Alþýðublaðið - 26.03.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Mun Mbl. verða það skammgóður vermir að hugga sig við að þetta mál sé fallið niður. Enda hygg eg að brátt muni Jón bera af sér ámælin. Ungbarnaklæðnaöir, u.pphlu.tstreyju.r, fermingfarlijólatau, silki, flauel o. m. íl. ýmisl. saumaö. Kristín Jónsdóttir Ingibjörg' Einar@id.0tti** Skólavðrðust; 4 Ef. Kartöílur Höíum fengið með „Morsö" ágæta tegund af kartöfluni. Knupíélag Reykvíkinga. Laugaveg 33 A. Sími 728. Ekki var það ætlun mín er eg teit greinina í Alþýðublaðið að í illdeilur slægi með mér og Mbl., enda gaf eg ekkert tilefni til þess. Alt það, sem eg sagði um fyrri greín Mbl. var rétt og læt eg fleiri rök fylgja því f þessari grein. Sfð- ari greinin í Mbl. var miklu öðru- vfsi. Hvergi var reynt að hrekja skoðanir Jóns um Grænland. Ekki voru heldur dregnar aðrar álykt- anir af ritum um Grænland þó að það fullyrti að hægt væri. Hlýtur það eingöngu að stafa af því að þekkinguna vantaði um málið. í þeírri grein sveif enn illur andi yfir orðunum og er ilt að fást við slfkar fylgjur, því að hvergi festir á og þær bíta engin vopn, en silfurhnappar kynnu ef til vill að granda þeim. Svo kveður ramt að mállýtum Alþingis, að Moigunblaðið hneyksl- ast á því! Gufuskipið Tandla kom frá útlöndum í nótt með salt til „Kol og salt“. fæst nú allan daginn í mjólkurbúðum Mjólkurfél. Reykjavíkur. S. V. G. Togararnir Ethel og Snorri goði komu frá Englandi í nótt. Um íaginn og veginn. Hilmir seldi afla sinn á mið- vikud. í Fleetvood fyrir 1480 sterl.- pund. Morgunblaðið gortar af því, að það hafi fengið orðið „sauðar- klæði“ frá Bólu-Hjálmari, og til- færir því til sönnunar tvö vísu- orð eftir hann. Hvort er blaðið svo heimskt, að halda að leyfllegt sé að nota í óbundnu máli orða- tiltæki þau, sem kölluð eru „skáida- leyfi“? Mgbl. ætti að minnast þessa máltækis: „Quod licet Jovi, non licet bovi“ (það sem Júpíter leyflst, leyfist ekki nautinu). Annars er sennilegast að Mgbl. hafl þýtt fyrirsögnina úr dönsku ásamt greininni, og er því þá fyrirgefið, þó það þýddi ekki betur en þetta. Yeðrið í dag. Beykjavík . . . ísafjörður . . . Akureyri . . . Seyðisfjörður . Grrimsstaðir . . Þórsh., Færeyjar A, - 1,3. A, hiti 1,5. S, hiti 0,5. A, hiti 0,1. A, 3,0. V, hiti 4,0. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvog lág, lægst suður af Beykjanesi, snörp aurtanátt; frost- laust. Baðhúsið var aftur opnað í gær, og voru baðtækin þá komin í lag. Krampahlátur fókk einn mál- fræðingur hér í borginni í gær, þegar hann sá að Morgunblaðið var að fárast yflr því, hve mál- vöndun væri léleg. Látinn efnispiltur. í Amsterdam í Hollandi er ný- látinn flðluleikarinn Stephan Partos, sem þegar var orðinn þektur um alla Norðurálfuna, enda hafði hann haldið hljómleika í flestum löndum hennar, þó hann væri nú aðeins 16 ára gamall (fæddur 1904). Hann var talinn stórgáfaður, einnig á öðrum sviðum en tónlistarinnar, og var talið líklegt að hann yrði heimsfrægt tónskáld, og er því mikil eftirsjá að honum. Stephan Partos var fríður sýn- um. Hann var Ungverji; fæddur í Buda-Pest. Hver vill veita fátæh- um manni atvirucin. viö aö innheimta reikn- inga? Sökum þess, að maður þessi er fatlaður á hendi, getur hann eigi unnið önnur störf. Hann heflr verið innheimtumaður fyrir landsverzl- unina núna í 2 ár, en hefir jiú mist þá atvinnu. Upplýsingar á afgr. eða í síma 904 B. Saitkjöt 1. ílokks á kr. 3,00 pr. kilo í smásölu. Ódýrara í heilum tunnum. Matarverzlun Tómasar Jónssonar. Tólg á 3,50 pr. Kilo séu keypt 25 kg. minst í einu. Mataryerzlun Tómasar Jónssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.