Tíminn - 30.11.1945, Síða 6

Tíminn - 30.11.1945, Síða 6
6 TÍMIM, föstndagiiw 30. nóv. 1945 91. blað ÍSLENDINGAR! Samvinnan er nú talin bezta leiðin í samskiptum þjóðanna. Athilgið, að hún hlýtur einnig að hafa slíka þýðingu fyrir þegna lítils lýðveldis. Styðjið og styrhið íslenzhu smnvinnuhreyfinfiuna. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt viðtaka i skrifstofu minni við Vega mótastíg 4 alla virka daga frá 27. nóv. til 7. desember, kl. 10—12 f. h. og kl. 1—6 e. h. — Sími 3210. Það er mjög áríðandi, að menn kvarti á réttum tíma, og áður en kvörtunarfresturinn er útrunninn. Heilbrigðisfulltrúiim. Þorpin okkar (Framhald a) 3. siSu) innar, eins og ufsa, og auk þess er svo það, að smáútgerðin býr við mjög ófullkomin fram- leiðslutæki. Ríkisvaldinu, sem hefir samið um hlutfallslega óhagstæðara fiskverð fyrir smá- útveginn en stórútgerðina og fastbundið fiskverðið með samningi, án þess að geta fyrir- byggt sívaxandi dýrtíð, ber skylda til að hlaupa untþr bagga með fiskimönnum þeim, sem harðast verða úti í þessu sam- bandi.“ Hér er skemmtilega glöggt tekið fram og viðurkennt margt af því, sem mestu skiptir í þessu sambandi. Yfirburðir smáútvegsins um vörugæði eru viðurkenndir. Ábyrgð ríkisvalds- ins og sök á því, hvernig komið er, ýmist með aðgerðum, sem höfðu óheppileg áhrif, eða sak- ir vanrækslu og aðgerðaleysis er líka viðurkennd. Bölvun þeirrar dýrtíðar, sem kommún- istar hafa stöðugt barizt fyrir og búið til í oreiðfylkingu með Ólafi Thors og liði hans, er líka viðurkennd. Það vantar ekki, að nauðsyn og réttur þeirra manna, sem lifa við smáútveg séu viður- kennd. En alvarlegar og gagn- légar ráðstafanir í samræmi við þessa viðurkenningu eru ó- komnar enn, þrátt fyrir það,að flokkur tillögurnanna hefir far- ið árlangt með völd í landinu. Það er mál út af fyrir sig, hvort menn felja sig við og trúa á þá lausn, sem þessi þings- ályktunartillaga benti á. Það er 1 rauninni bágborið úrræði, þeg- ar klaufaleg óstjórn hefir gert einhvern atvinnuveg ófæran og ósjálfbjarga, að halda honum uppi með tryggingagreiðslum. Sérstaklega minnkar þó ljóminn af slíkum tillögum, þegar þess er gætt, að kostnaðinn við tryggingarnar átti að taka úr tómum ríkissjóði, sem líka var or'ðinn sligaður af dýrtíð og óstjórn. Hér var því um hvort tveggja að ræða, að leiðin, sem bent var á, var vafasöm og alls kostar ófær.En hvað sem um það er, eru rökin og lýsingináafkomu smáútvegsins réttmæt, þó að óvenjulegt sé að fá svo greina- góða lýsingu frá mönnum á bölvun þeirri, sem þeir eru sjálf- ir valdir að. Víða hefir nokkuð borið á því, að erfiðlega gengi að fá menn á bátaflotann og halda honum úti. Horfa margir útvegsmenn með kvíða til komandi daga af því tilefni. Ástæður til þessa eru greinilegar. Þetta stafar blátt áfram af því, að afkoma fiskimanna á þessum bátum er ekki nógu góð í hlutfalli við af komu annara manna. Þrátt fyr ir vos og volk, sem sjómennsku hlýtur að fylgja, hafa fiskimenn á vélbátaflotanum ekki gert betur en að hafa svipaðar tekj ur og verkamenn 1 landi og stundum minna. Tímakaup þeirra hefir löngum verið lægra. Þegar þessa er gætt, eru litlar líkur til þess, að mönnum þyki fýsilegt að tak:# á sig þau óþæg- indi, sem sjómennskunni fylgja og hljóta að íylgja. Menn taka yfirleitt ekki á sig áhættu og óþægindi, nemá þeir hafi von um að fá eitthvað í aðra hönd fyrir ómak sitj;. Þess er líka að gæta, að yfirleitt er það svo, að ef vel aflast og hlutir verða góðir í einhverju þorpinu, þá vex líka atvinna í landi í hlutfalli við það. Verkamenn í landi eru því yfirleitt vissir um það, að þeir fái sinn hluta af hinni sameiginlegu lífsbjörg, sem sjómennirnir flytja á land, ef þeir eru heppnir með afla á ein hverri vertíðinni. Og því skyldu þeir þá vera að sækjast eftir skiprúmi? Framh. Bókmenntir og listir (Framhald af 3. síSu) búðu um mig við brjóstin þín; bý ég þar um eilífð glaður. Fagra, dýra móðir mín, minnar vöggu griðastaður. Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér mínn anda í hendur. Foldin geymi fjötur sinn. Fr j álser andinn.Drottinn minn. hjálpi mér' í himin þinn heilagurmátturveikumsendur Faðir lífsins, faðir minn, fel ég þér minn anda í nendur Fegurri og lotningarfyllri kveðju en þessa eigum við ekki margar — þótt ekki sé hún í nýju sálmabókinni. Þurrkaður og pressaður SALTFISKUR Ódýr og góður, i stærrl og minni kaupum. Haflfði Baldvinsson Sími 1458. — Hverfisg. 123. . Vinnið ötulleqa fyrir Timann. Þúsund og ein nótt 3. bindið er nú komið út Þeir ntunu fáir, sem ehhi heillast af hinum austurlenzhu töfrum, sem yfir þessum söyum hvíla. Fáar bœhur munu hafa verið meira lesnar í heiminum í margar uldtr. Þeir, sem eignazt hafa fgrri bindin, œttu að trgggja sér 3. bindi strax. — Fgrri bindin mega nú heita uppseld. í þessu bindi eru um 100 sögur líhar sögunum af Alladin, AH Baba, Sindbað og svo ótal mörgnm, sem allir þehhjja og hafa lesið eða séð á hvihmgndum. Þúsund og eina nótt þurfa allir að eiga Mál og men.n.Lng (O Laugaveg 19 Happdrætti S. I. B. S. GóiBir Islendingar! Samband ísl. berklasjúklinga er yður flestum kunnugt og þeir eru fáir meðal ykkar, sem ekki vilja styrkja og styðja hina ágætu og þýðingarmiklu starfsemi þess. — Vinnuheimilið að Reykjum er nú sem óðast að rísa frá grunni, — en framkvæmdir kosta offjár — og þess vegna hefir sambandið efnt til HAPPDRÆTTIS nú fyrir skemmstu og aflað sér margra ágætra muna I því sambandi, t. d.: Flugvél, 2ja sæta og flugnám kr. 50.000,00, Bátur (skemmtijakt) kr. 15.000,00, Jepp-bíl kr. 12.000,00, Málverk eftir Kjarval 'kr. 10.000,00, Píanó kr. 10.000,00, Radíógrammófónn kr. 7.000,00, Flugferð til New York kr. 6.000,00, Skrifborð kr. 4.000,00, Ferð til Norðurlanda kr. 2.000,00, Golfáhöld kr. 2.000,00 og 10 vinningar á 1000 kr. hver. — Dregið 1. febr. 1946. Verð miðanna er 10 kr. t Sala miða er nú í fullum gangi, en betur má ef duga skal — mikið er óunnið enn. — Þér ættuð ekki að dmga það lengur að kaupa miða. — Styrkið gott málefni og skapið yður um leið möguleika til þess að eignast stór, varanleg verðmæti. Umboð í Reykjavík > Bókaverzlun Lárusar Blöndal Bókaverzlun ísafoldar, Bókav. Braga Brynjólfssonar Bókav. Sigfúsar Ej’mundssonar Bókaverzlun Guðmundar Gamaliels- sonar Hljóðfærahúsið, Bankastræti Helgafell, Laugavegi 100 Mál og menning, Laugavegi 19 Kiddabúð, Njálsgötu 04 Kiddabúð, Bergstaðastræti 48 Silli & Valdi, Hrlngbraut 149 G. B. Björnsson Höfn, Vesturgötu 12 Jón Símonarson, Bakaríið, Bræðraborgarstíg 16 Verzl. Ægir, Grófin, Tryggvagötu Drífandi, Laufásvegi 58 Hafliðabúð Regnboginn. Ef þið náið ekki til umboðsmanns, þá getið þið fengið mlða senda gegn kröfu. Ég undirrit .......... óska að fá serida (gegn kröfu) ......... miða í Happdrætti S.f.B.S. Nafn .......................................... Heimili ....................................... Merkt: S.Í.B.S., Rvík. Samband ísi berklasjúkíinga

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.