Tíminn - 10.03.1946, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.03.1946, Blaðsíða 3
42. blað TÍMIM, simimdagliin 10. marz 1946 3 GÓÐ BÓKAKAUP Með bókalista þeim, er birtur er hér að neðan, viljum við vekja atliygli yðar á mörgum góðum og eigulegum bókum, sem við eiguin á bókalager okkar og getum enu afgreitt. Fjöldamargar þessara bóka eru að verða uppseldar og verður þvi ekki hægt að afgreiða þær nema til þeirra, er fyrstir senda pantanir. Lesið bókalistann og sendið pöntun yðar sem fyrst til þess að tryggja að þér fáið það, sem þér pantið. N í villidýrabúrinu Fanginn í Zenda í herbúðum Napóleons Sjóræningjar Einn gegn öllum Ofurhuginn Rupert Hentzau 1. Ofurhuginn Rupert Hentzau 2. kr. 2.00 Gegnum hundrað hættur — 17.50 Vínardansmærin — 14.00 Rauða drekamerkið — 9.60 Sjóræningjadrottningin — 10.00 í vopnagný — 12.00 Órabelgur ób. — 12.00 Órabelgur ib. kr. 8.00 — 8.00 — 12.00 — 12.00 — 12.00 — 16.00 — 20.00 Vasaútgáfubækurnar eru vafalaust vinsælustu skemmtibækurnar sem nú eru gefnar út. Bækur í Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar tslenzkar skáldsögur: Allt í lagi í Reykjavík, e. Ólaf Friðr.s. kr. 6.00 Andvörp, eftir Björn Austræna — 5.00 Börn jarðar, eftir Kristmann Guðm.son — 10.00 Gömul saga, e. Kristínu Sigfúsdóttur — 8.00 Gyðjan og uxinn, e. Kristm. Guðm., ib. — 12.00 Gestir, eftir Kristínu Sigfúsdóttur — 10.00 Hinn bersyndugi, eftir Jón Björnsson — 5.00 Haustkvöld við hafið, e. Jóh. M. Bjarnas. — 10.00 Lampinn, eftir Kristmann Guðm., ib. — 10.00. Rastir, eftir Egil Erlendsson — 4.00 Stakkurinn, eftir Ben. Gröndal — 1.00 Sögur úr byggð og borg, e. Guðm. Friðj. — 8.00 Samtíningur, eftir Jón Trausta — 6.00 Staksteinar, eftir Jónas Rafnar — 8.00 Tvær gamlar sögur, e. Jón Tnausta — 8.00 Þýddar skáldsögur: Á Blossa " kr. 4.00 Á refilstigum — 10.00 Ástraun — 3.00 Cymbilína hin fagra — 15.00 Einþykka stúlkan — 10.00 Eyja freistinganna — 8.00 Forsetaránið — 8.00 Faros egyptski —■< 6.00 Gift eða ógift — 12.00 Helena — 3.00 Hollywood heillar — 6.00 Hver gerði það? - — 12.00 Húsið í hlíðinni — 8.00 Hönd örlaganna — 7.50 íslenzku símamennirnir — 10.00 Jesú Barabas — 3.00 Karl og Anna, ib. — 10.00 Kveldvökur 1—3. — 3.00 Konan í Glennskastala — 12 00 Kósakkar — 24 00 Leyndardómur Byggðarenda — 12.00 Líkið í ferðakistunni — 8.00 Loginn helgi — 2.00 Maðurinn, sem hvarf — 6.00 Marteinn málari — 10.00 Morð kanzlarans — 6.00 Nadesha * — 2.00 Niður með vopnin — 3.00 Og sólin rennur upp — 12.00 Ráðgáta rauða hússins — 14.00 Rauða herbergið — 6.00 Rodney Stone — 10.00 Sá er sigrar — 8.00 Sögur eftir M. Gorky — 15.00 Sögur frá Alhambra * — 3.00 Sögur Runebergs — 2.00 Undir dularnafni — 3.00 Vegir ástarinnar — 8.00 Ævintýri Sherlock Holmes ‘ — 3 00 Ökuhúsið — 10.00 Örlög útlagans — 8.00 Ljóðmæli, rímur og leikrit: Andvökur, e. St. G. Steph. .4. bindi ib. kr. 12.00 Andvökur 5. bindi ib. — 12.00 Andstæður, e. Svein frá Elivogum — 6.00 Burknar, e. Jóh. Örn Jónsson —, 10.00 Dægurflugur, e. Þorst. Gíslason — 6.00 Farfuglar, e. Gísla Jónsson, ib. — 10.00 Glæður, e. Gunnar S. Hafdal — 4.00 Hjarðir, e. Jón Magnússon — 8.00 Heimleiðis, e. Steph. G. Steph. — 3.00 Kvæði, e. Jens Sæmundsson — 6.00 Kvæðabók Jóns Trausta — 5.00 Ljóðaþættir, e. Þ. Þ. Þorsteinsson — 4.00 Ljóðmæli, e. Ben. Þ. Gröndal — 4 00 Ljóðmæli, e. Jóh. Magnús Bjarnason — 5.00 Ljóðmæli, e. St. Ólafsson frá Vallanesi — 25.00 Ljóðmæli, e. Magnús Markússon — 10 00 Ljóðmæli, e. Ólínu og Herdísi — 15.00 Ljóð e. Sig. Sigurðsson kr. Nýjar andstæður, e. Svein frá Elivogum — Sandfok, e. Sigurð Jónsson frá Brún — Tvístirnið, e. Sig. Sig og Jónas Guðl. — Úrval ljóða, e. Bjarna Jónsson frá Vogi — Úrvalskvæði, e. Steingr. Thorsteinsson — Úlfablóð, e. Guðm. Frímann — Úlfablóð, ib. — Veikir strengir, e. Guðm. Kaldbak — Þulur og þjóðkvæði, safnað af Ól. Dav. — Rímur af Álaflekk, e. Lýð Jónsson — Bændaríma í Svarfaðard. e. Har. á Jaðri — Fernir rímnaflokkar — Rímur af Gesti Bárðars., e. Ben. Einarss. — Rímur af Gísla Súrssyni, e. Sig. Bre'iðfj. — Rímur af Gríshildi góðu — Rímur af Jóh. Blakk, e. Gísla Sigurðss. — Rímur af Hjálmari hugumst., e. Hallgr. J.— Rímur af Líkafrón kon. og köppum hans — Rímur af Reimari og Fal, e. Sig. Breiðfj. — Rímur af Styvarð og Gní, e. Jón Gr. * — Rímur af Svoldarbardaga, e. Sig. Breiðfj.— Rímur áf Perusi meistara, e. Bólu-Hj. — Rímur af Ólafi Grænlending, e. E. Ben. — Skipið sekkur, leikrit e. Indr. Einarsson — Jón Arason, leikrit e. Matth. Joch. — Dóttir Faraos, leikrit e. Jón Trausta — Bækur ýmislegs efnis: Annie Besant, ævisaga kr. Bretásögur, fornsögur — Dulrúnir, e. Hermann Jónasson — Dansbók — Dáðir voru drýgðar, afreksmannasögur — Draumar, e. Hermann Jónasson...........— Ferðaminningar Sv.bj. Egilss. (7 h. af 8) — Fjallkonusöngvar, fjórrödduð lög — Fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson — Fíflar, þjóðsögur o. fl. — Frá Japan og Kína, e. Stgr. Matthíasson — Frú Roosevelt, sjálfsævisaga — Sama bók imlbundin — Frá Danmörku, e. Matth. Jochumsson — Fyrir opnum dyrum, guðspekirit — Gráskinna, þjóðsögur, 2., 3. og 4. hefti — Glímur, e. Herm. Jónasson fyrrv. ráðh. — Heimsstyrjöldin, fyrri — Hlýir straumar, trúmál — Himingeimurinn — Hestar, e. E. Sæm. og Dan. Danielsson — Hver er örlagatala yðar? — íslenzkir sagnaþættir 3. h. (úr Þjóðólfi) — Kjólasaumabók — Leiftur, þjóðsagnarit — Mágussaga jarls — Matreiðslubók, e. Fjólu Stefánss. — Minningar frá Möðruvöllum — Sama bók innbundin — Negrastrákarnir — Riddarasögurv fjórar sögur — Roosevelt, ævisaga — Sama bók innbundin — Sumargjöf, tímarit 1.—4. compl. — Sjálfstæði íslands, e. Gísla Sveinsson — Samræðissjúkd. og varnir gegn þeim — Sex þjóðsögur — Sagan af Þorgr. kon. og köppum hans — Svífðu seglum þöndum, e. Jóh. Kúld — Sama bók innbundin — Saga Snæbjarnar í Hergilsey — Skapgerðarlist — Strið og stefnur — Sagan af Skáld-Helga — Skólaræður, e. Magn. Helgason, skólastj. — Sama bók innbundin — Saga alþýðufræðslunnar, e. G. M. Wgn. — Tildrög ófriðarins mikla — Til ungra manna - — Trotsky, ævisaga — 6.00 6.00 6.00 4.00 5.00 2 00 5.00 7.00 4.00 20.00 3.00 2.00 5.00 3.00 3.00 3.00 Voo 3.00 5.00 5.00 3.00 4.00 2.00 10.00 4,00 5,00 3,00 4.00 5,00 8,00 1,00 20,00 3,00 15,00 2,00 10,00 5,00 5,00 25,00 40,00 8,00 3,00 7,50 2,00 2,00 3,00 6,00 4,00 2,00 5,00 1,00; 5,00 10,00 5,00 25,00 40,00 7,50 10,00 30,00 50,00 15,00 1,00 5,00 4,00 5,00 6,00 10,00 10,00 3,00 1,00 4,00 8,00 10,00 10,00 1,00 1,00 7,00 N.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir verða sem hér segir: Frá Kaupmannahöfn 16. marz (ekki 12. eins og áður aug- lýst). Frá Kaupmannahöfn um 5. apríl. Flutningur tilkynnist sem fyrst skrifstofu félagsins í Kaup- mannahöfn. SKIPAAFGR. JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. EfH I J.\ '■■Hjrl.l „Ármann” Áætlunarferð til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Vörumót- taka í dag. „SUÐRI” til Þingeyrar, Flateyrar og Súg- andafjarðar. Vörumóttaka ár- degis í dag. PÚÐURDÚSIR Hárgreiður, Ilárnálar, Títuprjónar, Tölur, Teygja, ( Bendlar, Paliettur, Blúndur, Krullupinnar. nýkomið. Dyngja h.f. Laugavegi 25. Alúðarþakkir fyrir sýnda vináttu, gjafir og heillaóskir á sjötugsafmœlinu. ÞORLEIFUR ERLENDSSON. Ég þakka innilega skeyti, heimsóknir, árnaðaróskir, blóm og aðrar sæmdir og gjafir vina minna á sjötugs af- mœli mínu hinn 1. þ. m. Allt þetta er mér og verður alla stund ómetanlegur ylgjafi. LÁRUS BJARNASON. Alúðarþakkir til ykkar allra, sem glödduð mig á 85 ára afmœli mínu með heimsóknum, gjöfum og árnaðar- óskum. ÓLÖF EYJÓLFSDÓTTIR, Búrfelli. Stúlkur óskast til fiskflökunar eft- ir áramótin. Hátt kaup, frítt húsnæði. Hraðfrystistöð Vestraannaeyja Frá Sápuverksmiðjunni Sjöfn Aknreyri fáið þér: Savon De Paris, Pálmasápu, Smárasápu, Rósarsápu, Baby sápu, Baðsápu, Sailor sápu, Raksápu — „Kampóla“ ÍVIattkrem, 'Shampoo, Sólsápu, Ræstiduft „Opai“, Þvottaduft „Geysir“, Júgursmyrsl. Biðjið um Sjafnar-sápur. Sainband isl. samvinnufélaga. »$$S$S$$S$$$S$$$$S$S$$$$S$S$$S$$$$$S$$$$$S$5$$$$S$$SS$$S$$$$$$$SS$S$S$S$SS$S$S Tryggin.garstofn.un rík'LSLn.s — SLYSATRYGGINGADEILD — aðvarar hér með alla vinnuveitendur í Reykja- vík, sem hafa með höndum atvinnurekstur tryggingarskyldan gegn slysum, að gera full skil fyrir marzmánaðarlok. Að öðrum kosti munu iðgjöld áætiúð skv. fyr- irmælum alþýðutryggingarlaganna <og reikn- ingar síðan sendir til lögtaks. Skrifstofa vor er 1 Alþýðuhúsinu við íöagólfs- stræti, opin daglega kl. 9—12 og 13—17 ;alla virka daga, nema á laugardögum, aðeins til hádegis. — Sími 1074. TRYGGINGASTOFNUW RÍKISINS — Slysatryggingadeild — i f I Uppsprettulindir kr. 5,00 Þeir gerðu garðinn frægan, áevisögur kr. 18,00 Vanadís, timarit — 10,00 Æska Mósarts — 3,00 Varningsbók, útg. af Jóni Sigurðssyni — 5,00 Æringi, gamanrit — 10,00 Vestmenn, e. Þ. Þ. Þorsteinsson — /8,00 Ævisaga Bjarna Pálssonar — 20,00 Viðhaldsdyggðir þjóðanna — 1,00 Ævisaga Guðmundar Hjaltasonar — 10,00 Auk ofantaldra bóka höfum við mikið úrval af lesnum vel meðförnum bókum sem út hafa komið á síðustu árum, og seljum þær við vægu verði. Einnig höfum við í bókaverzluninni allar nýjar bækur jafnskjótt og þær koma út. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sendið pantanir yðar sem allra fyrst áður en upplög bókanna þrjóta. Sé pantað fyrir kr. 50,00 eða meira sendum við burðargjaldsfrítt. Nái pöntun kr. 100,00 gefum við 10% afslátt. Sé pantað fyrir yfir kr. 300,00 gefum við 20% afslátt. Vasaútgáfan—Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar Hafnarstræti 19. Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.