Tíminn - 03.04.1946, Side 4
Skrifstofa Framsóknarflokksins er í
Edduhúsinu. vib Lindargötu. Sími 6066
4 ! REYKJAVÍK
FRAMSÓKNARMENN!
Komið í skrifstofu Framsóknarflokksins!
3. APRÍL 1946
59. blað
ÚR BÆNUM
í dag.
Sólin kemur upp kl. 6.43. Sólarlag
kl. 20.17. Árdegisflóð kl. 6. 15. Sídegis-
flóð kl. 18.35.
í nótt
, annast næturakstur Litla bílastööin
sími 1380. Nætufvörður er í Reykjavík-
ur Apóteki. Næturlæknir er í Lækna-
varðstofunni í Austurbæjarskólanum
sími 5030.
Útvarpið í kvöld.
20.00 Préttir. 20.30 Kvöldvaka: a)
Benedikt Gíslason í Hofteigi: Beina-
fundurinn við Jökulsárbrú 1929. —
Erindi. b) 21.00 Einar Ól. Sveinsson
prófessor les ljóðaþýðingar úr grísku
eftir Grím Thomsen. c) 21.25 Magnús
Kristjánsson bóndi, Sandhóíum: Sag-
an af sexfætta folaldinu í Seljahlið
(Þulur flytur). d) Þjóðkórinn syngur.
22.00 Fréttir. Auglýsingar. Létt lög
(plötur). 22.30 Dagskrárlok.
I
Skipafréttir.
Brúarfoss kom til New York 25. þ.
m. Fjallfoss fór frá Skagaströnd um
hádegi í fyrradag til Siglufjarðar. Lag-
arfoss kom til Kaupmannahafnar 30.
marz, fer þaðan sennilega 3. þ. m. til
Gautaborgar. Selfoss er í Leith, hleður
í Hull um miðjan apríl. Reykjafoss
kom frá Siglufirði i fyrradag. Buntline
Hitch fór frá Halifax 29. f. m. til
Rvíkur. Acron Knot hleður í Halifax
i byrjun apríl, Salmon Knot hleður i
New York í byrjun april. True Knot
hleður í Halifax um 20. þ. m. Sinnet
kom til Reykjavíkur í fyrramorgun.
Empire Gallop og Anne eru í Rvik.
Lech fór frá Sandi kl. 7 í morgun til
Rvíkur. Lublin hleður í Leith i byrjun
apríl.
Skíðasjóður barna
hefir nýlega fest kaup á 240 skíðum
í Svíþjóð og er sending þessi komin
til landsins. Skíðunum verður skipt
milli barnaskólanna í Reykjavik.
Vinnan
tímarit Alþýðusambandsins, 3. hefti
yfirstandandi árgangs er nýlega komið
út. Ritiö flytur kvæði norska skáldsins
Arnulfs Överland, „Bæn út í bláinn“,
í þj^iingu Halldóru B. Björnsson. For-
ustugrein ritsins nefnist „Skipulag og
lýóræði" og er skrifuð af Jóni Rafns-
syni. Helgi Guðlaugsson ritar ferða-
sögu, sem ber fyrirsögnina „Við Hvít-
árvatij". „í réttarsalnum" nefnist þýdd
smásaga eftir ítalska skáldið Luige
Pirandello. Þá flytur ritið framhald
greinaflokks Juri Semjonoffs „Vort
daglega brauð“, sögu kornyrkjunnar,
og skáldsögu ítalska rithöfundarins
Ignasio Silone „Fontamara". Karl ís-
feld ritar um bækur og höfunda. Kápu-
mynd heftisins er af skipum við
bryggju, og er hún tekin af Þorsteini
Jósefssyni.
Framsóknarmenn!
Munið að árshátíðin er n. k. laugar-
dagskvöld að Hótel Borg og að þátt-
takendalisti-iiggur frammi i skrifstofu
flokksins í Edduhúsinu, sími 6066.
Heimili og skóli
fyrsta hefti 5. árgangs er komið út.
Ásmundur Guðmundsson prófessor
skrifar þar grein, sem hann nefnir Lítið
til fuglanna í loftinu, Hannes J. Magn-
ússon skrifar um Egil Þorkelsson sjö-
tugan, Mark og leiðir nefnist grein
eftir Snorra Sigfússon námsstjóra. Þá
er grein um Jón Kristjánsson kennara
eftir H. J. M. Grein eftir Jón Gauta
Pétursson, sem nefnist „Mönnunum
miðar .... ‘ og fleira.
Affalfundur Félags
Suffurnesjamanna
í Reykjavík var haldinn nýlega. Á
fundinum var rætt um framtíðarstarf-
semi félagsins og fleira. Stjórn félags-
ins er nú þannig: Friðrik Magnússon
formaður, Guðrún Eiríksdóttir. Mar-
grét Árnadóttir, Margrét Vilhjálms-
dóttir, Stefán Gunnarsson Tryggvi
Ófeigsson, Þorbjörn Klemenzson.
Affalfundur Ljósmæffrafé-
lagsins í Reykjavík
var haldinn nýlega. Skýrt var frá
starfsemi félagsins á liðnu starfsári.
Á fundinum flutti Pétur Jakobsson
læknir erindi. Nokkrar tillögur voru
samþykktar. m. a. um það, að sett
verði dagsetning á mjólkurflöskulokin.
svo að mistök verði síður í afgreiðslu
þeirra. Stjórn félagsins skipa nú:
Rakel P. Þorleifsson Helga W. Niels-
dóttir og Guðrún Hallgrímsdóttir.
Kvennabálkur
(Framhald af 3. síðu)
aíi. Þaff er um börnin, sem feff-
urnir effa foreldrarnir þvinga til
framhaldsnáms, þó að þau séu
litlum eða mifflungsgáfum gædd
og hafi enga hneigð til bók-
náms.
Oft stafar þetta af því, að faff-
irinn hefir sjálfur aldrei fengið
tækifæri til aff læra neitt og vill
nú ekki, að það sama hendi son-
inn. Svo sendir hann strákinn
í skóla, án þess aff taka nokkuff
tillit til gáfnafars eöa náms-
hæfileika. Faffirinn hugsar að
eins um aff uppfylla sínar eigin
óskir, þó að hann fáist sjaldan
til að viðurkenna þaff fyrir
sjálfum sér né öðrum. Hann
kveðst fórna öllu þessu, til þess
að iryggja framtíð sonarins,
enda þótt hann hefði oft og
tíðum tryggt hana miklu betur
með því að láta drenginn læra
einhverja iðn, sem hann hefði
sennilega haft meiri hæfileika
til og áhuga á að nema.
Hræðslan við almenningsálit-
ið og misskilin umhyggja fyrir
framtíð barnsins mega* ekki,
stjórna uppeldisaðferðum vor
um. Við verðum að leitast við
að veita börnunum eins mikla
hamingju og mögulegt er, lífið
er svo stutt, að sjaldan er hægt
að ráða bót á þeim afleiðingum,
sem af misheppnuðu uppeldi
stafa.
Svíþjóðarbátarnir
(Framhald af 1. síðu)
lesta bátarnir, sem verða 7 að
tölu og eru smíðaðir eftir teikn
ingu Bárðar Tómassonar. Allir
50 rúmlesta bátarnir, er verða
15 að tölu, eru einnig smíðaðir
eftir teikningu Bárðar.
Bátarnir og allur útbúnaður
þeirra er sænskur, nema tog
vindur, sem fengnar hafa verið
frá Englandi, ásamt dýptarmæl-
um. Talstöðvar í bátana verða
frá Danmörku, en það er Lands-
síminn, er útvegar þær. Allar
aðrar vélar eru sænskar. Og eru
stærstu bátarnir með 260 hest-
afla vélum.
Nú þegar er búið að ráðstafa
öllum þessum bátum og hafa
færri getað fengið þá en vildu.
Til Reykjavíkur fara flestir bát-
anna, eða 5 af þeim, sem tilbún-
ir verða í vor og auk þess aðrir
fimm, sem samið var um áður
og sennilega verða tilbúnir í
haust. Bærinn hefir gengizt fyr-
ir að þessir bátar verði keyptir
til bæjarins, en hann hefir þó
ekki í hyggju að gera þá út,
heldur hefir selt einstaklingum
þá. Að öðru leyti skiptast bát-
arnir þannig eftir stöðum: Ak-
urnesingar fá tvo 50 rúmlesta
báta, ísfiJ(5ingar fá fjóra 80
rúmlesta báta og einn 50 rúm-
lesta, Siglfirðingar fá tvo 78
rúmlesta báta, Ólafsfirðingar fá
tvo 50 rúmlesta báta og einn 78
rúmlesta bát, Dalvíkingar fá tvo
50 rúmlesta báta, Akureyringar
fá einn 78 rúmlesta bát og ann-
an 50 rúmlesta, Neskaupstaðar-
búar fá þrjá 78 rúmlesta báta,
Eskfirðingar fá tvo 78 rúmlesta
báta. Til Sauðárkróks, Þórs-
hafnar, Húsavíkur og Stykkis-
hólms fer einn 50 rúmlesta bát-
ur á hvern stað. Vestmannaey-
ingar fá einn 78 rúmlesta bát,
til Flateyjar á Breiðafirði fer
einn 78 rúmlesta bátur, til Seyð-
isfjarðar fer einn 78 rúmlesta,
og einn 80 lesta og til Bolunga-
víkur, Hríseyjar og Súðávíkur
fara einn 80 rúmlesta bátur á
hvern stað.
SKURÐGROFUR
VÉLSKÓFLUR
frá PRIESTMAIV BROTHERS, LTD.
Einkaumboð:
Samband ísl. samvinnufélaga
Austurvöllur
Vegna breytinga á vellinum er fólk vinsamlega beöið
að gangá ekki yfir völiinn, meðan verkið stendur yfir.
Garðyrkjuráðuiiautur.
Unglinga vantar
Afgreiðslu Tímans vantar fjóra unglinga til þess að bera
blaðið í þessa staði:
» /
Austurstræti og nágrenni.
Lindargötu og nágrenni.
Rauðarárstíg og nágrenni.
Höfðahverfi og nágrenni.
Það er heitið á vini Tímans að útvega nú góða unglinga
í þessi hverfi, svo að blaðið komist til kaupendanna með
skilum.
DIVANAR
fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofa
Ásgríms P. Lúffvígssonar, \
Sími 6807. Smiðjustíg 11.
Bólstruð
fýrirliggjandi.
Húsgagnavinnustofa
Ásgríms P. Lúffvígssonar,
Sími 6807. Smiðjustíg 11.
Vinnið ötullega fgrir
Tímann.
ið eftir-
taldar tegundir af
Saum:
1” saumur
1 w Do.
2” Do.
2Yz” Do.
3” Do.
4” Do.
5” . Do.
6”' Do.
7” ' Do.
Pappasaum
Þaksaum
Vörugeymsla KRON
Hverfisgötu 52
(jatnla Síó
Ofjarl bófanna.
(Tall in the Saddle)
Spennandi og skemmtileg
Cowboy-mynd.
John Wayne,
EUa Raines.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð' yngri en 14 ára.
Teiknimyndin
G O S I
Sýnd kl. 5.
Wýja Btc
< •
Siðferðisglæpur
Dönsk mynd
Aðalhlutverk-
Paul Reumert
Anna Borg
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND:
SNYRTING OG LEIKFIMI
(March of Time)
Eermingarföt
Jakkaföt á drengi frá 6—15 ára
úr dökkum og ljósum efnum.
Sendum gegn eftirkröfu um allt
land. (Sendið mál).
Vesturgötu 12 og Laugavegi 18
Sími 3570.
Tjantarbíc
Hugsa ég til þín
löngum
(The Very Thought of You)
Amerískur sjónleikur.
Dennis Morgan
Eleanor Parker
Fay Emerson
Sýnd kl. 5—7—9.
—A
Leihfélati Reyhjjavíhur:
//
V ermlendingarnir"
sænskur alþýðusjónleikur, með söngvum og dönsum,
í 5 þáttum, eftir
i «
F. A. Dahlgren — V. Moberg.
Leikstjóri: Haraldur Björnsson
Hljómsveitarstjóri: Þórarinn Guðmundsson
Dansstjóri: Kaj Smith.
Frumsýning á föstudagskvöld kl..8.
Fastir áskrifendur vitji aðgöngumiða sinna á morgun
(fimmtudag) kl. 4—7.
««:::«:«:::««
Kvenfélag Laugarneskirkju
heldur 5 ára
Afmælisfagnað
laugardaginn. 6. þ. m., og hefst hann meff sameiginlegiiíj
borðhaldi kl. 7,30 aff Þórs-Café.
Félagskonur, fjölmennið! — Heimilt er að taka með séú
gesti.
Aðgöngumiffa sé vitjaff aff Laugarnesvegi 61 í dag (miff-j
vikudag).
SIJÓKMN.
Vestfirðingafélagið:
Skemmtifundur
í Tjarnarcafé föstudaginn 5. apríl kl. 8,30 e. h.
Spiluð félagsvist. — DANS.
Aðgöngumiðar seldir i verzl. Höfn, Vesturg. 12.
AÐALFUNDUR félagsins verður í Tjarnarcafé, uppi, mið-
vikudaginn 10. apríl kl. 8,30 e. h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNÍIN.
RAÐSKONA
Stúlka (30 ára), með barn á öðru ári, óskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu. sveitaheimili.
Tilboð, mérkt „Ráðskona", sendist blaðinu fyrir 1.
maí n. k. '