓL !
Faffibœtis-
verhsmiðjjun Freyjja
;5555555555555555555Í5555Í555555555555555555555S5555
GLEÐILEG JÓL !
|| * iSil 8
< ♦
►♦♦♦♦♦♦♦<
♦♦♦♦♦♦♦♦<
H
H
8 GLEÐILEG JÓL !
i
| i rgLi ■ ; p
| ~ FREYJA h.f.
sælfiaetis- ofi efnafierð
8
tnn::::H::::::::::::::H::::::::::n:K::::::::::::::n:::H:H:::
555555555555555555555555555555555555555555555555555
H
:: Sápuverksmiðjjan n
« SJÖFN H
!: 1:
:: ::
h:h:::::::::::h::::::::::h:h:h:::h::::h::::::h:::::::::::h:
HHHHHHHHHfHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHlH::.
::
I GLElllLEG JÓL og
“ FARSÆLT NÝTT ÁR !
Smjjörlíkisfierðin
Ásgarður
'i
n:nnnnnn:n::nHn:::::n::::::H:::::::::::::::::::::H:::n
Hn:::nnHn:::::nn:::::::H::H:::::H:::::::::::::::H::::::n
♦♦ XX
n ::
H
GLEÐILEG JÓL!
I GLEÐILEG JÓL !
::
H
. ♦♦
::
♦♦
„BÓÁÖLVJV44 |
H
H
!S
::
♦♦
♦♦
::
§
Soffíubúð h
♦♦
♦♦ ♦♦
♦♦ ♦♦
♦♦ ♦♦
♦♦ ♦♦
H H
S5555555Í555555555555555555555555555555555555555555
í flugleiðangri, tæplega fertug- 1
ur að aldri.
„Sjö mílna skórnir“ er síð-
asta ferðabók Halliburtons.
Segir þar frá ferðum hans í
Rússlandi, Arabíu, Abessiníu og
víðar.
Ferðasögur Halliburtons eru
alveg skrumlaust sagt: prýði-
lega ritaðar, skemmtilegar og
fróðlegar.
Jóhann Frímann skólastjóri
' á Akureyri hefir þýtt bókina og
leyst það vel af hendi. Bókin er
mjög snotur í sniðum, og má
óhætt mæla með henni jöfnum
höndum til gagns og skemmt-
unar. J. Ey.
Fulla alla fyllir bolla hjalla
fallin mjöll um stalla völl og
höllin.
Hríðin óða hræðir þjóð og
kveður
hróður nauða. ljóðin dauðans
auða.
Hvín og veinar hún á lúnu
fróni,
Hendist land á enda fjanda
gandur.
í Hnoðnöglum er lausavísna-
safn höfundarins og visnaflokk-
ar, alls um fjögur hundruð
vísur, sem fyrr er sagt. Eru þær
ærið misjafnar að efni og gæð-
um, eins og við er að búast. En
þar kemur fram, jafnvel enn
betur en í kvæðunum, orðleikni
höfundar og bragsnilli. En sum- '
ar lausavísur hans eru án vafa
með því bezta, sem þjóðin á í
þessari þjóðlegu Ijóðagrein.
i Má þar nefna til dæmis þess-
ar vísur:
Myrkrið svart er flúið frá
fegurð skartar nætur.
Allt er bjart frá yztu lá
inn í hjartarætur.
Andar kalt um árdagsmál,
allt er kuldadofið.
Veslings granna gróðurnál
gaztu nokkuð sofið?
Sárast er að geta ei gleymt
fyrst gafst því ei að rætast,
sem mig hefir djarfast dreymt
dýrmætast og sætast.
Eða þessar sléttubandavísur:
Vona minna himinhaf
heiðum faldi blánar.
Kona, þinni elsku af
auðnin kalda hlánar.
Skúr og skin:
Syrtir, þéttir, hylur, hrín,
hreytir, skvettir, fyllir.
— Birtir, léttir, skilur skín,
skreytir, sléttir, gyllir.
Og ~að síðsutu þessi, er höf-
undur nefnir Sólbað:
Þána valla hjörnin heið
hlána mjallalindar.
Frána hjalla blikin breið
blána fjalla tindar.
Kolbeinn hefir átt mikla
yrkjugleði og varið ævi sinni
til að yrkja. Hann hefir nú um
fullan aldarfjórðung lagt meg-
instarf sitt í að yrkja jörðina,
og hygg ég að þeim þætti ævi-
starfsins kunni nú að vera að
mestu lokið. En hann hefir jafn-
framt notað tómstundirnar til
að yrkja kvæði. Mundi þetta nú
bók Islandsvinarins og vísindamannsins heimsfræga, kom
í bókaverzlanir í dag. Sigurður Thorlacius skólastjóri end-
úrsamdi og íslenzkaði. — Dr. J. B. Charcot var einn merk-
asti landkönnuður í heimi og bækur hans eru meðal víð-
lesnustu bóka Frakklands. Allir lesa þær, ungir og gaml-
ir, lærðir og leikir. — Dr. Vilhjálmur Stefánsson segir um
Charcot í Morgunblaðinu 18. sept. 1936: — „Dr. Charcot
var einn af frægustu landkönnuðum síðari tíma. Hann var
og einhver sá vinsælasti þeirra. Allir, sem kynntust honum,
fengu hinar mestu mætur á honum.Ég get ímyndað
mér, að af öllum landkönnuðum heims á þessu sviði væri
einskis jafn mikið saknað og hans.“
Thora Friðriksson ritar formála fyrir bókinni.
Charcot við Suðurpól er jólabók Máis og menningar.
Mál og menníng
Laugavegi 19. — Sími 5055.
Ný bók:
Charcot víð Suðurpól
5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555
ekki geta snúizt við næsta
aldarfjórðunginn þannig, að
hann hér eftir leggi höfuðá-
hersluna á að yrkja kvæði, en
grípi í það í tómstundum að
yrkja jörðina. Hygg ég að hon-
um mundi þá takast að sinna
báðum þessum áhugamálum
sínum þannig, að vinna hans
með penna og pál prýða mætti
og laga, svo að íslands mold og
mál muni hann alla daga.
Bjarni Ásgeirsson.
S T Ú L K U R
óskast til fiskflökunar. — Hátt
kaup. Frítt húsnæði í nýtízku
húsum.
HRAÐFRYSTISTÖÐ
VESTMANNAEYJA.
Vinnið ötullena fj/rir
Tímann.
Garðyrkjuráðunautur
Bæjarráð hefir ákveðið að ráða í þjónustu bæjarins
%
frá vori komanda garðyrkjuráðunaut, sem m. a. geti
leiðbeint bæjarbúum um gróðurhúsaræktun.
Árslaun eru kr. 4800,00, auk verðlagsuppbótar og kaup-
uppbótar, samsvarandi því, er öðrum starfsmönnum
bæjarins verður greitt.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1944 og tekur skrif-
stofa mjn við umsóknum.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 20. desember 1943.
Bjartii Benediktsson.
Rczta
og
bezta áSM®111
er
ijbthvggitvg-
ARSRÍRTEINI
frá oss
' ✓ /a
%
Samband ísl. samvinnufélaga.
Munið að af hverri krónu, sem þér kaupið fyrir
í félagi yðar, fáið þér nokkra aura í stofnsjóð.
P A L
R œstiduft —
er fyrir nokkru komið á
markaðinn og hefir þegar
hlotið hið mesta lofsorð, því
vel er til þess vandað á allan
hátt. Opal ræstiduft hefir
alla þá kosti, er ræstiduft
þarf að hafa, — það hreinsar
án þess að rispa, er mjög
drjúgt, og er nothæft á allar
tegundir búsáhalda og eld-
húsáhalda.
\otið
O P A L rœstiduft
+ ÚTBREIÐIÐ TÍMANN ♦