Tíminn - 24.02.1946, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.02.1946, Blaðsíða 4
Skrifstofa FramsóknarfLokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4 ! REYKJAVtK FRAMSÓKNARMENN! Komið í skrifstofu FramsóknarfLokksins! 24. FEBR. JÍÍ4G 32. blatS U R B Æ N U Messur í dag. Dómkirkjan: Messaö kl. 2, síra Jón Auöuns, kl. 5, síra Sigurbjörn Einars- son docent. Hallgrímssókn. Klukkan 11 árd. barnaguösþjónusta í Austur- bæjarskóla. Sr. Sigurjón Árnason. Messa á sama staö kl. 2 síðd. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messaö í kap- éllu Háskólans kl. 2 e. h. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Barnaguösþjónusta kl. 10 árd. Messa kl. 2 síðdegis. Sr. Garðar Svavarsson. F.ríkirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 2. Síðdegismessa kl. 5. Sr. Árni Sigurðs- Skemmtun til ágóða fyrir þýzk börn. í dag kl. 1,15 e. h. veröur skemmtun í Gamla Bíó og rennur ágóðinn af henni til þýzkra barna. — Meðal skemmtiatriðanna verður: Karlakór iðnaðarmanna syngur, Brynjólfur Jóhannesson leikari skemmtir með upplestri, Sólskinsdeildin syngur, Pét- ur Jónsson óperusöngvari syngur ein- söng, Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á píanó og Karlakórinn Póstbræður syngur. Skemmtisamkoma. Næsta skemmtisamkoma Framsókn- armanna í Reykjavík verður í Lista- mannaskálanum n. k. föstudag. Byrjar hún með Pramsóknarvist kl. 8,30. — Sjaldan hafa verið eins margar fyrir- spurnir og nú um hvenær verði Fram- sóknarskemmtun. Er varlegra fyrir Pramsóknarmenn, sem sækja ætla þessa samkomu, að panta aðgöngu- ^niða fyrir sig og kunningja sína sem allra fyrst. , - Góukoma. Góa kemur í dag. Þorraþrællinn var í gær. Hefir þorrinn verið mildur í þetta sinn hér á Suðurlandi. Nú er klakalaus jörð og snjóföl aðeins í Esjunni ofanverðri. Hinn árlegi fjársöfnunardagur Kvennadeildar Slysavarnafélags ís- lands, fyrsti sunnudagur í góu, er í dag. Er þess vænzt, að fjársöfnun þessari verði vel teKið eins og endra- nær. Fjalakötturinn hefur frumsýningu á nýrri revýu á þriöjudagskvöldið kemur. Nefnist hún Upplyfting og er eftir H.H. og H. Nemeridasamband Kvennaskólans í Reykjavík hélt aðalfund sinn siðastl. þriðjudag. Á fundinum fóru fram venjuleg aðal- fundarstörf. Gerð var grein fyrir fjár- hag sambandsins og starfsemi á síð- asta ári. Félagið telur sig nú hafa yfir það miklu fé að ráða, að því sé fært að hefjast handa um bVggingu fimleikahúss fyrir skólanum á næst- unni, en það hefir lengi verið áhuga- mál féiagsins. í stjórn Nemendasam- bands Kvennaskólans voru kosnar að þessu sinni: Frk. Guöríður Einarsdóttir formaður, í staö Laufeyjar Þorgeirs- dóttur, er baðst undan endurkosningu. Meðstjórnendur voru kosnar : Frk. Sig- riður Þórðardóttir, frú Aðalheiður Kjartansdóttir (endurkosnar) og frú Laufey Þorgeirsdóttir. Knattspyrnuþjálfari. Ungur knattspyrnumaður, Karl Guð- mundsson í Fram, er í þann veginn að faya til Bretlands. þar sem hann ætlar að læra að verða knattspyrnu- þjálfari. Hann hefir fyrir nokkru lok- ið prófi við íþróttaskóla ríkisins á Laugarvatni. Tvö innbrot voru framin í fyrrinótt. Annað innbrotið var í „Síld og fisk“ á Berg- staðastræti 37 og stolið þar 100 kr. Hitt var í ísbjörninn pg var stolið 30—40 kr. Innbrot. Aðfaranótt föstudags s.l. var brostist inn í Smjörlíkisgerðina Ljómi, Þver- holti 21. Var stoliö þar 10 viskíflösk- um, sem ætlaðar voru til afmælishófs og geymdar voru í skrifstofu þar inni. Hjónaefni. Nýiega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Iðunn Vigfúsdóttir frá Gimli, Sandi og Einar Bergmann fram- kvæmdastj. frá Sandi. Dtonning Alexandrine er væntanleg á morgun frá Kaup- mannahöfn. Með henni koma um 8Ö farþegar. • Mandolinhljómsveit Reykjavíkur mun efna til nokkurra hljómleika* á næstunni og verða þeir fyrstu í Tjarn- arbíó kl. 7,15 næsta þriðjudagskvöld. Barnablaöið Æskan, 1. tölubl. þessa árg. er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Merlin, ensk þjóðsaga, Framhaldssöguna Spæjarar eftir Gunnar Niland, Pesi rófulausi. í blaðinú er fjöldi fallegra mynda. Skinfaxi tímariti UMFÍ, 2. hefti 36. árg., er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Afmælishugleiðing eftir séra Eirík J. Eiríksson, Skáldið Örn Arnarson eftir Stefán Júlíusson, Hrefna, kvæði eftir Hall í Hruna, Félagsheimili eftir Þor- stein Einarsson íþróttafulltrúa, Hér- aðsmótin 1945 og margt fleira. Viögerö á Ægi Varðskipiö Ægir fór til Dan- merkur snemma í nóvember- mánuði til viögerðar hjá skipa- smíðastöð þeirri,^ sem byggði skipið, Burmeister & Wiene. Vél skipsins þurfti allmikilla viðgerða við. Viðgerðir þessar hefði varla verið hægt að fram- kvæma hér á landi, né erlendis annars staðar en hjá skipa- smíðastöðinni, sem byggði skip- ið. Vélia var sérstaklega byggð og því erfiðara að fá gert við hana annars staðar.' Auk véla- viðgerðarinnar verða fram- kvæmdar ýmsar aðrar viðgerðir á skipinu. Búizt er við, að við- gerðinni verði ekki lokið fyrr en um miðfan marz. Hefir hún þá tekið miklu lengri tíma en upp- haflega var ráð fyrir gert. Tilkynning frá Viðskiptamála- ráðuneytinu Að gefnu tilefni, er þeim, sem ferðast til útlanda, bent á, samkvsémt 13. gr. reglugerðar um innflutning og gjald- eyrismeðferð 16. janúar þ. á., er óheimilt að taka með sér til útlanda meira en 150 krónur í íslenzkum gjaldeyri, eða jafngildi þess í erlendum gjaideyri. Hafa þegar ver- ið gerðar ráðstaíanir til að menn fái ekki skipt í erlend- um bönkum þeim gjaldeyri, sem er ólöglega fluttur úr landi. Brot gegn reglugerðinni varðar sektum allt að 100.000 krónum. Vfðskiptamálaráðuneytið, 21. febr .1946 Verkfallið (jatnla Síó GATAN (KUNGSGATAN) Sænsk kvikmynd gerð eftir hinni kunnu skáldsögu Ivars Lo-Johanssons. Aðalhlutverkin leika: Barbro Kollberg Sture Lagerwall Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. UNDRABAMIÐ (Lost Angel) Margaret O’Brien, Sýnd kl. 5. iia Síc (Framhald af 1. síðu) í aðalatriðum um lausn deil- unnar fyrir fundinn, en kom- múnistar treystu sér ekki til að leggja það fyrir hann. Átti að nota frestinn til þess að hægt væri að ganga frá samningun- um þegjandi og hljóðalaust. Samkomlag þetta var á þá leið, að grunnkaupið skyldi hækka um 6% eða úr kr. 2.45 í kr. 2.60 á klst., og ekkert skyldi hrófl- að við heildsala- og milliliða- gróðanum. Samkomulagið, er gert var við Hlíf í Hafnarfirði, er byggt á þesum grundvelli eða 6% hækk- uninni. Það sést vel á þessari kaup- hækkun, sem forsprakkar Sjálf- stæðisflokksins hafa samið um í Hafnarfirði og vilja semja um Austurríki Ýmsarfréttir — í gær fór fram i Keflavík minningarathöfn um þá, sem fórust með vélbátnum Geir. — Þýzkalandssöfnunin nemur nú orðið rúmlega 200 þús. kr. i — Þýzkir togarar eru nú! býrjaðir á veiðum hér við land j og hafa nokkrir þeirra komi§ til' Vestmannaeyja. — Fimm finnsk útgerðarfélög ætla að senda hingað skip til síldveiða í sumar. — 270 danskir iðnaðarmenn, flestir húsasmiðir, hafa óskað eftir að komast að iðnstarf- semi hér á landi. Hafa Lands- sambandi iðnaðarmanna borizt fréttjr um þetta. — Vélbáturinn Uggi sökk á Húsavíkurhöfn í ofviðri 20. þ. m. — Síðastl. þriðjudag var farið í bíl yfir Fróðárheiði, sem er einsdæmi .á þessum tíma árs BíLstjóri var Helgi Pétursson Gröf. Nýtt félag (Framhald af 1. síðu) Sveinbjörn Einarsson, útgerð- arm., form., Kristinn Friðriks- son, útgm., ritari. Jón Halldórs- son, útgm., gjaldkeri. Hallgrím- ur Oddsson, útgm., og Kristján Karlsson, útgm: Varaform. er: Hailgrímur Oddsson, og vara- menn í stjórn: Jón Sigurðsson, útgm., og Ingvar Einarsson, útgm., en endurskoðendur: Árni Böðvarsson, útgm., og Baldur Guðmundsson útgm., og Baldur Guðmundsson útgm. TIMINN Sendið Tímanum. fréttir. Gerist kaupendur Útvegið kaupendur. Greiðið blaðið skilvíslega. Kvartið, verði vanskil. Auglýsið í Tímanum. (Framhald af 3. síðuj héruðunum til Vínarborgar, en íbúar hennar sultu heilu hungri. Þrátt fyrir þessa erfiðleika hefir Austurríki orðið mikið á- gengt í endurreisninni á liðnu misse/i. Nazistar og striðsglæpa- menn hafa hiotið sinn réttláta dóm. Skólar og háskólar hafa að verulegu leyti — verið teknir í notkun aftur. Menning»- arlíf Vínarborgar er hafið að nýju, með opnun leikhúsa og kvikmyndahúsa og endurlífguöu tónlistarlífi. Nazistar hafa verið fjarlægðir úr opinberum stöð- um og stjórn landsins byggð upp að nýju af traustum fylgjend- um lýðræðisins. Fyrstu við- skiptasamningunum — við lýð- veldið Tékkóslóvakíu — er lokið. Stéttarfélög eru sem óðast að endurskipuleggja störf sín og kjósa sér stjórnir. Ný lýðræðis- leg félagssamtök æskulýðsins rísa upp og leiða æskuna aftur til lýðræðislegrar hugsunar og starfa. Meðal þeirra ber fyrst að telja hið ópólitíska Freie Öster- reichische Jugend. Samt sem áður er margt ógert enn, og nokkur tími mun líða áður en Austurríki verður aftur fært að standa óstutt á eigin fótum. Meðan svo er þarfnast Austurríki hjáipar, bæði frá UNRRA og öðrum. Einkum er mikil þörf fyrir matvæli, fatnað og lyf. En austurríska þjóðin biður ekki um hjálp sem neinn betlari. Hún hefir sýnt, að hún vill iifa og vinna að eigin við- reisn, skipuleggja eigin útvegu og möguleika. Þetta veitir henni rétt til að biðja um utanaðkom- andi aðstoð til þess að flýta fyr- ir viðreisninni. hér, hve lítið er að marka skraf þeirra um niðurfærslu dýrtíð- arinnar. í. stað þess að óska eftir þátttöku samstarfsflokkanna um niðurfærslu, semja þeir við þá um nýja kauphækkun! Þannig á enn á ný að kaupa heildsölun- um, milliliðunum og stórgróða- mönnunum frið með nýrri kaup- hækkun, þótt útflutningsat- vinnuvegirnir, eins og bátaút- vegurinn, geti alls ekki risið undir því kaupgjaldi, sem nú er! Þaö mætti sannarlega mikið vera, ef framleiðendurnir og sparifjáreigendurnir í Sjálf- stæðisflokknum, geta nú ekki farið að sjá, hve niðurfærslu- skraf flokksforustunnar er á fullkomnum óheilindum byggt. Eina leiðin til heilbrigðrar lausnar á þessum málum er að færa niður dýrtíðina og vitan- lega á niðurfærslan að byrja hjá þeim, sem græða mest. BækurFræðafélagsins eru ódýrastar e’n bera þó af að j frágangi. Án nokkurrar undan- tekningar eru þær merkar bæk- 1 ur. Þær falla aldrei í verði, en hækka þvert á móti. Margar eru þær nú á þrotum. Athugið ykk- ur því í tíma. Náið t. d. í Jarða- bókina meðan þess er Icostur; og Ársritið allt, 11 árganga, um 1700 bis., á 75 kr. Það er eitt allra merkasta tímáritið, sem út hefir komið á íslenzku. Verðskrá send ókeypis. Bókaverzlun Sitæbjarnar Jónssonar J akobsstigiim Vel leikin sænsk mynd. Aðalhlutverk: Sture Lagerwall Gaby Sternberg Erlk Berglund Sýnd kl. 9. Þegar regnið kom (The Rain Came) Stórmyndin fræga með: Tyrone Power. George Brent. Myrna Loy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. ~fjarnarkíc Þú skalt ekki mann deyða (Flight From Destiny) Geraldine Fitzgerald Thomas Mitchell Jeffrey Lynn Sýnd kl. 9. Skólahátíð („Swing It, Magistern“) Bráðfjörug sænsk söngvamynd Alice Babs Nilson Adolf Jahr Sýning kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. Handdælur 1” og 2” Heimilokur frá V2” til 3” Koparunionar Vg” til 2” Vatnskranar V2” / . Gaddavír Vírnet 1”. Á. EINARSSON & FUNK H.f. EimskipaféLag ísLands TILKYNNING V Vér viljum vekja athygli á því, að vér erum nú að hefja á ný reglubundnar siglingar frá HULL OG LEITH til íslands með eigin skipum og leiguskipum. —. Þessa dagana er e.s. „LlECH“ að ferma í HULL, og þaðan fer skipið til LEITH og fermir þar. Næstu ferðir frá Hull og Leith verða: FRÁ HULL: E.s. „REYKJAFOSS“, sem mun ferma þar um 10 marz. FRÁ LEITH: E.s. „LUBLIN“, sem byrjar að ferma þar um 15. marz. Síðan má gera ráð fyrir reglubundnum ferðum frá þessum höfnum, væntanlega tvisv- ar í mánuði, og verður nánar auglýst um það síðar. — Þá viljum vér vekja athygli á því, að hægt er að senda vörur frá HOLLANDI OG BELGÍU með umhleðsiu í Leith, og á að beina vörusendingum þaðan tii umboðsmanna vorra í þessum löndum, sem eru: * ANTWERPEN: Grisar & Marsily, 13, Rue de l’Empereur. ROTTERDAM: Seeuwen & Co., Wijnhaven 15. AMSTERDAM: Seeuwen & Co., Prins Hendrikkade 131. Nánari upplýsingar í skrifstofu vorri: H.f. Eimskipaf éSag íslands /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.