Tíminn - 18.05.1945, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.05.1945, Blaðsíða 7
37. hlað TlMIiVTV. föstmlagiim 18. mai 1945 7 MYNDAFRÉTTIR Hér á myndinni sést hinn alkunni þýzki stjórnmálamaöur, Franz von Papen, nokkru eftír að Bandamenn tóku liann til fanga. Við hlið hans stendur amerískur hermaður. *Hér sjást amerískir hermenn, sem sem liafa fengið heimfararleyfi og eru í þann veginn að stíga á land í New York. Þeir höfðu barizt við Mið- jaröarhaf. Heimferðaleyfin munu verða aukin mikið í ameríska hernum á nœstunni. 4 vföavangi (Framhald af 2. síðu) taka mjólkurstöðina af samtök- um bænda? Eru skrif Halldórs Kiljan um landbúnaðinn þrung- in af sannri vináttu til bænda? Er það af vináttu til bænda, að ýms blöð fárast yfir hinu háa afurðaverði og kenna bændum um, þójtt það sé fyrst og fremst afleiðing af dýrtíðarstefnu bæj- arflokkanna? Og seinast, en ekki sízt: Var það sprottið af vináttu til bænda, þegar flugu- maðurinn sjálfur kallaði þá í fyrri grein sinni „sofandi og á- hugalausa stétt“ á sama tíma og þeir hafa gert margfalt meiri vélapantanir en ríkisstjórnin getur fullnægt? Það má hver, sem er, kalla það róg, þegar á það er bent, að slík framkoma sýni óvináttu í garð bænda og þeir þurfi því að vera á varðbergi og efla samtök sín, ef ekki á illa að fara. Og Tíminn er alveg óhræddur við þann dóm bænda, hvor sé þeim hollráðari, Tíminn, sem bendir þeim á hætturnar og hvetur þá til að vera á varðbergi, eða flugumaðurinn, sem segir, að kommúnistar séu vinir bænda og það sé ekki annað en rógur að halda öðru fram, og bændur skuli því vera alveg andvara- lausir! Hinir raunverulegu friðarspillar. Uústaðaskipti *? Athugíð Þeir, sem hafa flutt búferlum og hafa innanstokksmuni sína brunatryggða, eða eru líftryggðir hjá oss, skulu hér með áminntir um að tilkynna oss bústaðaskipti sín nú þegar. um leið hvort brunatrygging yðar er í samræmi við nú- verandi verðlag, því í tilfelli af bruna verður skaðinn að- eins bættur í hlutfalli við tryggingarupphæðina. Sjóvátnjqqi laq Islands Eimsklp 3. hæð. Síml 1700. Mynd þessi er frá Moskvu eftir að Stalin hafði nýlega tilkynnt sigurfréttir, og Ijóssprengjum hefir því verið skotið yfir borgina. Stórhýsið, sem sést á myndinni, er Hótel Moskva, stœrsta liótel borgarinnar. Nýkomið Dúkadamask og Sírts II. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. T vöfaldar k á p u r á fullorðna og börn. Einnig yfirstærðir. H. T O F T Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Það sýnir svq bezt málflutn- ing flugumahnsins, er hann tel- ur það gert til að spilla milli sveitamanna og kaupstaðar- manna almennt, þegar bent er á, að vissir flokksforingjar í kaupstöðunum séu sveitunum andvígir. Það eru til fleiri bæj- armenn en Ólafur Thors, Valtýr Stefánsson, Brynjólfur Bjarna-. son og Halldór Kiljan, og engum sveitamanni dettur í- hug að dæma bæjarmenn almennt eftir þeim. Sveitamenn líta ekki .ítldur þannig á, að kaup- staðafólk sé almennt andvígt þeim, þótt þessir menn séu það og láti blöð sín halda uppi rógi gegn þeim. Ósk sveitamanna er að hafa friðsamlega sambúð við kaupstaðarbúa og þannig myndi það líka vera, ef ekki væri af framangreindum flokks- foringjum stöðugt reynt að lít- ilsvirða bændur og ófrægja þá í augum bæjarbúa, og það nú seinast með því að senda marg- nefndan flugumann fram á rit- völlinn, hafandi á sér möttul bændavináttunnar, en jafn- framt predikandi það fyrir bæj- armönnum, að bændurnir séu sinnulaus, áhugalaus og sofandi stétt. Það er þessi rógur, sem er sambúð bænda og bæjar- manna hættulegur, og hefir skapað allmikinn kala til bænda í kaupstöðunum. Það hefir ver ið hlutverk Tímans að hnekkja bessum rógi og hindra þannig, að honum tækist að spilla þess- ari sambúð til fullnustu. En hjá flugumanninum er því vit- anlega snúið öfugt, eins og öllu öðru. Hann þarf að verja hús- bændur sína, hina raunveru- legu friðarspilla, og það verður ekki gert með öðru en að um- hverfa gersrírnlega staðreynd- unum. „Hinn gamli, heilbrigði bændametnaður.“ Sárast af öllu telur flugumað urinn það, að fyrir atbeina Tímans hafi sálarró bænda raskazt. Þeir þjáist orðið af minnimáttarkennd gegn kaup- staðarbúum og hafi misst all- mikið af „hinum gamla, heil- brigða bændametnaði.“ Þegar þessi ummæli flugu- mannsins eru krufin til mergj- ar, virðist það helzt koma í ljós, að hann telur það stafa af minnimáttarkennd hjá bænd- um, að þeir skuli ekki eins og í gamla daga hlýta forsjá kaup- mannsins og embættismanns- ins, heldur vilji fullkomlega skipa sess til jafns við þá og aðra þegna þjóðfélagsins. „Hinn gamli, heilhrigði bændametn aður“ er sá, að dómi hans, að bændur töldu það ekki misboð ið metnaði sínum, þótt þeir yrðu að sætta sig við verðlagn- ingu faktorsins og taka það sem þeim var rétt við búðar borðið, undirgefnir og auðmjúk ir. Það er um endurheimt þess „gamla, heilbrigða bændametn- aðar,“ sem þennan flugumann dreymir og hann sér líka þá tíð nálgast, í anda, þegar samfélag íhaldsins við kommúnista er búið að leggja kaupfélögin, Framsóknarflokkinn og Tímann að velli. En flugumaðurinn sér hér áreiðanlega ofsjónir, sem ekki munu rætast. Sá nýi bænda- metnaður, er samvinnufélögin og Framsóknarflokkurinn hafa skapað, verður ekki upprættur. Bændur munu hér eftir halda uppréttu höfði og krefjast full- komins jafnréttis, en ekki beygja sig í auðmýkt og undir- gefni og taka með þögn hverri lítilsvirðingu, sem að þeim kann að verða rétt, hvort $em hinn -ci_< u Ar- Beztu þakkír fyrir auðsýnda vináttu á fímmtugs- afmceli mínu. ÁRNI G. EYLANDS. nýi faktor nefnist Ólafur eða Brynjólfur. Þótt samtökin, sem nú ætla að beygja bændurna, sýnist sterk i bili, mun þeim reynast ofraun að skapa aftur Dann „gamla, heilbrigða bænda- metnað,“ sem þoldi að láta bjóða sér flesta þá lítilsvirð- ingu, sem hugsast gat. Nazistinn skýtur upþ kollinum. Þau rógsefni flugumannsins, sem hér hafa verið rakin, munu vissulega reynast honum hald- lítil og eru líka flest gengin sér til húðar. Þetta virðist honum líka ljóst, þvL að i greinarlokin verður ekki annað séð en að hann hafi misst trúna á þau og því verði meira að gerazt, ef nokkurt gagn eigi að verða af herferðinni. Og þá er ekki um annað að ræða, þegar rökin orjóta og rógurinn gagnar ekki, en að útrýma andstæðingunum að þýzkri eða rússn. fyrirmynd. Flugumaðurinn segir orðrétt: „Tíminn og þeir, sem ráða stefnu hans og rithætti, hafa fellt á sig fullkomna fjörbaugs- sök með þessu framferði. Það skapast aldrei heilbrigt þjóð- líf í hinu íslenzka lýðveldi, ef slíkir þjóðarspillar eru látnir vaða uppi. Síðan þeir komust stjórnarandstöðu, hafa þeir rekið skipulagða skemmdarstarf semi gegn hverri einustu til- raun ríkisstjórnarinnar til að halda uppi atvinnu í landinu og gegn því, að henni megi tak- | ast að halda þjóðarbúskapnum ; Erleilt yfirlit. við. Nú í ófriðarlokin gerir hver | þjóð í Evrópu ráðstafanir til þess að losa sig við áhrif og yfirgang valdasjúkra vandræða- manna ófriðaráranna. íslenzka Orðsendin^ tii ianheímtumanna Tímans Skilagreinir fyrir síðasta ár eru eimþá ókomnar frá nokkrum innheimtumönn- um Tímans. Eru |»eir vinsamlega beðnir að senda þær hið allra fyrsta. IJVJVHEIMTA TÍJWAIVS. Dáðir voru drýgðar Saga Nólseyjar-Páls og fleiri afreksmanna, segir frá margvíslegum mannraunum, ævintýrum, svaðilförum og hetjudáðum. Sögurnar gerast á hinum ólíkustu stöðum og umhverfi, allt frá hjarnbreiðunum á nyrztu slóðum jarðarinnar til fjallavatnanna í Sviss, háfjallanna í Ti- bet og sólheitra stranda Arabíu. Allir, sem unna stórfenglegum hetjusögum og ævin- týrum, lesa „Dáðir voru drýgðar“. Kaupið bókina hjá næsta bóksala, eða pantið hana beint frá útgefanda. Bókaúigáfan Fram Lindargötu 9 A — Reykjavík — Sími 2353 v (Framhald af 2. síðu) fluttir heim, eins fljótt og hægt er. Framtíðin er dimm og óhugn- . . , , , anleg. Eigi að byggja Hanover lyðveldið verður einnig að taka ag nýju verður ag byrja & þyí akveðn^ afstoðu til slíkra spell- &g jafna rústunum við jörðu virkja á þessu landi.“ Flest hús og verksmiðjur verður Þessi tilvitnun nægir til að að byggja að nýju, en til þess lýsa hugarfarinu og málstaðn- vantar Þýzkaland bæði hráefni um. Svona skrifar enginn nema 0g vélar. Innflutningur Þjóð- þeir, sem ekki trúa á málstað verja frá öðrum löndum verður sinn og vilja því láta ofbeldið ekki mikill, þvi að þeir munu ráða. Þrautalendingin er, að ntið geta borgað. stimpla andstæðingana spell- Ti'ú mín er sú, að Hanover virkja, og glæpamenn og rétt- mun lengi enn liggja í rústum. læta þannig „útrýminguna.“ íbúar hennar munu verða sveita Ummæli flugumannsins sýna að fóik. Jörðin er það eina, sem enn er andi nazismans vel lif- Þjóð^erjar eiga eftir. Þýzka andi í herbúðum Morgunblaðs- þjóðin. eins og hún var, er liðin ins, þótt reynt hafi verið að undir lok. — leyna honum eftir föngum síð- Þannig er frásögn hins enska astliðin ár. Hann skýtur þar blaðamanns. Aðrar frásagnir upp kollinum, þegar ekki er íýsa • ástandinu jafnvel enn verr. hægt að halda niðri bræðinni Um 20—25 milj. manna eru ýfir rökþrotum og vonlausum sagðar húsnæðislausar. Allar rógburði. Það gagn hefir þó verksmiðjur eru að mestu leyti flugumaðurinn alltaf unnið með í rústum og verður aðeins hægt þessum skrifum sínum, að hann að starfrækja fáar þeirra fyrst hefir minnt menn eftirminni- um sinn. Járnbrautir og brýr lega á, að ofbeldisstefnan er hafa verið eyðilagðar í stórum ekki úr sögunni og getur enn stíl og mun taka langan tíma átt eftir að verða hér að tjóni, að koma þeim í samt lag. í i ef ekki er staðið vel á verði. stórum landshlutum hefir sán- ing fyrirfarizt, vegna styrjald- arinnar, eða eyðilagzt. Matar- birgðir mega heita á þrotum. >að er talið lítt hugsanlegt kraftaverk að afstýra hungurs- neyð, en að því verður nú geng- ið með odd og egg. Allt kapp verður nú lagt á, að efla land- búnaðinn og koma samgöngum i lag. Það verða fyrstu verk- ^fnin. Eina bjargarvon þýzku þjóðarinnar er sú, að þótt allt annað glatist og deyi, deyr moldin aldrei, eins og enski; blaðamaðurinn kemst að orði. Þannig skilur nazisminn við þýzku þjóðiija. Þessi verða lika oftast laun þeirra, sem beygja sig fyrir einræðinu og kúgun- inni. ORÐSEIVREVG til kaupenda Tímans. Ef kaupendur Tímans verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru þeir vinsamlega beðnir að snúa sér STRAX tU ÞÓRÐAR ÞORSTEINSSONAR, afgreiðslumanns, ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.