Tíminn - 09.04.1946, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.04.1946, Blaðsíða 3
63. blað TÓHMV. þriðjudagiim 9. apríl 1946 3 H öfu'ðverkiir Höfuðverkurinn er svo algeng- ur sjúkdómur, að haldið er, að hann sé sjúkdómseinkenni 10 af hverjum hundrað sjúkling- um, sem leita læknis. — Hann getur stafað af 30 ólíkum or- sökum, segja læknarnir. Þess vegna ætti hver sá, sem þjáist af þrálátum höfuðverk, að leita læknis, til þess að fá að vita með vissu, af hvaða toga verk-' urinn sé spunninn. Flestir reyna þó að lækna hann af eigin rammleik með alls konar pillum og skömmtum, en að- gæta ekki, að höfuðverkurinn getur stafað af sjúkdómi, sem læknar einir fá unnið bug á. — Höfuðverkjarskammtarnir gera auk þess oft aðeins illt verra. — Sj-úkdómum þeim, sem orsaka höfuðverkinn, má skipta í tvennt: þá, sem eiga upptök sín innan höfuðlcúpunnar og þá, sem eiga upptök utan hennar. — Sá fyrrnefndi liggur djúpt í höfðinu og kennist i sárum snöggum hviðum, líkt því, sem eitthvað sé að berjast um í höfði manns. Þessum flokki til- heyrir höfuðverkur, sem stafar t. d. af háum blóðþrýstingi, sótthita, heilabólgu, berklum, syflis, áfengisnautn o. fl. Hinum flokknum tilheyrir höfuðverkur, sem stafar af andlegri áreynslu, af taugaveiklun. — Hann get- ur oft stafað af snöggri geðs- hræringu. — Hann lýsir sér í sárum verkjum undir húðinni, og oft sortnar mönnum fyrir augum af orsökum hans. — En algengustu orsakir höfuð- verkjar eru í fyrsta lagi of hár blóðþrýstingur og æðakölkun. Þessir sjúkdómar eru algeng- astir í eldra fólki, svo algengir, aö farið er að líta á þá sem sjálfsagðan fylgisnaut ellinnar, a. m. k. þegar þeir komast ekki á mjög hátt stig. — Æðakölkun er náttúrulega ekki hægt að lækna, en þó er reynt að koma í veg fyrir að sjúkdómurinn breiðist út. Sjúkl- ingurinn verður að hafa sér- stakt mataræði, einkum verð- ur hann að forðast allt kjöt- át. Áfengi og tóbaks má hann helzt ekki neyta. Slík nautna- •lyf geta á stuttum tíma eyði- Iagt heila, sem þegar er orðinn veikur fyrir af æðakölkun. — Hvað blóðþrýstingnum við- víkur, er hann oft erfiður við- fangs. — Sjúklingur, sem þjást af of háum blóðþrýstingi, lækn- ast helzt við sængurlegur og al- gerða hvíld frá störfum. — Mörg lyf eru notuð til þess að lækna höfuðverk, sem stafar af of*há- um blóðþrýstingi og hafa sum gefizt ágætlega, eins og t. d. coffein, chromin o. flN Enn- fremur eru sjúklingum þess- um gefin taugastyrkjandi lyf í litlum skömmtum. Á síðari árum er farið að skera menn úpp við þessum sjúkdómum. Þá eru skornar burt taugar við hrygginn, sem liggja til nýrnahettanna og fleiri innvortis líffæra. — Við þessa aðgerð lækkar blóðþrýst- ingurinn mjög, einkum fyrst í stað. Líðan sjúklingsins 'batn- ar að miklum mun. Þessi upp- skurður er sjaldan gerður, fyrr en sjúklingurinn er kominn yfir fimmtugt. — ,,Migræne“ er önnur algeng tegund höfuðverkjar. — Hann er auk þess talinn með þeim sjúkdómum, sem erfiðastir eru viðfangs. Taliö er, að hann sé arfgengur og erfist oftast frá móður til barns. — Hann kem- ur oft fram í mönnum þegar á unga aldri. — Einkennin eru greinileg, þrálát höfuðverkjar- köst, sem oft starida yfir héil- an sólarhring í senn. Sjúkling- urinn sér svarta flekki fyrir augunum og sefur illa á nóttum. — Talið er að þessi sjúkdóm- ur standi* i emhverju sambandi við kynferðislíf manna. Hjá konum kemur hann t. d. oft fyrst í ljós, þegar tiðir tefjast, hverfur í bili á meðan þær ganga með börn, og hverfur loks alveg, þegar þær hætta að hafa tíðir. — Erfitt er að lækna þennan sjúkdóm, en þó mögulegt. — Hann er oft mjög duttlunga- fullur og lýsir sér á ólíkan hátt. Hjá sumum stafar hann aðeins af þreytu og andlegri áreynslu. Þá er hvíld og loft- lagsbreyting góð lækning. —: Létt fæða, þ. e. grænmeti og þess háttar, hefir og mjög góð áhrif á suma sjúklinga. — Enn- fremur hafa ýms lyf verið fund- in til að stilla kvalirnár, meðan á höfuðverkjarköstunum stend- ur. — Hér hefir aðeins verið rætt um tvær algengustu tegundirn- ar af þeim 30, sem áður voru nefndar, til þess að sýna mönn- um fram á, að óvarlegt er fyrir þá, sem þjást af tíðum höfuð- verk, að leita ekki læknis í tíma. ^ (Þýtt og stytt úr tveim grein- um um sama efni). Dic-A-Doo er bezta þvottaefnið á alla málnirigu. Cripps það ljóst eins og flestum | kristnum mönnum, að það verð- ' ur aðeins gert með stuðningi | kristilegrar siðfræði, sem flutt I er eins og hið lifandi guðsorð, i sem Jesús Kristur boðaði: „Hið •þjáða mannkyn kallar á oss, sem trúum á Krist, og biður oss hj álpar til að finna leið út úr bví heldýpi þjáðninga, sem það er innilukt í. Vér þekkjum leið- ina. Vér eigum leiðsögumann, sem alltaf er með oss, þar sem Kristur er, en vér verðum sjálf að ganga brautina, ef oss lang- ar til þess, að leiða aðra. eftir henni.“ í Notkunarreglur fylgja með hverjum pakka. Flugnaeitur Flugnaeitursprautur nuv,ff 6 reð&tMœent BfYHJAVÍH Vinntð ötullega fyrir Tímann. HANS MARTIN: SKIN OG SKÚRIR ■ i t Karel hímir niðri í garðinum í myrkrinu. Faðir hans hefir sezt á stól í forsalnum. Hann ætlar að bíða þess, að hann hypji sig upp. Sómi hleypur snuðrandi fram og aftur um grasflötina, þefar af honum — urrar. „Svei — svei þér, Sómi — haltu kjafti .... Karlinn má ekki sjá mig, því að ég er hálffullur .... Og ég er með glóðarauga, og skyrtubfjóstið mitt er rifið .... Bölvaður þorparinn staðhæfði, að ég hefði haft rangt við í spilunum — og hann fékk þó ennþá verri útreið .... Uss — þegiðu, Sómi — hættu þessu bölvuðu urri — snautaðu til karlsins — til karlfýlunnar .... Hann er vitlaus eins og þú .... “ * Wijdeveld stendur upp .... „Sómi.“ Hundurinn hleypur undir eins inn. Hann dinglar skottinu, flaðrar upp um húsbónda sinn, hleypur svo aftur á dyraþrepin, litast um, snýr við. „Nei, Sómi — nú förum við að sofa .... Komdu, þú ert búinn að vera nóg úti.“ En hundurinn flaðrar upp um hann aftur — og hleypur svo geltandi út í garðinn. „Sómi .... Komdu hingað .... þú vekur alla, fjándinn þinn .... Sómi ....“ « En hundurinn geltir i sífellu .... Karel hörfar lengra inn á milli runnanna .... „Snautaðu burt,“ hvæsir hann og sparkar í áttina til hundsins, sem rekur upp ýlfur og ræðst svo umsvifa- laust á hann. „Ó, hver djöfullinn .... æ-æ . . . .• Hjálp ....“ „Sómi, hættu undir eins,“ hrópar Wijdeveld, og hundur- inn sleppir takinu. Wijdeveld kemur á vettvang. „Hvað ert þú að gera hér?“ spyr hann, þegar hann sér son sinn. „Ég ætlaði að sitja hérna úti í garðinum dálitla stund, áður en ég færi að sofa, og þá kom þessi andskotans vargur . ...“ „Komdu inn.“ Wijdeveld virðir son sinn fyrir sér í birtunni í forsalnum. „Beit hann þig?“ „í fótinn .... hérna við öklann .... En þetta er ekki neitt .... Hunddjöfullinn . .>.. “ „Hann hefir verið að hegna þér fyrir að standa á hleri.“ Hettý opnar dyrnar, en forðar sér inn aftpr, án þess að gera 'vart við sig. „Ég stóð ekki á hleri.“ „Jæja — en þú áræddir að minnsta kosti ekki að koma inn. Þú hefir ekki þorað að láta sjá þig. Þú ert fullur, fötin þín eru cll í ólagi .... Þú hefir kannske boðið annarri til upp í vagninn hjá þér .... Snautaðu upp .... og mundu það, að á morgun tökum við fjármál þin til athugunar." FJÓRÐI KAFLI. \ „Hettý.“ „Já, pabbi.“ Hún kemur utan af svölunum, þar sem hún hefir setið yfir námsbókum sínum. Skólaleyfið er liðið, dagarnir farn- ir að styttast. Bókarinn nýi er nýfarinn. Það er sonur gamla Bosmans. Hann kemur á hverju kvöldi, færir Wijdeveld heimilis- reikningana til áritunar, ber fram sparnaðartillögur, gerir grein fyrir fjárhagnum. Einu sinni hafði Wijdeveld veitt því athygli, að Hettý hélt fyrir eyrun meðan hann gekk um gólf og talaði við bókarann. „Truflum við þig, Hettý? Ætti ég kannske að loka?“ spurði hann þá. Hún sótroðnaði. „Nei, pabbi. En ég vil ekki hnýsast í það, sem ykkur fer á milli.“ „Þú mátt hlusta eftir hverju orði, sem við látum falla. Þú getur meira að segja lært ýmislegt af þvi.“ Og það er líka margt furðulegt, sem hún hefir fengið að heyra. Sumir höfðu sent reikninga fyrir eitt og annað, er þeir höfðu aldrei látið af hendi — í trausti þess, að það yrði 'borgað. Aðrir höfðu orðið að bíða árum saman eftir borgun fyrir það, sem þeir höfðu þó' látið af hendi. Hinrik, yngsti bifreiðarstjór- inn, hefir verið rekinn, sökum þess, að hann hafði látið greiða bifreiðaviðgerðir, sem aldrei höfðu átt sér stað. Hettý er orðin sextán ára gömul. Hún skilur að vísu ekki til fulls þá óreiðu, sem hér hefir verið á öllu. En hún fipnur þó, að hér er margt öðru vísi en það ætti að vera. Hún skilur, hversu þungt áhyggj- urnar hljóta að hvíla á föður hennar. Og hún kemst að raun um, að fólk, sem hún hefir ætíð treyst í hvívetna, hefir svikið hann og hlunnfarið. Nú leggur faðir hennar stóra teikningu á borðið fyrir framan hana. „Líttu á, Hettý .... Ég er að hugsa um að flytja skrifstofurn- ar til Rotterdam. Og þá datt mér í hug piyndin, sem þú sýndir mér einu sinni .... Það væri vinnuherbergi, sem mér geðjað- :: ' j: LISTSÝNIIVG Barböru og Magnúsar Á. Árnaspnar i Listamannaskál- jj :: anum opin daglega 10—10. & Skemmtifund heldur Skógræktarfélag íslands í Tja,rnarkaffi þriðju- daginn 9. apríl, kl. 8.30 síðdegis. Skemmtiatriði: 1. Sigurður Einarsson skrifstofustjóri: Ávarp. 2. Hák;on Bjarnason skógræktarstjóri: Litmyndir frá Alaska. 3. DANS. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadóttur. STJÓRN SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Þ O O O O O O O o o O O o o o o Ráðningarsfofa landbúnaðarins er 'opnuð og starfar •! samvinnu við Vinnumiðlunarskrif- stofuna á Hverfisgötu 8—10 — Alþýðuhúsinu —, undir for- stöðu Metúsalems Stefánssonar, fyrrv búnaðarmálastjóra. Allir, er vilja leita ásjár ráðningarstofunnar um ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa umboðs- mann í Reykjavík, er að fullu geti komið fram fyrir þeirra hönd í sambandi við aráðningar. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. Sími 1327. \ • J ’ l Búnaðarfélag íslands :aaaa:R::u::::u:u:R:u::::u::u:u:u:::u!::::u:uu::u:::u::u::::::u:«uu::a!«u:u Aðstoöarráöskonu vantar á Vífilsstaðahælið 1. eða 14. maí. H íj ! H Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og störf sendist til jj skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. þ. m. ♦ ♦ uuaiiauuiuiuuauuiiuauuuiui Sláturfélag Suðurlands ist að.“ Hún kinkar kolli. „Bókin er uppi. Á ég að sækja hana, pabbi?“ „Já, gerðu það.“ Hún hleypur upp stigann — tvö þrep í hverju skrefi, finnur bókina inni í svefnherbergi sínu, rennir sér svo aftur niður handriðið. „Hérna er hún .... sjáðu, hérna .... Er það ekki þetta her- bergi, sem þú varst að hugsa um?“ „Jú.“ Wijdeveld lítur á myndina. Honum hafði strax flogið i hug þegar hann sá þessa mynd: í svona herbergi gæti hann unnið afreksverk. „Skyldi vera hægt að fá hér svona húsgögn? Þetta eru frönsk húsgögn — virðist mér.“ * „Já, þau fást hér, pabbi ....“ „Ágætt. Hérna er uppdráttur að nýju skrifstofunni minni. Hérna erú dyrnar — hérna gluggarnir. Gætir þú nú ekki komið með til- Reykjavík. Sími 1249. Sívinefni: Sláturfélag. Reykhús. - Frysihús. IViðarsuðnverksmiðja. — Bjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niður- soOiO kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrvait. Bjúgu og álls konar áskurð á brauO, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkeiint fyrir gæði’ Frosið köt alls konar, frySt og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.