Tíminn - 12.01.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.01.1946, Blaðsíða 4
Kosrúngaskrifstofa Framsóknafmanna er i Edduhúsinu. Sími 6066. REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komið í kosningaskrifstofuna 12. JAN. 1946 KOSNING 15 fulltrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir fjögra ára tímabil fer fram í Miðbæj- arskólanum og Iðnskólanum sunnudaginn 27. janúar næstk. otf hefst kl. 10 árdegis. Þessir listar verða í kjöri: A-listi Listi Alþýðuflokksins. 1. Jón Axel Pétursson, hafn- •sögumaður, Hxingbraut 153. 2. Jón Blöndal hagfræðingur, Leifsgötu 18. 3. Jóhanna Egilsdóttir, form. VJK.F. Framsókn, Eiríksg. 33 4. Haraldur Guðmundsson, for stjóri, Hávallagötu 33. 5. Heigi Sæmundsson, ritari S. U. J., Gunnarsbraut 40. 6. Sigurður Ólafsson, gjaldk. Sjóm.fél. Rvíkur., Hverf. 71. 7. Magnús Ástmarsson, gjaldk. H.Í.P., Hringbraut 137. 8. Ární Kristjánsson, verkam., Óðinsg. 28 B. 9. María Knudsen, frú, Guð- rúnargötu 4. 10. Arngrímur Kristjánsson, skólastj., Hringbraut 159. 11. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv., Freyjug. 30. 12. Einar Ingimundarson, verzlunarm., Eiríksgötu 33. 13. Tómas Vigfússon, húsa- smíðameistari, Víðimel 57. 14. Helgi Þorbjörnsson, verkam. Ásvallagötu 16. 15. Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri., Ásv.g. 39. 16. Kjartan Ásmundsson, gull- smiður, Smáragötu 14. 17. Jón P. Emils, stud. jur., Gamla stúdentagarðinum. 18i Guðný Helgadóttir, frú, Rauðarárstíg 36. 19. Siguroddur Magnússon, rafvirki, Nönnug. 9. 20. Magnús Guðbjörnsson, póstm., Laugarnesv., 40. 21. Ólafur Hansson, mennta- skólakennari, Ásv.g. 23. 22. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsm., Hofsv.g. 16. 23. Jóna Guðjónsdóttir, ritari, Freyjug. 32. 24. Þórður Gíslason, verkam., Meðalholt 10. 25. Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður, Einh. 7. . 26. Ragnar Jóhannesson, full- trúi, Hringbr. 177. 27. Jón Gunnarsson, verzl.m., Höfðab. 2. 28. Gunnar Vagnsson, við- skiptafr., Miðtún 30. 29. Soffía Ingvarsdóttir, frú, Smárag. 12. 30. Sigurjón A. Ólafsson, form. Sjóm.fél. Rvk., Hringbr. 148. B-listi Listl Framsóknarflokksins. C-listi Listi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. 1. Pálmi Hannesson, rektor, 1. Menntaskólanum. ^2. Hermann Jónasson, alþm., 2. Tjarnargötu 42. 3. Sigurjón Guðmundsson iðn- 3. rekandi, Kjartansgötu 10. 4. Guðlaugur Rósinkranz, yf- 4. irkennari, Ásvallagötu 58. 5. Ástríður Eggertsdóttir, frú, 5. Ljósvallagötu 8. 6. Guömundur Kr. Guðmunds- 6. son, skrifststj., Berg. 82. 7. Jóhann Hjörleifsson, verk- 7. stjóri, Vesturv.götu 10. 8. Guðmundur Tryggvason, 8. fulltrúi, Meðalholti 15. 9. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú, 9. Laugaveg 69. 10. Sveinn Víkingur, frv. prest- 10. ur, Ljósvallag. 8. 11. Sigtryggur Klemensson, 11. iögfr., Leifsg. 18. 12. Jón Þórðarson, prentari, 12. Framnesv. 20 A. 13. Guðmundur Ólafsson, bóndi 13. Vogatungu v/Langholtsveg. 14. Leifur Ásgeirsson, prófessor, 14. Hverfisgötu 53. 15. Karl Jónsson, læknir, Tún- 15. götu 3. 16. Jens Níelsson, kennari, 16. Meðalholti 15. 17. Axel Guðmundsson, skrif- 17. ari, Boilagötu 1. 18. Bjarni Gestsson, bókbind- 18. ari, Laugav. 48. 19. Ófeigur Viggó Eyjólfsson, 19. eftirlitsm., Hrefnug. 8. 2m Benedikt Bjarklind, lög- 20. íræðingur, Mímisveg 4. 21. Vilhjálmur Heiðdal, póst- 21. fulltrúi, Karlag. 11. 22. Kristján Sigurgeirsson, bif- 22. reiðastjóri, Hverf. 42. 23. Grímur Bjarnason, toll,- 23. þjónn, Meðalholt 11. 24. Guðjón F. Teitsson, skrif- 24. stofustj., Tjarnarg. 26. 25. Hjálmtýr Pétursson, verzl- 25. unarm., Ránarg. 21. 26. Jens Hólmgeirsson, fulltr., 26. Skeggjag. 12. 27. Steinunn Bjartmarsdóttir, 27. kennari, Freyjugötu 35. 28. Þorkell Jóhannesson, pró- 28. fessor, Hringbraut 151. 29. Hilmar Stefánsson, banka- 29. stjóri, Sólvallag. 28. 30. Sigurður Kristinsson, for- 30. stjóri, Bárugötu 7. Sigfús Sigurhjartarson, al- 1. þingism., Miöstræti 6. Katrxn Pálsdóttir, húsfrú, 2. Nýlendug. 15 A. Björn Bjarnason, iðnverka- 3. maður, Hverf. 32 B. Steinþór Guðmundsson, 4. kennari, Ásvallag. 2. Hannes Stephensen, verka- 5. maður, Hringbr. 176 Jónas Haralz, hagfr., Leifs- 6. götu 3. Katrín Thoroddsen, iæknir, 7. Egilsgötu 12. Einar Olgeirsson, alþm., 8. Njálsg. 85. Guðmundur Jensson, loft- 9. skeytam., Bragag. 29A. Stefán Ögmundsson, prent- 10. ari, Þingholtsstræti 27. Ársæll Sigurðsson, trésm. 11. Nýlendugötu 13. Arnfinnur Jónsson, kennari, 12. Grundarstíg 4. Guðm. Snorri Jónsson Járn- 13. smiður, Frakkastíg 23. ísleifur Högnason, forstj. 14. Skólavöröustíg 12. Elnar Ögmundsson, bílstj., 15. Hólabrekku Grímsstaðah. Bergsteinn Guðjónsson, bíl- 16. stjóri, Haðarstíg 2. Aðalsteinn Bragi Agnarsson, 17. stýrimaður, Ránargötu 6. Petrína Jakobsson skrifari, 18. Rauðarárstíg 32. Guðrún Finnsdóttir, af- 19. greiðslustúlka, Grettisg. 67. Guðbrandur Guðmundsson, 20. verkam., Bergþórugötu 15A. Helgi Þorkelsson, klæðskeri, 21. Bragagötu 27. Páll Kristinn Maríusson, 22. sjómaður, Þórsgötu 26. Theodór Skúlason læknir, 23. Vesturvallagötu 6. Böðvar Pétursson, verzl- 24. arm., Skeggjagötu 1. Guðrún Gisladóttir, húsfrú, 25. Skúlagötu 58. Björn Sigfússon, háskóla- 26. bókavörður, Grettisgötu 46. Dýrleif Árnadóttir, skrifari, 27. Miðstræti 3. Magnús Árnason, múrari 28. Mánagötu 23. Sigurður Guðnason, alþm., 29. Hringbraut 188. Brynj. Bjarnason mennta- 30. málaráðh. Brekkustíg 14B. D-listi Listi Sjálfstæðisflokksins. Bjarn Benediktsson borgar- stjóri, Eiríksgötu 19. Guðmimdur Ásbjörnsson, útgerðarm., Fjölnisvegi 9. Frú Auður Auðuns, cand. jur., Reynimel 32. Sigurður Sigurðsson, berkla- yfirlæknir, Skeggjagötu 2. Gunnar Thoroddsen, próí., Fríkirkjuvegi 3. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm., Fjólugötu 1. Friðrik Ólafsson, skólastj., Sj ómannaskólanum. Jóhann Hafstein, fram- kvstj. Sjálfst.fl. Smárag. 5. Eyjólfur Jóhannsson, fram- kvæmdastj. Óðinsgötu 5. Gísli Halldórss., vélaverkfr. Flókagötu 6. a Frú Guðrún Jónasson.káup- kona, Amtmannsstíg 5. Sveinbjörn Hannesson vkm., Ásvallagötu 65. Guðm. Helgi Guðmmidsson, húsgsmíðam. Bræðr. 21B. Einar Erlendsson, húsa- meistari, Skólastræti 5B. Þorsteinn Ámason, vélstj. Túngötu 43. Hafsteinn Bergþórsson, út- gerðarm., Marargötu 6. Einar Ólafsson, bóndi Lækjarhvammi. Ludvig Hjálmtýsson, fram- kvæmdastj. Hátúni 37. Hákon Þorkelsson, verkam., Grettisgötu 31A. Guðjón Einarsson, bókari, Kjartansgötu 2. Jónas B. Jónsson, fræðslu- fulltrúi, Hringbraut 137. Frú Soffía M. Ólafsdóttir, Skólavörðustíg 19. Guðm. H. Guðmundsson, sjómaður, Ásvallagötu 65. Einar B. Guðmundss. hrm. Hringbraut 201. Kristján Þorgríms.. bifr.stj., Kirkjuteig 11. Ásgeir Þorsteinsson, verk- fræðingur, Fjölnisveg 12. Erlendur Ó. Pétursson, for- stjóri, Víðimel 38. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastj., Verzlunarskól. Matthías Einarsson, læknir, Sólvallagötu 30. Ólafur Thors, forsætisráðh., Garðastræti 41. f yfirkjörsljórn 7. janúar 1946: Geir G. Zoega Einar B. Guðmundsson Ragnar Ólafsson Erlent yfirlit (Framhaid af 3. tiðu) unum. Tanner ætlaði að lesa upp í réttinum svipað ummæli ann- ara finnskra stjórnmálamanna, m. a. Paasikivis sjálfs og núv. dómsmálaráðherra. Rétturinn bannaði honum að lesa þessi ummæli. Einnig bannaði réttur- inn honum að lesa upp úr skjöl- um frá Molotoff. Eins og áður hefir verið frá sagt, voru allir áttmenningam- ir fangelsaðir í fyrstu, en Tann- er og þremur öðrum var fljótlega sleppt aftur. Kommúnistar urðu þá óðir og uppvægir og efndu til mótmælafunda um allt landið. jRússnesk blöð gagnrýndu þetta | einnig harðlega. Niðurstaðan jvarð sú, að Tanner var fang- elsaður aftur rétt fyrir jólin. Réttarhöldin virðast alltaf upplýsa það betur og betur, að þau eru' tilkomin fyrir rússnesk áhrif, en gegn vilja Finna sjálfra. Finnar urðu að lofa því i vopnahlésskilmálunum að refsa þeim, sem bæru ábyrgð á stríðinu. Rússar kvörtuðu stöð- ugt undan því, að þessu ákvæði yrði ekki fullnægt, en þó varð það ekki fyrr en í haust, sem finnska þingið setti lög um þetta efni eftir mikla tregðu. Aðeins átta menn voru ákærðir, þótt allir viti, að þeir eru ekkert sek- ari, ef hægt er að tala um sekt í þessu sambandi, en aðrir á- hrifamenn Finna á þessum tíma. Hins vegar hafa Rússar jafnan haft hori> í síðu þessara manna, því að þeir hafa notið mest trausts af foringjum lýðræðis- flokkanna. Aðstöðu Finna má bezt marka á því, að Paasikivi lét nýlega svo ummælt, að dómsúrslitin í þessu máli gætu ráðið þvi, hvort Finn- ar héldu sjálfstæði sínu. Úr um- mælum hans mátti vel lesa, að yrðu hinir ákærðu sýknaðir, myndi það geta haft háskalegar pólitískar afleiðingar. Slíkt er Stuðningsmenn B-listans komið á kosningaskrifstofuna, sem er í Edduhúsinu við Lind- argötu, opin frá 10—22 daglega, símar 6066 og 2323. frelsi réttarfarsins í löndum þeim, þar sem Rússar hafa náð ítökunum. 6. blað (jatnla Síc AXJGU sAlarimar (The Enchanted Cottage). Hrífandi og óvenjuleg kvik- mynd, gerð eftlr víðkunnu leik- riti Sir Arthnr Wing Pinro. Aðalhlutverk: Dorothy McGuire, Robert Young. Miljónamæringur í vandræðum (What a Blonde) Sýnd kl. 5 og 7. ttýja Síó Lyklar Himnarikis Sýnlng kl. ð. Rauða krumlan Spennandi Sherlock Holmes leynilögreglumynd, með: Basil Bathbone Nigel Bruce. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5 og 7. Ég sá Mussolini deyja (Framhald af 3. si&u.) vera kaþólskur prestur frá Aust- urríki. „Það eru ítalir með,“ hvislaði hann að mér, „um það bil 20. Trúðu ekki einu einasta orði af því, sem foringinn segir, en rannsakaðu bifreiðarnar.“ Til þess að teygja tímann, sagði ég þýzka liðsforingjanum, að ég myndi gera, hvað ég gæti og fara til Santa Eufemiafjall- anna til aðalstöðva skærulið- anna. Meira. 7jarnarkíc IIMDSÓMAR ( A Song to Remember). Stórfengileg mynd í eðlileg- um litum um ævi Choplns. Paul Muni, Merle Oberon, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þjóðhátiðarnefnd Iýðveldisstofn- unar sýnir í Tjarnarbíó kl. 3 og 4: Stofnun lýðveldis á íslandi Kvikmynd í eðlilegum litum. Verð 5 kr. svalir og betri sæti, i 2 kr. almenn sæti. H LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir hinn sögulega sjónleik SKÁLHOLT (Jómfrú Ragnheiður) Sögulegur sjónleikur í 5 þáttum eftir Guðmund Kamban annað kvöld kl. 8 fstundvísleg'a). Aðgöngumiðasala i dag kl. 2—5. Fræðslu- og félags- máladeildin hefir til sölu tvö fyrstu heftin í flokki smárita um sam- vinnumál. Fyrra heftið fjallar um samvinnuhreyfing- una erlendis í sambandi við hundrað ára afmælí henn- ar, en hið síðara segir frá upphafi og þróun samvinn- unnar hér á landi. Sendið pantanir sem fyrst. Samband íst. samvinnufélaga Samb. ísl. samvinnufélaga vantar strax: 2 verzlunarmenu, vana sölustörfum, annan helzt vanan sjálfstæðum störfum; einnig 2 vana skrifstofumenn. Eiginhandar umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, send- ist Sambandinu sem fyrst. Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið að hámarksverð í smásölu á app- elsínum, sem tollafgreiddar hafa verið eftir 1. janúar, skuli vera kr. 4.00 pr. kg. Reykjavík, 10. janúar 1946. Verðlagsstjórinn. Framsóknarmenn í Reykjavík Tímann vantar nú þegar börn eða unglinga til að bera út blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi: 1. Austurstræti og nágrenni. 2. Tjarnargötu og nágrenni. 3. Kjartansgötu og nágrenni. 4. Vesturgötu og nágrenni. Við biðjum Framsóknarmenn að gera allt sem unnt er til að útvega börn eða unglinga til að bera blaðið út í ofantalin hverfi. AFGREIÐSLA TÍMANS. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.