Tíminn - 08.01.1946, Side 4
Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna
er í Edduhásinu. Simi 6066.
REYKJAVÍK
FRAMSÓKNARMENN!
Komið í kosningaskrifstofuna
8. JAN. 1946
2. hlað
Trúnaðarráð Dagsbrúnar
(Framhald aj 1. siðuj
og fremst aö lækka framfærslu-
kostnaöinn og gera ódyrara aö
lifa. A þessari stefnu örlar líka
i niðurlagi bréfsins, en þar segir:
„Trúnaöarráðið álitur, að
æskilegastar væru ráðstafanir,
er leiddu til þess, að laun verka-
manna, og þar með annarra
launþega og alþýðuiólks, nýtt-
ust betur, og að kaupmáttur
launa yrði aukinn.“
enn er ekki farið að semja um
innfiutning á svo mikiö sem
einni spítu frá Svíþjóö á þessu
ári né undirbúa slíka samn-
inga, hvaö þá ráöstafa kaupum,
þótt gömlu samningarnir séu
senn úr gildi gengnir. Þeir, sem
nú eru aö byggja hús eða ætla
aö gera það, fá sennilega að
þreifa á þessu seinlæti á sumri
komanda.
Þannig mætti rekja óheilia-
slóð stjórnarflokkanna, Sjálf-
stæðisílokksins, Sósíalista-
flokksins og Alþýöufloksins, um
Hér er mótuð rétt stefna. Það
er þessi stefna, sem Framsókn-
armenn hafa haldið fram og óteljandi refilstigu sukks og á
mnbótamenn annars staðar, er
barizt hafa gegn vexti dýrtíð-
arinnar.
Hverjir eru valdir
að þesssu?
En eftir lesttu: þessarar
skuggalegu lýsingar á því,
hvernig launin eru sogin út úr
fólki, þótt krónutalan, sem þaö
hefir handa á milli, hafi auk-
izt, hlýtur sú spurning að vakna
í hugum allra hugsandi manna,
hverjir séu valdir að því, að
svona er komið. Svarið liggur í
augum uppi, og þar verður eng-
um blekkingum við komið: Á-
byrgðin hvílir á herðum nú-
verandi ríkisstjórnar og þeirra
manna, Sjálfstæðismanna og
kommúnista, er' slepptu dýrtið-
inni lausri sumarið 1942. Þetta
er fórnin, sem stjórnarflokkarn-
ir þrír hafa gert alþýðunni í
landinu að leggja á þeirra alt-
ari. Þeir og engir aðrir hafa
haldið og halda hlifiskildi yfir
fjárprettum, svindli og gróða-
bralli gæðinga sinna. Þeir hafa
látið innflutninginn á nauð-
synjum landsmanna að léni til
einstakra manna, þannig að nú
heimta þessir fínu herrar raun-
verulega skatt af öðru hverju
heimili í landinu — hverjum
sykurmola og hverri kaffibaun,
sem þar er neytt, að ekki sé
minnst á stærri hluti, sem
kannske leggja þeim upp í^hend-
ur mánaðarlaun venj ulegs
verkamanns eða þaðan af meira
í einu lagi. Og í hópi þessara
forréttindamanna og lénshöfð-
ingja eru einmitt sumir gunn-
reifustu og orðhvötustu for-
sprakkar kommúnista, helztu
átrúnaðargoð flestra trúnaðar-
manna Dagsbrúnar, sem sömdu
greinargerð þá, sem hér hefir
verið gerð að umtalsefni. Undir
verndarvæng hinna sömu
flokka i ríkisstjórn og bæjar-
stjórn Reykjavíkur hafa hús-
næðisvandræðin einnig aukizt
stig af stigi, og fyrir augunum
á þeim hafa fæðissölumálin í
Reykjavík komizt í það 'svívirð-
ingarástand, sem nú ríkir, enda
þótt það væru þeir, sem bæði
höfðu vald og getu til þess að
ráða bót á því, en aðrir ekki.
En þetta var einn þátturinn í
dýrtiðarskrúfunni, eitt tækið til
þess að fulnægja hinum tví-
hverfu sjónarmiðum aðalstjórn-
arflokkanna: að kom atvinnu-
lífinu á kaldan klakann o‘g
fylla vasa fjárplógsmannanna
og sjá til þess, að þeir gætu
bjargað nógu miklu af sinum
feng í örugga höfn. Eina afrek
stjórnarflokkanna í fæðissölu-
málum Reykjavikur er að semja
sérstaka löggjöf til þess að
koma á kné eina 'mötuneytinu,
sem stofnað hefir verið og rekið
af mötunautum sjálfum og seldi
fæði við kostnaðarverði, að
matstofu Náttúrulækningafé-
lagsins undanskilinni.
Og ekki er áhuginn i bygg-
ingamálunum meiri en svo, að
Auglýsing
(jamla SíÓ
byrgðarleysis. Þeir hleyptu dýr-
tíðarskriðuni af stað, og þeir
hafa haldið áfram að láta hana
velta og talið mönnum þúsund-
um saman trú um, að þeir væru
með því að geía alþýðustéttun-
um hlutdeild í stríðsgróðanum.
Þeir, og þeir einir, hafa haft
vald og aðstöðu til þess að setja
skorður við ósómanum í þjóð-
félaginu og forða því, að hver
eyrir að kalla væri jafnóðum
soginn út úr almeninngi. Dóm-
urinn um þaö, hvernig þetta
hefir gerzt, felst í þeim stað-
reyndum, sem svo glögglega eru
dregnar fram í dagsljósið í
greinargerð trúnaðarráðsins.
Morgunblaðlð vitnar.
Hvernig ástatt er um at-
vinnuvegina í landjnu, lífæð
allrar velmegunar, má svo aftur
á móti lésa í Morgunblaðinu á
sunnudaginn. Þar er einnig
bent á óhrekjandi staðreyndir,
sem hollt er að minnast sam-
tímis því, sem hér hefir verið
dreplð á að framan, þótt Ömur-
legar séu. Þar er rætt um Al-
þýðuflokkinn og Sósialistaflokk-
inn og uppsögn gildandi kaup-
samnings Dagsbrúnar, og talið,
að með henni sé verið að stofna
til vandræða. Segir þar á þessa
leið:
.....Því að vafalaust er þess-
um flokkum Ijóst, aff samtímis
sem þessar kröfur eru gerðar,
er viffhorfið þannig hjá bátaút-
vegi landsmanna, aff vafasamt
ér, hvort nokkur fleyta fer á sjó
á vertíff þeirri, sem nú fer í
hönd. Vonandi tekst þó ríkis-
stjórninni aff greiða þannig úr
þessum málum til bráðabirgða,
aff eigi komi til stöffvunar. Þó er
allt í óvissu um, hvort menn
fáist á bátana. Og fullvíst er,
aff verffi enn hert á kröfum
landmanna, rekur aff því, aff
enginn maður fáist á fiskibát-
ana.“
Þannig er þá grundvöllurinn,
sem ætlazt- er til, áð áfram-
haldandi dýrtíð í landinu bygg-
ist á, samkvæmt -frásögn aðal-
stuðningsblaðs ríkisstjórnar-
innar. Allir vita, að lýsingin' er
rétt, eigi síður er lýsing Dags-
brúnarmannanna á kjörum
verkamannastéttarinnar í bæn-
um. En þetta allt myndi hafa
þótt nokkuð þungur áfellisdóm-
ur yfir ríkisstjórninni, ef það
hefði birzt í Timanum — ekki
sízt ef á það er litið, að það
eru fyrst og fremst verkamenn-
irnir og útgerðin, sem og
þeir flokkar, er að henni standa,
hafa látizt bera fyrir brjósti, og
á sjávarútveginum átti „ný-
sköpunin" að hefjast. En nú
dregur líka senn að því, að
þetta glæfratafl stjórnarflokk-
anna með hag og heill þjóðar-
innar sé til enda leikið, og þá
fer að verða erfitt að dylja,
hvernig komið er. Samt hreyfa
foringjar þessara dýrtíðarflokka
á fiski o. fl.
Samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnarinnar farandi: tilkynnist ^tir-
I. Lágmarksverð á öllum fiski, hvort sem hann er seldur í skip til útflutnings, í 'hraðfrystihús, eða til annarrar hagnýtingar, skal frá kl. 12 á miðnætti þann 8. janúar vera sem hér segir:
Þorskur, ýsa, langa, sandkoli:
Óhausaður hausaður kr. 0.50 pr. kg. — 0.65
Karfi:
Óhausaður hausaður T. — 0.15 — 0.20
Keila, upsi: / '
Óhausaður .• hausaður — 0.26 — 0.35
Skötubörð: — 0.32
Stórkjafta, langlúra:
— 0.65
Flatfiskur,
annar en sandkoli, stórkj. og langlúra — 1.40
Stcinbítur
(í nothæfu ástandi, óhausaður) .... — 0.26
Hrogn (í góðu ástandi og ósprungin) — 0.50 — —
Háfur — 0.15
II. Landssamband ísl. útvegsmanna ákveður skip skuli taka fisk hverju sinni. hvar fiskkaupa-
III. Útflutningsleyfi á nýjum isvörðum fiski og frystum fiski
um lágmarksverð
eru bundin því skilyrði, að framangreindum ákvæðum sé full-
nægt.
Reykjavík, 5. janúar 1946.
Samninganefnd
utanríkisviðskipta
Erleni yfirlit
(Framhald af 3. síBu)
líka þegar svarað þessu fram-
ferði Rússa með þeirri yfiriýs-
ingu, að þeir muni ekki flytja
herlið sitt frá íran fyrr en Rúss-
ar.
Framkoma Rússa í íran virð-
ist sanna ótvírætt, að landvinn-
ingagirnd Rússa sé enn hvergi
nærri mettuð, heldur stafi
heimsfriðnum enn mikil hætta
af henni, engu síður en varnar-
litíum nábúum þeirra.
hvorki hönd né fót til bjargar,
og það eru engar líkur til þess,
að þeir geri það í tæka tíð, ef
ekki verður fljótt og röggsam-
lega tekið í taumana af sjálfu
fólkinu, sem þessir flokkar hafa
í nær fjögur ár reynt að villa
og blekkja með vafurloga verð-
bólgunnar. Mörg tækifæri eru
glötuð, en ennþá er^samt von-
andi hægt aðJialda þjóðarskút-
unni á réttum kili, ef undinn er
að því bráður bugur, hætt að
ofbjóða framleiðslunni og at-
vinnuvegunum, en hagsmunum
forréttindamannanna í þess stað
fórnað á altari alþjóðar og hlut-
ur þeirra, sem nú búa við naum-
astan kost á þann hátt réttur,
eftir því sem efni standa til.
Það er eina leiðin. Annað er
feigðarflan.
Atburðirnir í Mayerting
(Framhald af 3. síðu)
og heiðri ættarinnar um 20 ára
bil.
Johan fór þá þegar úr landi.
En áður en hann yfirgaf Aust-
urríki fór hann á fund Lariche
greifafrúar og sótti skrínið, sem
Rudolf hafði beðið hana að
geyma daginn áður, en hann var
myrtur. En greifafrú þessi hafði
komið krónprinsinum og Vet-
seru í kunningsskap. Sjálfur
þorði Rudolf ekki að varðveita
skrínið með því, sem í því var,
sökum þess, að krónprinsinn
hafði mikil afskipti af stjórn-
málum, og ef þau afskipti hefðu
komizt upp, hefði faðir hans,
keisarinn, verið tilneyddur að
undirrita dauðadóm sonar síns.
Rudolf þekkti Lariche greifa-
frú vel og gat treyst henni til
að varðveita leyndarmál sín.
Hann gaf henni upp lykilorð,
sem sendimaður sinn mundi
nota, er hann vitjaði skrínis
ins og þau lykilorð kunni Johan
og náði þannig skrininu og
komst með það úr landi. Um
það vissi enginn nema greifa-
frúin.
(Niðurl. í næsta bl.).
Barnaskólar
taka aftur til starfa í dag, eftir
jólaleyfið.
AUGU
SÁLARINMR
(The Enchanted Cottage).
Hrífandi og óvenjuleg kvik-
mynd, gerð eftir víðkunnu leik-
riti Sir Arthur Wing Pinro.
Aðalhlutverk:
Dorothy McGuire,
Kobert Young.
NÝ FRÉTTAMYND:
Niirnberg-réttarhöldin, og
Dynamo - knattspyrnuflokkur-
inn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uýja Síé
4*
LYKLAR
HIMARÍKIS
Sýnd kl. 9.
Vflrmeim «g' nndlr-
•íefnir.
Gamanmynd með:
Stuart Erwin,
Evlyn Venable.
Sýnd kl. 5 og 7.
Leikfélag Reykjavíkur
SKÁLHOLT
JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR
Sögulegur sjónlelkur í 5 þáttum
eftir
Gubmund Kamban
aimað kvöld kl. SS (stundvíslega).
Aðgöngumiðasala i dag kl. 2—5.
• '»
Frystihús til sölu
Tilboð óskast í frystihús Fiskimálanefndar „ísbjörninn“ (við
Tjörnina), vélar og frystiáhöld.
a) Atlas-frystivél,
York-frystivél,
Sabroe-frystivél,
Hraðakælir með dælu og mótor.
b) 4 hraðfrystitæki
auk annarra tækja við hraðfrystingu fisks, og önnur verkfæri
og áhöld.
Allar nánari upplýsingar hjá Fiskimálanefnd, Tjarnargötu 4.
Tilboðum sé skilað fyrir 12. janúar næstkomandi. Áskiljum
oss rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Fiskimálanefnd
Loðdýraeigendu r
um land allt athugi:
Eins og mörg undanfarin ár kaupum vér og tökum í um-
boðssölu:
Refasklnn,
Minkaskinn,
Selskinn.
Það eru vinsamleg tilmæli vor, að þér sendið oss skinnin sem
fyrst, svo að þau séu tilbúin til útflutnings jafnskjótt og góðir
sölumöguleikar eru fyrir hendi.
Vér höfum jafnan fyrirliggjandi amerískar úrvals fóðurblönd-
ur fyrir refi og minka, Alfa-Alfa, hveitikimolíu og fleira.
V,
G. Helgason & Melsted hi.
FRAMFARARSJOÐUR
H. Bjarnasonar kaupm.
Umsóknir um styrk úr ofangreindum sjóði sendist und-
irritaðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1946. — Til
greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri náms-
grein og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhalds-
náms erlendis. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við
framhaldsnám erlendis, sendi, auk vottorða frá skólum
hér heima, umsögn kennara sinna erlendis með umsókn-
inni, ef unnt er.
Reykjavík, 3. janúar 1946.
Ágúst H. ISjarnason. Helgi II. Eiríksson.
Vilhjálmur Þ. Gíslason.