Tíminn - 15.02.1946, Qupperneq 1

Tíminn - 15.02.1946, Qupperneq 1
30. árg. Reykjavík, föstudagiim 15. febr. 1946 26. blað Stjórnarliðið sýnir hug sinn til raunhæfra aðgerða til lausnar húsnæðismálunum Það vísar frá tillögu Hermanns Jónas- sonar um lausn byggingamálanna og húsaleigulögin Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, bar Sigurður Krist- jánsson fram þá tillögu í sameinuðu þingi, að þingsályktunartil- lögu Hermanns Jónassonar um húsnæðismálin yrði vísað til rík- isstjórnarinnar, en það er svipuð aðferð til að eyðileggja mál og að vísa þeim til bæjarráðs í bæjarstjórnar Reykjavíkur. Þessi tillaga Sigurðar hefir nú verið samþykkt með samhljóða atkvæðum stjórnarliðsins gegn atkvæðum Framsóknarmanna. Orru.stu.skipu.nn sökkt með atomsprengjum. Bandaríkjamcnn ætla bráðlega að gera tilraun meff þaff, <live auffvelt sé aff sökkva orustuskipum mcff atomsprengjum. Ætia þeir aff sökkva tveim- ur gömlum orustuskipum sínum, „Arkansas" (aff ofan á myndinni) og „Pennsylvania" (aff neffan á myndinni) meff þeim hætti. Tilraunirnar verffa gerffar nálæga afskekktum og óbyggffum Kyrrahafseyjum, en ame- rískir visindamenn munu hafa þar bækistöðvar, sem verffa rambyggilegar, meffan tilraunirnar fara fram. M.'a. vcrffur reynt aff kvikmynda þær. Félag fæðiskaupenda stofnaö í Reykjavík Öryggisráðið felldi tillögu Rússa um Java-málið Það ræðir nú um kröf- ur Sýrlendinga « Öryggisráöið afgreiddi í fyrra- kvöld tillögu Ukrainustjórnar urfi, að sérstök rannsóknar- nefnd kynnti sér ástandið á Java. Tillagan var felld með at- kvæðum allra fulltrúanna, nema fulltrúa Rússa og Pólverja. Þá voru greidd atkvæði um þá tillögu frá Egiptum, að ekki mætti nota brezka herinn gegn Javabúum. Við þá tillögu gerði fulltrúi Rússa þá breytingar- tillögu, að send yrði sendinefnd til Java. Breytingartillaga Rússa var felld með atkvæðum allra gegn atkvæðum fulltrúa Póllands, Mexicó og Rússlands, en síðan var tillaga Egipta felld með atkvæðum allra fulltrú- anna gegn atkvæðum fulltrúa Póllands og Egipta. Með þessu var afgreiðslu Ör- yggisráðsins á málinu lokið. Næst mun það ræða þær kröfur frá stjórnum Sýrlands og Li- banon, að herir Breta og Frakka fari tafarlaust úr þessum lönd- um. Vinnudeilur í Banda- ríkjunum að leysast Betri horfur eru nú taldar á lausn verkfallanna® sem staðið hafa yfir í Bandaríkjunum undanfarið. Verkamenn á drátt- arbátum í New York hafa þeg- ar tekið upp vinnu og líklegt er talið að verkamenn í stáliðn- aðinum taki einnig upp vinnu bráðlega. Atvinnurekendur hafa slakað til fyrir kröfum verka- manna. Nýjar samningaumleit- anir hafa þó enn farið út um þúfur i verkfallinu hjá General Motors-verksmiðj unum. Undanfarið hefir á aðra millj. verkamanna í Bandaríkjunum átt í verkfalli. ERLENDAR FRÉTTIR I STUTTU MÁLI — Á þingi sameinuðu þjóð- anna í London í gær var rætt um matvælaástandið í heimin- um, í tilefni af þingsályktun- artillögu Bevins um það mál. Fulltrúar margra þjóða tóku til máls, lýstu ástandinu heima fyrir og töldu margir það mjög ískyggilegt. Tillaga Bevins var síðan samþykkt með lófataki. —. Útlit var fyrir, að þingi bandalags sameinuðu þjóðanna lyki í gærkvöldi. — í neðri málstofu brezka þingsins var matvælaástandið í Bretlandi rætt og urðu allharð - ar umræður í því sambandi. — Jarðskjálftar miklir urðu í Algier síðastl. þriðjudag. Mest varð jarðskjálftanna vart í borginni Constantine og ná- grenni. Þar varð mikið tjón og margt fólk lét lífið. — Tilkynnt hefir verið, að brezki herinn verði farinn frá Iran 2. marz næstkomandi. — Danir auka nú stórlega fiskflutning sinn til Bretlands. (Framhald á 4. síöu). Steingrímur Baldvinsson. Mikil karl- mennskuraun Steingrímur Baldvinsson bóndi að Nesi í Aðaldal hrapaði síðastl. laugardag í tólf álna djúpa gjá í Aðaldalshrauni og og fannst þar ekki fyrr en eft- ir fimm dægur, eftir mikla leit. Steingrímur var á leið heim til sín, að Nesi, en hann er barnakennari í sveitinni. Skól- inn var að Sílalæk og ætlaði Steingrímur að vera heima hjá sér í Nesi um helgina. Hann ætlaði að fara í veginn fyrir áætlunarbifreið frá Húsavík, sem fara átti þaðan kl. 8 um morguninn, en bifreiðinni seinkaði og héldu menn því að Steingrímur hefði haldið áfram ferð sinni gangandi, því að hans varð ekki vart, þar sem bíllinn átti að taka hann. Þegar hann var ekki kominn aftur að Síla- læk á mánudaginn, var maður sendur að Nesi, en þangað er ekki sími. Kom þá í ljós, að hann hafði ekki komið heim yfir helgina og var þá þegar í stað hafin leit i Aðaldals- hrauni og fundu leitarmenn von bráðar slóð Steingríms, og gátu að lokum rakið hana að gjánni. Snjór var yfir gjánni, þegar Steingrimur féll niður Þarna í gjánni hafðizt hann við í fimm dægur, þar til leitar- menn fundu hann. Vitanlega (Framhald á 4. síðu). Reinhard Prinz féll í stríðinu Samkvæmt fregnum, sem bor- izt hafa hingað til lands, mun dr. phil. Reinhard Prinz, hinn alkunni íslandsvinur, hafa fall- ið á Austurvígstöðvunum vetur- inn 1944—1945. Það síðasta, sem frétzt hefir um hann, er að hann hafi ver- ið fluttur særður í sjúkraflug- vél frá vígstöðvunum í Suður- Rússlandi. En ekkert hefir sið- an spurzt til flugvélar þessarar né þeirra manna, er 1 henni voru. Kona hans, frú Nora Prinz, flýði frá heimili þeirra um miðj- an s. 1. vetur, þegar bardagar byrjuðu um borgina Stuhm, þar sem þau áttu heima. Flýði hún með sjö börn sín, það yngsta í reifum, en það elzta um ferm- ingaraldur. Slapp hún nauðu- lega með barnahópinn. Dvelur hún nú í Vestur-Þýzkalandi, blásnauð og við þröng kjör. Tillaga Hermanns Jónassonar, sem stjórnarliðið vísaði þannig frá, var svohljóðandi: „Alþingi ályktar aff feia ríkisstjórn- inni eftirfarandi: Aff láta rannsaka nú þcgar húsnæff- isskortinn í landinu og birta niður- stöffur þeirrar rannsóknar. Aff hlutast til um, aff byggingarefni þaff, er tii lundsins flyzt, verffi notaff ti! aff byggja ibúðarhús, en eigi til bygginga, sem eru ekki aðkallandi. Aff útvega innflutningsleyfi fyrir húsum frá Svíþjóff, nógu mörgum til aff fullnægja húsnæðisþörfinni, aff því leyti, sem eigi er framkvæmanlegt meff innlcndu vinnuafli. Aff leyfa innflutning á húsum þess- um meff tollum, sem eigi séu hærri en nú eru á byggingarefni. Aff leyfa, aff sænskir sérfræðingar komi hingað til landsins til aff setja húsin upp. Að sjá um, að kostur sé á hagkvæm- um veðlánum út á hús þessi. Að sjá um, að kostur sé á viðunandi lððum undir húsin og taka land eign- arnámi í þeim tilgangi, ef þörf krefur. Aff athuga, hvort eigi sé fært, þegar framangreindar ráffstafanir hafa ver- iff framkvæmdar, aff leggja fyrir AI- þingi frv. til lag um afnám húsaleigu- laganna." Þær framkvæmdir, sem hér eru taldar upp, eru vissulega Það hefir lengi verið áhuga- mál íbúa þessara kauptúna, að Fossárvirkjuninni yrði komið í framkvæmd, en óvíða á landinu munu vera betri virkjunar- möguleikar. Samkvæmt nýjustu raníjsóknum væri hægt að koma upp 2000 ha. virkjun þar fyrir réttar 2 milj. króna og eru þá leiðslur og innanbæjarkerfi í þorpunum meðtalin. Svarar það til þess, að þestaflið, ásamt leiðslum, kosti 1000 kr., en hjá Andakílsárvirkjuninni, sem er talin tiltölulega ódýr, mun hest- aflið kosta 1200—1400 kr. yið stöðvarvegg. hinar nauðsynlegustu, ef leysa á húsnæðismálin fljótt og vel, Jafnhliða þarf svo vitanlega að auka styrkinn til samvinnubygg- inga og verkamannabústaða, eins og ráðgert er í byggingar- lánasjóðs frv. Framsóknar- flokksins, og styrkinn til Bygg- ingar- og landnámssjóðs, eins og ráðgert er í frv. flokksins um breytingar á lögunum um sjóð- inn. Með þvi að vísa framan- greíndri till. Hermanns Jónas- sonar til rikisstjórnarinnar, sem er það sama og að stinga henni undir stól, hafa stjórnarflokk- arnir sýnt þann hug, sem ekki verður um villst. Það er ber- sýnilegt, að þeir ætla að láta sama skipulagsleysið og aðgerð- arleysið halda áfram í bygging- armálunum til hags fyrir brask- ara og stórgróðamennina, en til tjóns fyrir alla aðra. Þess vegna má ekki gera ráðstafanir eins og þær, að byggingarefnið verði aðallegá notað til nauðsynleg- ustu íbúðabygginga og greitt sé fyrir innflutningi ódýrra, til- Fossárvirkjunin samrýmist vel því landsskipulagi, sem var fyrirhugað af milliþinganefnd- inni í raforkumálum, bæði vegna þess, hve virkjunin yrði ódýr og hve erfitt yrði að fá rafmagn frá öðrum stærri virkj- unum til þessara staða. Árangurinn af starfi þeirra Jónasar og séra Magnúsar mun þegar orðinn sá, að frumvarp um ríkisábyrgð fyrir þessa virkjun verður samþ. á þing- inu. Virkjunin ætti því að geta hafizt á þessu ári, ef hún sættir ekki hindrunum og töfum af hálfu annara stjórnarvalda. Framhaldsstofnfundur Fæð- iskaupendafélags Reykjavíkur var haldinn i Kaupþingssalnum sunnudaginn 10. þ. m. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og kosin stjórn. í lögum félagsins er þess getið, að tilætlun félagsins sé að efla hag fæðiskaupenda á félags- svæðinu með því að hafa áhrif á verð og gæði fæðis og stuðla að því, að hið opinbera taki til- lit til óska og þarfa fæðiskaup- enda, ennfremur að hefja raun- hæfa skipulagningu viðvíkjandi fæðismálum bæjarins og veita aðstoð viðvíkjandi stofnun sam- vinnumötuneyta. Félagi getur hver sá orðið, sem er fæðis- kaupandi á félagssvæðinu, Ennfremur var samþykkt á fundinum svohljóðandi tillaga: „Fundur haldinn í Fæðis- kaupendafélagi Reykjavíkur skorar á þingmenn bæjarins í samráði við bæjarráð, að bera fram frumvarp á Alþingi, sem hafi það hlutverk að skapa fast- an tekjustofn fyrir almennings- Útgerðin á Horna- firði í vetur Fjórtán bátar eru gerffir út frá Hornafirffi í vetur, en í fyrr.i voru 27—28 bátar gerffir út þaðan. Ástæðan til þessarar fækk- unar er, aff litlu leyti sú, aff bátar, sem voru geröir út þaffan í fyrra, eru nú gerffir út frá öðrum stöffum. Aðalástæðan er, aff ekki hefir tekizt aff fá menn á bátana og þess vegna eru þeir ekki gerffir út. Er þetta gott dæmi um af- leiffingar dýrtfffar- og verff- bóigustefnu stjórnarinnar fyrir bátaútveginn. I—------------------------——> mötuneyti í Reykjavík. Teljum við eðlilegast, að stór hluti af veitingaskattinum, sem lagð- ur er á fæði almennings, renni til þess að koma upp húsi fyrir almenningsmötuneyti, sem selji hollt og gott fæði með sann- virði.“ Þá var samþykkt að skora á Reykjavíkurbæ að ráða í þjón- ustu sína næringarefnasérfræð- ing, sem hefði eftirlit með rekstri opinberra fæðissölu- staða. í stjórn hins nýja félags voru kosnir þeir: Páll Helgason for- maður, Bragi Sveinsson frá Flögu, ritari, og Guðjón Teits- son gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kosnir: Jón Gíslason og Sigurður Sveinsson. Stjórnarfrumvarp um gistihússbyggingu í gær var lagt fram á Alþingi stjórnarfrumvarp um gistihúss- byggingu i Reykjavík, sem rikið reisir og rekur í samvinnu við bæjarstjórn Reykjavíkur, stofn- anir, félög eða einstaklinga. í frv. er stjórninni heimilað að taka 1 millj. kr. að láni í þessu skyni. Heimilað er að taka lóðir, hús og mannvirki eignar- námi, ef þurfa þykir undir gisti- húsið eða því til afnota. í greinargerðinni segir, að rætt hafi verið um þetta mál við bæjárstjórnina og Eimskipa- félagið. Er ætlazt til, að húsið verði reist með þátttöku þess- ara aðila eða jafnvel fleiri, en byggingarkostnaður þess mun áætlaður allt að 15 millj. kr. (Framhald á 4. siðu). Fossárvirkjunin myndi verða ein ódýrasta virkjun landsins 2000 hestafla virkjun þar með tilheyrandi leiðslum mýndi kosta inu 2 millj. króna. Um þessar mundir eru staddir hér i bænum Jónas Þorvaldsson skólastjóri í Ólafsvík og séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík. Eru þeir komnir hingað á vegum hreppsnefndanna í Ólafsvík og á Sandi til að vinna að því, að hægt verði að hefjast handa um virkjun Fossár á þessu ári, en virkjun þar myndi nægja báðum þessum kaupstöðum og nálægum sveitum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.