Tíminn - 26.01.1946, Side 4

Tíminn - 26.01.1946, Side 4
Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er í Edduhúsinu.. Sími 6066. 4 REYKJAVÍK FRA M SÖKNA RMENN! Komið í kosningaskrifstofuna 26. JAN. 1946 18. lilað Sýnishorn af kjörseðli við bæjarstjórnarkosn ingarnar í Reykjavík 27. janúar 1946 þannig lítnr kjjörseðillmn út þegar listi Framsóknarflokksins — B-listinn — hcfir verið kosinn A-listi x B-listi C-listi D-listi 1. Jón Axel Péturfeson, hafnsögumaður. 2. Jón Blöndal, hagfræðingur. 3. Jóhanna Egilsdóttir, formaður V.K.F. Framsókn 4. Haraldur Guðmundsson, forstjóri. 5. Helgi Sæmundsson, ritari S. U. J. 6. Sigurður Ólafsson, gjaldk. Sjómannafél. Rvíkur. 7. Magnús Ástmarsson, gjaldkeri H. í. P. 8. Árni Kristjánsson, verkamaður. 9. María Knudsen, frú. 10. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri. 11. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsvörður. 12. Einar Ingimvmdarson, verzlunarmaður. 13. Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari. 14. Helgi Þorbjörnsson, verkamaður. 15. Guðjón B. Baldvinsson, deildarstjóri. 16. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. 17. Jón P. Emils, stud. jur. 18. Guðný Helgadóttir, frú. 19. Siguroddur Magnússon, rafvirki. 20. Magnús Guðbjörnsson, póstmaður. 21. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. 22. Þorvaldur Brynjólfsson, járnsmiður. 23. Jóna Guðjónsdóttir, ritari. 24. Þórður Gíslason, verkamaður. 25. Aðalsteinn Halldórsson. tollvörður. 26. Ragnar Jóhannesson, fulltrúi. 27. Jón Gunnarsson, verzlunarmaður. 28. Gunnar Vagnsson, viðskiptafræðingui'. 29. Soffía Ingvarsdóttir, frú. 30. Sigurjón A. Ólafsson, form. Sjómannafél. Rvk. 1. Pálmi Hannesson, rektor. 2. Hermann Jónasspn, alþingismaður. 3. Sigurjón Guðmuhdsson, iðnrekandi. 4. Guðlaugur Rósinkranz, yfirkennari. 5. Ástríður Eggertsdóttir, frú. 6. .Guðmundur Kr. Guðmundsson, skrifstofustjóri. 7. Jóhann Hjörleifsson, verkstjóri. 8. Guðmundur Tryggvason, fulltrúi. 9. Jakobína Ásgeirsdóttir, frú. 10. Sveinn Víkingur, fyrrverandi prestur. 11. Sigtryggur Klemensson, lögfræðingur. 12. Jón Þórðarson, prentari. 13. Guðmundur Ólafsson, bóndi. 14. Leifur Ásgeirsson, prófessor. 15. Karl Jónsson, læknir. 16. Jens Níelsson, kennari. 17. Axel Guðmundsson, skrifari. 18. Bjarni Gestsson, bókbindari. 19. Ófeigur Viggó Eyjólfsson, eftirlitsmaður. 20. Benedikt Bjarkhnd, lögfræðingur. 21. Vilhjálmur Heiðdal, póstfulltrúi. 22. Kristján Sigurgeirsson, bifreiðarstjóri. 23. Grímur Bjarnason, tollþjónn. 24. Guðjón F. Teitsson, skrifstofustjóri. 25. Hjálmtýr Péturssbn, verzlunarmaöur. 26. Jens Hólmgeirsson, fulitrúi. 27. Steinunn Bjartmarz, kennari. 28. Þorkell Jóhannesson, prófessor. 29. Hilmar Stefánsson, bankastjóri. 30. Sigurður Kristinsson, forstjóri. 1. Sigfús Sigurhjartarson, alþingismaður. 2. Katrín Pálsdóttir, húsfrú. 3. Björn Bjarnason, iðnverkamaður. 4. Steinþór Guðmundsson, kennari. 5. Hannes Stephensen, verkamaður. 6. Jónas Haralz. hagfræðingur. 7. Katrín Thoroddsen, læknir. 8. Einar Olgeirsson, alþingismaður. 9. Gpðmundur Jensson, loftskeytamaður. 10. -Stefán Ögmundsson, prentari. 11. Ársæll Sigurðsson, trésmiður. 12. Arnfinnur Jónsson, kennari. 13. Guðmundur Snorri Jónsson, járnsmiður. 14. ísleifur Högnason, forstjóri. 15. Einar Ögmundsson, bílstjóri. 16. Bergsteinn Guðjónsson, bílstjóri. 17. Aðalsteinn Bragi Agnarsson, stýrimaður. 18. Petrína Jakobsson, skrifari. 19. Guðrún Finnsdóttir, afgreiðslustúlka. 20. Guðbrandm- Guðmundsson, verkamaður. 21. Helgi Þorkelsson, klæðskeri. 22. Páll Kristinn Maríusson, sjómaður. 23. Theódór Skúlason, læknir. 24. Böðvar Pétursson, verzlunarmaður. 25. Guðrún Gisladóttir, húsfrú. , 26. Björn Sigfússon, háskólabókavörður. 27. Dýrleif Árnadóttir, skrifari. . 28. Magnús Árnason, múrari. 29. Sigurður Guðnason, alþingismaður. 30. Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra. 1. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri. . 2. Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmaður. 3. Frú Auður Auðuns, cand. jur. 4. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir. 5. Gunnar Thoroddsen, prófessor. 6. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupmaður. 7. Friðrik Ólafsson, skólastjóri. 8. Jóhann Hafstein, framkvæmdarstjórí. 9. Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdarstjóri. 10. Gísli Halldórsson, vélaverkfræðingur. 11. Frú Guðrún Jónasson, kaupkona. 12. Sveinbjörn Hannesson, verkamaður. 13. Guðm. Helgi Guðmundsson, húsgagnasmíðam. 14. Einar Erlendsson, húsámeistari. 15. Þorsteinn Árnason, vélstjóri. 16. Hafsteinn Bergþórsson, útgerðarmaður. 17. Einar Ólafsson, bóndi. 18. Ludvig Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri. 19. Hákon Þorkelsson, verkamaður. 20. Guðjón Einarsson, bókari. 21. Jónas B. Jónsson, fræðslufulltrúi. 22. Frú Soffía M. Ólafsdóttir. 23. Guðmundur H. Guðmundsson, sjómaöur. 24. Einar B. Guðmundsson, hæstaréttarmálafl.m. 25. Kristján Þorgrímsson, bifreiðarstjóri. 26. Ásgeir Þorsteinsson, verkfræðingur. 27. Erlendur Ó. Pétursson, forstjóri. 28. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastjóri. 29. Matthías Einarsson, læknir. 30vÓlafur Thors, forsætisráðherra. Stuðningsmenn B-listans athugið: 1. Setjið krossinn framan við bókstafinn. 2. Gerið engin merki við aðra lista, því 3. Komið snemma á kjörfund. þá verður seðillinn ógildur. B-listinn Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 1. flokki á miðvikudag 7233 vinningar — samtals 2.520.000 krónur Aðeins 3 söludagar eftir Viðskiptamenn athugið: Pantaðra miða og frátekinna verður að vltja i tlag. Á inánudag verður byrjað að selja þessa miða. Treystið því ekki. að þcir verði geymdir fram á síðustu stundu. Tekjuskattur og tekjuútsvar verður ekki lagt á vinninga I happdrættinu. Rangfærslur borgarstjórans (Framhald af 1. síðu) fram. Einmitt af þvi að lögin veita þeim ekki, er byggja vilja samkvæmt þessum lögum nægi- legan stuðning, hefi ég farið fram á að lögunum yrði breytt þannig, að ríkisábyrgðin yrði hækkuð um 80% til 85% af byggingarkostnaði. Borgar- stjórinn talaði um að við Fram- sóknarmenn hefðum með lög- um skapað Byggingarsamvinnu- félagi Reykjavíkur einokunar- aðstöðu, og á hann þar sjálf- sagt við að það félag hefir eitt rétt til þess að fá ríkisábyrgð. En nú hafa kringum 10 ný byggingarsamvinnufélög verið stofnuð hér í bænum og for- menn þessara félaga eru ekki hræddari við þessa „einokun" Byggingarsamvinnufél. Reykja- víkur en það, að þeir óska eftir að þessi ákvæði um ríkisábyrgð- ina haldist áfram, og félögin gangi sem deildir inn í þetta félag. Formenn þessara félaga skilja það betur en borgarstjór- inn hvað eining samtakanna þýðir. Hinum venjulegu sleggjudóm- um um lllan tilgang hirði ég ekki um að svara. G. R. Á víðavangi (Framhald al 2. síBu) skammta þeim stórt og smátt úr hnefa sínum. Þeir flokkar, sem þannig hafa þrætt meðal- veginn milli íhaldsins og kom- múnismans, hafa eflzt mest í kosningum þeim, sem fram fóru erlendis á síðastl. ári. Gamalt oj» nýtt. (Framhald af 2. Mu) verið miklar eða litlar á umliðn- um árum, en á næsta kjörtíma- bili lofa flokkarnir að gera allt sem nú er ógert og er mikil sam- keppni milli blaðanna að verða ekki aftur úr í loforðunum. En hvernig hefir verið farið með þá peninga, sem bæjarsjóður hefir haft til umráða á veltiár- unum undanfarið? H'efir þeim öllum verið vel varið og hafa bæjarbúar fengið eins mikið fyrir peningana og framast var unnt með skynsamlegri stjórn og ráðdeildarsamari? Hefir ver- ið kostað kapps um að gera rekstur bæjarins sem ódýrast- ann, gera sem hagkvæmust inn- kaup til framkvæmdanna, forð- ast óþarfa launagreiðslur o. s. frv.? Það er eins og blöðum bæj- arstjórnarflokkanna þyki ekki ómaksins vert að gera slíkt að umtalsefni. Og það er reyndar ekki undarlegt; því að hinir svo- kölluðu andstöðuflokkar meira- hlutans, Alþfl. og Sósialistafl., hafa sjaldan látið sig fjármál miklu skipta. En almenningur hefir nú litla aðstöðu tif þess að kynnast þessum hlutum. Það vita menn þó, að bæjarstjórnin tók upp þann sið á síðasta kjör- tímabili að halda sjálfri sér dýr- lega veizlu á afmæli bæjarins ár hvert. Talið er, að ekki hafi verið aðrar veizlur fegurri í seinni tíð en þessar afmælis- veizlur bæjarstjórnarinnar, og ósvikinn mjöður á borðum, svo sem hæfa þykir höfðingjum. Eflaust hafa a. m. k. nokkur verkamannáútsvör farið í þess- ar veizlur. Hvers á unga fólkið að vænta af Fram> só kn a r m ö ii ii u ni ? (Framhald af 3. síOu) Andstæðurnar tvær — íhald og kommúnistar — sem tekið hafa höndum saman yfir hatur og gröf til þess að leiða blessun sína yfir landið, ruku upp með írafári í haust og báru fram frumvarp um endurbyggingu Menntaskólans í Reykjavik, en drápu það svo í sameiningu í þinglokin, til þess að geta rif- izt um það fyrir kosningarnar, hvor þeirra hefði gert það. Glæsilegasti málsvari unga fólksins. En hugur Framsóknarmanna er enn hinn sami. Hann kemur greir.Sega fram í því, að þeir hafa efstan' á lista sínum glæsi- legasta manninn, sem hægt var að finna sem málsvara unga fólksins í Reykjavík. Pálmi Hannesson er þrautreyndur skólamaður, — æskulýðsleiðtogi, og enginn maður í þessum bæ hefir víðtækari reynslu né dýpri skilning á þörfum og hugðarmálum unga fólksins. Hann hefir veitt einum stærsta skóla landsins forstöðu um ára- bil af þeim skörungsskap, festu og drenglund, sem alkunnugt er orðið. Þegar Pálmi Hannesson er kominn inn í bæjarstjórn Reykjavíkur, mun unga fólkið eiga þar sverð og skjöld. Þar mun hvert velferðarmál æsk- unnar eiga öruggan liðsmann, og merki hennar haldið á loft af þeirri einurð og festu, sem ein- kennir þennan mann. A. K.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.