Tíminn - 15.02.1946, Side 4

Tíminn - 15.02.1946, Side 4
Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er í Edduhúsinu. Sími 6066. 4 | REYKJAVÍK FRAMSÓKNARMENN! Komib í kosningaskrifstofuna! 15. FEBR. 1.94C 26. blað Ú R B Æ N U M Messías, eftir Hendel, verður fluttur á, vegum Tónlistarfé- lagsins í kvöld í Fríkirkjunni og hefst kl. 8,30 Það' eru nú fjögur ár síðan þetta stórverk hefir verið flutt í Reykjavík, en þá var það einnig flutt á vegum Tónlistarfélagsins. Einsöngv- arar verða Guðmunda Elíasdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir, Daníel Þor- kelsson og enski söngvarinn Roy Hick- man. Hljómsveit Reykjavíkur flytur verkið undir stjórn dr. Urbantsehitsch. Páll ísólfsson leikur með og einleik á orgel. Næst verður verkið flutt á sunnudaginn kl. 4 og á miðvikudag- inn fyrir almenning Tvö fyrstu skipt- íh eru fyrir styrktarmeðlimi Tónlistar- félagsins. , * Elsa Sigfúss hélt næturhljómleika í gærkvöldi í Gamla Bíó fyrir fullu húsi og við ágætar undirtektir áheyrenda. Innflutningi erlends verka- fólks mótmælt. Á fundi, sem fulltrúaráð verkalýðs- félaganna hélt i fyrradag, voru sam- þykkt mótmæli gegn innflutningi er- lends verkafólks. Ennfremur var skor- að á ríkisstjórnina að framlengja ekki Ýmsarfréttir — Magnús Sigurðsson banka- stjóri hefir verið skipaður af viðskiptamálaráðuneytinu full- trúi íslands í bankaráð alþjóða- bankans, til fimm ára. — Vísitala framfærslukostn- aðar verður hin sama í febrúar og í janúar eða 285 stig. — Tveir íslenzkir skíðamenn, Jónas Ásgrímsson og Haraldur Pálsson, sem dvelja við skíða- nám í Svíþjóð, kepptu þar ný- lega á fjölsóttu stökkmóti. Jón- as varð sá 11. en Haraldur sá 19. — Nýlega kom til Vestmánna- eyja 84 smál. bátur, sem Páll Oddgeirsson o. fl. hafa keypt í Svíþjóð. Báturinn er 5 ára gam- all og er sagður vandaður og vel út búinn. — Nýlega var brotizt að næt- urlagi inn í skrifstofu kaupfé- lagsins í Bolungarvík og stolið þar 5000 kr. úr peningakassa. Málið er i rannsókn. — Tundurdufl rak nýlega á land að Látrum í Aðalvík og var ósprungið, þegar seinast fréttist. — Allmikii spellvirki hafa ný- lega verið unnin á skála, sem K. F. U. M. í Hafnarfirði á í Kald- árseli. 1 Eftirlit með skipum Frumvarp um eftirlit með skipum var lagt fram á Alþingi i gær. Er það mjög langt eða 76 greinar í 11 köflum. Frum- varpið er samið af sérstakri milliþinganefnd, er skipuð var veturinn 1944 að tiihlutun Al- þingis. Mun nefndin hafa dregið saman öll eldri ákvæði um þessi mál í eina heild, samræmt þau og breytt mörgum þeirra veru- lega. Sumar breytingarnar munu vera stórvægilegar. / stuttu máli (Framhald af 1. síOu) — Douglas flugmarskálgur hefir verið skipaður eftirmaður Montgomerys í Þýzkalandi. — Bandamenn hafa nú leyft blaðamönnum að taka kafla úr dagbók Hess. Segist hann tvisv- ar hafa gert tilraun til aö fremja sjálfsmorð. í annað skiptið með því að kasta sér út um glugga, en í hitt skiptið með því að stinga sig í brjóstið með borðhníf. Einnig ásakar hann Bandamenn um að hafa gefið sér inn eitur. — Tékkóslóvakar hafa í hyggju að koma upp hjá sér mikilli penicilin framleiðslu og hafa keypt í því skyni stór- virkar vélar í Kanada. Búast þeir við að framleiðslan verði komin í gang á næsta sumri, eða í haust. atvinnuréttindi Dana hér, en þau eiga að falla niður 5. marz næstk. Söfnun Rauða Krossins til bágstaddra barna i Mið-Evrópu nam orðið í gærkveldi 625 þús. kr. t t t íkviknanir. í gær kviknaði í hermannaskála fyrir neðan Höfðaborg. Slökkviliðið var kallað á vettvang, en skálinn brann að mestu leyti. Skálinn var mannlaus og líklegt að um íkveikju hafi verið að ræða. Slökkviliðið var í fyrrakvöld kallað að Kirkjustræti 10. Hafði kvikn- að þar í út frá rafmagnsáhaldi, í lækn- ingastofu. Fljótlega tókst að slökkva eldinn og skemmdir urðu litlar. Innbrot. í íyrrinótt var brotizt inn í lýsis- hreinsunarstöð Bernhards Petersen við Sólvallagötu 80. Sá, sem innbrotið framdi brauzt inn um læstar dyr, en tókst ekki að finna neitt, er hann gæti stolið. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins óskar þess getið, að Saga heims- styrjaldarinnar eftir Ólaf Hansson menntaskólakennara verði ekki seld i bókabúðum almennt, heldur hjá um- boðsmönnum útgáfunnar eins og aðrar félagsbækur hennar. Félagsmenn fá bókina, ásamt 4 bókum öðrum, fyrir hið fasta árgjald, sem er aðeins 20 krónur. Hjónacfni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stefanía Janusardóttir frá ísa- firði og Sverrir Eggertsson rafvirkja- nemi frá Haukagili Vatnsdal. Aflasölur Það, sem af er þessari viku, hafa átta skip selt afla sinn í Englandi. Flest skipin hafa selt aflann við hámarksverði: E.s. Huginn seldi 2284 vættir fyir 7166 sterlingspund. Botn- vörpungurinn Júni seldi 2848 vættir fyrir 7618 sterlingspund, B.v. Skallagrímur seldi 2921 vættir fyrir 7603 sterlingspund, M.s. Fanney seldi 1518 kitts fyrir 5974 sterlingspund, M.s. Siglu- nes seldi 2412 vættir fyrir 7539 sterlingspund, M.s. Skaftfelling- ur seldi 932 vættir fyrir 2880 sterlingspund, M.s. Magnús seldi 1320 vættir fyrir 4193 sterlingspund og M.s. Eldborg seldi í fyrradag 3692 vættir fyr- ir 11659 sterlingspund. Karlmennskuraim. (Frauihald af 1. slðu) var hann algerlega matarlaus allan tímann og gat lítið sem ekkert sofið. Steingrímur var þó furðanlega hress.er hann fannst, og gat hjálparlaust bundið um sig kaðli, sem rennt var niður til hans. Steingrími líður nú vstl eftir atvikum. Má það teljast einstæð hreystimennska að komast lífs af úr slíkri svaðil- för. Margir munu kannast við Steingrím vegna hinna snjöllu kvæða hans, er birzt hafa í ýms- um blöðum og tímaritum. Ferðasaga eftir Steingrím um þingeysku bændaförina var birt hér í blaðinu fyrir skömmu. St jórnarliðíð sýnir hug' siim . . . (Framhald af 1. síðu) búinna húsa. Fer nú að vera skiljanlegt hvers vegna stjórn- arflokkarnir frestuðu afgreiðslu þessa máls fram yfir bæjar- stjórnarkosningarnar. Fyrir þær hefði það ekki verið hyggilegt að svæfa slíkt mál með því að vísa því til stjórnarinnar. En ÞAKKARÁVARP. Kærar þakkir til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu samúð og hluttekningu viff andlát og jarffarför eiginkonu, dóttur og systur okkar, Sigurbjargai* Jóiischiltiir. Sérstaklega þökkum viff hjúkrunarkonunni, sem stund- affi hana meff sérstakri nákvæmni og alúff í síffustu þraut- um hennar. Fyrir mína hönd, foreldra og systkina. ÁSGEIR JÓNSSON frá Hvammi. VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ Vestfirffingamótið verður í Hótel Borg föstudaginn 22. febrúar og hefst kl. 7,15 síffdegis. Skcmmtiatriði: Ræður. Einsöngur. Gamanvísur. DANS. Aðgöngumiðar í verzluninn'i Höfn, Vesturgötu 12, sími 5859, og Dósaverksmiðjunni, Borgartúni 1, sími 2085. — Félagsmenn sýni skírteini fyrir árið 1946. STJÓRNIN. Útgerðarfélag Kefla- víkur fær fyrsta bát sinn í síðastl. viku kom til Kefla- víkur nýr vélbátur, sem skipa- smíðastöð Marselíusar Bern- harðssonar á ísafirði hafði smíðað fyrir útgerðarfélag Keflavíkur. Bátur þessi er 54 smál. að stærð með 200 ha. June Munktell vél. Báturinn hefir hlotið nafnið Vísir. Útgerðarfélag Keflavíkur h.f. var stofnað 31. marz 1945 fyrir forgöngu hreppsnefndar Kefla- víkur og með þáttöku almenn- ins í Keflavík. Einnig er Kefla- víkurhreppur hluthafi 1/10 af innborguðu hlutafé. Upphæð hlutafjár félagsins er 100.000 en gert er ráði fyrir að auka það í 500.000. Er nú mikill áhugi fyrir því að áuka hlutaféð og kaupa fleiri báta. Eru félagsmenn nú daglega að greiða lofað hluta- fé sitt og nýir félagsmenn að bætast við. 4 Stjórn félagsins skipa Snorri Þorsteinsson, Albert Bjarnason, Ólafur E. Einarsson, Alfred Gíslason og Ragnar Guðleifsson, en framkvæmdastjóri þess er Albert Bjarnason. SKIP/IUTGEPO ^UUIII austur um land í hringferff fyrripart næstu viku. Flutn- ingi til hafna austan Akureyrar veitt móttaka í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farsefflar óskast sóttir fyrir helgina. „Suöri” Tekið á móti fiutningi til Súffavíkur, Bolungarvíkur og Súgandafjarffar í dag. REGNKAPUR á drengi og telpur. Miiiningarorh (Framhald af 3. tiOu) er nú búa á Brekkulæk, og er Jóhann einnig barnakennari í sveit sinni. Dæturnar eru Svan- borg, búsett á Eyrarbakka, Sig- ríöur, nú í Reykjavík, og Gyð- ríður, heima á Brekkulæk. Útför Sigvalda fór fram aö Melstað laugardaginn 22. des- ember. Miðfiröingar fjölmenntu þangað þann dag, til að kveðja góðan sveitunga og votta vin- semd eftirlifandi konu hans og börnum. Við fráfall Sigvalda á Brekku- læk er góður bóndi og mann- kostamaður horfinn af sjónar- sviðinu. Skúli Guðmundsson. þess mættu stjórnarflokkarnir minnast, að aðrar kosningar eru skammt undan og hafa það í huga áður en þeir afgreiða aðr- ar tillögur Framsóknarmanna um byggingarmálin á sama hátt. Kjósendurnir verða áreiðanlega það langminnugir að muna eft- ir slíkri afgreiðslu þessara mála við kjörborðin í vor. H. TOFT Skólavörðustíg 5. . Sími 1035. Úr bókaheiminum (Framhald af 3. siðu) ekki annað séð en þar sé af fyllstu samvizkusemi kappkost- að að bregða ljósi sannleikans yfir gang hins mikla hildar- leiks og skýra orsakir og afleið- ingar einstakra atburða sem bezt. í bókinni eru margar myndir og uppdrættir. En því miður eru myndirnar yfirleitt slæmar, og er það því furðulegra sem prentun bókarinnar er í bezta lagi og mjög auðvelt aö afla ágætra mynda af fyrirmönnum heimsins og margvíslegum styrjaldaratburðum. Mætti ætla, að sum myndamótin hafi verið gerð eftir lélegum prentmynd- um, og eru slík vinnubrögð vita- skuld hreinasta ósvinna, þegar um bók sem þessa er að ræða. Væntanlega verður öðruvísi staðið að myndaöflun og mynda- gerð í seinna bindið. (jatnla Síc PRIÁSESSAN OG SJORÆmGINN (The Princess and the Pirate) Bráðskemmtileg og spénn- andi mynd 1 eðlilegum litum. Bob Hope, Virginia Mayo, Victor McLaglen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. < I.M II. ■ ....... III. > Ttmfmt fœst í lausasölu á þessum stöðum í Reykjavík: Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Verzluninni Laugaveg 45. Flöskubúðinni, Bergst.str. 10. Leifskaffi, Skólavörðustíg. Bókabúð Kron, Hverfisgötu. Söluturninum. Filippusi Vigfúss., Kolasundi. Bókaverzlun Finns Einars- sonar, Austurstræti. Bókastöð Eimreiðarinnar, Að- alstræti. Fjólu, Vesturgötu. tfijja Stc BUFFALO BILL Bráðskemmtileg og spenn- andl mynd i eðlilegum litum um ævintýrahetjuna mlklu, BILL CODY. Sýnd kl. 9. VÆNGIR og VONIR Áhrifamikil mynd frá 6- friðnum við Japani. Don Ameche, Charles Bickford, Dana Andrews, Sir Cedric Hardwicke. Sýnd kl. 5 og 7. TjarMfbíí GAGNÁHLAUP Counter-Attack) Áhrifamlkil amerisk mynd frá styrjöldinnl í Rússlandi. Paul Muni, Marguerite Chapman. Sýning kl. 5—7—9. Bönnuð yngrl en 14 ára. LEIKFÉLAG REVKJAVÍKUR sýnir hinn sögulega sjónleik SKÁLHOLT (Jómfrú BagnJheiður) eftir Guðmund Kamban Sýning í kvöld kl. 8 stimdvíslga. Ósóttir aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 2. ::m)i!iii)i)!»iiniiiiiiiii)8mm»nu»imimiiiiiiiiinnmi»m! ÍSLENDINGAR, ATHUGIÐ Samvinnuhreyfingunni er ekki markaður bás með verzlunarrekstrinum einum heldur getur hún raun- verulega náð til allra þátta atvinnulífsins. Það er takmark íslenzkra samvinnumanna. Samband ísl. samvinnufélaga Tilkynning frá bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar. Bæjarstjórp Hafnarfjarðar hefir ákveðið, samkvæmt heimild í útsvarslögum nr. 66 frá 1945, að innheimta út- svör árið 1946 með fyrirframgreiðslum svo sem hér segir: Útsvarsgjaldendum til Hafnarfjarðarkaupstaðar 1946 ber að greiða fyrirfram sem svarar 50% af út- svörum þeirra árið 1945 með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12y2% af útsvari 1945 hverju sinni. Allar greiðslur skulu standa á heilum eða hálf- um tug króna. Þetta tUkynnist hérmeð. Hafnarfirði, 13. febrúar ,1946. BÆJARSTJÓRINN. VINNIÐ ÖTULLEGA AB ÚTBREIBSLU TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.